Morgunblaðið - 10.04.1954, Page 5
Laugardagur 10. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
L.
BARIMAVAGINI
til sölu að Sörlaskjóli 1,
kjallara. Uppl. á staðnum
í dag og til hádegis á
morgun.
Ný B. T. H.
strauvéD
til sölu að Hverfisgötu
102 A, 3. hæð.
' r
Utsæðiskartöílur
Höfum góðar útsæðiskart-
öfiur til söiu. Til afgreiðslu
í aprílmánuði eftir ósk
kaupenda. Uppl. i síma
9995.
2 stúlkur óska eftir
Vánrniii
Má vera út úr bænum. —
Tilb. sendist blaðinu, merkt:
„Áreiðanlegur — 343“.
Ódýrt! lídýrr!
Andlitspúður frá kr. 2,00
Amerískur varalitur fró 8,00
Amerísk dömubindi 5,75
Handsápa 2,00
Kaffipokar frá kr. 2,50
Þvottaduft pr. pk. kr. 4,50
Glervörur, margar teg.;
skálar frá 6,25
Appelsínur ó 6,00 kr. kg.
INý „vörupartí" daglega.
VÖRUMARKAÐURINN,
Hverfisgötu 74 og 26.
kjalllara. Uppl. á staðnum
ÍBÍJÐ
óskast til leigu nú þegar.
Tvennt fullorðið í heimili.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Uppl. í síma 5219.
r 1
íbúð óskast
1. maí eða síðar. — Aðeins
tvennt í heimili. — Fyrir-
framgreiðsla. — Upplýsing-
ar í símum 81721 og 5149.
SendisveinrB
óskast að ríkisstofnun. —
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins fyrir 15. þ. m., merkt:
„344“.
Bill óskast
til kaups; eldra model en
’38 kemur ekki til greina.
Verðtilboð ásamt árgangi og
ásigkomulagi sendist Morg-
unblaðinu fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „999 — 346“.
Bólstrarar
Höfum til sölu nokkrar arm-
stólagrindur.
Húsgagnavinnustofa
EGGERTS JÖNSSONAR,
Mjóuhlíð 16.
Ekkja með 2 börn, 11—12
ára, óskar að kaupa
ÍBTJÐ
2—3 herbergi. Get borgað
70—80 þúsund út. Tilboðum
sé skilað á afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld, merktum:
„34o“.
Vcgigfóður
Veggfóðtirslím
SNIft-
NÁHfSKEIBf
Siðasta kvöldnámskeið að
þessu sinni hefst miðviku-
daginn 21. apríl (3ja vikna
námskeið). —• Væntanlegir
nemendur tali við mig sem
fyrst.
Sigrún Á. SigurSardótlir,
sniðkennari,
Grettisgötu 6. Sími 82178.
Til sölu:
Húsgrumiur
fyrir einbýlishús, með
kostnaðarverði. Upplýs-
ingar að Hátúni 9.
2ja herbergja
BBIJÐ
óskast til leigu 14. maí.
Uppl. í síma 3587.
TIL SÖLU
2ja herbergja kjallaraíbúð
í góðu standi við Kársness-
braut. Ibúðinni fylgja hag-
kvæm lán. Nánari uppl. gef-
ur í dag frá kl. 2—4 og
næstu virka daga kl. 5—7
Sigurður Reynir Pétursson
hdl.
Laugavegi 10. Sími 82478.
Kvenúr
tapaðist s. 1. fimmtudag frá
Bæjarbíói, Hafnarfirði, í
strætisvagni til Reykjavíkur
og að Kirkjuhvoli. Finnandi
vinsaml. skili því til lög-
reglunnar í Hafnarfirði.
Ungur maSur óskar að taka
á leigu nú í vor góða
Sauðjörð
á vestur- eða norðurlandi.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt:
„Landbúnaður —- 348“.
Ódýrir og fallegir
Plastic-dúkiar
í fjölbreyttu úrvali.
Verzlunin NÝBÚÐ,
Sími 2761.
Nælonsokkar
frá kr. 25,00.
ísgarnssokkar með perlon
í hæl og tá.
Bómullursokkar, hagkvæmt
verð.
Verzlunin NÝBÚÐ,
Shni 2761.
Daglega nýir
Kjólar og pils
K jólaverzl. ELSA,
Laugavegi 53.
Stúlka óskasf
í vist í 1—2 mánuði.
Upplýsingar í síma 82942.
Suðrænir
évextir
epli, vinber, Jaffa-appel-
sinur, bananar, blóð-
appelsínur.
Verzlunin NÝBÚÐ,
Sími 2761.
Allt í
Páaka-
baksturinn
Verzlunin NÝBÚÐ,
Sími 2761.
Vöndnð svissnesk
Armbandsúr
í stálkassa. Ganga í 15
steinum. Verð frá kr. 400,00.
Hentug til fermingargjafa.
Takmarkaðar birgðir. Einn-
ig svisnesk stoppúr (íþrótta-
úr). Verð kr. 250,00. —
Sent gegn póstkröfu
um allt land.
