Morgunblaðið - 10.04.1954, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.04.1954, Qupperneq 2
2 MORGZJISBLAÐIÐ Laugardagur 10. apríl 1954 lurðuieg óskammfeilni Framsóknarmatma Beifa brögðum við kaupstaðarbúa, sem þeir myndu tryllast yfiref beitt væri gegn bændum MIKLAR og heitar umræður hafa eins og lesendum er kunnugt orðið um frumvarp það tii húsaleiguiaga er tveir Framsóknarmenn, þeir Páll Þorsteinsson þingm. A.-Skaft- fellinga og Björn Björnsson annar þingm. Rangæinga flytja. Þetta mái hefur legið . fyrir þinginu mikinn hluta þingtimans án þess að sérstök 1 áherzla hafi verið lögð á fram gang þess af flutningsmönn- um. Nú hefur hins vegar svo við brugðið síðustu dagana, að Framsóknarflokkurinn krefst þess að þingi verði ekki slitið fyrr en mál þetta hefur verið afgreitt. Frumvarpið er mikill laga- Itálkur — alls í 77 greinum. — f upphafi eru almenn ákvæði um •viðskipti leigusala og leigutaka. Æiíðan (í 10 kafla) koma heimild- arákvæði fyrir sveitarstjórnir að ■skipa húsaleigunefndir er fari jneð yfirstjórn mála er varða lcigutaka og leigusala húsnæðis. Koma þá í gildi ákvæði um há- markshúsaleigu, sem hæst má vrera 11 kr. fyrir fermeter hús- næðis í nýtízku íbúð og lægri cltir því sem skortir á gæði hús- jiæðisins — og ákveður húsaleigu nefnd leiguna. Þyki húsaleigunefndin ekki Itoma að tilætluðum notum þá petur sveitarstjórn samkv. lögum |>essum samþykkt að koma á fót fc úsaleigumiðstöð. Hún á að ann- Ast Ieigu alls húsnæðis er til jfellur. Hún MÁ hafa sainráð við leigusala um hverjir verði leigj- «ndur, en HÚN GETUR LÍKA KEIGT ÞAÐ GEGN VILJA HÚS- 3EÍGANDANS OG HANN GET- UR EKKI SAGT ÞESSUM ÓVEL KOMNU LEIGJENDUM SÍNUM UPP HÚSNÆÐINU FYRR EN A@ SEX MÁNUÐUM LIDNUM. Þannig eru í stórum dráttum þassi lög sem Framsóknarflokk- xirinn vill knýja í gegri. Einir iomust þeir ekki langt með frum ~varpið, en þeir hafa með ein- hverjum ráðurn vélað Alþýðu- ■flokkinn til samstarfs við sig, og auðvitað eru kommúnistar alltaf xeiðubúnir til stuðnings við öll höft og allt ófrelsi. Þannig komst xnáiið í gegnum neðri deild. -* UMMÆLI RÁÐHERRA Heitar umræður hafa orðið í eíri deild. Hafa þær orðið lengri en um nokkurt annað mál ■á þessu þingi. Við aðra umræðu jnálsins ræddi Bjarni Beriedikts- son dómsmálaráðherra almennt um frumvarpið. Hann kvað hér Dtn tvö ólík atriði að ræða. í fyrsta lagi alrnenn ákvæði um Kúsaleigu og í öðru lagi neyðar- xáðstafanir. Óheppilegt væri að Ulanda þessu tvennu saman. Ef fcúsaleigulög væru samin af skiln ingi og á skilmerkilegan hátt •væru þau til góðs. En t þessu irumvarpi, sagði ráðherrann, virð ist sumt vera sett af fljótfærni, <önnur ákvæði virðast sett af ákveðnum hug og það væri öllu áskyggilegra. Ráðherrann kvað þetta laga- irumvarp eiga að gilda fyrir þétt- fcýlið, en þó væri það sniðið eftir aðstæðum í dreifbýlinu, og lög- Tim, sem þar giltu. Hann kvað æskilegt að bændur þyggju á eigin jörðum. Sjálf- tiíæðismenn hefðu átt langa hríð ■um það við Framsóknarflokkinn tera hefði talið að rikið ætti að æignast jarðirnar Æskilegt væri «g að fólk í þéttbýlinu byggi í æiginiíbúðum. Að því hafa Sjálf- stæðjsmenn keppt, með marg- 2iáttaðri fyrirgreiðslu við al- mehniing hvað snertir byggingu smáíbúða, byggingu sambygg- inga, þar sem íbúðir hefðu verið seidar á kostnaðarverði með góðum lánskjörum og með því að gera skattfrjálsa þá vinnu, sem menn legðu í byggingu eig- in íbúða. Enn eru þó þúsundir manna, hélt ráðherrann áfram, sem ekki hafa tök á að eignast íbúðir og búa í ófuilnægjandi húsnæði. Þetta lagafrumvarp Framsóknarmanna er beint