Morgunblaðið - 14.02.1954, Side 3

Morgunblaðið - 14.02.1954, Side 3
Sunnudagur 14. febr. 1954 MORGUNBLA91Ð I Gélftqpíii (Axminster) Teppamottur; nýkomið mjög fallegt úrval. Garið svo vel og skoðið í gluggana um helgina. ,,GEYSIRfc6 H.f. Fatadeildin. Þorskanet Rauðmaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Silunganet Nælon netagarn niargir sverleikar, nykomið. „GEVSIR“ H.f. V eiðarf æradeildin. Þvottapottur fyrir gaskyndingu til söiu. Upplýsingar í síma 1695. Ódýr ' * Avaxtastell fást nú aftur l.já BJARNA, Laugavegi 47. Sími 3008 „Cowboy“ VESKI með og án lyklaveskis fást hjá BJARNA, Laugavegi 47. Sími 3008. ÍBLe 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí eða fyrr. Skilvís greiðsla, og góðri umgengni heitið. 3 í heimili. Allar uppl. í símum 3557 og 4726. Jólatrésskraut (gler). Cskum eftir að kom- ast í samband við heildsala til sölu á þýzku glerskrauti, einkaumboð kemur til greina T. Rosenkvisl, Paaskelökkevej 7, Odense, Danmark. Húsgögn Höfum jafnan vönduð hús- gögn á lager. HLJSGÖGN CO. Smiðjustíg 11. Sími 81575. Jejppabifrelð til sölu Nú er tækifærið til að eign- ast góða og ódýra jeppa- bifreið. Ilef einnig hásingu og gírkassa í jeppa og skúffu á % tonns bifreið. Uppl. í síma 3847 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. IHolskinns- buxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 1,30. Drengja-gaberdinebuxur. Verð'frá kr. 110,00. Fischersundi, Bbúðir óskast Ilöfmn kaupendur að ein- býlishúsum, tvíbýíishúsum óg 2—7 herb. íbúðarhæð- um, rishæðum og kjailata- íbúðum í bænum. Útborg- anir 6—300 þús. kr. Nýja íasteiqnasalan Bankastræti 7. — Simi 1518. Vörubtjll 2V2 tonns, með vélsturtu og góðri vél, til sölu með mjög góðum kjörum. Uppl á sunnudag að Fossgili, Blesu- gróf. Amerískir Fall^gt úrvaft af storesefnum. Ehlbússgardínuefni á kr. 16,40 m. Vesturgötu 4. Gólflampar og borðlanipar í miklu úrvali. HEKLA h.f. Auslurslræli 14. Sími 1687. Sængurvera- damask Fiðurhelt léreft. Dúnléreft. Khaki efni, margir litir. Vesturgötu 4. IMýkomið nælon-gaberdine, margir litir; breidd 115 cm; verð kr. 50,35. Vesturgötu 4. Nýkomið úrval af samkvæmis- og síðdegiskjólaefnum. Vesturgötu 4. IMælonsokkar 60 lykkja. Magabelti unglinga Og fullorðinsstærðir. Lilja Ben. Bergstaðastræti 55. Dr. Scholl’s Foot remedies Fótabaðsalt. Fótasmyrsl. Fótapúður. Fótaraspar. Líkþornaplástrar. Likþornaáburður i túbuni. Innlegg við ilsigi. Svampinnlegg í skó. Táa-aðskiljarar. Teygjusokkar í flestum lengdum og stærðum. Sokka-hælhlifar. INGÓLFS APÓTEK IMýkomið Gluggatjaldadamask, vínrautt, grænt og gult, 160 cm br. á kr. 31,50 Storesefni úr baðmull, fimm fallegar gerðir Gardínukögur í miklu úrvali H. TOFT Skólavörðustíg 8. , Víxillán i Utvega lán til skamms tima. Tilboð, merkt: „Víxillán — 495“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir þriðjudag. HAN8A- gluggatjöldin eru frá HANSA H/F Laugavegi 105. Sími 81525. LTSALAIM heldur áfram. Höfum enn- þá mikið af ódýrum kjólum Og*öðrum kvenfatnaði. Barnagalla, úlpur, höfuð- klúta, alls konar kjólaefni Og búta. Vesturg. 