Morgunblaðið - 07.01.1954, Page 5
Fimmtudagur 7. janúar 1954
MORGUNBLAÐIÐ
5 1
B c_—®
ÖRVAMÆLIR
® G>0 O—ö ® ------ --C»
HVER VILL VERÐA
BORGARSTJÓRI FLOKKA-
ÖNGÞVEITISINS!
KOMMÚNISTAÚTIBÚIÐ, sem
nefnir sig Þjóðvarnarflokk geng-
Ur til kosningabardagans með
þungar áhyggjur ef dæma má
«ftir seinasta 'blaði flokksins.
Ekki virðist það vera þyngsta
áhyggjan, að flokknum muni ekki
takast að reita saman eitthvert
slangur af atkvæðum því komm-
únistarnir, sem tróna í efstu sæt-
tim listans, leggja þau sjálfsagt
til. En það er sýnilega uggur í
blaðinu hvað verða muni ef
flokkur þess fengi oddastöðu í
þeirri flokkaóreiðu, sem blasir
við ef rauðu flokksbrotin, öll
saman, ná meiri hluta. Hver
verður þá borgarstjóri? spyr
blaðið. Og þar er vitaskuld ekki
hægt að benda á neinn. Sá mun
ekki fundinn, sem gerast vill
oddviti þess ruglings, sem yrði
í bæjarstjórninni. Blaðið sér fram
á algert ráðaleysi og öngþveiti
ef þess flokkur og þeir, sem hon-
Um eru nánastir, næðu völdum.
Reykjavík yrði þá eins og skip,
sem slitnað hefur upp í stórviðri
og rekur að næsta landi.
Og hver óskar sér að vera
örðinn skipstjóri á fari sem
þannig er ástatt um.
AÐ TENGJA SAMAN
TÓFU OG KÖTT
Blaðið Þjóðvörn hefur ekkert
fram að bera í ótta sínum ann-
að en frómar óskir og fagrar
vonir, sem það sjálft veit að
aldrei geta ræzt.
Þjóðvarnarflokkurinn mun
„beita sér fyrir samvinnu á heil-
brigðum grundvelli“ innan bæj-
arstjórnarinnar, segir blaðið.
Hvaða samvinna getur orðið
milli kommúnista og gerfikomm-
únista, eins og Þjóðvarnarmanna
annarsvegar og Alþýðuflokksins
og „bændaflokksins“ Framsókn-
ar hinsvegar? Það hefur aldrei
þótt friðvænlegt að tengja sam-
an tófu og kött en „sámstarf"
slíkra flokka í bæjarstjórn
Reykjavíkur á sér engan per-
sönulegan né pólitískan gi'und-
völl, þegar á skal herða. Þessir
flokkar geta einungis verið sam-
mála um að rægja Sjálfstæiðs-
menn, lengra nær samhugurinn
ekki. Það er þessvegna sorglega
broslegt, ef svo má orða það,
þegar talað er um væntanlegt
„heilbrigt samstarf“ í bæjar-
stjórn Reykjavíkur milli flokka
og flokksbrota, sem dags daglega
þykjast aldrei geta átt samleið
um mál almennings.
FYRIRTÆKI HINNA
FJÖGURRA
Blað Þjóðvarnarmanna segir
að það sé sín hugsjón að Reykja-
víkurbær verði undir nýrri
stjórn hinna fjögra flokksbrota
„stjórnað sem hverju öðru vel
reknu fyrirtæki". Sjálfsagt hafa
þeir, sem slíkt rita sáralitla hug-
mynd um hvernig fyrirtæki sé
vel rekið. Það sýnist, að minnsta
kosti vera Ijóst að ekki verður
nokkurt fyrirtæki vel rekið þar
sem fjórir húsbændur rífast um
hver eigi að ráða, hvernig eigi
að stjórna og hvað eigi að gera.