tilræði við þetta fólk sem verst er sett, því það gerir mönnum ómögulegt að byggja hús til að leigja út. Sjálfur aðalkafli frumvarps- ins, um hin almennu ákvæði, um viðskipti leigusala og Ieigutaka, þarfnast endurskoð unar. í gegnum hann gengur, sem rauður þráður tilræðið við þá, sem verst eru settir og geta ekki eignast eigin íbúðir. Frumvarpið er því ákaflega misráðið og fullkom- ið spor aftur á bak. Það er staðreynd að þúsundir manna geta ekki byggt og verða að fá leigt. Ástæða væri því til að ýta undir bað að f jársterk- ir menn byggi og leigi en ekki að koma í veg fyrir að þeir geri • það. ★ HVER ÆSKIR HEIMILDANNA? Síðan ræddi ráðherrann nokk- uð um stærstu agnúa á frum- varpinu. Hann kvað það furðu- legt að lögleiða ætti heimild til handa sveitarfélögunum án þess að leitað hefði verið álits einnar einustu sveitarstjórnar um mál- ið. Enginn skaði yrði að því, að fresta afgreiðslu málsins til haustsins, en þá gætu legið fyrir álit sveitarfélaganna á frumvarp- inu. Eftirtektarverðast væri að Framsóknarmenn vildu koma þessum ófrelsisákvæðum á, þar sem þéttbýli væri mest — ein- mitt á þeim svæðum, þar sem fólkið vantreysti Framsóknar- mönnum mest. ★ MEÐFERÐ MÁLSINS Gísli Jónsson var framsögu- maður minnihiuta félagsmála- nefndar efri deildar og fékk mál- ið til meðferðar. Hann gerði ítar- lega grein fyrir skoðunum sín- um og Sjálfstæðismanna á þessu máli og rakti hina furðulegu af- greiðslu er málið fékk i nefnd- inni undir forystu Vilhjálms Hjálmarssonar, annars þing- manns Norðmýlinga. Gísli sagði að málið hefði að- eins verið rætt á tveimur fund- um nefndarinnar. Hann kvaðst hafa beðið um að málið fengi þinglega meðferð og óskaði eftir að formaður nefndarinnar sendi það til umsagnar fasteignaeig- endafélagsins, svo og leigjenda- félagsins. Því neitaði formaður. Þá óskaði Gísli eftir að full- trúum þessara félaga væn boðið á fund nefndarinnar. Það var samþykkt. Fulltrúi fasteignaeig- endafélagsins mótmælti harð- lega ýmsum ákvæðum frum- varpsins, sérstaklega neiðarráð- stöfunarköflunum, sem hann taldi að torvelda mundu veru- lega lausn húsnæðismálsins. Full- trúinn bað mjög eindregið um að afgreiðslu málsins yrði frest- að og að nefndarformaður og helzt nefndin öll kæmi á fund félagsins þann sama dag. Því hafnaði formaður einmg og sýndi þessum margmenna félags- skap áberandi ósanngirni. En boðið v ir upp á hrossa- kaup, sagði Gísli. Þeir buðu að fresta þessu máli algerlega ef annað mál, sem var óskilt þessu máli væri látið kyrrt liggja. Af því sézt að Fram- sóknarmönnum er þetta ekk- ert kappsmál. Iheldur á að nota það til að stöðva önnur mál. Siiku var auðvitað hafn- að. Fulltrúi leigjendafélagsins taldi að breyta þyrfti ýmsum ákvæð- um frumvarpsins, en tvímæla- laust að samþykkja neiðarráð- stöfunarkaflana. Helzt var á hon um að heyra að jafnvel mætti sleppa öl+um' öðrum köflum frumvarpsins. Hann vildi ekk- ert ræða um. hvort frurnvarpið örvaði menn til þess að byggja íbúðir og bætti þannig úr hús- næðisvandræðum, sem er þó mergur málsins. Hann leit meira að segja svoleiðis á að búið væri að byggja svo mikið af íbúðum í Reykjavík að engin ástæða væri til að ýta undir frekari bygg- ingar. í pessu liggur höfuðágreining- urinn milii Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna. Sjálfstæðis- menn telja að til þess að bæta úr húsnæðisvandræðunum þurfi að örfa menn til þess að byggja, bæði yfir sjálfa sig og aðra, sem ekki hafa efnalega ástæðu til þess. Steingrímur Steinþórsson, fé- lagsmálaráðherra, mætti ekki á fundinum, en hafði bó verið boð- aður. Ég