Morgunblaðið - 14.02.1954, Side 2

Morgunblaðið - 14.02.1954, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. febr. 1954 Iðnaðarmenn lýsa óánægju sinni með Séra Árelíus Níelsson: undirbúning að Iðnaðarmá lastof nun Burg á fjalli—siðgæðis íþróttir Miklar umræður á almennum fundi iðnaðarmanna í yær liANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA og Iðnsveinaráð Alþýðusam- bands íslands efndu til almenns iðnaðarmannafundar í Austurbæjar- bíói i gær til að ræða afstöðu iðnaðarmanna til Iðnaðarmálastofn- «nar íslands. Var fundurinn allfjölmennur. Urðu þar miklar um- *æður og nokkrar deilur. Samþykktar voru þrjár ályktanir fundar- ins. í þeirri fyrstu er harmað, að Iðnaðarmálastofnun skyldi undir- t>úin og komið á fót án samráðs við iðnaðarmenn eða samtök þeirra. 1 annarri er lögð áherzla á, að tryggt verði nægilegt fjármagn til að ljúka iðnskólahúsinu nýja og í þeirri þriðju er áskorun til ríkis- Btjórnarinnar um að láta fram fara rannsókn á Schockbeton, öðru nafni höggsteypu. Um aðalumræðuefni fundarins böfðu framsögu Björgvin Fred- ^tiksen, forseti Landssambands iðnaðarmanna og Óskar Hall- .grímsson, formaður Iðnsveina- ráðsins. ÆTOFNUNIN EKKI ÆITARFHÆF Björgvin rakti forsögu Iðnaðar- 'málastofnunarinnar. Sagði hann að undirbúningur að stofnun fiennar væri alls ófullnægjandi og taldi að hún gæti ekki orðið starfhæf nema heildarsamtök iðnaðarmanna væru höfð í ráð- ann um undirbúning að stofnun- inni. Hann sagði að stofnunin hefði ekki rétt eins og hún nú væri akipuð til að kalla sig „Iðnaðar“- waálastofnun, þar sem verkefni bennar væru á sviði „iðju“ eða verksmiðjuiðnaðar. Á hinn bóg- inn gæti stofnunin eins og hún er mú skipuð heldur ekki tekið að *ér hlutverk tæknimiðstöðvar eða „productivity center“, því að *ítilokað væri að þriggja manna nefnd, þ.e.a.s. iðnaðarmálanefnd, gæti haft alræðisvald til að skipa tnenn í slika nefnd. Sagði hann »ð m.a. í Noregi hefðu iðnaðar- •nannasambönd, verkfræðingar, iðnskólar, verzlunarmenn, vinnu- ■veitendur o. fl. félagssamtök að- áld að slíkum tæknimiðstöðvum. AOIfcAR VER»I IDNKEK- r.NOUB OG IÐNAÐARMENN Björgvin minnti og á það að síðasta Iðnþing hefði mótmælt 4>ví að Samband íslenzkra sam- vinnufélaga og Sölumiðstöð hrað ít ystihúsanna hefðu aðild að Iðn- aroálastofnuninni. Gerðu iðnaðar- nienn það að tillögu sinni að all- Tir undirbúningur undir iðnaðar- análastofnun yrði ákveðinn með .samkomulagi milli Landssam- 4>ands íslenzkra iðnaðarmanna og Félags íslenzkra iðnrekenda. Að lokum kvaðst Björgvin lutrma það, að Iðnaðarmálastofn- emin eins og hún er nú samsett hefði fengið inni í nýju iðnskóla- byggingunni. Hann kvartaði og yfir því að mikill hugtakarugl- ingur væri á því hvað væri iðja «g hvað iðnaður, þrátt fyrir það að hugtök þessi hefðu fyrir löngu verið ákveðin með lögum. Bað hann iðnaðarmenn að gæta t>ess að þetta tvennt væri ekki sett undir sama hatt. EKKI LÍKLEGT TIL LAUSNAR Óskar Hailgrímsson sagði að hugmyndin um tæknistofnun fyr ir iðju og iðnað stefndi í rétta átt, ef rétt væri á haldið. En hitt £reini menn á, hvort réttu marki verði náð með þeim aðferðum, sem beitt hefur verið hér við xindirbúning málsins. Taldi hann «ékki líklegt til lausnar að skipa ználum fyrir án samráðs við iðn- áiðarmenn. VÍLJA EKKI BREGÐA FÆTI TYRIR STOFNUNINA ^ Tveir ræðumenn, þeir Snæ- björn Jónsson, trésm., og Guð- mundur Jóhannesson, blikksmið- ur, lögðu íram sitt hvora tillögu í andstöðu við