Morgunblaðið - 14.02.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.02.1954, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. febr. 1954 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9. flutningsins. En þau geta num- ið 12—14% af innkaupsverði var- anna. Það er hinsvegar alkunn- ugt að meginhluti innfluttra vara kemur með íslenzkum skipum og gjaldeyriseyðsla vegna þeirra er því miklu minni en fyrrgreindur útreikningur gefur til kynna. Þá er og þess að geta að vélar og efni til virkjananna og Áburð- arverksmiðjunnar voru fluttar jnn fyrir stórar upphæðir á þessu ári. Ennfremur var töluvert af efni til þessarar mannvirkja, sem inn var flutt árið 1952 fært á innflutning ársins 1953. Eykur þetta allt viðskiptahallann á því ári mjög verulega á' pappírnum. Hins er og ekkí síður að gæta, að þjóðin hefur á árinu 1953 haft aniklar duldar gjaldeyristekjur, sem ekki eru reiknaðar með þeg- ar útflutningsverðmætið er reikn að til gjaldeyristekna. Er þar fyrst og fremst að geta gjaldeyristekna af fram- kvæmdum varnarliðsins, efna- hagssamvinnu liinna vestrænu þjóða og ferðum og flutning- um íslenzkra flugvéla. Þegar allt þetta hefur verið tekið með í reikninginn, kemur í ljós, að gjaldeyrisaðstaða bankanna er nokkru betri í ársbyrjun 1954 en á sama tíma s. 1. ár. Marshallaðstoðinni lokið MARSHALL-AÐSTOÐINNI er nú lokið. Þjóðin verður þess- vegna að gera sér ljóst, að hún verður framvegis að lifa á eigin aflafé. Til þess er hún iíka að mörgu leyti færari en nokkru sinni fyrr. Hún á betri tæki en hún hefur áður átt, atvinnuveg- ir' hennar eru fjölþættari, hún framleiðir meiri raforku og býr við betri lífskjör en nokkru sinni fyrr. , Það væri að sjálfsögðu mjög n æskilegt að íslendingar gætu komið sér upp nokkrum gjaldeyr- isvarasjóðum til öryggis gegn misbrestasömu árferði. Um það hljóta allir að vera sammála, og sjálfsagt er að stefna að því. En .dálitla furðu hlýtur það samt að vekja, að formaður Framsóknar- flokksins, Hermann Jónasson, skuli þá fyrst stinga upp á mynd- Un slíks sjóðs er Marshallhjálp- inni er lokið og hann sjálfur farinn úr ríkisstjórn. Núverandi ríkistjórn og við- skiptamálaráðherra hennar mun áreiðanlega hafa ríkan áhuga fyrir hverskonar örygg- isaðgerðum, sem geta skapað aukið jafnvægi í efnahagslíf þjóðarinnar. Þessvegna er hug myndin um gjaldeyrisvara- “ sjóð áreiðanlega vakandi. En r• eins og áður er sagt hefði ekki verið óeðlilegt, að formaður Framsóknarf lokksins hefði •r ymprað á henni fyrr meðan þjóðin enn fékk mikið erlent >• fjármagn að gjöf og láni á grundvelli efnahagssamvinnu hinna vestrænu þjóða. v> H t , ............... Nokkrar orðabækur, erlendar og innlendar, sem við höfum fyrirliggjandi: Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhnngjum, eymalokkum, hálsmenum, ekyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir i vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. Enskar orðabækur. Advanced Learner’s Diclionary of Current Enylish, by