bað um frest, sagði Gísli, til að ræða málið við hann. Því neitaði formaður. Eftir slíka með ferð á máli af hálfu nefndarfor- manns, hefði ekki verið vítavert af mér sem forseta, að neita að taka málið á dagskrá, en slíku valdi vildi ég ekki beita. ★ HUGSJÓN FRAMSÓKNAR Síðan rakti Gísli meðferð Alþingis á húsaleigulögum á undanförnum árum. Með slíkum lögum hefði umráðarétturinn yf- ir húseignum verið tekinn af hús eigendum á meðan stríðið stóð. Og það var gert meira, húseig- endum var neitað um réttláta, nauðsynlega og sanngjarna hækkun á húsaleigu, allan stríðs- tímann. Það var borgunin, sem húseigendur fengu fyrir að byggja yfir þá sem ekki gátu byggt sjálfir. Þau lög sköpuðu sí- fellt stríð á milli aðila og sum- part beint hatur. Nokkuð rétt- lætti þessi lög að þau voru sett er neyðarástand ríkti, en mælir- inn er sannarlega fullur, þegar á að setja slíka löggjöf nú, þegar venjulegir tímar eru í þessu landi. Þessi lög fengust afnumin í stríðslok, þó gegn atkvæðum Framsóknarflokksins, sem vildi halda ranglætinu við. Þá kom fram hugmyndin um stóríbúða- skattinn og frumvarp Fram- sóknarflokksins um hann, sem mælti svo fyrir að enginn mátti lengur búa í sæmilegu húsnæði, nema að borga stórkostlegan skatt í ríkissjóð. Þá sáu Fram- sóknarmenn ofsjónir yfir því, ef nokkur maður gat búið í stærri íbúg heldur en svo, að hann gæti rétt hringað sig inni í henni. — Þetta var æðsta hugsjónamál Framsóknarflokksins í mörg ár. Þannig átti að smækka alla menn, sem vildu vera frjálsir og hugsa eitthvað hærra heldur en þrælar. Þessu máli var vísað frá þinginu eftir margra ára þjark. ★ NÝ HERFERÐ Nú taka sig til á ný tveir sveitarfulltrúar úr sveitakjör- dæmi og flytja frumvarp í fullri óþökk við alla þá aðila sem við málið eiga að búa og í fullri ó- þökk við alla þá aðila sem nota eiga heimildina. Þetta er gert ein mitt þegar leyst hafa verið að verulegu leyti ýmis höft, sem haldið hafa niðri íbúðabygging- um hér á landi. Hvað er eiginlega hér á ferðinni? Hvað er það, sem hæstvirtur ráðherra ætlar sér með því að hafa slíkan málflutn- ing í frammi hér á Alþingi? Hvað myndu Framsóknarmenn s»'gja ef þingmenn Reykjavíkurbæjar tæku sig nú fram um að flytja frumvarp um að taka umráða- og eignarétt af bændum yfir jörð- um þeirra? Hvað myndu þessir aðilar segja, ef enginn bóndi mætti sjálfur leigja sína jörð, það yrði sett upp leigumiðstöð í hverri sveit, þeir fengu engu um það ráðið hver færi á jarðirnar, það yrði tekinn af þeim umráða- rétturinn á líkan hátt og verið er að gera af húseigendum? Og hvað myndu þeir segja, ef þeim væri neitað um að senda frumvarp eí fram kæmi um þetta til umsagnar Búnaðarfélagsins? Hvað myndu þeir segja, ef neitað væri að fresta afgreiðslu máls- ins, þar til landbúnaðarráðherra hefði fengið tækifæri til að ræða það við nefndina, neitað væri að taka til greina mótmæli bænd- anna, neitað yfirleitt að hlusta á nokkurn aðila, sem málið snerti? — Mér er sem ég sæi Tímann, ef slík meðferð væri höfð á málum bænda og ég er sannarlega ekkert að lá þeim það. Slíkt væri það gerræði, að engum þingmanni Reykvíkinga dytti slíkt í hug. En það væri nákvæmlega sama ger- ræði eins og Framsóknarflokk- urinn er að beita húseigendur í Reykjavík og það verður aldrei af félagsmálaráðherra, né flokki hans, þvegin sú smán, sem flokk- urinn er að gera sér, með þessu frumvarpi. Það verður langsam- lega svartasti bletturinn í póli- tískri sö.gu Framsóknarflokksins hér á Alþingi og á hann þó ýmsa dökka bletti fyrr og síðar. ★ ÖNGÞVEITI Allir sjá, að slíkt frumvarp, ef fram væri borið