Morgunblaðið - 10.04.1954, Síða 4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 10. apríl 1954
} 4
J dag er 100. dagur ársins.
23. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 11,01.
Síðdegisflæði kl. 23,S4.
•'j Næturlæknir er í Læknavarð-
(Btofunni, sími 5030.
i Næturvörður er í Laugavegs
Ápóteki, síma 1618.
□ MÍMIR 59544127 — 2.
' □---------------------□
• Veðrið •
1 gær var hvöss suðvestan og
■vestajn átt um allt land, með
«slyddu- eða sn.ióéljum á Suður-
•og Vesturlandi og vestantil á
-Norðurlandi.
1 Reykjavík var hiti 1 stig kl.
15,00, 1 stig á Galtarvita, 5 stig
aa Akureyri og 8 stig á Dalatanga.
ÍVIestur hiti hér á landi í gær kl.
f.5,00 mældist á Dalatanga, 8 stig,
•fett minnstur í Vestmannaeyjum, 0
#ig.
i 1 London var hiti 10 stig um há-
4*egi, 12 stig í París, 5 stig í
feaupmannahöfn, 4 stig í Osló, 6
4*tig í Stokkhólmi og 10 stig í
jÞórshöfn í Færeyjum.
lo----------------------□
• Messur •
á mor«tm:
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h.
-— Séra Óskar J. Þorláksson. —
■ ílessa kl. 5 e. h. — Séra Jón Auð-
funs.
1 LanghoItsprestakaH: Messa Og
jferming í Fríkirkjunni kl. 10,30 ár-
jdegis. — Altarisganga. — Barna-
jsamkoma að Hálogalandi fellur
Jniður. — Séra Árelíus Níelsson.
Háteigssókn: Messa í hátíasal
Sjómannaskólans kl. 5 e. h. (Ath.
breyttan messutíma). — Barna-
samkoma sama stað kl. 10,30 f. h.
—■ Séra Jón Þorvarðarson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f. h. — Séra Jakob Jónsson.
Ræðuefni: Sorgarvika kirkjunnar.
— Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e.
h. — Sr. Jakob Jónsson. — Messa
kl. 5 e. h. — Séra Sigurjón Þ.
Árnason. — Samskotum til kristni
boðs verður veitt móttaka eftir
báðar messurnar.
Laugameskirkja: Messa kl.
10,30 f. h. — Ferming. — Barna-
guðsþjónustan fellur niður. —
Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Barnasam-
koma kl. 10,30 f. h. í Fossvogs-
kirkju. — Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
á morgun kl. 2 e. h. — Séra
Kristinn Stefánsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. —
Séra Jóhann Hannesson predikar.
— Séra Þorsteinn Björnsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn:
Messa í Aðventkirkjunni kl. 5 e. h.
Bjarni Sigurðsson cand. theol.
predikar. — Séra Emil Björnsson.
—■ Barnasamkoma Óháða fríkirkju
safnaðarins hefst kl. 10,30 f. h. í
Austurbæjarskólanu'm. —- Séra
Emil Björnsson.
Nesprestakall: Messað í kapellu
Háskólans kl. 2 e. h. — Séra Jón
Thorarensen.
Fyrirlestur
heldur Guðni Þór Ásgeirsson
sunnudaginn 11. apríl kl. 2 e. h. í Gamla Bíó. :
■
■
Efni: Reynsla mín í áfengismálum og ástandið i þeim :
málum í Reykjavík frá mínu sjónarmiói. :
■
Aðgöngumiðar á kr. 5.00, seldir við inngangirin.
!
| Skrlfstofustúika
m
'j óskast á opinbera skrifstofu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mentnun og fyrri ■
• störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. mán.,
j merkt: 363. :
Aðalfundur
Skrifstofu- og verzlunarmannafélags
Suðurnesja
verður haldinn í samkomuhúsi Njarðvíkur (litla salnum)
mánudaginn 12. apríl, 1954, kl. 8.30 síðdegis.
STJÓRNIN
. M
r5m
‘C
*■
HÖRPUNÓTT
Samvinnuskólans.
Minnst verður 35 ára afmælis skólans með hófi í Þjóð-
leikhússkjallaranum 1. maí.
Hefst kl. 7,30 með sameiginlegu borðhaldi.
Mörg 1. flokks skemmtiatriði, m. a. Guðmundur Jóns-
son, óperusöngvari.