Verzlunin NÝBÚÐ,
Hörpugötu 13 B. Sími 2761.
Vel með farinn Silver Gross
BARNAVAGN
(grár) á háum hjólum til
sölu. Upplýsingar að Sam-
túni 6, kjallara, í dag.
Silver Cross
Barnakerra
vel með farin, til sölu og
sýnis á Laufásvegi 54, uppi,
kl. 3—6 í dag.
Hálft
nýhyggt bús í næsta ná-
grenni Keflavíkurflugvallar
til sölu. — Upplýsingar í
síma 4492.
BÍLL
Óska eftir að kaupa Dodge,
Plymouth eða Chevrolet,
model ’46—’47. — Upplýs-
ingar um ásigkomulag og
númer bílsins óskast lagt á
afgreiðslu blaðsins fyrir 15.
þ. m., merkt: „349“.
TIL SÖLU
Bifreið, módel ’46, ógang-
fær, hentug í sendiferðabíl.
Söluverð 6000 kr. Ennfrem-
ur Dodge, 6 manna, model
’40, í góðu lagi. — Til sýnis
að Skipholti 27.
I—2 herbergi
TIL LEIGU
á Hörpugötu 11. Á sama
stað svefnsófi til sölu. Upp-
lísingar í síma 7892.
» !
FíBash
Nýr og mjög vandaður
Zeiss-Ikon flash lampi til
sölu. Upplýsingar í síma
1082 kl. 4—6 í dag.
Trilla
til sölu, 1—2 tonna.
Til sýnis á Laugarnes-
vegi 78.
Vandaða
Stúlku
vantar til afgreiðslustarfa í
matvöruverzlun. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „Af-
greiðsla — 351“.
HERBERGI
Einhleypur, reglusamur
maður vill taka á leigu gott
herbergi í Reykjavík sem
fyrst. Tilboð sendist af-
greiðslunni, merkt: „X—100
— 354“.
BÍLLi
Góður 6 manna bíll til sölu,
smíðaár 1941. Skipti á jeppa
koma til greina. Uppl. í
Garðastræti 49 kl. 2—6.
I.ítið notað 12 volta Buiek
BÍLTÆKI
til sölu. —
Uppl. í síma 5126.
Vil skipta
á 4ra manna bíl og jeppa.
Nánari upplýsingar í síma
3790.
Reglusöm
STIJLKA
í fastri stöðu óskar eftir
herbergi. — Sími 9579.
Hcimavinnu
Kona, alvön saumaskap,
óskar að taka saum fyrir
verzlanir eða verkstæði. Til-
boð, merkt: „Vön — 358“,
sendist Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld.
Bílskúr óskast
til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Þyrfti helzt að vera í
Austurbænum. — Upplýs-
ingar í síma 1995.
Sjómenn
Sjómen vantar á netjabát
frá Reykjavík, sem landar
daglega. Sími 82273.
Björn Hansson.
KYNNING
Vel mentaður, ungur maður
í góðri stöðu óskar eftir að
kynnast vandaðri stúlku á
ildrimim 20—25 ára. Svar,
merlct: „Modicus“ sendist
Jdorgunblaðinu. Æskilegt að
mynd fylgi.
Ibúð óskast
til leigu, 2—3 herbergi.
Ðaníel Jónasson.
Sími 4113.
Htálarasveinn
óskast nú þegar. —
Uppl. í síma 6828.
Tókum up;p
í dag
röndótt hálfjersey,
köflótt ullartau.
U N N U R ,
Grettisgötu 64.
Getur nokkur leigt stúlku
með 4 ára dreng
HERBERGI
og haft drenginn á daginn?
Tilboð sendist Mbl. fyrir há-
degi á mánudag, merkt:
„V—T—K 12 — 360“.
Maður á fertugsaldri óskar
eftir að
kynnasf!
stúlku
á aldrinum 25—30 ára. Er
vel stæður og hef góða íbúð
á bezta stað í bænum. Til-
boði ásamt mynd, er endur-
sendist, sé skilað á afgr.
blaðsins fyrir hádegi á
mánudag, merktu: „Einbú-
inn í Atlantshafi — 357“.
matarstell, kaffistell,
bollapör. Verð frá kr. 6,25.
VERZLUNIN
Óðinsgötu 12.
Barnastéll
óskast til kaups.
Uppl. í síma 82665.
3 herb. og eldhús
til leigu frá 1. ágúst,
skammt frá miðbænum. Til-
boð, merkt: „Sólríkt - 361“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðj udagskvöld.
Farmaður, sem lítið er
heima, óskar eftir góðu
HERBERGI
(helzt forstofuherbergi). —
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 15. þ. m., merkt:
„Siglingar — 353“.
Ráðskons
óskast á fámennt sveita-
heimili. Má hafa barn. Til-
boð, merkt: „Ráðskona —
359“, sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskvöld.
Ibúð óskast
3 herbergi og eldhús óskast
nú þegar eða 14. maí. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld, merkt:
„Góð umgengni — 362“.
í
*