Morgunblaðið - 10.04.1954, Side 7
Laugardagur 10. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
7
ÞYZKU l
■
■
Ljósaskálarnar |
■
komnar aftur. i
■
a
Mjög margar gerðir — Verðið hagstætt.
a
a
a
|
Austurstræti 14 — Sími 1687 :
a
Okeypis
upp-
skriftir
1 Húsmæður! :
; :
j LILLU uppskriftir yfir kökur, tertur og brauð fáið j
C þér ókeypis hjá kaupmanni yðar þegar þér kaupið eina j
S dós af Lillu lyftidufti, sem er 1—2 krónum ódýiara en j
£ •
£ erlent og viðurkennt fyrir gæði. I
S :
|»iiaM>iaaMiiaMiaaMaaMMMMaaMaaMMiiMiMiBiMiMaa>aMaaBBaaa»
I I // þucebop
f | // sóithneinsak
M
///
//
/
V/////////A
V///////////////////\
\
■
t
c
s
IKJ
CHEVROLiET
fólksbifreið, raódel 1947, í góðu lagi til sölu.
Til sýnis í dag kl. 1—4
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 82032.
í Laugarneskirkju sunnudaginn
11. apríl kl. 10.30 f. h.
(Séra Garðar Svavarsson)
Drengir:
Garðar Garðarsson, Hjallaveg 48
Gunnar Jón Árnason, Sundlauga-
veg 10
Gunnar Kristinn Friðbjörnsson,
Hofteig 34
Gunnar Gunnarsson, Hrísateig 24
Gunnar Þorsteinsson, Stakka-
hlíð 3
Halldór Viðar Garðarsson,
Stakkahlíð 3
Haraldur Friðjónsson, Stakka-
hlíð 3
Hugi Steinar Ármannsson,
Hrísateig 18
Ingjaldur Hafsteinn Bogason,
Miðtún 10
Kristjón Sævar Pálsson,
Skipasund 19
Kristján Kristjánsson, Stakka-
hlíð 3
Rúnar Guðjón Guðjónsson,
Þóroddsstaðacamp 41
Sigursteinn Hjartarson,
Hrísateig 27
Skúii Gíslason, Langholtsveg 30
Sverrir Gunnarsson, Stakkahlíð 3
Vigfús Ingi Hjörleifsson,
Sigtún 31.
Stúlkur:
Auður Gunnur Halldórsdóttir,
Skála 16, Kleppsveg
Elísabet Erlingsdóttir, Hofteig 30
Friðdís Jóna Friðjónsdóttir,
Hraunsási, Kleppsveg
Gíslina Vigdís Guðnadóttir,
Kirkjuteig 11
Helga Ólafsdóttir, Sjálandi,
Kieppsveg
Messíana Tómasdóttir, Tómasar-
haga við Laugarásveg
Sigríður Vigfúsdóttir,
Silfurteig 2
Svandís Pétursdóttir, Silfurteig 3
Svanhildur Jakobsdóttir,
Eggjaveg 3, Smálöndum
Villa Guðrún Magnea Gunnars-
dóttir, Hátúni 35.
ffiá
FERMING
Langholtsprestakall 11. apríl 1954
Fríkirkjan, kl. 10,30
(Séra Árelíus Níelsson)
Drengir:
Agnar Magnússon, Nökkva-
vogi 24
Árni Stefán Gunnarsson,
Skipasundi 29
Bjarni Jón Ól. Ágústsson,
Laugavegi 27
Grétar Jón Magnússon, Ár-
hvammi v. Rafstöð, Elliðavogi
Gunnar Óskarsson, Hjallavegi 21
Hörður Einarsson, Efstasundi 6
Jónbjörn Sigurðsson, Árbæjar-
bletti 7
Konráð Ragnar Bjarnason, Þing-
holtsstræti 21
Kristján Ingvi Tryggvason,
Langholtsvegi 24
Ómar Ingi Ólafsson, Sigtúni 31
Rafn Guðmundsson, Langholts-
vegi 198
Stefán Kristinsson, Langholts-
vegi 36 0
Stefán Jóh. Jónatansson, Skipa-
sundi 47
Victor Ingi Sturlaugsson, Laug-
arnescamp 12
Þór Ingi Erlingsson, Barðavogi 24
Stúlkur:
Aldís Ólöf Guðmundsdóttir,
Langholtsvegi 196
Arndís Oddfríður Magnúsdótlir,
' Hliðargerði 12
Auður Anna Konráðsdóttir,
.Eikjuvogi 26
Elín Guðrún Þorsteinsdóttir,
Skipasundi 4
Elísabet Vilborg Jónsdóttir,
Langholtsvegi 44
Edda Arnholz, Bergþórugötu 51
Elsa Valdís Engilbertsdóttir,
Skúlagötu 74
Guðbjörg Bryndís Sigurðardóttir,
Hólmgarði 38
Guðmunda Inga Guðmundsdóttir,
Barðavogi 42
Halldór Jóna G. Sölvadóttir,
Herskálacampi 8
Helga Sigríður Pétursdóttir,
Efstasundi 92
Jenný Bergljót Sigmundsdóttir,
Efstasundi 42
ú morgun
Jóhanna Óskarsdóttir,
Skipasundi 20
Jónína Helga Þórðardóttir,
Hjallavegi 16
Jónína Óskarsdóttir,
Dyngjuvegi 17
Kristín Jóhanna Magnúsdóttir,
Hlíðargerði 12
María Einarsdóttir,
Litla-Hvammi v. Engjaveg.