En öll þessi óreiða blasir við
ef Reykjavík lendir í höndum
fjögurra minnihlutaflokka, sem
allir til smaans ætla að mynda
einhvern meirihluta. Það eina,
sem blasir við í slíku útliti er að
Reykjavík yrði bitbein þessara
fjögurra hópa en ekkert „fyrir-
tæki“. Þegar fjórir valdahungr-
aðir flokkar ráðast að bæ eins
og Reykjavík, sem hefur verið
rekinn af forsjá um áratuga
skeið og af mörgu að taka, má
nærri geta að „fyrirtækið" verð-
Ur ekki rekið heldur verður það
sogið og rúið. Hinir fjórir eiga
enga sameiginlega hugsjón, ekk-
ert mark og engan oddvita. Þ :s.:
vegna mundi stjórnleysið, steí.r.u-
leysið og forystuleysið verða sá
Stjórnarkreppa
í Italín
RÓMABORG, 6. jan. Pella hefur
sagt af sér, eins og skýrt hefur
verið frá í fréttum, og mun
Einaudi forseti Ítalíu ræða við
stjórnmálaleiðtoga á morgun. —
Pella varð að segja af sér vegna
þess að stór hluti flokksbræðra
hans í Kristilega demókrata-
flokknum vildi ekki fylgja hon-
um í innanríkismálum, þótti
hann of hægrisinnaður.
• Það var í dag haft eftir
GATNA OG HOLRÆSAGERÐ
Framh. af bls. 1.
yfirlit um slíkar framkvæmdir og
bæjarráð látið gera um þær
kostnaðaráætlanir.
Sjálfstæðismenn hafa á-
kveðið að halda áfram gerð
holræsa af fullum krafti
þannig að hin mikilvægustu
aðalræsi verði gerð á næsta
kjörtímabili og til þess varið
ekki minna en 15 milljónum
króna.
LÓÐAEFTIRSPURN
De Gasperi. fyrrum forsætis-
ráðherra ítala, að ýmislegt, OG FRAMKVÆMDIR
bendi til, að stjórnarkreppan i Vegna hinnar miklu fólks-
verði langvarandi. — Þyldr fjölgunar skapast ör og sívax-
jafnvel ekki ósennilegt, að j ancjj eftirspurn eftir lóðum. Til
efnt verði til nýrra kosninga. þeSg ag gera lönd byggingarhæf
Það kom eins og þruma úr þarf mikinn tæknilegan undir
heiðskíru lofti, er Pella sagði af
sér, því að ítalir eru ekki vanir
stjórnarkreppum. Þar hefur
ekki komið til alvarlegra stjórn-
arkreppna í mörg ár.
í gær sýndi al-
manakið 31.des.
Síðan var því breyft
PARÍS, 6. jan.: — í dag sam-
þykkti franska þingið f járlög fyr-
ir þetta ár. Var fjárlagafrum-
varpið samþykkt með 409:208
atkv. — Þar með er þinginu 1953
formlega lokið, og almanakið í
þingsölum sem í morgun sýndi
31. desember var fært fram til 6.
janúar. — Er það samkvæmt
gamalli franskri venju, að byrja
ekki nýtt ár fyrr en fjárlagafrum
varpið hefir verið samþykkt —
Stökkkegripni
I STÖKKKEPPNINNI í Salz-
burg í dag varð Austurríkismað-
urinn Sepp fyrstur. Stökk hann
86 og 91 meter og hlaut 222,5
, stig. — Næstur varð Norðmaður-
inn Arnfinn Bergmann (218,4
stig, 81,5 og 83,5 m.) og þriðji
varð Finninn Matti Pietikainen
(215,8 stig; 82 og 84,53 m.)
búning og er gerð ræsanna ekki
minnsti þátturinn.
Nú má búast við, að í
hönd fari tími mikilla
bygginga, bæði húsasam-
stæða og minni húsa. Því
fylgja auknar kröfur á
hendur bæjarfélaginu um
ræsi og götur. Einstakling-
arnir þurfa að byggja og
þeir vilja byggja og þeir
munu byggja. Sjálfstæðis-
menn leggja kapp á að
styðja þessa viðleitni og að
bæjarfélagið veiti þann
undirbúning og þá aðstoð
til þessa, sem frekast er
möguleg. Mun það sjást á
næsta kjörtímabili að ein-
staklingar og bær munu í
þessa efni vinna stór og
góð verk.
AUKINN MANNFJÖLDI
SKAÍ’AR AUKIN
VANDAMÁLí
UMFERÐINNI
Umferðamálin gerast með
hverju ári flóknari eftir því sem
fólki fjölgar og farartækjum og
bærinn vex. Til þess að finna
hin beztu ráð til úrlausnar hef-
ur verið skipuð sérstök umferða-
nefnd, sem skipuð er lögreglu-
stjóra, forstöðumanni skipulags-
deildar bæjarins og yfirverk-
fræðingi bæjarverkfræðings.