Hornby, Gatenby and Wake- field, 1527 bls., kr. 54.00 (Oxford). Blackie’s Concise English Dictionary, by Patterson <fc Dougall, 360 bls., kr. 31.50. Blackie's Large-Type Concise English Dict- ionary, by C. Annandale, 891 bls., kr. 37.50. Blackie’s Pocket Dictionary, by D. Mac- gillivray, 380 bls., kr.. 10.50. Collin's Dictionary of English Language, by E. Weekley (pocket-size), 760 bls., kr. 15.00. Concise Oxford Dict. of Current English, by H. W. Fowler <fc F. G. Fowler, 1540 bls., kr. 45.00. Dictionary of Modern English Usage, by H. W. Fowler, 742 bls., kr. 37.50 (Oxford). English-Reader’s Diclionary, by Hornby <fe Parnweil, 510 bis., kr. 20.25 (Oxford). Dictionary of Difficult Words, by R. H. Hlll, 344 bls., kr. 18.00 (Jarrold). Little Oxford Dict. of Current English, by Ostler <& Coulson, 637 bls., kr. 15.00. New Clear-Type Dictionary, by Parr <& Weekley, 312 bls., kr. 7.50 (Collíns). Nuttall’s Everyday Dict. of the English Language, by Dawson & Marshall, 950 bls., kr. 30.00. NiLttall’s Students Dictionary of the English Language, by S. Grill, 512 bls., kr. 15.00. Odham’s Dictionary of English Language, kr. 37.50. Pocket Oxford Dict. of Current English, bj F. G. Fowler & H. W. Fowler, 1020 bls., kr. 25.50. Progreasive English Dictionary, by Horn- by <fe Parnwell, 310 bls., kr. 15.00 (Ox- ford). Thorndlke Barnhart Handy Pocket Dict., by C. L. Barnhart, 523 bls., kr. 13.50. Thorndike English Dictionary, vols. I-II, 1400 bls., kr. 180.00 (Waverley). Webster’s New lnternational Dictionary of the English Language, vols. I-Il, 3214 bls., kr. 756.00. Orðabækur á ýmsum málum. Czech-English & Engl.-Czech Dictionary by Procházka, 1022 bls., kr. 75.00. Danskt-íslenzkt orOasafn, eftir Ágúst Sig- urSsscn, 218 bls., kr. 12.00. Cassell’s Dutch Dictionary (Dutch-Engl. <& Engl.-Dutch), ,by F. P. H. Prick van Wely, 1392 bls., kr. 75.00. Esperanto Dictionary, 304 bls., kr. 9.00. Esperanto-English Dictionary, by Millidge, 490 bls., kr. 42.00. En*k-islenzk orOabÖk eftir Sigurð Örn Bogason, 846 bls., kr. 180.00. Ensk-íslenzk orOabök eftir Geir T. Zoega, 712 bls., kr. 75.00. Ensk-íslenzk vasaorOabók, 128 bls., kr. 10. Ensk orO og orOtök, eftir Sigurð L. Pálsson, 200 bls., kr. 25.00. Jslenzk-ensk orOabök, eftir Geir T. Zoega, 631 bls., kr. 75.00. /slenzk-ensk vasaorOabok, 95 bls., kr. 10.00 Bellow’s French Dictionary (Fr.-Engl. & Engl.-Fr.), 766 bls., kr. 45.00 Collins Frcnch-English & Engl.-Fr. Dict., by Rudler <fc Anderson, 760 bls. (pocket- size), kr. 15.00. French Phrase Book, by A. D. Hunter, kr. 7.50 (Collins). Concise Oxford French Dictionary (French- Engl. & Engl.-French), by Chevalley & Goodridge, 1200 bls., kr. 45.00. Dictionnaire des Débutants Larousse, M. de Toro, 616 bls., kr. 25.50. Difficult French Words. A Classified voca- bulary by G. W. F. R. Goodrldge, 32 bls., kr. 3.00 (Oxford). Franskt-íslenzkt örOasafn, eftlr G. Boots. 