tillögu framsögu- manna. Báðar miðuðu þær að því að iðnaða’rmenn skyldu gerast að ilar að Iðnaðarmálastofnuninni, og hefja þannig samstarf um að koma iðju og iðnaði á hærra stig með tæknilegum ráðum frá stofn uninni. Snæbjörn vildi að tekið væri á málum þessum með gætni og stillingu. Iðngðarmenn vildu og gætu haft mikið gagn af tækni- legri stofnun. Var það hans til- laga að iðnaðarmenn hæfu bar- áttu fyrir því að fá að skipa 2 raenn til viðbótar í Iðnaðarmála- nefndina, annar yrði skipaður af Landssambandi iðnaðarmanna en hinn af Iðnsveinaráðinu. Guðmundur Jóhannesson sagði að Iðnaðarmálastofnunin ætti að vera hliðstæð Búnaðarfélaginu og Fiskifélaginu. Sagði hann að strax 1947, þegar fyrsta frumvarp Gísla Jónssonar, alþm., var borið fram hafi Landssambandið ekk- ert gert til að styðja það mál. — Þetta hefði fyrst fengið daufar undirtektir og Landssambandið hefði sofið á verðinum í þessu þýðingarmikla hagsmunamáli. — Þegar þessi stofnun væri nú loks , ins komin á fót, væri ekki rétt af iðnaðarmönnum að bregða fyr ir hana fæti strax í fæðingu. Iðn- aðarmenn ættu að hefja samstarf um hana, því að hún myndi gera ómetanlegt gagn. FRUMVARP GÍSLA VAR RÆTT Á IÐNÞINGI Björgvin Frederiksen svaraði þeim ummælum Guðmundar að Landssambandið hefði sofið á verðinum. Kvað hann það ekki rétt, því að frumvarp Gísla hefði t.d. verið rætt oft á Iðnþingi. Grundvöllur hinnar núverandi Iðnaðarmálastofnunar væri og allt annar og hefðu iðnaðarmenn ekki fengið að koma nærri þeim undirbúningi. Var hann all harð- orður og skoraði á fundarmenn að samþykkja tiilögu stjórnarinn- ar, en fella tillögur þeirra sem vildu „kijúfa einingu iðnaþar- manna". Tóku fleiri í sama streng, svo sem Óskar Hallgrímsson, Einar Helgason, Finnur Árnason og Sig urður Pétursson. Skoruðu þeir á þá Snæbjörn og Guðmund að draga tillögur sínar aftur, en þeir neituðu því. DEILT UM AÐFERÐIR EN EKKI EFNI f umræðunum var þó ljóst að allir voru sammála um það að Iðnaðarmálastofnun væri gagn- leg og nauðsynleg fyrir Iðnaðar- ipenn. Aðeins væri ósamkomulag um aðferðir til rriyndunar hennar. Að lokurri var tillaga frum- mælenda borin undir atkvæði og samþykkt f einu hijóði. ÚTskurð- aði fundarstjóri, Guðm. Halldórs- son, þá að tillögur þeirra Snæ- björns og Guðmundar væru nið- ur fallnar þar sem þær stefndu í aðra átt en hin samþykkta til- laga. ÁLYKTUN FUNDARINS Hér fer á eftir hin samþykkta ályktun fundarins: Almcnnur iðnaðarmanna fundur, haldinn í Rvik 13. febrúar 1954, harmar að stofn- un sú, er neínist Iðnaðarmáia- stofnun íslands, skyldi undir- búin og lienni komið á fót, án þess að hafa um það nokkurt samráð við iðnaðarmenn cða samlök beirra, og lýsir fundur inn sig andvígan stofnun þess- ari i núverandi mynd og með núverandi nafni. Fundurinn telur nauðsyn- legt að koma hér á fót stofn- un er hafi það hlutverk að veita iðnaði og iðju tæknilega þjónustu og fræðslu, er miði að auknum framlciðsluafköst- um og vörugæðum, en jafn- framt leggur fundurinn áherzlu á, að með stjórn þeirr- ar stofnunar eigi að fara full- trúar frá þeim heildarsamtök- um vinnuveitenda og laun]- þega, er þjónustu hennar eiga að njóta, og að þegar í upp- hafi verði að leita eftir sem víðtækustu samstarfi þessara aðila um skipulag stofnunar- innar. Fundurinn bendif á, að þótt fyrst og fremst beri að miða skipulag og starfsháttu stofnunarinnar við það, hvað hér hentar bezt, þá sé einnig æskilegt að hafa um það nokkra hliðsjón af