Morgunblaðið - 07.01.1954, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 07.01.1954, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. janúar 1954 © © (TN^JXL-^S © STAKSTIINAR STRAUMHVÖRF í KOSNINGUNUM á s.l. sumri urðu greiniles straumhvörf í af- istöðu almennings í þremur kaup- stöðum út á landi tii stjórnmála- flokkanna. Þessir staðir eru Hafn arfjörður, ísafjörður og Siglu- f jörður. Öll þessi kjördæmi höfðu um langan aldur kosið Alþýðu- flokksmenn og kommúnista á Jiing, hin tvö fyrstnefndu alþýðu- flokksmenn en hið síðastnefnda kommúnista. Hafnarf jörður og ísafjörður höfðu í rúmlega tvo áratugi verið aðaivígi Alþýðu- flokksins á íslandi. Hvernig skyldi nú hafa staðið á þeim straumhvörfum, sem urðu á þessum stöðum á s.l. sumri? Ástæða þeirra var engin önnur «n sú, að fölkið treysti ekki leng ur Alþýðuflokknum og kommún- , istum til þess að gæta hagsmuna sinna á Alþingi. Það hafði kynnst lúrræðaleysi þeirra gagnvart þeim erfiðleikum, sem við var að etja. Almenningur sá, að það var ekki wóg, að þröngva kosti einstak- lingsframtaksins á alla lund, eins og kratarnir á ísafirði höfðu t. d. tafið höfuðskyldu sína. Hitt var þýðingarmeira, að því væri tryggðir atvinnu- og afkomu- möguleikar. FENGU SJÁLFSTÆÐIS- MÖNNUM FORYSTUNA ALMENNINGUR á ísafirði, Siglu firði og Hafnarfirði tók þess- Tegna þá ákvörðun að fá Sjálf- stæðismönnum forystu mála siima. Fólkið treysti þeim betur til þess að hefja baráttu fyrir liættri aðstöðu þess í lífsbarátt- únni. Það hafði fylgst með störf um þeirra undanfarin ár og séð, að takmark þeirra var fyrst og fremst almenningsheill. Sjálf- stæðismenn höfðu liaft forystu um framlög ríkisins til atvinnu- bóía á þeim stöðum, sem við erfiðleika áttu að búa. Þeir höfðu einnig barizt fyrir og fengið fram Tcvæmda nýja og raunhæfa um- bótastefnu í húsnæðismálum. Fjöldi einstaklinga um land allt hafði notið aðstoðar við íbúða byggingar sínar í skjóli þeirra ráðstafana, sem Sjálfstæðismenn höfðu beitt sér fyrir á Alþingi og í ríkisstjórn. Það var þannig trúin á hina frjálslyndu umbótastefnu Sjálf- stæðismanna, sem straumhvörf- unum olli á ísafirði, Siglufirði og í Hafnarfirði. Hinum kokhraustu frambjóðendum krata og komm- únista var hafnað og Sjálfstæðis- menn kjörnir á öllum þessum st öðum. ÞROSKI KJÓSENDANNA BÆÐI kommúnistar og kratar höfðu á liðnu kjörtímabili haldið uppi ofsalegum árásum á Sjálf- ■stæðismenn og þá ríkisstjórn, sem hann átti sæti í. Þeir höfðu sagt fólkinu við sjávarsíðuim að allar ráðstafanir stjórnarinnar miðuðu að því að skerða lífskjör þess. En dómgreind almennings og pólitískur þroski var meiri en svo, að hinar rakalausu ádeilur sköpuðu aukið traust á andófs- mönnunum, sem sjálfir höfðu engin jákvæð úrræði á að be'nda. Og nú heldur skriðan áfram að falla. Hinir sósíalistisku flokkar halda áfram að tapa. Allt bendir til þess að Sjálfstæðismenn muni vinna hreinan meirihluta í bæj- arstjórnum ísafjarðar og Hafnar- fjarðar. Hér í Reykjavík eru horfur á að réttlínulisti Brnjólfs Bjarnasonar muni fá hrakalega útreið. FuIIvíst má eín aig telja að Aíþýðuflokkurinn fapi hér veru- lega. Framkoma formanns hans á s.l. sumri í sambandi við stjórn- armyndun Iiefur vakið ríka and- nð meðal gætnara fólks í Alþýðu- flokknum, sem ekkert vill hafa .mman við kommúnista að sælda. Bollaleggingar Hannibals um að flokkur hans geti fengið 3 menn