myndi skapa öngþveiti í sveitunum. Jarðir kæmu til með að standa auðar og grotna niður, framleiðsla minnkandi, sveitirnar myndu standa auðar eins og logi hefði farið um akur. Þetta væri ekki til blessunar fyrir sveitir landsins, jafnvel þó einhverjir bændur myndu hagnast á því í bili. Sama öngþveiti hefur þetta frumvarp í för með sér fyrir bæ- ina og þetta er borið fram af hálfu Framsóknarflokksins, sem setið hefur í stjórn landsins um all-langan tíma. Hann leyfir sér að bera fram slíkt ranglæti gegn tugþúsundum manna í kaupstöð- um landsins. Hatur Framsóknar- manna í garð Reykjavíkur hefur aldrei verið neitt leyndarmál, en aldrei hefur það komið betur í ljós, og í flutningi og meðferð þessa frumvarps. Félagsmálaráð- herra lætur ekki svo lítið, að flytja frumvarpið sjálfur, heldur hefur hann fengið tvo af undir- mönnum sínum í flokknum — tvo þingmenn úr sveitakjördæm- um austan af landi — til þess að taka á sig flutninginn og alla þá vömm, sem því er samfara. Slíkt er ekki drengilegt af félagsmála- ráðherra og undarlegt, að hann skuli taka þátt í svo ljótum leik. ★ SKAMMGÓÐUR VERMIR En sigur svo ósanngjarnra og skilningslausra afia verður skammvinnur og hefnir sín. Híð hvassa vopn, sem felst í þessu frumvarpi getur áður en varir snúist í höndum flutningsmanna og hitt þá sjálfa miklu fyrr og miklu harðar heldur en þeir gerðu ráð fyrir. Það yrði harm- saga að innleiða hcr á Alþingi slíka meðferð vandamála — það yrði líka vitað, að þessu er beitt af Framsóknarmönnum í allt öðr um tilgangi, hcldur cn liemur fram í frumvarpinu sjálfu. Því cr bcitt til þess að þvinga l'ram stöðvun á öðru máli. En Iiugsa sér það ástand á Alþingi, ef á að fara að nota slík vopn, eins og hér er gert, til þess að þvinga fram rangiáta og siðlausn lög- gjöf, bara til þess að koma fram öðru máii, þar sem ákvcðinn flokkur eða flokksmenn ákveð- ins flokk hafa einhvcrra hags- muna að gæta. ★ Síðan gerði Gísli grein fyrir þeim 23 breytingartillögum sem minnihluti nefndarinnar (Sjálf- stæðismenn) flytja við frumvarp ið. Þær gengu m.a. í þá átt að nema úr frumvarpinu heiia kafla og lagfæra aðra, til hagsbóta fyrir alla þá, sem búa eiga við lögin, svo og að forða íikissjóðí frá gífurlegum útgjöldum í sam- bandi við framkvæmd þessara ófrelsislaga, en það mun koma í ljós að sú framkvæmd kostar ekki tugþúsundir heldur hundruð þúsunda króna. Flesiar þessar breytingatillög- ur voru fclldar af Framsóknar- mönnum, með hjálp kommúnista og krata, þannig fengu fulltrúai" sumra afskekktustu sveitahéraða landsins framkomið ákvæðum, sem þýða ófrelsi og lélegri lífs- skilyrði fyrir tugþúsundir kaup- staðabúa landsins. Ósk Satnúelsdéllir Irá Bæ í Árneshreppi -• kyeðja • «4 «»- 1 F. 26. júlí 1902. D. 27. marz 1954. „FÓTMÁL dauðans fljótt ee stigið“. -[ Mig setti hljóða, er mér barstl andlátsfrétt þín svo óvænt, sem varst talin úr allri hættu eftiu uppskurð. Sazt uppi í hvílu þinni, er hljóðlátur dauðinn laust þig, Þú sveifst brosandi inn yfir hin ósýnilegu landamæri lífs og dauða. Ég veit að þú, svo þrosk- uð sál og góð, hefur verið fljófe að átta þig á umskiftunum. En mér er hugsað heim í sveit- ina okkar. Mér finnst hún drúpa í sorg og þá fyrst og fremst þitS heimili, eiginmaður og börnin, sem hafa um sárast að binda. Þau eiga að baki að sjá mikil- hæfri aðstoð í baráttu lífsins, sem var hin öruggi ráðgjafi % hvívetna. Ósk Samúelsdóttir fæddist í Skjaldabjarnarvík, dóttir bónd- ans þar, Samúelá Hallgrímssonar, og konu hans, Jóhönnu Bjarna- Framh. á bls. 8 :j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.