Morgunblaðið - 03.07.1954, Blaðsíða 5
i Laugardagur 3. júlí 1954
MORGVNBLAÐIÐ
5
Séfasett til sölu. — Selst ódýrt, Heiðagerði 54 kl. 2—4 í dag. /\merísk kvenkápa, Ijósblá á lit, er til sölu í Mjóuhlíð 16, 1. hæð t. v.
Verð fjarverandi til júlíloka. Ólafur Geirsson læknir. TIMRIJR 1. flokks naglhreinsað kassa timbur, til sölu ódýrt. Sími 4308, næstu kvöld.
Miðaldra maður óskar eftir HERBERGI til leigu í Austurbænum eða Hlíðunum. — Uppl. í síma 7757 milli kl. 4—7 í dag. mmrnm skordyraeyðir útrýmir algjörlega flugum, kakkalökkum, mel og öðr- um hvimleiðum skaðræðis- skordýrum. Fæst aðeins hjá okknr. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852.
Ný, amerísk dragt nr. 14 (orlon rifs) til sölu. Verð kr. 800.00. Hrefnugötu 8.
Sá, sem ték svefnpokann með lopateppi á skemmtuninni í Hvalfirði geri svo vel að skila hon- um í Efstasund 25, sími 2672.
2 stór samliggjandi her- bergi TIL LEIGU í miðbænum, leigist aðeins fyrir skinfstofu, léttan iðn- að eða lager. Tilboð merkt: „Miðbær“ —833, leggist á afgr. Morgbl. Barulaus bjon Maðurinn sjómaður. Konan vinnur úti, óska eftir her- bergi og eldunarplássi. — Tilboð sendist fyrir þriðju- dagskvöld merkt: 843.
Óska eftir kaupamanni í sveit. Uppl. í síma 80751 og 9819. ■ Bíll oskast Fólksbíll eða palibíll óskast, má vera ógangfær. Tilboð oskast send Mbl. fyrir fimmtudag merkt: G. Ó. L. — 842.
Atvinna Hjón með 6 ára telpu óska eftir vinnu í sveit strax. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudags- kvöld merkt: Vön —839. Nýlegur BARIMAVAGIM til sölu. Uppl. Brávallagötu 26. Sími 7556.
Tilboð óskast til að steypa grunn undir íbúðarskúr í Blesagróf og gera hann fokheldan. Má vinnast sem aukavinna. — Ileppilegt fyrir mann á staðnum. — Uppl. í síma 2173. BARIMAVAGIM Marnet barnavagn í ágætu standi til sölu á Langholts- veg 34. — Uppl. í síma 82380.
Höfum til sýnis og sölu Lanchester bifreið model 1947, milli kl. 5 og 8 í dag, laugardag. Mjög góðir greiðsluskil- málar. Barðinn H.F. Skúlagötu.
4ra—5 manna BÍLL í góðu standi, óskast til lraups. Uppl. í síma 4663.
Til sölu tveir 2ja—2j4 tonria trillubátar Tækifærisverð og skilmálar. Uppl. í síma 4663. TIL SÖLU er 5 tonna G.M.C. vörubíll (ekki trukkur) model 1944. Til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 1—5 e. h. laugardag og sunnudag. — Skipti á minni bíl koma til greina.
Lítil ódýr * Kbúð éskast til kaups. Tilboð merkt: „100 B —840“, leggist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudagskvöld n.k. TIL SÖLU vegna brottfhitnings. „Silver Cross“ barnavagn, borðstofuhorð m 4 stólum. Breiður divan o. fl. — Til sýnis frá kl. 2—7 í dag. Laufásvegi 67, uppi. Sími 7931.