248 bls., kr. 50.00. French Idioms and Phraaes with Exercises, by C. T. Horton, 86 bls., kr. 6.00 (Oxí.). French Word-Book, by Scott <& Gurney, 50 bls., kr. 4.50. Harrap’s Pocket French English Dict. (Fr.-Engl. <fc Engl.-Fr.), 528 bls., kr. 22.50. íslenzk-frÖnsk orOabók, eftlr G. Boots, 539 bls., kr. 80.00. Mon Premier Dictionnaire Francais, Link- later, 216 bls., kr. 21.00. Practical Engl-French Dict. for English speaking countries, by Goodridge, 295 bls., kr. 22.50 (Oxford). Senior French Composition for Students and upper forms, by Goodridge, 174 bls., kr. 15.00 (Oxford). Der Sprach-Brockhaus. Deutsches BlJd- wörterbuch fUr Jedermann. 800 bls., kr. 75.00. Cassell’s War and Post-War Dictionary, by Brimitzer, 254 bls., kr. 15.00. German Phrase Book, by Russell, 160 bls., kr. 7.50 (Collins). Knaurs Lexikon (á þýzku), 998 bls., 2700 myndir, kr. 49.00. Langcnscheidt’s Germah-English & Engl.- Germ. Dictionary, 1047 bls., kr. 72.00. Pocket Oxford German Dictionary (Germ.- Engl. <fc Engl.-Germ.), 682 bls., kr. 37.50. Þýzk-islenzk orOabök, eftir Jön Ófeigsson, 768 b)s., kr. 180.00 (ísafold). 1000 Most Frequent German Words, 25 bls., kr. 9.00 (Oxford). Abridget Greek-English Lexicon, 804 bls., kr. 45.00 (Oxford). English-Greek & Gr.-Engl. Dictionary, by Kykkotis, 760 bls., kr. 37.50.. Intermediate Greek-English Lexicon, by Liddell and Scott, 910 bls., kr. 105.00. Concise Dictionary of old Icelandic, by G. T. Zoéga, 551 bls., kr. 63.00 (Oxford). StafsetningarorOabók eftir Freystein Gunn- arsson, 148 bls., kr. 16.00. StafsetningarorOabók með skýringum eftir Halldór Halldórsson, 256 bls., kr. 30.00. Collins Italian-English & Engl.-It. Dlct. (pocket-size), 450 bls., kr. 15.00. Italian-English & Engl.-It. Dict. (pocket- size), 624 bls., kr. 15.00 (Hugo). New Pocket Iftctionary of the Engl. and It. Language (Engl.-It. & It.-Engl.), 550 bls., kr. 12.00 (Spottiswoode). Cassell’s Latin Dictionary (Lat.-Engl. & Engl.-Lat.), 927 bls., kr. 52.50. Compact Latin Dictionary, ed. by Thomas, 540 bls., kr. 22.50 (Cassell). . Gloasary of Later’Latin to 600 A.D.. by A. Souter, 454 bls., kr. 189.00 (Oxford). Latin Dictionary for Students, by Lewis, 1191 bls.. kr. 105.00 (Oxford). Macmlllan’a Elementary Latin-Engl. Dict. for use ln preparatory school and Junior forms, by G. H. Nall, 432 bls., kr. 21.00. Modern English-Portuguese & Port.-Engl. Dictionary, 347 bls., kr. 31.50 (Harrap). English-Russian & Russ.-Engl. Dictionary, 368 bls., kr. 18.00 (Balley). German-Russian <fe Russ.-Qerm. Dict., 452 bls., kr. 18.00. Russian-English & Engl.-Russ. Pocket Dict. by Schapiro, 384 bls., kr. 19.50. Collins Spanish-English & Spanish-English Dictionary (pocket-slze), 450 bls., kr. 15. CQncise Spanish Dictionary (Span.-Engl. & Engl.-Span.), by Fucllla, 332 bls., kr. 52.50 (Harrap). Divry’s Spanish-English & Engl.-Spanish Dictionary, by Douglas <fc Lomo, 544 bls., kr. 48.00. English-Spanish & Span.