Morgunblaðið - 10.04.1954, Síða 15

Morgunblaðið - 10.04.1954, Síða 15
Laugardagur 10. apríl 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Hreingerningar & gluggahreinsun Simi 1841. Húsnæði Tvær rcglusamar stúlkur óska eftir herbergi í Austur- bænitm. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyí’ir mánudagskvöld, merkt: „Reglusemi — 342“. I.O.G.T. Bárnastúkan Unnur nr. 38. Fundur á morgun 'kl. 10 f. h Embættismannakosning o. fl. — Fjöisækið! — Gæzlumenn. Samkomur Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld ki. 8,30. — Allir velkomnir. k;f.u.m. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnessdeild. Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl. 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. Kl. 8,30 Kristniboðssamkoma. — Gunnar Sigurjónson, cand. theol., talar. Einsöngur. Samskot til kristniboðs. Allir velkomnir. Hjálpræðislierinn. Pálma-sunnud. Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Lúðra- og strengjasveit. Allir velkomnir. FéíogsÍíÍ Skíðadeild K.R. Skíðaferð í Skálafell í dag kl. 14,00 og 18,00. — Stjórnin. Ferðafélag íslands fer skíðaferð um Henglafjöll. — Lagt af stað á sunnudagsmorgun- inn kl. 9 frá Austurvelli og ekið að Kolviðarhóli. Gengið þaðan um Innstadal á Hengil. Þá haldið suður fyrir Skarðsmýrarfjall í Skíðaskálann í Hveradölum. Upp- lýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Sími 3647. FRAM Meistara-, I. og II. flokkur. Æf- ing á morgun kl. 2 stundvíslega. 4. flokkur: Mætið í félagsheimilinu kl. 10,30 í fyrramáiið! - Nefndin. Skíðadeild K.R. Pálskadvöl í Skálafelli. Þeir, sem ætla að dveijast í Skála- feli yfir páskana, skrifi sig á þátttökulista í dag og á mánudag n. k. í verzl. Áhöd. - Stjómin. Ármenningar þeir, sem ætla að dveljast í skála félagsins um páskana, sæki dvalar- miða á mánudag og þriðjudag kl. 8—10 e. h. í skrifstofu félagsins, Lindargötu 7, sími 3356. — Ath. Nægur snjór er í Jósefsdal og Blá- fjöllum. Á kvöldin eru skemmti- atriði, þ. á m. skemmtir Guðm. Ingólfsson með harmonikuleik. — Stjórnin. BADMINTON Sameiginieg æfing fyrir alla félaga, er þátt taka í íslandsmót- inu, í dag, laugard., kl. 4,10—6,40 í íþróttahúsi K.R. — T.B.R. SIEIHPOrá Kærar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á 60 ára afmæli ■ mínu, 1. apríl 1954. ; ■ Egill Guðjónsson. ! Ilökuiicirvörur Höfum fyrirliggjandi: MÖNDLUR, tvær tegundir, HNETUKJARNA, í 12 V2 kg. kössum og heilum sekkjum. KÓKÓSMJÖL í 33 lbs. og 140 lbs. kössum. SUCCAT í 5 kg. kössum. KÚRENNUR í pökkum og lausu. SÍRÓP í Vz kg. dósum (dökkt) RÚSÍNUR steinlausar í pökkum og lausu. RÚSÍNUR með steinum, ný sending. Magnús Umboðs- og heildverzlun. Símar: 1345, 82150, 81860. T weed-k jólaef ni Það er nýjasta tízka. MARKAÐURINN Bankastræti 4 OPNUM í DAC nýja verzlun að Laugavegi 143 Mikið úrval af góðum og ódýrum vörum VIÐ SELJUM ÓDÝRT r A ' Odýri markaðurinn Laugavegi 143 ■ Skrifstofustúlka ■ ■ ■ óskast nú þegar eða í næsta mánuði, aðallega til vélrit- ■ unar. Þarf að vera vel að sér í ensku og dönsku, en þó ■ fyrst og fremst í íslenzku. Kunnátta í hraðritun mundi : ■ koma sér vel. — Laun samkvæmt samkomulagi. ■ Umsóknir sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. auðkennd- > ar: Skrifstofustúlka apríl—maí 1954 —352. ÚRVALS TEGUND: SPWSKAIÍ BLÓÐMLSÍIR fyrirliggjandi. JJ^ert ^JJriótjánóóon (Jo. li.f. Cjanóóon Nælon fiskigam skarar framur Gífurleg eftirspurn, án tillits til verðsins. Svolvær (Lofoten): Á vertíðinni hefur komið í ljós, að nælon fiskigarn hefur mikla kosti til að bera fram yfir bómullar og hampgarn. Samkv. því, sem „Lofotposten“ segir, er munurinn svo mikill, að hann markar tímamót. Fiskimenn hafa „hamstrað11 allt, sem til var á markaðn- um, án tillits til verðsins. (Norske Telegrambureau 11. marz ’54). Fljót afgreiðsla á þos‘,u framúrskarandi garni. eftir sundurliðaðri pöntun, ( á aönsku eða ensku). er sendist til TRYGVE NOER TRADING 135 Front Str., New York 5, U.S.A. Eiginmaður minn Sr. HÁLFDÁN HELGASON prófastur að Mosfelli, andaðist hinn 8. þ. m Lára Skúladóttir. Konan mín VALGERÐUR VÍGLUNDSDÓTTIR andaðist föstudaginn 9. apríl að heimili okkar Sörla- skjóli 62. Guðmundur Magnússon. Faðir og tengdafaðir okkar JÓN EINARSSON, rakari, andaðist á Landakotsspítala, fimmtudaginn 8. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 14. apríl kl. 11 f. h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeir, sem vildu minn- ast hins látna, eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Hulda og Victor Gestsson. Hjartans þakkir til allra, sem sýndu samúð við andlát og jarðarför HERDÍSAR GRÓU TÓMASDÓTTUR frá Kollsá. — Sérstaklega viljum við þakka kirkjukór Miðfirðinga, sem lagði á sig langa og erfiða ferð endur- gjaidslaust. — Guð blessi söngstarf hans alla tíð. Aðstandendur. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður HELGA GÍSLASONAR frá Brekku á Álftanesi. Hulda S. Helgadóttir, Björgvin Helgason, Þórður B. Þórðarson, Þorbjörg Eyjólfsdóttir. Innilega þökkum við öllum þeim sem heiðruðu minn- ingu litla sonar okkar JÓNASAR KRISTJÁNS með blómum, skeytum og nærveru sinni við jarðarför hans. En sérstaklega þökkum við af hra?rðu hjarta, öll- um, sem veittu okkur ógleymanlega og ómetanlega aðstoð. Við megnum ekki að launa, en biðjum Guð að rétta þeim sína líknarhönd þegar hann sér þess mesta þörf. Þorgerður Magnúsdóttir, Ingvar Jónasson Tjörn, Sandgerði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.