því, hvernig hliðstæðar stofnanir séu byggðar upp í nágranna- löndunum. Fundurinn trcystir því, að iðnaðarmálaráðherra hlutist til um að öllum þeim aðilum, er hér eiga hlut að máli, verði gefinn jafn kostur á að taka þátt í samningum um skipu- lag og starfsgrundvöll stofn- unarinnar, og jafnframt skor- ar fundurinn á þá hina sömu aðila að vinna að lausn þessa roáls af víðsýni og skilningi, til þess að tryggja stofnuninni starfsfrið og skilyrði til þess að leysa hlutverk sitt af hendi, að sem bezt bjóni hagsmunum iðnaðar og iðju og þjóðarinn- ar i heild. Fundurinn samþykkti emnig ályktun varðandi nýja Iðnskól- ann og shockbeton og munu þær birtast í blaðinu á þriðjudag. Frainsókii vonlaus JESÚS likir kristnum mönnum við ljós í stiku og borg á fjalli. Þanrrig áttu har.s fylgjendur að bera af í skuggum hverfulla daga. Og sannarlega er þetta fagurt takmark. Og ekki vantar, að þeir eða þær, sem ekki telja sig trúað fólk, gagnrýni kirkjunnar menn, sem hafa þessa takmarks að gæta við störf og í umgengni við aðra. Það er erfitt og vandasamt að heita kristinn, sé það meira en orðið eitt. Og fólk krefst þess næstum ósjálfrátt að kristnir menn séu öðru vísi í framkomu og háttum, en hinir , sem ekki gera beinlínis kröfu til þess nafns. Það er einmitt eitt af aðals- merkjum kristninnar, að allir, líka þeir, sem tala lítilsvirðandi um Krist og lífsskoðun hans, gera samt ráð fyrir, að sannkristinn maður standi á æðra sviði ef svo mætti segja, heldur en annað fólk. Þar kemur til greina það álit, að prestar eigi t. d. að vera betri en almúginn. eá Það er sem sagt almennings- álit, að kristinn maður kunni allt af að velja það sem göfgar og lyftir upp yfir skugga hersdags- leikans, og hann kunni einnig að hafna því, sem dregur niður og setur gróm og fingraför í skap- gerðina, jafnvel þótt öðrum líðist það átölulaust. Og ekki þýðir að sýnast. Ekk- ert er verra t. d. presti en að sýn- ast. Ef hann er talinn hræsnari, er honum hvergi við vært. Það verður öllum auðvelt uppgötv- unar. En ekki sízt börnum hans og heimilisfólki. Þar þýðir nú ekki mikið að setja sig á einhvern goðastall, án þess að verðskulda sætið.Ekkert þarf kristinn -mað- ur fremur en horfast í augu við sannleikann. Það verður enginn ljós í heiminum án kraftar. Það verður enginn fullkominn án baráttu. Og baráttan verður sér- staklega háð við öfl þeirra hneigða, sem draga niður og villa !frá takmarkinu, sem er fyrir- myndin — Kristur. Og þessari baráttu, þessari þjálfun lýkur aldrei ævilangt. — Hvert aldursskeið hefur einmitt sína sérstöku erfiðleika, sem kristmn maður verður að sigrast á. Hann er líkt og íþróttamaður, sem er í sífelldri þjálfun, sífelldri æfingu. Annars er engin von um sigur, engin von um að komast í úrslit auk heldur meira. Hver dagur, hver stund gefur nýja og nýja erfiðleika og nýja og nýja möguleika til að nálgast tak- markið. Og metin eru undarlegá fjarlæg og undarlega margvís- leg, líkt og íþróttagreinarnar erií fjölbreyttar. Það er talað umi starfsíþróttir, en enginn talar um siðgæðisíþróttir. Samt er ekkert starf, ekkert svið, enginn leik- ur, engin íþrótt, ekkert nám, þae sem ekki er unnt og sjálfsagt acS æfa þær. Þetta ætti íþróttaæskan að muna. Þjálfun — þjálfun, segja þeir 1 K. R. og f. R. og Val, og hva3 þau nú heita öll íþróttafélögin. En hvað er þjálfun? Það er acS æfa, fegra, endurbæta, tima eft- ir tíma, dag eftir dag, halda áfram án þess að geíast upp, áni þess að