-Engl. Dictionary, 1200 bls., kr. 60.00. Svensk-Engelsk och Engelsk-Svensk Ord- bok, 468 bls., kr. 75.00. ÝmSar orðabækur og hand- bækur. Brockliaus der Naturwissenschaften und der Technik. Mit rund 2000 abb., 640 bls., kr. 90.00. Building Encyclopedia, vols. I-IV, Stubbs, 1576 bls., kr. 420. Columbia Dictionary of Modern European Literature, by Horatio Smith, 900 fcls., kr. 189.00 (Columbia Univ. Press). Dictionary of Forces’ Slang 1939-1945, by Eric Partridge, 212 bls., kr. 37.50. Dictionary of the Underworld, British and American, by E. Partrldge, 804 bls., kr. 150.00 (Routledgc). Lag’s Lexion. A comprehensive Dictionary and Encyclopedia of the English Prison of to-day, by P. Tempest, 234 bls. kr. 31.50 New Book of Knowledge, vols. I-VIII, Sir John Hammerton, 4054 bls., kr. 780.00. Nuttall’s Pocket Pronouncing Dictionary of the Engl. Language, 640 bls., kr. 12.00. Oxford Companion to Classical Literature, by P. Harvey, 480 bls., kr. 37,50. Oxford Companion to English Literature, by P. Harvey, 932 bls., kr. 150.00. Oxford Dictionary of EngliSh Proverbs, bj W. G. Smith, 740 bls., kr. 126.00. Oxford Dictionary of Quotations, 880 bls., kr. 105.00. Kennslubætair í ensku. Brighter Eíiglish. A book of short stories, plays, poems and essays, by C. E. Eckers- Jey, 248 bls., kr. 18.00. Common Errors in English, Their cause, prevention and cure, by F. G. French, 132 bls., kr. 15.00 (Oxford). Errors in Engiish Composition, by J. C. Nesfield, 322 bls., kr. 16.50 (Macmillan). Everyday English for Foreign Students, by S. Potter, 170 bls., kr. 18.00 (Pitman). Good English. How to write it, by G. H. Vallins, 256 bls., kr. 6.00 (Pan). Key to English Grammar, past and present by J. C. Nesfield, 192 bls., kr. 18.00 New English Grammar, by E. A. Sonnen- schein, part I-III. Part I 88 bls,, kr. 10.50; part n 148 bls., kr. 18.00; part III 190 bls., kr. 13.50. Short Course in English Grammar, by L. Oliphant, 192 bls., kr. 10.50 (Oxford). Words Con/used and Misused, by M. H. Weseen, 310 bls., kr. 37.50 (Picman). Snæbjörn Jónsson & Co. h.f. (The English Bookshop). Hafnarstræti 9, Reykjavík. v* A Bl ■W l BEZT AB AUGLtSA Jk MÚRGV NBLABINU flLLEY... X 246 Tilley stormlugt. Sterkari Ödyrari Betri Spyrjið um þær hjá kaupmanni yðar. i Agenliti r * K08ENHAVN R. 1 Tilley Radiator ll••■•••■f••k■••■■•••••■■■■■■■•••■■•■>M■M■«■■■■■■■■■■■■l■lll*aallll Vélritunarstúlku vantar á opinbera skrifstofu nú þegar eða 1. marz n.k. Umsóknir ásamt meðmælum sendist blaðinu fyrir 17. þ. m., merkt: „Vélritun -—490“. Málning Plastmálning Gúmmímálning Ensk vélalökk Penslar Amerískar málninga-rúllur ^JJeío r & Co. acfvmSóovi Hafnarstræti 19 — Sími 3184 ?írt$tone ÓDÝRASTA liUIIMU Kostar aðeins kr. 3,357.90. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Firestone nafnið tryggir gæðin. ORKA? Laugaveg 166. Sikálatúnsheimilíð Þeir, sem beðið hafa fyrir vanþroska börn á Skála- túnsheimilið og ekki hafa verið látnir Vita, að það er tekið til slarfa, eru beðnir að snúa sér til yfirlæknis heimilisins, Kristjáns Þorvarðssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.