3 íbúð óskast til kaups, 3—4 herbergi, hæð eða gott ris. Uppl. um verð og útborgun óskast sendar Mbl., merktar: „S. M. — 492“. Kleppsholt - Vogar 2—-3 herb. og eldhús óskast til leigu til 1 árs. Góð leiga í boði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Alger reglu- semi — 491“, leggist inn á afgr. blaðsins sem fyrst. Höiðföti vönduð og falleg, ásamt brúnum reiðstígvélum, til flölu. Verð kr. 1100. — Upp- lýsingar í síma 82643. Vella—Tempera- PERMANENT liðar hárið mjúkt og eðli- lega. Höfum einnig nýtt, heitt permanent; aðeins 90 krónur. Hárgreiðslustofan PERLA, Eskihlíð 7. — Sími 4146. 07V l INOA ftBÖTU 25 SÍMIS 7*3 itun og lýsing á hári. Klippingar og lagningar, nýjasta tizka. Hárgreiðslustofan PERLA, Eskihlíð 7. — Sími 4146. Ibúð óskast Sá, sem útvegað getur 2—3 herbergi og eldhús, getur fengið stúlku í heildagsvist. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Heildagsvist -489“. TIL 8ÖLL Nýtt járnvarið timburhús; stærð 54 ferm., 3 herb. eld- hús og bað. Þarf að flytjast. Nánari uppl. í sima 9758. ition Fallegir og ódýrir PLASTDÚKAR nýkomnir. \hrzt Jtnyiljarqar J}olh Lækjargötu 4. Bvll til sölui Upplýsingar á Bárugötu 34 í dag kl. 3—5. — Stöðvar- pláss fylgir, ef vill. KEFLAVIKJ Seljum á mánudaginn með afarmiklum afslætti kven- pils Og peysur, blússur og fleira. SLÁFELL Sími 85. CHEVIOT blátt og svart, nýir gaber- dinebútar, regnhlífar, brjóstahaldarár, gervibrjóst, mjaðmabelti, angoragarn. ANGORA, Aðalstræti 3. - Sími 82698. 8TLLKA óskast í vefnaðarvöruverzl- un hálfan daginn. Upplýs- ingar í síma 4537 aðeins milli kl. 4 og 5 í dag. Smábarnafatnaður Mikið úrvál af alls konar smábarnafatnaði úr ully ís- garni og baðmull, hentug- um til sœngurgjafa. VERZL. SISÓT, V esturgötu 17. TIL LEIGU 2 stofur ag eldhús eða eld- hússaðgangur, frá 15. apr. n. k. Það skilyrði er sett, að væntanlegur leigjandi taki að sér að sjá um eins árs gamalt barn, sem stúlka á, sem er í sama húsi, svo að hún geti stundað áfram vinnu þá, er hún hefur. Að sjálfsögðu greiðir hún fyrir það, og húseigandi tekur á- byrgð á greiðslum. Leigu verður stillt í hóf. Aðeins fámennt og reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., merkt: „Húsnæði - 4S8“. Jörö í Rang- árvallasýslu Jörðin Björnskot í Vestur- Eyjafjallahreppi fæst til kaups og ábúðar. Á jörð- inni er steinsteypt íbúðar- hús ásamt gripahúsum. Heimasími um Varmahlíð. Nánari upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarðar- innar. Ólafur Guðmundsson. • FormaÖur óskast á góðan 16—17 tonna bát á netjaveiðar. —■ Félagsútgerð getur komið til greina. Svar, merkt: „Formaður — 2“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Tvær reglusamar stúlkur í fastri atvinnu óska eftir 2 herbergjiim helzt með eldunarplássi, í miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 494“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.