Morgunblaðið - 07.01.1954, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. janúar 1954
f dag er 7. dagur írsins,
Árdegisflæði kl. 6,45.
Siðdegisflæði kl. 19,09.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er i Réykj’avíkur
Apóteki, simi 1760.
I.O.O.F. 5 == 1351781/2 =
• Bmðkaup •
Annan jóladag voru gefin sam-
Æin í hjónaband á Isafirði Ólöf
Steinarsdóttir og Pétur Pálsson
múrari, Reykjavík.
Nýlega voru gefin saman í
lijónaband af séra Helga Konráðs-
asyni, Sauðárkróki, ungfrú Esther
Skaftadóttir og Steinbjörn Jóns-
son, Hafsteinsstöðum í Skagafirði
■og þar er heimili þeirra.
• Hjónaefni •
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Elsa Hansdótt-
•ír, Bárugötu 35 og Sverir Karls-
son, Eskihlíð 33.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína Jórunn Þórarinsdóttir,
Hrauni í Dýrafirði og Hreiðar
Hálfdanarson frá Svalvogum í
Dýrafirði.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
JLofun sína ungfrú Guðrún Gunn-
laugsdóttir, Brávallagötu 14 og
■ölafur Johnson (Ólafs Johnsons
stórkaupmanns).
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sina ungfrú Áslaug Sæ-
tnundsdóttir og Hannes Guðmunds
<son, Nönnugötu 10 A.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Jóna Gestsdótt-
ir, Framnesvegi 44, Reykjavík og
Valgarður Breiðfjörð, Álfaskeiði
47, Hafnarfirði.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú7
lofun sína ungrfú Ragnheiður Ein
aisdóttir, Stóra Fjalii, Borgarlir.
-og óskar Guðmundsson bóndi, að
Brekku í Borgarhreppi í Mýra-
■aýslu.
Á gamiárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ása Kristins-
-dóttir, Grettisgötu 75 og Svavar
Björnson, rafvirki, Engihlíð 10.
Ennfremur ungfrú Erla Emils-
-dóttir, Barmahlíð 15 og Ríkharður
Kristjánsson, stud. med., Máva-
hlíð 25.
Á aðfangadag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Alda Þ. Jóns-
dóttir, Njálsgötu 4 A og Magnús
Eyjólfsson frá Dyrhólum í Mýr-
dal.
Á gamlárskvöid opinberuðu trú-
‘lofun sína ungfrú Heiðrún Guð-
mundsdóttir, Spitalastig 2 og
Gunnar Þorbjarnarson, Vestur-
götu 28.
Á aðfangadag opinberuðu tiú-
lofun sína Anna B. Eggertsdóttir,
Reynimel 46 og Hreinn Bjarnason
frá Dalsmynni, Kjalarnesi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Erla Jónsdóttir frá
Gaulverjabæ og Trausti Einarsson
Sunnuhvoli, Ytri Njarðvík.
Á jóladag opinberuðu trúiofun
«ína ungfrú Nanna Hálfdanar-
■dóttir frá Isafirði og Brynjar
Gunnarsson, Hverfisgötu 49, Hafn
arfirði.
Á nýársdag opinberuðu trúlofun
cína ungfrú Christina Grashoff
hjúkrunarkona frá Scheveningen,
Hollandi og Valdimar Kjartansson
vélstjóri, Stórholti 39, Rvik.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ólafía Guðný
Þórðardóttir, Balbocamp 5 og
Grettir Lárusson, Kársnesbraut 36
Annan dag jóla opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Anna Auðuns-
dóttir, Hólmgerði 29 og Hörður
Ársælsson, Hverfisgötu 92, Reykja
vík.
Á nýársdag opinberuðu trúlofun
sína á Akureyri ungfrú Árdís
Svanbergsdóttir (Einarssonar af-
greiðslumanns) og Magnús Þóris-
son bakaranemi.
