Morgunblaðið - 13.04.1954, Qupperneq 7
ninwfnmMmmj »■
Þriðjudagur 13. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
7
it
■
■
Stúlkur
■
■ helzt vanar saumaskap, á aldrinum 20—30 ára, óskast.
■
■
« Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
■
) Feldur
: Laugaveg 105, 5. hæð.
* (Gengið inn frá Hlemmtorgi).
*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•
íbúð til sölu
Mjög glæsileg 4ra herbergja íbúð í Hlíðunum er til sölu.
Öll nýtízku þægindi, blískúr, girt og ræktuð lóð.
Allar uppl. gefur (ekki í síma)
JÓN N. SIGURÐSSON, hrl.
Laugavegi 10.
......................
'jm
I ALLT Á SAMA
STAÐ I
wm
ARNI OLA
GAMIA^
REYKIAVIK.
eftir Árna Óla
Fyrri bók Árna Óla um Reykjavík
hét Fortíð Reykjavíkur. Þeir sem
eiga þá bók, verða að eignast þessa.
Allir, sem vilja kynnast sögu
Reykjavikur. lesa þessar bækur
Árna Óla. — Bækurnar eru svo
skemmtilega skrifaðar, að auk þess
fróðleiks, sem þær hafa að geyma,
veita þær hverjum sem les óbtandna
ánægju.
Gamla Reykjavík er ágæt sum-
argjöf. Gamla Reykjavik er til-
valin fermingargjöf. — Kostar
aðeins 65 krónur í góðu bandi.
Bókaverzlun ísafoldar
Hin heims-
viðurkenndu
Söluhörn — Söluböria
Blaðahappdrætti Þjóðvarnaflokksiiis. Dregið 20. apríl.
Sölulaun 1 króna á miðann. — Komið á Skólavörðustíg 17.
Champion-
kerti
Enginn sem af eigin raun liefir notað CHAMPION- ■
KERTI, efast um gæði þeirra — þér sparið allt að 10% ;
af eldsneyti, því við notkun CHAMPIONKERTA, kemur !
hver einasti dropi eldsneytisins að fullum notum. ■
■
■
■
Einkaumboð á íslandi
H.f. Egill Vilhjá
Reykjavík — Sími 81812.
'hiri jerska ilman a/
,CHLORQPHYLL NÁTTÖRUNNAR'
er í Palmolive sápu
Engin önnur
fegrunarsápa en
Palmolive hefir
Chlorophyll grænu
— og Olive olíu
Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive-
geri húð sérhverrar konu yndislegri
á 14 dögum eða skemur.
KuddlB hlnnl mildu, íreyöandi, olive-oliu
eápu á hú8 y3ar 1 60 sefc. þrlsvar á dag.
HrelnslO meC volgu vatni, skollS meS
köldu, þerrlS. Læknar eegja, aS þessl
Palmolive-aSferS gerl búSina mýkri, elétt-
arl 02 unslegrl á 14 dögum.
•CHlOROPHYLt
Uftkjami lérhvprrar lurtar
er I PALMOLIVB aápuimi
tll ad eefa yður btnn feraka
Um náttAnmnar ajálfrar. —
PaHmol(Ve... „Ö) (oropíy(( yrœnu iápan,
JÁ inu ehta liuíta foíri!
Fyrsta vasabók
Helgaf ellsútg áf unnar
Vorbóli foriagsins i ár
óleyjarsa
Eftir Elías Mar.
Sóleyjarsaga fjallar um geðþekka 17 ára gamla
Reykjavíkurstúlku og fjölskyldu hennar. Faðir henn-
ar er drykkjuræfill, oftast í steininum, en móðirin,
traust og ágæt kona, sækir sér huggun á samkomum
sértrúarflokks. Bróðir Sóleyjar er atómskáld. Rauna-
saga þessarar góðu óspiltu stúlku, er að fyrsti unn-
usti hennar reynist að nota eiturlyf. Þannig urðu
fyrstu kynni hennar af ástinni sár vonbrigði, sem
síðar mótuðu að nokkru leyti lífsviðhorf hennar. —•
Þó fyrstu kynni Sóleyjar af ást og lífi yrðu rauna-
legri en algengt er, verða þau henni þó sá lærdómur,
sem sá einn nær að eignast, sem sjálfur reynir hvar
skórinn kreppir. En Sóley átti ekki fyrir sér að búa
lengi í Paradís. Henni voru ætluð önnur og meiri örlög,
oft svo fjarstæðukennd að bezt er að láta skáldið sjálft
um að segja þá ævintýralegu sögu. —
Það hefir verið sagt um Sóleyjarsögu að hún væri
þverskurður af lífinu í dag. Bókin er snilldarlega rituð
og mjög skemmtileg. — Köstar aðeins 20,00 kr. •
Bók til að lesa yfir frídagana.
meú