Miðar seldir í Bókabúð Norðra, Hafnarstræti 4 og í
Samvinnuskólanum alla virka daga milli kl. 4—6.
Tekið á móti pöntunum í síma 82444, kl 7—8 á kvöldin.
Samvinnuskólamenn, munið Hörpunóttina.
Kosningar í Kópavogshreppi
HREPPSNEFNDARKOSNINGIN í Kópavogi hefur nú verið úr-
skurðuð ógild, og fara nýjar kosningar fram innan skamms.
Hefur Þjóðviljinn brugðizt mjög illa við þessum úrskurði og telur
honum stefnt gegn sér.
í Kópavogshreppi hreppsnefndin mánuð tórði,
og hörð að nýju skal kosningaglíman þreytt;
svo nú getur aftur Hagalín þakkað Þórði
og Þórður getur reglustikunni beitt.
En svona kosning er hrekkur, sem fáir hrósa,
og hörmulegast er það með Finnboga Rút,
því ef að hreppsbúum leyfist til lengdar að kjósa
er lítill vafi að fylgið hans þurrkast út. P-r.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2
e. h. (ath. breyttan' messutíma).
Séra Gunnar Árnason predikar. —
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason.
Grindavík: Barnaguðsþjónusta
kl. 2 e. h. — Séra Jón Á. Sigurðs-
son.
Kaþólska kirkjan: Hámessa Og
pálmavígsla kl. 10 árdegis. Lág-
messa kl. 8,30 árdegis. .
Barnasamkoma verður í Tjarn-
arbíói sunnudag kl. 11 f. h. — Séra
Jón Auðuns.
Kálfatjörn: Barnaguðsþjónusta
kl. 2 e. h. — Séra Garðar Þor-
steinsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Kl. 5 er-
indi: Bréf frá kristniboða. Séra
Garðar Þorsteinsson flytur.
Barnaguðsþjónusta í Barnaskól-
anum í Ytri Njarðvík kl. 2 e. h.
— Séra Björn Jónsson.
• Brúðkaup •
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Sigríður Andrés-
dóttir, Snorrabraut 34, og Sig-
urður Richard Guðjónsson, raf-
virki. Heimili þeirra verður að
Snorrabraut 34. — 1 dag dveljast
þau að Álfhólsvegi 52.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorvarðarsyni
ungfrú Bryndís Jónsdóttir (Sveins
sonar, fyrrverandi útgerðarmanns
á Seyðisfirði) og Valgeir Guð-
mundsson, bifvélavirki. Heimili
þeirra verður fyrst um sinn í
Hvammsgerði 13.
Gefin hafa verið saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Steinunn Guðmundsdóttir og
Baldur Kristiansen, pípulagninga-
meistari. Heimili þeirra er að Óð-
insgötu 25.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
syni ungfrú Sigríður Guðmunds-
dóttir, Vesturgötu 6, og Alfreð
Bjarnason, málari, Grettisgötu 9.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag, 10. apríl, af séra Arngrími
Jónssyni, Odda, Rangárv., þau
ungfrú Friðrún Friðleifsdóttir frá
Hellissandi og Sigurður Frímanns
son, bifreiðarstjóri, Oddhóli, Rang-
árvöllum. Heimili þeirra er A-gata
6, Kringlumýri.
1 gær voru gefin saman í
hjónaband af séra Pétri Sigur-
geirssyni, sem nú þjónar Gríms-
eyjarprestakalli, Vilborg Sigurð-
ardóttir ljósmóðir og Bjarni
Magnússon stöðvarstjóri. — Sömu-
leiðis þau Ásta Guðjónsdóttir frá
Grenivík og Hólmsteinn Jóhanns-
son, Grímsey.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Svala Knudsen, Fálka-
götu 30 B, og Jón Oddsson, Vest-
ui-götu 59, Akranesi.
• Afmæli •
50 ára er í dag húsfrú Helga
Káradóttir, Ási, Melasveit.
Guðjón Jónsson, fisksali, Lauga
vegi 132, er 70 ára í dag.
• Alþingi •
Sameinað þing: 1. Bráðabirgða-
yfirlit fjármálaráðherra um fjár-
hag ríkissjóðs 1953. 2. Fiskveiða-
sjóður; ein umr. 3. Fiskveiðasjóð-
ur; ein umr. 4. Miliþinganefnd í
heilbrigðismálum;; frh. síðari um-
ræðu. 5. Þinghússlóðin;; fyrri umr.