Vllja rétlláta aild að
Iðnaðarmélasfofn-
rrninni
EFTIRFARANDI samþykkt var
gerð um Iðnaðarmálastofnunina
á Iðnþingi fslendinga á Akureyri:
„16. Iðnþing fslendinga þakkar
stjórn Landssambands iðnaðar-
manna fyrir bve vel hún hefur
fylgt eftir samþykktum síðasta
Iðnþings, varðandi Iðnaðarmála-
stofnun íslands og fyrir þann ár-
angur, sem þegar hefur náðst
þar sem réttur iðnaðarmanna til
aðildar að stofnuninni hefir verið*
viðurkenndur með nefnd þeirri
er iðnaðarmálaráðherra hefir
skipað og sem ætlast er til að
skili frumvarpi til laga og regl-
um fyrir tæknistofnun iðnaðar-
ins fyrir næsta reglulegt Alþingi.
Iðnþingið vill taka það skýrt
fram, að það telur að Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna sé ekki
réttur aðili að tæknistofnun fyr-
ir iðnað og bendir á í því sam-
bandi, að Fiskifélag íslands er að
byggja upp rannsóknar- og tækni
stofnun fyrir allar greinar fisk-
iðjunnar, meðal annars er ætluð
sérstök deild fyrir frosinn og ísað-
an fisk. Iðnþingið telur málum
allra þeirra, sem við framleiðslu
og verzlun sjávarafla fást sé bezt
borgið hjá Fiskifélagi íslands, svo
og allri skýrslusöfnun fyrir sjáv-
arútveg.
Þá vill Iðnþingið taka skýrt
fram, að eigi verði unað annarri.
afgreiðslu málsins en þeirri, að
Alþingi verði á komandi hausti
við þeirri sanngirniskröfu, að
iðnaðarmenn fái réttiáta aðild að
stjórn og störfum stofnunarinnar.
★★★★★★★★★★★★★
★
★
★
★
★
★
★
★
M
M
ORGUNBLAÐIÐ
MEÐ
ORGUNKAFFINU
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★
GÆFA FVLGIR
trúlofunarhrigunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti 4. —
Sendir gegn póstkröfu. —
Sendið nákvæmt mál.
WEGOLIN
þvottaefnið þvær allt.
| TOSKUR j
; Allar töskur í brúnum og drapp litum verða seldar með J:
: 40% afslætti 3 næstu daga.
Oöóbuhúh \Jeótur'lœjar
Vesturgötu 21
ulú á
m.
Laugaveg 21
a
3'
i
5'
M
5’
■ .
5
Hiiðstöðvarefni
Pípur, svartar og galv.
Fittings
Kranar alls konar.
JU
& Co.
cj-i rrfa^nuóóon
Hafnarstræti 19. Sími 3184.
1
3
3
Utigeymsla
■
■
| Viljum taka á leigu afgirta lóð eða port til geymslu
■ á vörum, ca. 300—500 fermetra.
; Vinsamlegast hringið í síma 7110.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
!
■
1 Afgreibslustúlka
m
■ ■
: getur komizt að í vefnaðarvöruverzlun. — Eiginhand- ;
2 ■
; arumsóknum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir !
: 6. þ. m., merkt: „52“, Uppl. um menntun, aldur og >
■ z
: fyrri atvinnu ásamt meðmælum, ef til eru óskast
T rillubátur
nýsmiðaður, tveggja tonna trillubátur
til sölu nú þegar.
Uppl. í síma 9340 frá kl. 1—5 í dag.
9
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■•••••■••■■•■
3
■ ■ ■■
■■•■Vfe
3
Ej
2x4 plötur frílt standandi, ásamt 80 litra rafmagns- ^
hrærivél, óskast til kauþs. — Tilboð sendist í
Pósthólf 901.
: TIL SOLU
: 3
góð Ausfin 12 bifreið 3
; ÁRNI GUÐJÓNSSON, Ej
■ héraðsdómslögmaður, a
■ Garðastræti 17 — simi 5314 og 2831. 3
■ l
m
IX* *■«■ ■ ■■■■■■■■■ ■■■■■ ••••••••••■ • ■ ■ ■■ ■«*«■■■■■•■ ■ ■ »p »■ ■••■•■• VMUllUll