Morgunblaðið - 10.04.1954, Síða 6

Morgunblaðið - 10.04.1954, Síða 6
6 MOHGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. apríl 1954 Karlmannaföt ® og Frakkar Reykjav/k Knstniboðsdagurmn 1954 Svo sem verið hefur undanfarin ár, er Pálmasunnudagur valinn sem sérstakur kristniboðsdagur. Vér viljum i því sambandi vekja athygli á eftirtöldum gu'ðsþjónustum og samkomum í Reykjavík og nágrenni: Á Akranesi: Kl. 10 f. h. Barnasamkoma í Frón. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í Frón, Jóhannes Sigurðsson talar. Hafnarfjörður: Kl. 10 f. h. Barnasamkoma í húsi KFUM og K. Kl. 5 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson flytur kristni- boðserindi í Hafnarfjarðarkirkju. Kl. 8,30 e. h. Samkoma í húsi KFUM og K. Bjarni Eyjólfsson talar Einsöngur. Reykjavík: Kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Séra Jakob Jónsson Kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Fríkirkjunni, séra Jóhann Hannesson kristniboði, prédikar, séra Þor- steinn Björnsson þjónar fyrir altari. 5 e. h. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. séra Sigurjón Þ. Arnason. 8,30 e. h. Samkoma í húsi KFUM og K. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., talar. Einsöng- ur. ,,Páskasól“ rit Kristniboðsflokks KFUM, verður selt eftir ramkomuna. Kristniboðsins verður minnzt á öllum þessum stöðum, og gjöfum til þess veitt móttaka. Samband ísl. kristniboðsfélaga Kl. Kl. Skyndihappdrætti . L F. í. í dag hefst skyndihappdrætti Náttúru- lækningafélags íslands í Austurstræti 1 klukkan 13,00 A boðstólum eru 57 vinningar, alls yfir 53 þúsund kr. virði. Vinningsnúmer voru dregin út fyrirfram. Kaup- endur miða sjá því strax, ef þeir hljóta vinning. Væntanlegur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar heilsuhælis félagsins í Hveragerði. Reykvíkingar! Komið og leggið stein í byggingu þessa. Kaupið einn 5 krónu miða. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS Hefi opnað Eækrsingastofu í Lækjargötu 6 B, Reykjavík. Viðtalstími kl. 1—3 og eftir samkomulagi. Sími 82995. Björn Guðbrandsson. læknir. Sérgrein: Barnasjúkdómar. ! Brezka sendiráðið i ■ ■ ■ ■ « ^ ■ • óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu i ■ ■ • f m : i. Vesturbænum, sem fyrst. — Uppl. gefur Brian Holt, : ■ ■ ■ / ■ ; símar 4597 (heima) og 5883 og 5884 (sendiráðið). f Rétta ‘ leiðin er að kaupa heldur innlenda framleiðslu. HELLU-ofnarnir hafa 18 ára reynslu hérlendis. Spyrjið um kostina og1 verðið >■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1 Saumavéiar »9» stiunar handsnúnar Cjarkou' (jíólaóon Lf Sími 1506. H/fOFNASMIÐJAN IINHOkTI lO - MVRfAVÍR - ÍSIANDI til vorhreingerninganna fæst hjá BfYRJIVÍR Richard Floer jr. A/S Honningsvág — Norge Sími: 20-53-270 — Símnefni: Floer. Miðlun — Sjóvátryggingar — D/S-eksp. Selur: Salt, vatn, benzín, dieseloliur. brennsluolíur, smurningsolíur. — Afgreiðsla allan sólarhringinn. ,Transitlager“ — Útvegun allra matvæla til skipa. * Ibúð óskast til katips Vil kaupa 4ra herbergja íbúðarhæð, stærð um 100 ferm. íbúðin þarf að vera á hitaveitusvæði sem næst Gagn- fræðaskóla Austurbæjar, með sérhita, svölum og helzt sérinngangi. Áskilið að bílskúr eða lóðaréttindi fyrir bílskúr fylgi. — Mikil útborgun. VIGNIR ANDRÉSSON, Sími 2240. fSLENZK STÓ 5 I Framtíð íslands er afl fossanna. Rafmagn um byggðir landsins og rafmagn til ýmiss konar iðnreksturs er það sem koma skal. Samvinnutryggingar fagna uppbyggingu íslenzks atvinnulífs. Samvinnutryggingum er ánægja að geta tilkynnt landsmönnum, að þær geta nú tekið að sér sérstaka tryggingu á mannvirkjagerð (construction Insurance). Trygging þessi nær yfir hvers konar tjón, sem verður bæði á mönnum. munum og mannvirkjum meðan á byggingu stendur. — Trygging þessi er ódýr, en veitir mikið öryggi. SAMVINNUTRYGGINCAR FuIIkomnar, öruggar en ódýrar tryggingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.