Heimskuleg rógslierleri geg TELJA SÍLDARBRESTINN HONUM AÐ KENNA(I) ÓTTI andstæðinganna við dugn- að og vinsældir Jóhanns Haf- steins er farinn að taka á sig býsna broslegar myndir. Þeim, er lásu Þjóðviljann og Timann í gær, getur til dæmis ekki bland- azt hugur um, að tilætlun blað- anna er, að koma því inn hjá lesendunum, að tjón það, sem Hæringur var hér um bil búinn að valda í höfninni, væri Jóhanni Hafstein að kenna. Ofviðrið, sem geysaði í fyrri- nótt á sem sé að vera á ábyrgð Jóhanns Hafsteins! Hlutur árásarmannanna verð- ur sízt betri, þótt ummæli þeirra séu skilin á þann veg, að það sé Jóhanni Hafstein að kenna, að Hæringur hefur ekki orðið að því 'gagni, scm upphaflega var til ætlazt. Með slíkri rökfærslu er því haldið fram, að Jóhann ráði síldargöngum hér við land, og að það sé hans sök, að síld hefur ekki komið í Hvalfjörð hin síðari ár og meira og minna síldarleysi hefur verið fyrir Norðurlandi nú um átta ára bil. Þeir einir hafa aðstöðu til að gagnrýna afskipti Jóhanns Haf- steins af kaupunum á Hæringi, sem ekki töldu að gera þyrfti sér- stakar ráðstafanir til að koma upp síldarbræðslu hér í Reykja- vík, eftir hinn mikla síldarafla 1947—’48. ÞEIR HEIMTUÐU SKJÓTAR AÐGERÐIR En þeir, sem síðan hafa gagn- rýnt kaupin á Hæringi, voru ein- mitt þá háværastir um, að heimta skjótar aðgerðir til að unnt væri að hagnýta síldina. Þjóðviljinn hamaðist meira að segja út af því, að ekki skyldu haustið 1947 vera til standandi verksmiðjur, svo að ekki þyrfti að verða stöðv- un á hinni óvæntu veiði, vetur- inn 1947—’48. Það voru þó ekki aðeins óráð- síumennirnir vio Þjóðviljann, heldur allur almenningur, sem vildi, að viðhlítandi ráðstafanir væru gerðar strax eftir vertíðina 1947—’48, svo að aflinn hagnýtist betur næstu vertíð. Eina hugsan- lega ráðig til þess að svo gæti orðið var að kaupa skip á borð við Hæring og setja í það þær síldarvinnsluvéiar, sem til voru í landinu ónotaðar. Með þessu tókst að hafa nýja verksmiðju til svo snemma, sem vonir gátu fremst staðið til. En þá varð raunin sú, að síld- in sýndi sig ekki aftur í Hval- firði að neinu ráði og hefur ekki, svo vitað sé, sótt þangað síðan. VILJA HAFA SKIPIÐ EF SÍLDIN SÝNIR SIG AFTUR Engu að síður hafa menn ekki til skcrmms tíma, viljað selja Hær ing eða ráðstafa honum til ann- arra hluta, bæði af því, að af slíku hlyti óhjákvæmilega að leiða töluvert tap, og vegna hins, að ef síldin gengi hingað á ný, mundi Ilæringur enn koma í góð- ar þarfir bæði hér í Reykjavík og eins t. d. á Austfjörðum. Verð- ur þó að játa, að þörfin á honum er nú minni en hún var í fyrstu, vegna þeirrar stórkostlegu aukn- ingar, sem siðan hefur orðið á SýnÍ7 hvefsu íi'jaslr ótlast vijfsæíáir hans b: æðsfuaíköstum verksmiðjanna í landi hér við Faxaflóann. Sú aukning gat hinsvegar ekki orðið svo snemma nð gagn yrði að á vertiðinni i9í8—49 þegar Hæ - ingur var við hentíir.a, en siidin því miður brást. Sumir spekingar segja nú, að ó-.