María Elsa Karlsdóttir, Efsta-
sundi 64
Margrét Pálsdóttir,
Korpúlfsstöðum, Mosfellssveit.
Nanna Steins Sigurðardóttir,
Nökkvavogi 31
Ósk Sólrún Kristinsdóttir,
Skeifu v. Breiðholtsveg.
Pálína Jónsdóttir, Langholtsv. 44
Ragna Kristrún Hallvarðsdóttir,
Langholtsvegi 184
Rannveig Aðalsteinsdóttir,
Hjallavegi 21
Sigurlaug Marinósdóttir,
Kleppsvegi 102
Sveinsína Ásdís Jónsdóttir,
Suðurlandsbraut 59
Úlla Magnússon, Nökkvavogi 24
Þórdís Þorgeirsdóttir, Snekkju-
vogi 11
Þórunn Gunnarsdóttir,
Tilraunastöðin Keldum
Þórunn Jónsdóttir, Langholts-
vegi 44.
Kæru foreldrar!
MÉR hefur verið það óblandin
ánægja að starfa með börnum
ykkar í vetur, þau hafa yfirleitt
verið prúð og elskuleg Af ýms-
um ástæðum verður sunnudaga-
skólinn í síðasta sinn á þessum
vetri á morgun. En þetta starf
hefur verið svo ánægjulegt á alla
lund og vel þegið af barnanna
hálfu, að ég hef ákveðið að halda
því áfram r.æsta vetur, ef þess
verður nokkur kostur. En í fáum
orðum sagt er okkur Ijóst, sem
að þessu störfum, að nauðsynlegt
er að ráða yfir eigin kvikmynda-
vél í þessari starfsemi til þess að
geta sýnt börnunum góðar kvik-
myndir, en af því hafa þau mikla
ánægju og oft eru myndirnar
fræðandi, og aldrei nema við
barna hæfi a.m.k. Kvikmynda-
vél er ómissandi fyrir okkur, en
hún kostar 10—12 þús. kr.
Nú hefur mér dottið í hug að
biðja ykkur, kæru foreldrar, ef
þið metið þetta starf einhvers,
sem ég veit að margir gera, að
leyfa börnum ykkar að leggja
eitthvað fram til kaupa á kvik-
myndavél um leið og þau koma
á samkomuna á morgun, t.d. 10—
20 krónur, eða minna eftir ástæð-
um. Gjaldkeri safnaðarins og um-
sjónarmaður Austurbæjarskólans
hafa góðfúslega lofazt til að veita
framlögum viðtöku við inngang-
inn er börnin koma í fyrramálið.
Börnin hafa ekkert skólagjald
greitt eða haft nokkurn kostnað
af að sækja þessar samkomur í
vetur, en hins vegar hefur söfn-
uðurinn keypt handa þeim biblíu
myndir og borið annan kostnað,
sem til hefur fallið. Samstarfs-
menn mínir hafa verið Bogi Sig-
urðsson, Gisli Gestsson, Lúther
Hróbjartsson, Ólafur Skúlason,
Tómas Sturlaugsson og siðast en
ekki sízt Guðmundur Jóhanns-
son. Aliir hafa þeir unnið fyrir
þessa starfsemi í vetur án endur-
gjalds þegar flestir aðrir hafa
sofið eða hvílt sig á sunnudags-
morgnum, og ég veit að ekki
kjósa þeir sér önnur laun en þau
að starfsemin gæti haldið áfram
og vaxið ár frá ári, enda er ekki
vanþörf á því að miklu meira sé
starfað fyrir börn í bænum en
gert er, og er þó auðvitað margt
og gott starfið unnið í þeim efn-
um.
