Morgunblaðið - 28.04.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.04.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. apríl 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 ***■ Vinna Vinnustofan Málun, Herskólacamp 9. Máluð alls konar heimilistæki, ísskápar, búðarvigtir o. fl. (sótt heim). Uppl. í síma 5571. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn, Fyrsta flokks vinna. Hreingemingar Vanir menn. — Fljót afgrciðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Húsnæði Ibúð, ’ 1—2 herbergi og eldunarpláss óskast strax eða 14. maí. Húshjálp kemur til greina. Sími 9816. Samkomur KristniboðshúsiS Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl 8,30. Frk. Margrete Gretz John- sen frá Noregi segir frá dvöl sinni í ísrael. — Allir velkomnir. JOTH »■■■«■ ■■■■•QSBBMfiBsaaBaassiaaasíV I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172 héldur fund í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Vígsla embættis- manna o. fl. — Æ.T. St. Einingin nr. 14. Fundur fellur niður í kvöld, en þeir, sem óska, geta spilað í saln- um uppi frá kl. 8%. — Æ.T. •pimmmaamnnieininiiia.i. Félagslíf Úrvalslið H.K.R.R. Æfingin í kvöld verður í K.R.- skálanum við Kaplaskjólsveg kl. 8,30. — Nefndin. FRAM I. og II. flokkur: Æfing í kvöld kl. 6,30. Meistaraflokkur mæti kl. .7,30 slundvíslega. — Nefndin. Ármenningar! Innanfélagsmót í kringlukasti, kúluvarpi og hástökki fer fram á íþróttavellinum föstudaginn 30. apríl og hefst kl. 5,30. — Stjórnin. Farfuglar. Skíðaferð á Tindfjallajökul um næstu helgi. Farið verður á föstu- dagskvöld austur í Fljótshlíð og igist þar. Um helgina verður geng- ið á Tindfjöll og gist í skála Fjallamanna. Komið verður til baka á sunnudagskvöld. Uppl. um ferðina og farmiðar í skrifstof- wnni, Amtmannsstíg 1, á fimmtu- dagskvöld kl. 8—10. Snitttappar Whetworth Snitttappar SAE Snilttappar fyrir bílakerti. Járnsagarblöð HS og Carbon Járnborar HS og Carbon Þjalir, margar stærðir og gerðir. Steinborar fyrir rafmagns- borvélar. Verzl. Vald. Poulsen t,/l Hjartanlegt þakklæti til viriai, minna og fráendfólks, ] sem heiðruðu mig á 50 ára afma^li mínu með skeytufiá, gjöfum og heimsóknum. Gottsveinn Oddsson. TW Áklæði Húsgögn Renuzit Hreinsiefnið er komið aftur, einnig lyktarlaust (odorless) Þegar þvo skal eða hreinsa fatnað, gólf- teppi, áklæði eða gluggatjöld, má ekki láta vatn í RENUZIT, en þvo úr því eins og það er, enda er þá öruggt að efnið hleypur ekki. En til þess að þvo glugga er gott að láta einn bolla af RENUZIT í eina fötu af vatni. — Kemisk-hreinsið föt yðar heima á fljótan og ódýran máta úr RENUZIT hreinsiefni. — Allir, sem reyna það eru ánægðir. Heildsölubirgðir hjá KRISTJ4NSSON H F. Borgartúni 8 — Reykjavík — Sími 2800. Blússur Einungrunarkork Nýkomið í eftirtöldum þykktum: 1” _ iy2" _ 2” _ 3” —4” Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2 — Sími 5430. BEZT AÐ AUGLYSA t MORGUmLAÐlTSU LAXVEIÐI Tilboð óskast í stangveiðiréttindi á veiðisvæði Fiski- ræktar og veiðifélags Bolungarvíkur fyrir veiðitímabil ársins 1954. Tilboð sendist til Guðmundar Magnússonar, Hóli, Bolungarvík eða Ólafs M. Ólafssonar, Rauðarárstíg 22, Reykjavík fyrir 10. maí og gefa þeir allar nánari upplýsingar. Bolungarvík, 23. apríl 1954. Guðm. Magnússon. Kristján Ólafsson. Vantar röskan seiidðsvain miisiíöhii Freyjugötu. CITROEN - •«• ^ ‘ '!• '?;• . *' '• .; Gegn innflutningsleyfum útvega ég frá Frakklandi og Englandi CITROÉN fólksbíla, 5 og 6 manna, með fram- hjóladrifi. Þægilegir og sparneytnir. Framhjóladrifið er meira virði en margur heldur. Einnig frá Frakklandi sendiferðabíla, 2 stærðir, og vörubíla IVz tonn og 5 tonna. Verðið hagstætt. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. Heíttvatnsgeysnar nýkomnir CJela Cjl f V /a^ElUÓÓOEl &Co, Hafnarstræti 19 — Sími 3184= ■■■■•■■••■■■■■■■■■■«■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■«■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■ 12 manna Matar- og kaffi- stell úr postulíni, fyrirliggjandi. \ aumteóionj & Co '. Sími: 5821. Hinar margeftirspurðu plastic svuntur eru komnar aftur, einnig Humty Dumpy óhreinataus pokarnir. KtHl.illlHHilí!!'] (Beint á móti Austurbæjarbíói.) / EBGEIMDUR REIÐHJOL4 MIEÐ HJÁLPARVÉE Vér viljurn vekja athygli yðar á því, að enda þótt skyldutrygging sé ekki lögboðin á hjólum þössum, getum vér tekið að oss bæði ábyrgð svo og kaskotryggingar á þeim. Athugi, áð ýið fjölgun farartækja í bænum, eykst slysa- hættan til mikilla muna og er því öruggara að tryggja strax í dag. Allar upplýsingar um iðgjöld og skilmála góðfúslega veittar. Almennar tryggingar h.f. Austurstræti 10. Sími 7700. ■■■■ : 5 1 m » I M ........................ ...............................: : ..................................... :.............................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.