Þessir menn hafa það með
höndum að gera áætlanir um
endurbætur á umferðamálunum.
Hafa margvíslegar framkvæmd-
ir verið gerðar bæjarbúum til
hagsbóta nú á síðasta kjörtíma-
bili í sambandi við umferða-
málin. Má í því sambandi minnaá
a ð bifreiðastæðum hefur
verið fjölgað,
a ð götuvitum hefur verið
komið upp, sem nú hafa
verið reyndir í fyrsta sinn
og gefizt svo vel að einsætt
er að framhald verði fljót-
lega á þeim framkvæmd-
um,
a ð öryggi í uniferð hef-
ur verið stóraukið með
umferðabendingum á var-
hugaverðum stöðum,
hringaksturstorg hafa ver-
ið byggð í fyrsta sinn, sem
gefið hafa góð raun og
götulýsing aukin. Fleira
hefur verið gert í sama
augnamiði, sem of langt
yrSi upp að telja.
Við afhendingu stólsins. Á myndinni sést Vilhjálmur Þ. Gíslason
í stólnum. Standandi er stjórn Nemendasambands Verzlunarskól-
ans f. v. Ágúst Hafberg, framkvstj. gjaldkeri, Hjáímar Blöndal,
framkvstj., Valgarð Briem, hrl., ritari, Sigurður Kristinsson,
stud. jur. og Hróbjartur Bjarnason, stórkaupm., form. sambandsins.
Gís
af gðmlum Yerzlské
Á NEMENDAMÓTI Nem-
endasambands Verzíunarskóla
íslands hinn 30. apríl í vor
kvöddu gamlir Verzlunar-
skólanemendur skólastjóra
sinn, Vilhjálm Þ. Gíslason,
sem þá hafði verið skipaður
ú< : ps tjóri og látið af skóla-
Við það tækifæri tilkynr.ti
óheillavættur, sem svifi yfir. formaður Nemendasarnbandsms,
vötnum hinna fjögurra flokks- j Hróbjartur Bjarnason, stórkaup-
jbrota. maður að gamlir nemendur Vil-
hjálms hefðu ákveðið að votta
honurn þakklæti sitt og virðingu
með því að færa honum að gjöf
öndvegisstól. Smíði stólsins var
þá ekki lokið, en Ríkarður
Jónsson hafði tekið að sér að
skera stólinn út.
Lauk listamaðurinn skurðinum
rétt
st’órn
Nemendasamkandsins Vilhjálmi
stólinn 2. þ. m.
Á baksúlur stólsins eru skorin
Frh. á bls. 10.
AUKNAR FRAMKVÆMDIR
— AUKIN TÆKNI
í sambandi við hina tækni-
legu framkvæmd allra þessara
mála er allskonar starfræksla,
sem ekki er unnt að gera grein
fyrir í stuttri blaðagrein.
Reykjavíkurbær hefur orðið að
hafa ýmsa starfrækslu vegna
verklegra framkvæmda, sem fer
í vöxt með hverju ári. Eins
og að undanförnu hefur verið
starfrækt pípugerð, sandnám,
grjótnám og stöð fyrir mal-
bikun.
Á öllum þessum greinum hafa
verið gerðar miklar umbætur á
síðustu fjórum árum og er margt
fyrirhugað í sama tilgangi. Út
af því, sem þegar hefur verið
gert í þessum efnum eða er fyr-
irhugað má til dæmis taka fram:
a ð sand og grjótnám
mun verða mjög aukið, og
felst það m. a. í því, að
fengnar verða nýjar vélar
til grjótnáms, sein munu
stórauka afköst en lækka
um leið rekstrarkostnað,
Einnig er fyrirhugað að fá
frekari vélakost í sambandi
við sandnámið.
a ð fengin hafa verið sér-
stök mót, til að steypa kant
og rennusteina og hefur
það gefizt vel og mun
verða aukið,
a ð malbikunarstöðin hefur
verið mjög bætt, nýjar að-
ferðir teknar upp og haldið
uppi miklum rannsóknum
á því hvernig malbikun
verði bezt unnin. Árangur
af þessu hefur m. a. orðið
sá að viðhald gatna hefur
stórlækkað vegna bættra
vinnuhátta en gerð mal-
biks er allstaðar vandamál
og á sitthvað við eftir stað-
háttum í hverjum bæ.
a ð haldið hefur verið uppi
tilraunastarfsemi og rann-
sóknum í sambandi við
gatnagerð, sem búast má
við að hagnýtist á næstu
árum.