• Blöð og tímarit •
Tímaritið Sök hóf göngu sína
nú um áramótin. Er það „tímarit
um sönn lögreglumál", eins og á
jforsíðunni segir. Efni í blaðinu:
Líkið í vaðsekknum, Hún elskar
anig ekki, RafmagnsstóIIinn, Það
rtendur hnífur í bakinu á mér,
Bvarthöfða, ísl.-ensk sakamála-
— Dagbóh
Wesfminster Abbey skorfir fjármagn
Hér á myndinni sést dr. Alan Don, prófastur í Westminster í Lundúnum ganga fyrir skrúðgöngu,
er farin var til þess að vekja athygli á f jársöfnun í sjóð kirkjunnar. Skortir hana eina milljón punda,
er nota á til viðgerða á þessu merka guðshúsi. Annar maður í skrúðgöngunni er Halifax lávarður,
er maettur var sem fulltrúi krúnunnar. Dr. Alan Don klæddist skrúða þcim, er hann var í, þegar
Elízabet II. var krýnd. ..»„sfe*4éiS?Si
saga, Rauðu skórnir og Hér er
Costello.
Máiarinn, 4. tbl., en hann er
tímarit Málarameistarafélags
Reykjavíkur, er kominn út. Flyt-
ur ritið nokkiar greinar, sem
snerta stéttina.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til ÁKureyrar, Eg-
ilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa-
skers, Neskaupstaðar og Vest-
mannaeyja. Bílferðir verða frá
Egilsstöðum til Reyðarfjarðar og
Seyðisfjarðar. Á morg'un eru á-
ætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs
Patreksf jarðar og Vestmannaeyja.
Millilandaflug: Gullfaxi fór til
Kaupmannahafnar í morgun og er
væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 15,15 á morgun.
Fólkið á Heiði.
Afh. Mbl.: Halli Árnason 50 kr.
O.S. 50. L og K 50. Inga 100. Ó-
nefnd 100. Nína og Bjarni 50. Á
og S 30. G.Þ. 25. Maggi Ó. 100.
Inga 50. V.Á. 100. Mýramaður
100. Særún og ÓIi 100. Una 200,
Ónefnd 50. Ásgeir og Sigga 200.
Björn 50. J.G. 200. H.B. 100. G.S.
100. T.T. 100. N.N. 100. Ónefnd
100. Pétur litli 75. G.Þ.B. 200.
Gömul hjón 50. M.J. 30. G.J. 100.
Maggý og Heimir 100. Una 100.
Gömul kona 50. S.G.B. 100. Vera
.Jóhanns 25. Sigr. Jónsd. 100. Frá
6 barna móður 500.
Veiki maðurinn frá
Sauðárkróki.
Afhent Morgunblaðinu.: K. J.
25 krónur.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: Vera
50 krónur.
Mæðrasíyrksnefnd
Reykjavíkur
vill vekja athygli á að fatagjaf-
irnar að Amtmannsstíg 1 verða
opnar frá fimmtudeginum 7. jan.
til laugardags 9. jan., alla dagana
frá kl. 2—6 e. h. Þær konur, sem
áttu eftir að fá föt, eru vinsam-
lega beðnar að athuga þetta.
Þór var bundinn við
hafnargarðinn.
Skipherrann á Þór kom að máli
við Mbl. í gær í sambandi við
fregn blaðsins af ólátunum í höfn-
inni í fyrradag, er allmörg skip
slitnuðu frá hryggjum. Skipherr-
ann gat þess í sambandi við Þór,
að um borð í honum hefði hann
verið ásamt yfirmönnum í vél og
stýrimönnum og hásetum og voru
það alls 13 menn. Vírar voru frá
Þór í hafnargarðinn, 3 vírar voru
314 tommu og 2 þriggja tommu
vírar.
Danske selskab,
félag Dana hér í Reykjavik,
heldur jóla- og áramótafagnað ,í
kvöld kl. 6,30 í Tjarnarkaffi.
Námsflokkar Reykjavíkur
hefja kennslu að nýju í kvöld.
Trésmíðafélag Reykjavíkur
heldur Jólatrésfagnað sinn í
Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 8.
janúar.
Spilakvöld Sjálfstæðisfé-
laganna í Hafnarfirði verð-
ur í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld (fimmíudag) kl. 8-30.
— Spiluð vcrður félagsvist
og verðlaun veitt.
■» Skipaíréttir •
Eimskipufélag íslands li.f.:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Antwerpen í gær til
Bremen, Ilamborgar, Rotterdam
og Reykjavíkur. Goðafoss kom til
Ventspiels í Lettlandi í fyrradag,
fer þaðan til Helsingfors, Ham-
borgar, Rotterdam, Antwerpen og
Hull. Gullfoss fór frá Kaupmanna
höfn í fyrradag til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá
Reykjavík í gærkvöld til New
York. Reykjafoss fer frá Siglu-
firði í gær til Isafjarðar. Selfoss
fór frá Hamborg í gær til Reykja-
víkur. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 27. f. m. til Prince Edward Is-
land, Norfolk og New York.
