Morgunblaðið - 07.01.1954, Blaðsíða 16
Veðurúilii í dag:
AUhvass V. — Rigning eða slydda
Bókáiemifir
Sjá bls. 9.
Yar með togara
1190 þús. jólabréf iii bæjarbúa
1 FRÉTTATILKYNNINGUNNI frá póststofunni, er Mbl. barst
gær er skýrt frá því að í öllum deildum Pósthússins hafi verið
mikið að gera um nýafstaðin jól. Er þess t. d. getið að seld hafi
verið 425,000 frímerki af þeim sem algengust eru, 75 aura og 125
aura. Um póstávísanadeildina fóru póstávísanir í desember að
upphæð 13,2 millj. kr., þar af voru útborganirnar 11,4 millj. kr.
f fréttatilkynningunni segir m.
a. svo:
PENINGAR—JÓLABRÉF
Mönnum skilst óðum, að það
er hagkvæmara og áhættuminna
að senda peninga í póstávísun,
þótt um smáfjárhæðir sé að ræða
en að smokka þeim í jólabréf
ábyrgðarlaust, sem og líka er
óheimilt lögum samkvæmt.
JÓLAPÓSTURINN
Um mánaðamótin nóv.-des.
byrjuðu jólabögglarnir að ber-
ast til landsins frá útlöndum. —
Þegar kom fram í miðjan mánuð
tók jóla-bréfapóstur að berast.
Bréfapósturinn, sem allar deildir
Pósthússins hafði til meðferðar
nam alls 3888 póstpokum, sem
samtals voru rúmlega 62 tonn.
Bögglapósturinn nam 3562 pokum
©g 26.674 bögglum, en þessi póst-
ur var rúmlega 107 tonn að
þyngd. Jólapósturinn nam því
alls tæplega 170 tonnum, sem
voru í 7450 póstpokum.
KÚML. 4300 JÓLABÖGGLAR
Af 8010 bögglum, sem til Reykja
víkur komu utan af landi voru
3691 sendir áfram til annarra
pósthúsa innan- og utanlands, en
4319 voru í bæinn og vorú þeir
dlestallir afhentir fyrir jól (aðal-
lega Þorláksmessu og aðfanga-
dag).
PÓSTBRURÐURINN
Póstdreifingin í bænum á
jólapóstinum og sundurlestur
hans olli mestum erfiðleikum. —
Við útburð og sundurgreiningu,
unnu 28 bréfberar tvöfaldar
vaktir og 85 auka útburðarmenn.
Við grófari sundurlestur unnu 12
manns auk fastra starfsmanna, er
•einnig unnu tvöfaldar vaktir, alls
56 manns.
Póstur sá, sem borinn var út
á aðfangadag og mánudag
28./12., nam samtals 1.827
kg., ca. 190.000 kort og jóla-
bréf.
Aukakostnaður póststofunnar
við jólaannirnar er lauslega áætl
aður ca. 100.000 krónur.
Vasln Þjóðverf-
ann í Hastings
Á SKÁKMÓTINU í Hastings
hefur Friðrik Ólafsson sigrað
jafnt og þátt í síðustu umferðum
og er nú kominn í efri sæti
keppninnar, við hlið Þjóðverj-
ans Techner, sem Friðrik vann
í sjöundu umferð. — Hún var
tefld í gærdag.
Eftir sjöundu umferð eru efst-
ir með 4)4 vinning Bronstein og
Tulos, þá Alexander og OKelly
með 4 vinninga, síðan Friðrik
Ólafsson og Techner með 314
Nú eru tvær umferðir eftir
á mótinu. Friðrik á eftir að tefla
við þá Bronstein og Nýsjálend-
inginn Wade. Friðrik gerði jafn-
tefli við Alexander í 6. umferð.
Éæl í óveðrinu
ÞÝZKA hjálparskipið Meerkatze
kom í fyrrinótt með þýzka tog-
arann Alteland í drætti vestan af
Patreksfirði. Var vélabilun hjá
togaranum, þannig að skrúfan
snérist ekki, og þarf hann að
fcomast hér í slipp til athugun-
ar.
Skipin lentu í stórviðrinu, sem
geisaði í fyrradag. Gekk drátt-
urinn samt sem áður slysak ust„
þótt dráttaitaugin slitnaði nokkr
um sinnum. Kom Meerkatze skip
inu hei'u hingað í höfn og bíður
það nú eftir að komast í slipp.