þreytast Það er aldrei hægt að segja: „Jæja, nú er ég hættur, nú er ég búinn“. Þá' kemur afturförin, letin, aumingja skapurinn, ósigurinn, skömmin. (3® Þess vegna aldrei gefast upp. Og daglega er sjálfsagt að æfa sig. Meiri stundvísi, orðheldni. trúmennska, vandvirkni, góðvild, hjálpsemi, ástúð, skilningur og svo að nota tímann vel, aldrei sitja auðum höndum, lesa, skrifa, prjóna, sauma smíða. Og ekki má gleyma vondu venjunum, reyna að breyta þeim fyrst, uppræta þær svo, hætta að nöldra una smámuni, hætta að blóta. hætta að reykja, hætta að neyta áfengis, hætta að hlífa sjálfum sér, hætta að eyða peningum í óþarfa. Og umfram allt, ekki að vera hégómlega hátíðlegur í fram- komu, berandi utan á sér, að þetta. sé nú allt af því maður sé svo vel kristinn og trúaður. Það er kristinni trú hinn versti stimpill. Nei, vertu viss, þú gerir þetta fyrst og fremst þín vegna og reyndu að vera eðlilegur og lát- laus og blátt áfram. Kristindóm- urinn er engin silkiglypja, sem hægt er að draga utan yfir tötra eigingirninnar og sjálfselskunn- ar. Og hann er heldur engin helgi slepja, sem gerir þig hálan eins og ál. Kristindómurinn er sól- skin mannlífsins, gleði starfsins og göfgi leiksins. Sýnir þú þetta, þá verður þú ósjálfrátt talin borgin á fjallinu, ljósið í stikunni — sannur afreksmaður, methafi í einhverri grein siðgæðisíþrótta, Rvík 31 jan. 1954. og Alþýðúítökk- urinn cr mjög klofinn í KÓPAVOGI hefur mönnum orðið ljósara með degi hverjum, sem nær hefur dregið hrepps- nefndarkosningunum, að Fram- sóknarflokkurinn þar sé gersam- lega vonlaus um að koma manni að. Alþýðuflokksmenn eru þar sem annars staðar á landinu klofnir í tvær andstæðar fylkingar, — stuðningsmenn Þórðar hreppstjóra og stuðningsmenn Hagalíns pró- fessors. Sjálfstæðismenn hafa sýnt það, að þeir eru heilsteyptustu andstæð- ingar kommúnista. Flokkur þeirra er eini ílokkurinn í Kópavogs- hreppi, sem nokkra möguleika hef- ur til að bjarga hreppnum undan ofríki’ og sukki kommúnista. Kópavogsbúar! Tryggið lista ykkar sigur. — Munið X D. Hreppsnefndar- kosningarnar DAGBLÖÐIN í Reykjavík hafa undanfarna daga rætt nokkuð hreppsnefndarkosningarnar í Stykkishólmi og haldið mjög á lofti fylgishruni Sjálfstæðis- flokksins þar. Framboðslistar til hreppsnefnd ar voru 3. A-listi, sem var skip- aður Jafnaðarmönnum og Fram- sóknarmönnum, B-listi, skipaður einvörðungu Sjálfstæðismönnum og C-listi, sem var listi óháðra borgara. Tveir efstu menn C- listans, þeir Þorgeir Ibsen skóla- stjóri og Kristján Rögnvaldsson, vélsmiður, hafa báðir verið tald- ir fylgjendur Sjálfstæiðsflokks- ins. Kristján félagsbundinn með- limur í Sjálfstæðisfélaginu Skjöldur í yfir 20 ár — og Þor- geir Ibsen, sem ekki hefir farið og sýslunefndar- leynt með það, að hann hafi fylgt Sjálfstæðisflokknum að málum og kosið frambjóðendur hans, bæði til hreppsnefndar, sýslu- nefndar og alþingis í þeim kosn- ingum, sem fram hafa farið I Stykkishólmi síðan hann flutti þangað sem skólastjóri. Hrepps- nefndin er því raunverulega skipuð 5 Sjálfstæðismönnum, 1 jafnaðarmanni og 1 Framsóknar- manni. Hinsvegar verður ekki á móti mælt, að kjósendur úr öll- pm flokkum hafa staðið að kosn-i ingu hinna tveggja fulltrúa afi C-listanum. Það mun þö flestumj vera undrunarefni, að þeir ágætii menn, Þorgeir og Kristján, látd knýja sig til þess að hverfa til samstarfs með tveimur fulltrúum Frh, á bls. 11. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.