SJÁLFSTÆÐISMENN HAFA «
GERT MIKIÐ EN FLEIRA
IIAFA ÞEIR í HUGA
Sjálfstæðismenn skilja að
Reykjavík verður aldrei byggð
svo að svari kröfum tímans og
breyttra hátta nema tækni og
vísindi séu þar með í verki. Á
hinum tæknilegu sviðum hafa
Sjálfstæðismenn margar fyrir-
ætlanir umfram það að halda
áfram og útvíkka það, sem þeg-
ar er fyrir hendi. Hér verður
ekki nema fátt eitt talið af því,
sem Sjálfstæðismenn hafa í huga-
en sérstaklega má benda á eftir-
farandi, þó það sé ekki tæmandi,
og verður nánari grein gerð fyr-
ir því annarsstaðai'.
Fyrirhugað er meðalr
margs annars:
Að haldið verði áfram.
vísindalegum rannsóknum
til þess að fá sem haldbezt
efni og hentugar aðferðiy
til gatnagerðar.
Að verja a. rri. k. 15
milljónum kr. á næsta
kjörtímabili til þess aífr
ljúka við og loka aðalhol-
ræsum.
Að lokið verði til fulls
malbikun gatna innaiv
Hringbrautar á næsta ári.
Að megináherzla verði
lögð á að fullgera aðal-
umferðagötur, með mal-
bikun eða steinsteypu, eft-
ir því, sem aðstæður leyfa,
Að haldið sé áfram aíí
rannsaka möguleika til.
endurbótar á gatnagerð-
inni í nýjum íbúðahverf-
um, sérstaklega með hlið-
sjón af þörfum úthverf-
anna.
Að fjölga umferðaljós-
um, hringaksturstorgum
og umferðaleiðbeiningum-
Að haldið verði áfram
breikkun gatna, svo sem
Lækjargötu, og numm
verði brott hús og mann-
virki, sem valda töfum eða.
hættu fyrir umferðina.
„VIÐ VONUM--------“
Reykjavík hefur, í minni:
margra þeirra, sem nú lifa, vax-
ið úr smábæ með dönskum út-
kjálkasvip og til þess að verða
stór bær með nýtízkusvip, senv
er alltaf að vaxa, alltaf að verða
fegurri og alltaf að færast nær
því að fullnægja þeim kröfum-
sem höfuðstaðarbúar á erlenda
vísu gera til borga sinna. Miklar
vonir hafa lengi verið tengdar
við Reykjavík og margar þeirra
hafa ræzt og enn fleiri eiga vafa-
Iaust eftir að rætast. Það var um
aldamótin að Einar Benediktsson.
sagði í Reykjavíkurkvæðl sínu:
„Við vonum fast hún vaxi senn
og verði stór og rik.“
Reykjavík hefur vaxið, bún.
hefur orðið stór og hún hefur
orðið rík af mörgum þeim gæð-
um, sem íbúar hennar girnast.
Þó mikið hafi áunnizt, stendur
margt til bóta og margt mun.
ávinnast ef Reykjavík fær aff
vaxa og þróast. Ef Reykjavík á
ekki eftir að sæta þeim ömurlegtt
örlögum að verða pólitískt fórn-
ardýr illskeyttra flokkabrota mefl
öllu því, sem stjórnarfari slíkra
gallagripa fylgir, þá þarf ekki
svo mjög að kvíða framtíS
Reykjavíkur. Þá má enn vonaK
eins og skáldið gerði fyrir 60
árum, að hún „vaxi senn og.
verði stór og rík“ vaxi að fram-
förum og auðgist að fegurð og-
góðum kostum.
En til þess að sá draumur megi
halda áfram að rætast verða
Sjálfstæðismenn- að vinna kosn-
ingarnar nú og margar fleiri
kosningar þar á eftir.
Fyrsta markið eru kosningarn-
ar næstu.
Reykvíkingar! Sjálfstæðis-
menn!
Þann 31. janúar eigið þér bæ
yðar að verja fyrir því óláni,
sem fylgir reiptogi margra
flokka og óstjórn og margstjóm
sundurleitra og sundurlyndra
flokka, flokksbrota og hópa. Ef
það tekst mun Reykjavík vel
farnast.