Tungufoss fór frá' Áhus 5. þ. m.
til Helsingfors, Kotka, Hull og
Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá
New York 29. f. m. til Reykja-
ví'kur.
Skipaúlgcrð ííkisins:
Hekla verður væntanlega á Ak-
ureyri í dag á vesturleið. Esja er
á Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er væntanleg til Reykjavíkur
í dag frá Austfjörðum. Skjald-
breið er á Húnaflóa á austurleið.
Þyrill verður væntanlega í Hval-
firði í kvöld. Skaftfellingur á að
fara frá Reykjavík á moi'gun til
Vestmannaeyja.
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar . . kr. 16,32
1 kanadiskur dollar .. — 16,78
1 enskt pund — 45,70
100 danskar krónur .. — 236,30
100 sænskar ltrónur .. — 315,50
100 norskar ki'ónur .. — 228,50
00 belgiskir frankar.. — 32,67
1000 franskir frankar — 46,63
100 svissn. frankar .. — 373,70
100 finnsk mörk — 7,09
1000 lírur — 26,13
100 þýzk mörk — 389,00
100 tékkneskar kr. 226,67
00 gyllini — 429,90
(Kaupgengi) :
1000 franskir frankar kr. 46,48
00 gyllini — 428,50
100 danskar krónur .. — 235,50
100 tékkneskar krónur — 225,72
1 bandarískur dollar .. — 16,26
100 sænskar krónur .. — 314,45
100 belgiskir frankar . . — 32^56
100 svissn. frankar .. — 372,50
100 norskar krónur .. — 227,75
1 kanadiskur dollar .. — 16,72
Kvikmyndasýning
fyrir börn.
Handíða- og myndlistaskólinn
efnir í dag til kvikmyndasýningar
fyrir börn, sem þar stunda nám
í föndri og teikningu. Sýningin*
sem fram fer í teiknisal skólana
að Grundai-stíg 2A, hefst kl. S
síðd. og er aðgangur ókeypis.
• Útvarp •
18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,30
Enskukennsla; I. fl. 18,55 Fram-
burðarkennsla í dönsku og esper-i
anto. 19,15 Þingfréttir. — Tónleik-.
ar. 19,35 Lesin dagskrá næstu
viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20,30 Erindi: Persónuleiki
og námsgeta skólabarnsins (dr.
Matthías Jónasson). 20,55 Tónleik
ar (plötur): Barnalög fyrir píanó
op. 39 eftir Tschaikowsky (Geoff-
rey Shaw leikur). 21,10 Islenzk
málþróun (Halldór Halldórsson
dósent). 21,25 Einsöngur: Mariq
Lanza syngur (plötur). 21,40
Vettvangur kvenna. —- Upplesturí
Ur dulrænum sögnum Brynjólfs á,
Minna-Núpi (frú Halla Loftsdótt-*
ir). 22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Sinfónískir tónleikar (plöU
ur): a) Píanókonsert í Es-dúr (K
482) eftir Mozart (Edwin Fisher
og Sinfóníuhljómsveitin í London
leika; Sir John Barbirolli stjórn-
ar). b) „Matthias málari“, sinfó-
nía eftir Hindamith (Philharmon-
íska hljómsveitin í Berlín leikur;
höfundurinn stjórnar). 23,05 Dag-
skrárlok.
Erlendar stöðvar:
Dantnörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49,50 metrum á tímanum
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp er
á 19 — 25 — 31 — og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m, þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt-
ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir
með fréttaaukum. 21,10 Erl. út
varpið.
Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25
m fyrri hlu'a dags, en á 49 m aS
klukknahringing í ráðhústurni og
kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00
kvæði dagsins, síðan koma sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna og ung-
lingatími; 17,00 Fréttir og frétta-
auki; 20,15 Fréttir.
England: General verseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stutt-
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarps
stöðin „beinir" sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m bylgiulengd. -— Fyrri
hluta dags eru 19 m góðir, en þeg-
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað-
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.