Og eitt skilyrðið fyrir áfram-
haldandi starfi er kvikmynda-
véiin sem fyr getur, hún myndi
létta starfið og auka ánægjuna
og árangurinn, því að siðan
endurkjörinn form.
6u5m. Guðjónsson
Félags matv.kpm.
AÐALFUNDUR Féiags matvöru-
kaupmanna var haldinn 6. apríl
s.l. Guðmundur Guðjónsson vav
endurkjörinn formaður í 20.
skipti. Meðstjórnendur eru Axel
Sigurgeirsson, Björgvin Jónsson,
Lúðvík Þorgeirsson og Sigurliði
Kristjánsson.
Varastjórn skipa: Gústaf Krist-
jánsson, Kristján Jónsson og Pét-
ur Kristjánsson.
Fulltrúi í stjórn Sambands'
smásöluverzlana var - kjörinn
Kristján Jónsson og til vara Sig-
urliði Kristjánsson.
Nú eru 121 verzlun í félaginu.
Svohljóðandi tillaga var sam-
þykkt samhljóða:
Sökum hins mikla skorts ál
sendiferðabílum, sem matvöru-
kaupmenn hafa búið við nú und-
anfarin ár, samþykkir aðalfund-
ur Félags matvörukaupmanna,
haldinn 6. apríl 1954, að beina
þeim tilmælum til Innflutnings-
skrifstofunnar, að sérstakt tillit
verði tekið til þarfa matvöru-
kaupmanna fyrir hentuga sendi-
ferðabíia, við næstu úthlutun
bílaleyfa. (Frétt frá F. M.)
myndum við reyna að eignast
gott kvikmyndasafn. Segjum a5
300 börn, sem sækja þessar sam-
komur að staðaldri, legðu hvert
um sig fram 10—20 krónur á
morgun, það yrðu nokkur þús-
und krónur. Á móti heiti ég því
að útvega kvikmyndavél fyrir
næsta haust og treysti ég þar á
söfnuð minn og félög í honum i
því sambandi, og yrði vélin eign
safnaðarins, enda er það hann,
sem hefur staðið fyrir starfsem-
inni fyrir börnin í vetur En hún
yrði vissulega notuð í þágu ailra
barna, sem sækja þessar sam-
komur í framtiðinni, og þangað
hafa öll börn verið velkomin og
verða áfram meðan húsrúm leyf-
ir. Ég veit að það myndi gleðja
hvert barn, sem fengi að leggja
fram nokkrar krónur, því að öll-
um börnum þykir svo gaman a5
sjá myndirnar eins og eðlilegt
er. Og er þá ekki mikils virði að
geta sýnt þeim myndir reglulega,
og þá aðeins kvikmyndir, sem
gleðja þau og fræða og þar sem
ekkert er haft nema gott fyrir
þeim. Það væri sannarlega mál
út af fyrir sig að hugsa um að
koma upp barnakvikmyndahúsi,
þar sem sýningarnar væru ein-
göngu miðaðar við barna hæfi og
við það að þroska þau.
Að lokum langar mig til að
bera fram þakkir. Ég þakka börn-
unum fyrir ógleymanlegar
ánægjustundir í vetur og bið guð
að blessa framtíð þeirra og vaka
yfir þeim. Og ég hlakka innilega
til að hefja starfið með þeim að
nýju næsta haust. Ég þakka ykk-
ur, kæru foreidrar, sem hafið
treyst okkur fyrir börnum ykk-
ar í vetur, og við erum sann-
færðir um að hörnin eru dýr-
mætasta eign ykkar og þjóðfé-
lagsins, og engir eru sannari vin-
ir en þau Og að lokum þakka ég
ykkur, kæru samstarfsmenn, fyr-
ir fórnfýsi ykkar í starfinu í vet-
ur, og eins þakka ég þeim, sem
láijuðu húsnæði til starfsins af
góðvild og skilningi. ■
Að svo mæltu bið ég öllum
börnum ykkar blessunar.
Séra Emil Björnsson.
Húsrannsókn <
FYRIR skömmu var gerð hús-
rannsókn í aðalstöðvum kom-
múnistaflokksins í Buenos Aires.
Munu nokkrir kommúnistar, sem
unnu að kosningaáróðri, hafa
verið teknir höndum
T!L FORELDRA BARNA í SUNNUDAGASKOLA
ÓHÁÐA FRfKiRKiUSAFNAÐARINS