; Norskt kvensilfur, sem dr. Raabe liefur gefið Þjóðminjasafainu.
! Flesíir gripirnir eru úr silfri, en þó eru tveir úr bronsi (sitt hvoru
megin við neðsta hnappapariö) og eru báðir fornir. Hinir eru állir
frá seinni tímum. (Ljósm. Mbl. G. R. Ó.)
Vísir talinn ón> tur
■j
-Aðrirbátaráflot
í GÆRDAG var öllum skipunum
nema einu, sem rak upp í of-
viðrinu á þriðjudaginn, náð á
flot aftur. Skipið sem ekki var
bjargað er svo mikið brotið að
það er ónýtt talið. Er það m.b.
Vísir, sem rak upp í Viðey,
skammt frá eiðinu út í vestureyj-
una.
Starfsmenn frá Hamri náðu
Rifsnesinu á flot. Nokkrar
skemmdir eru á botni skipsins og
því var í gær haldið á floti með
kraftmikilli dælu sem hafði við
lekanum. Skipið verður tekið upp
í slipp í dag. Þá var Hvítá bjarg-
að í gær en hún fór upp í Laugar-
nestanga. Einnig hún varð fyrir
skemmdum. I gærkvöldi kom
Guðrún, sem strandaði í Viðey,
á flot, botn skipsins laskaðist,
Yfirbygging Ernu, sem strand-
aði í Norðurgarðinum laskaðist
er togarinn Þórólfur rakst á skin
ið er hann rak með garðinum út
á ytri höfn.
Þjóðmiiijasafniim
gamlir skarlgripir
Nýtt skip til Borgarness-
y 1 SJ
ferða fyrir 6 miíljónir
STJÓRN hlutafélagsins Skallagríms í Borgarnesi, sem átti Lax-
ifoss, hefur nú ásamt fulltrúa sínum, Gísla Jónssyni, kynnt sér
«011 þau tilboð er bárust um smíði á nýju skipi. Hagstæðast þykir
dilboð það er barst frá Hollandi.
í þessu tilefni hefur stjórn
Skalalgríms h.f. látið frá sér fara
•eftirfarandi fréttatilkynningu:
Á síðastliðnu ári ákvað Skalla-
grímur h.f., Borgarnesi, að láta
gera fullkomna teikningu og verk
jýsingu af nýju skipi í Borgar-
nes-Akranes-Reykajvíkur ferðir
í stað m.s. Laxfoss, og leita til-
hoða í smíði á slíku skipi með
það fyrir augum að fá það byggt
á yfirstandandi ári.
Hafa tilboð komið frá Spáni,
.Englandi, Finnlandi, Þýzkalandi,
Danmörku, Hollandi og Ítalíu.
Af þeim tilboðum, sem inn eru
Jtomin, er tilboð frá Hoílandi,
kagkvæmast og nemur það tæp-
lega 6 millj. ísl. króna, og á af-
hending skipsins að fara fram
í lok þessa árs, ef samið er strax.
Mun stjórn félagsins nú athuga
við hluthafa félagsins, ríkisstjórn
inga og gjaldeyrisyfirvöldin, á
hvern hátt bygging skipsins verði
bezt borgið svo fljótt, sem verða
má.
SKRIÐUKLAUSTRI, nýársdag:
— Árið heisar með eindæma
mildu og hlýju veðri. í dag komst
hitinn sem snöggvast upp í 13“
á Celsíus og var 11° kl. 8 í morg-
un. Lengst af hefur verið hæg
suðvestan gola í dag. Dásamlegt
veður. Árið kvaddi einnig í gær
með blíðviðri.
Jörð er álauð um láglendi og
aðeins smákaflar í lautum í heiða
brúnunum. Ær hafa verið léttar
á fóðrum, það sem af er, en ætla
má, að þar hafi létzt nokkuð s
desember, vegna hinnar úrfella-
sömu veðráttu, þar sem þa:r hafa
ekki verið hýstar eða lítið gefið.