6. Efnahagskreppa; fyrri umr. 7.
Bátagjaldeyrislistinn; frh. einnar
umr. 8. Landabréf í þágu atvinnu-
veganna; síðari umr. 9. Ríkisút-
gáfa námsbóka; síðari umr. 10.
Friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum;
frh. einnar umr. 11. Sjónvarp;
síðari umr. 12. Notkun f.jár í
kosningum; síðari umr. 13. Báta-
gjaldeyriságóði til hlutarsjó-
manna; siðari umr. 14. Brotajárn;
fyrni umr. 15. Togaraútgerðin;
ein umr. 16. Togaraútgerðin; ein
umr. 17. Vetnissprengjur; ein um-
ræða. 18. Jöfn laun karla og
kvenna; frh. einnar umr. (ef leyft
verður).
Neðri deild: Happdrætti dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna; 1.
umr. (ef leyft verður).
• Skipafréttir •
Einiskipal'élag Islands h.f.:
Brúarfoss kom til Hull 8. Detti-
foss er í Reykjavík. Fjallfoss fór
frá Hul í gærkvöldi. Goðafoss fór
frá Glouchester 8. Gulfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Flateyri í gærkvöldi. Selfoss
kom til Akureyrar í gær. Trölla-1
foss fór frá Reykjavík í gærkvöldi.
Tungufoss fór frá Recife 30. f. m. j
Katla fór frá Hamborg í gær.
Vigsnes lestar í Wismar og Ham-
borg.
• Flugferðir •
Loftleiðir h.f.:
Edda, millilandaflugvél Loft-i
leiða er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 11,00 í fyrramálið frá New
York. Gert er ráð fyrir, að flug-
vélin fari héðan kl. 13,00 á há*
degi til Stafangurs, Oslóar, Kaup-i
mannahafnar og Hamborgar.
Barnaskóli Hafnarfjarðar.
Hin árlega skólaskemmtun barn-
anna verður í dag og á morgun i
Bæjarbíói.
Bazar Hjálpræðishersins.
Eftirtalin nr. hlutu vinning: 350
— 463 — 42 — 466 — 204 — 117
— 265.
Aðalfundúr
Skrifstofu- og verzlunarmanna-
félags Suðurnesja verður. haldinn
í samkomuhúsi Njarðvíkur annað
kvöld kl. 8,30.
Hlutavelta Breiðfirðinga-
félagsins
hefst í Listamannaskálanum kl.
3 í dag. Þeir, sem ætla að vinna
við hlutaveltuna, mæti kl. 2.
Verzlunarskólanemendur,
útskrifaðir 1944, haida fund í
V.R. n. k. mánudagskvöld.
Húsmæðrafélag Reykja-
víkur, Borgartúni 7,
efnir til sýnikennslu næstkom-
andi mánudagskvöld. Sýnir Vil-
borg Björnsdóttir rétti úr hval-
kjöti, hrossakjöti, kartöflum, róf-
um o. fl. — Aðgangur er ókeypis,
og húsmæður eru hvattar til að
notfæra sér þetta tækifæri.
Ungmennafélagið
Afturelding
í Mosfelssveit hefur beðið Mbl.
að geta þess, að hátíðahöldum í
tilefni 45 ára afmælis félagsins
verður frestað vegna andláts séra
Hálfdans Helgasonar.
Stúdentafundur.
Stúdentar úr Menntaskóla Rvk.
eru beðnir að mæta á fundi í
Iþöku kl. 9 mánudagskvöld.
Frá ræktunarráðunaut
Reykjavíkurbæjar.
Útsæðissalan, sem er í skála
skólagarðanna við Lönguhlíð, er
opin kl. 13—18 alla virka daga.
• Utvarp •
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs). 17,30 Útvarps-
saga barnanna: „Vetrardvöl í
sveit“ eftir Arthur Ransome;
XIII. (Frú Sólveig Eggerz Pét-
ursdóttir þýðir og flytur). 20,30
Tónleikar( plötur): „Skýþíu-svíta“
eftir Prokofieff (Symfóníuhljóm-
sveitin í Chicago leikur; Désiré
Defauw stjórnar). 20,55 Leikrit:
„Hin konan og ég“ eftir Gunther
Eich, í þýðingu Ásgeirs Hjartar-
sonar. —