áð hafi ve;ið að gera aílar þess- ar ráðstafanir hér við Faxafióa. KOMMÚNISTAE IIRÓSA SÉE AF VEfíKS.VxI5íJUM ER ALDREl HAFA KOMIÐ Aö GAGNI Þeir siimu létu furðaniega Htið til sín heyra á meðan þessar fram kvæmdir voru i undirbúningi og menn vonuðu, að síldveiðin yrði öruggari en hún heí'ur reynzt. Og alira sízí sttur það á koinm- únistum, sem til tíæmis hrósúðu sér ekki svo lítið fyrir aukningu | síldarverksmiðjanna á Siglufirði og nýbyggir.garnar á Skaga-1 sírönd á sínum tíma, að fárast yfir kaupunum á Hæringi. Verk- j smiðjurnar, sem kommúnistar j hrósuðu sér af fyrir norðan, hafa :að engu gagni komið og tjómð á Hæringi er smáræði miðað við hið gífuricja tap, sem orðið hefur af þessuin framkvæmtium norð- anlands. Sumir hafa raunar gagnrýnt kaupin á Hæringi sjálfum og tal- ið skipið ekki nógu gott. Sá ís- lendingur, sem beztrar þekking- ar hefur aflað sér um skipasmíð- ar, Ólafur Sigurðsson, þáverandi forstjóri Landssmiðjunnar, réði skipakaupunum, en ekki Jóhann Hafstein. Allir þeir, sem til þekkja, viðurkenna, að Ólafur Sigurðsson er afburðamaður í sinni grein, enda tók hann við miklu trúnaðarstarfi í einni við- urkenndustu skipabyggingarstöð Svía, þegar hann flutti héðan, þrátt fyrir að mjög fast væri sótt, að hann héldi störfum sínum hér áfram. LEGGJA HANN í EINELTI VEGNA VSNSÆLDA HANS Árásirnar á Jóhann Hafstein út af Hæringi missa fullkomlega marks. Hitt er skiijaniegt, að andstæðingarnir leggi Jóhanr, mjög í einelti. Álit og vinsældir Jóhanns Hafsteins hafa stöðugt farið vaxandi og eru nú orðnar andstæðingum Sjálfstæðismanna mikill þyrnir í augum. Meðan Jóhann Hafstein starf- aði fyrst og fremst að flokksmál- um sern framkvæmdastjóri Sjálf- stæffcsílokksins, kyntist har.n fæ.rí möj.nurn en nú og auðveld- aia var tyiir ar.dstæðingana að halda þá uppi rógi um hann. | r lokksi iennirnir, sem tiniiu með : ho.ium, ViSsu ran.rar frá upphafi og reyndar æ bctur og betur, að hann cr cvenjulegur dugnaðar- starfs- og drengskaparmaður. Með þátttöku siuni í landsmál- um oj bæjarmáium hefur Jó- hann Haístein stöðugt sannfært fleiri og fleiri um, að þetta álit sitmstarfsmanna haiis á honum er rétt. Þeir eru ótaldir borgar- arnir, sem Jóhanrt hefur veiít lið- veiziu r j reynt að greíða úr mál- um fyrir. Þetta hefnr ekki sízt komiö á daginn nú eftir að hann tók við bankastjórastöðu í Út- vegsbankanum. Annað mái er, að stftrf hafa svo mjög hlaðizt á Jóhann að undanförr.u, að hann mæltist mj.'ig undan því, að taka sæti í bæjarstjórnaiTistar.um að þessu sinni. PRÓFKOSNINGIN SÝNDI VINSÆLDIR JOHANNS Fyrir þrábciðni kjörnefndar og annarra .forustumanna flokksins lét Jóhann Hafstein þó til leiðast að lokum, enöa var hann í hópi jieirra, se:n allra flest atkvæði fengu víð hina víðtæku prófkosn- ingu, sem fram fór meðal Sjálf- stæffismanna. Þrátt fyrir þaff, þótt Jóhann Kaístein hefffii sámkværnt próf- kosningunni átt aff skipa eitt- hvert efsta sæta listans. varff hann viff því að taka áttunda sæt- ið, sem nú er aðal baráttusætiff, einmitt vegna þess, að ef hann tekur þátt í baráttu þá gerir hann það heill c.g óskiptur, af drengskap og karlmennsku, er vekur ótta hjá andstæðingunum en hvetur samstarfsmennina til starfa og dáða. ForeWrafimdtir j á Patreksfirði PATREKSFIRÐI, 15. des.: — Hinn nýskipaði skólastjóri barna- og unglingaskólans Guðbjartur Gunnarsson, setti s.l. sunnudag, 13. þ. m. 1. foreldrafundinn, sern' haldinn er hér á Patreksfirði 3 samkomusalnum „Skjaldborg“. Eftir að hafa ávarpað foreldr- ana og gestina, benti skólastjór- inn á nauðsyn góðs samstarfs milli foreldra og skólans, til þess að skapa grundvöll fyrir sameig- inlegt átak til aukinnar skóla- menningar. Skólarnir eigi r.