BJARNI ÁSGEIRSSON, sendiherra íslands í Noregi, sem er í Hey virðast mjög létt til gjafar
heimsókn hér á landi um þessar mundir, afhenti Þjóðminjasafni; frá síðastliðnu sumri, enda þótt
íslands fyrir skömmu gjöf frá dr. Anton Raabe í Osló. Dr. Raabe þau væru yfirleitt vel verkuð og
var hér á landi fyrir tveimur árum ásamt konu sinni frú Tore j ekki sambærileg við hey frá
Segelcke leikkonu. Hann kom þá oft á safnið hér og fékk sér- | sumrinu 1952, sem reyndi st sér-
stakan áhuga á kvensilfrinu, sem honum virtist að mörgu leyti staklega góð.
líkt norsku kvensilfri. u Ræktunarsam-
band Vestur-Heraðs a, hefur
Nú hefur dr. Raabe sent Þj,óð-t Dr. Raabe er mikill forn- unnið að jarðabótum fram undir
minjasafninu24 skartgripi kvenna gripasafnari og safnar m. a. áramót, enda má heita rð jörð
flesta úr silfri, hnappa, nælur og gömlum húsum, sem þau hjón sé klakalaus. Aðeins frostskán,
sylgjur, sem hann ætlast til að hafa látið setja niður á land- sem kom síðustu dagana fyrir
verða megi til samanburðar við setri sínu ekki allfjarri Osló.: áramótin.
sams konar íslenzka hluti. í
bréfi segir gefandinn: „Allir silf-
urmunirnir eru úr Efri-Seturs-
dal, sem einangraður hefur ver-
ið í hjarta Noregs, járnbrautar-
laus og án vegasambands fram á
síðustu tíma. Járnbraut kemur
varla þangað á næstunni. Áður
en vegur kom, var eina sam-
bandið við umheiminn ánnað-
hvort yfir fjöllin til Vesturlands
eða um „Byklestigen“ suður yfir
fjöllin." Dr. Raabe telur ein-
angrun vissra norskra byggða,
svo og íslands, valda því, að
forn arfleifð í skartgripagerð
hafi varðveitzt á sama hátt á
báðum stöðum frá íornöld.
Vinarbragð er það, er hann hef- | Ekkert fréttist um hreindýr,
ur nú tekið þessa 24 silfurmuni enda hagar um allar jarðir og
úr safni sínu og gefið Þjóðminja- ekki hefur frétzt um að óaðkomið
safni Islands.
(Frétt frá Þjóðminjasafninu).
saufé hafi fundizt nýlega.
—J. P.
r
A Þrettándanum
ar“
Heimdallur
ÞIÐ sem hafið með höncium
innheimtu félagsgjaldia skilið
strax! — Stjórnin.
nefnd o g
Yfirkjörstjórn
AKUREYRI, 5. jan.: — Á fundi
bæjarstjórnar Akureyrarkaup-
staðar skömmu fyrír jólin, var
kosið í niðurjöfn unarnefnd fyrir
árið 1954. Kosnir voru þeir: Sig-
urður M. Helgason fulltrúi, Hall-
ur Sigurbjörnsson skattstjóri,
Björn Jónsson ritstjóri, Tóma?
Björnsson kaupmaður. — Þá var
kosið í yfirkjörstjórn við væntan
legar bæjarstjórnarkosningar og
voru kjörnir þeir: Sigurður M.
Helgason fulltrúi, Brynjólfur
Sveinsson menntaskólakennari
og Tómas Björnsson fulltrúi.
— H. Vald.
í gær kvöddu jólin. Vestur við Elliheimilið Grund við Hring-
braut va^ glatt á hjalla milli kl. fimm og sex í gær er hópur barna
gekk lcringum skrautlýst jólatréð, sem stóð í garði stofnunarinn-
ar. Sungu börnin jólasálma, með undirleik harmonikku. Höfðut
börnin mikla ánægju af þessu, enda hið bezta vetrarveður. — Ert
vistfólkið mun þó hafa skcinmt sér bezt við að hlýða á söng barn-
anna og sjá þau ganga rjóð og glöð og syngjandi kringum jóla-
tréð í allri ljósadýrðinni. Allt frá því á aðfangadagskvöld hefur
verið Ijóshaf í garði heimilisins. Hvergi var jólaskreytingin fallegri
en þar. Þetta gladdi hina öldruðu, sem margir hverjir létu hug-
ann renna til æskuára sinna, er setið var við kertaljós á jólunum,
(Ljósm. Mbl. Gunnar Rúnar).
Jólapósfurinn 170
tonn