ði haga störfum sínum á þá lur.d, að hver einstaklingur fái sem bezt notið sín og hljóti það upp- eldi og fræðslu, sem hentar bezt eðli hans. Þessir foreldrafunc-ir væru einmitt sá rétti vettvan; ur, tii þess að þokast nær s:‘tu marki í þeim efnum. Séra Einar Sturlaugsson, p ó- fastur, tók því næst til máis og nefndi kirkjuna þriðja að- ila í samstarfi um uppeld;":nál barna, sem væri orðið eiP af mikilvægustu verkefnum h ers þjóðfélags, enda varið all ■ 'klu fé af árlegum tekjum 1 nds- manna til skólahalds. Mi! og ábyrgðarfullt starf væri 1 nt í hendur kennarastéttai; ir.ar. Mikla áherzlu lagði séra F r á fræðslu í kristinni trú og s'' æði. Ásm. B. Olsen, oddviti, unc trik aði aðallega ræktun við kvtsisa framkomu og að börnin lr ðu að bera virðingu fyrir urúverfi sínu og sjálfum sér. Flciri ■ hópi foreldra og kennara tóku 1 1 máls og bar margt á góma, s o sem tómstundavinna barna, ) esturs- aðferðir og svo frv. Gaf skóla- stjórinn jafnóðum greið v;; • og sagði, að gert væri rá 'i íyrir auknu verknámi. Með þcssum verknámsdeildum væri rnnmitt markvisst stefnt að því -8 hefja verklega menningu þjéðarinnar á hærra stig. Áð lokum sýndi Jón Guðjóns- son, kennari, 3 fræðs' -myndir. Góður rómur var gerðu þass- um I. foreldrafundi o; ákveðið að koma sem allra fy st aftur saman. — Karl. Dánarfregn HÚSAVÍK, 5. jan.: — í gær lézt í Landsspítalanum í Reykjavík, Sigtryggur Jakobsson, bæjar- póstur hér í Húsavík, 67 ára að aldri. Flann var mjög vinsæll og vellátinn maður. Kona hans er Jakobína Þorbergsdóttir og' lifir hún mann sinn ásamt tveim börn- unum. — SPB. Áreksturinn í Fossvogi kjörna í bæjarstjórn Reykjavík- ur eru því gjörsamlega út í blá- inn. Heiöarlega Alþýðufiokks- menn langar heldur alls ekki í bæjarmálasamvinnu um síjórn höfuðborgarinnar undir forystu kommúnista. Kjarni málsins er sá, að í öll- um flokkum hér í Reykjavík er fyrir liendi skilningur á nauðsyn þess að tryggja bænum örugga mcirihlutastjórn en koma í veg fyrir að kommúnistum skapist hér forystuaðstaða. En sú hlyti að verða afleiðing af ósigri Sjálf- stæðisflokksins. á Indverjfi WASHINGTON, 6. jan.: — Inn- anríkisráðherra Suður-Kóreu | sagði í gær, að komið heí >i í ljós, að Indverjar hafi ýtt unc :r marga andkommúniska stríðsfanga að fara heim til Norður-F.óreu og Kína. — Kvað ráðherrann tíma til kominn að frelsa stiíosfanga úr höndum indversku fangagæzlu mannanna. Maxwell Taylor yfirn aður 8. hersins bandaríska í Kórcu, sagði í dag, að hann mundi gara allt sem í hans valdi stæði til; ð koma í veg fyrir að Suður-Kórc umenn trufli fangagæzlumenni. a við störf sín. — Sem kunr.ugt er verður þeim föngum se: r ekki vildu hverfa heim sleppt í :• haldi 23. jan. n.k. — Reuter. Sjaidan mun nokkur bíll hafa orðið eins útleikinn eftir árekstur og þrssi tékkneski Skoda'bíl). Hann lenti í árekstri í fyrrakvöld við vörubí! suður í Fossvogi. Myndin þarf engrar skýringar við, en geta má þess að brakið úr hlið bíisins drógst með vörubílnum 8 metra. — (Ljósm. Rannsóknarlögreglunnar R. Vignir). Frönsk grein um unga, íslenzka maiara NÝLEGA birtist í franska bl; inu Art D’aujourd’hui grein i íslenzka myndlistamenn, þ. e. s. ungu kynslóðina. Er fjolmc r; ungra málara getið og myndir verkum sumra. — Greinina r íslenzku málarana skrifar Micl Seuphor, sem mikið hefur ii( um listmál í ýmis tímarit í Pai — Geta má þess að lokum, blað þetta er eingöngu helg myndlist á Norðurlöndum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.