Morgunblaðið - 03.07.1954, Blaðsíða 11
Laugardaguv 3. júlí 1954
MORGVNBLAÐIÐ
11
^pabbað V\b \)e\6vmenrL
------------
ÞÓTT laxveiðimenn almennt,
afli frekar líti® enn þá,
er þó laxinn farinn að sjást
víða í ám. — Tíðarfarið hefur
verið óheppilegt til veiðiskap-
ar vegna stöðugra þnrrka og
margar ár eru með vatns-1
minnsta móti.
Elliðaárnar eru enn sem fyrr
langárýgstar, og þar feafa kom-
ið mjög góðir dagar annað
veifið. Nú siiðustu daga mun
veiðin þar hafa verið 10—20
Saxar á dag, allt i neðri-ánni,
/og menn lítið eða ekkert farnir
að fara í efri-ána. Þangað mun
þó búið að flytja uin 200 laxa.
Laxá í Kjós er enn með dauf-
ara móti. Talsverður lax mun
kominn í ána, en. rennur ört
ffram og stöðvast lítið við fossinn.
í>ar hafa þó komið nokkrir góð-
ár dagar og í gær (30. júní)
veiddust 13 laxar.
Enn er aðeins reitingur
Korpu og munu koranir þar á
íand um 20 laxar til þessa. —
t Norðurá hafa fengizt kringum
50 laxar. Enginn vænn lax, en
góðir miðlungslaxar. Nú síðustu
daga sáust laxar ganga í Lax-
íoss og virtist mönnum áin vera
talsvert að lifna.
í Grímsá hafa aðeins 10 laxar
bomið á land til þessa og Stóra
Þverá mun hafa verið frekar
dauf með veiði.
í Miðfjarðará hafa veiðst
milli 40 og 50 fiskar, en ekki
orðið vart við göngu svo nokkru
snæmi. Vatn er þar enn sæmi-
legt, þótt Vesturá sé nú tekin
að falla allmikið.
Víðidalsá: Góður afli fékkst
fyrir nokkrum dögum í ánni
og veiðihorfur orðnar sæmilegar.
Laxá í Þingeyjarsýslu: Þar
munu vera komnir á land um
30 laxar, en veðurfar fer nú
hatnandi og allir búast við lax-
fcnum þá og þegar i ána.
Veiði í Snæfellsnessánum hef-
ar glæðst nú allra síðcstu daga,
sérstaklega í Langá og Hítará.
í Árnessýslu mun aðeins hafa
orðið vart á Iðu (vatnamót
Stóru-Laxár og Hvítár), en þar
hafa fengist 4 laxar til þessa.
Netaveiði hefur ekki verið telj-
andi í Hvítá, en lax mun hafa
yeiðst í Þjórsá.
I
Sólmyrkvadarinn hafa auð-
vitað margir veiðimenn verið
á ferli og þá eflaust veitt vatni
Og laxi athygli á meðan á
inyrkvanum stóð. Gaman væri
að frétta eitthvað frá þessum
ínönnum, ef þeir hafa orðið var-
ir við eitthvað óvenjulegt á
umræddri klukkustund, sérstak-
iega væri gaman að heyra frá
þeim, sem veitt hafa með flugu
umrætt tímabil og hvers þeir
Jiefðu orðið vísari við birtu-
þreytinguna.
Laxveiðimenn, er staddir voru
Upp í Kjós, sögðu mér, að birt-
an hefði verið mjög einkennileg
á vatninu og afar óþægileg.
iVatnið sýndist mjög glært og
engan fisk fengu þeir á meðan
á þessu stóð. Þessir menn höfðu
ágætan maðk í fórum sinum, er
hafði verið sprækur og stinnur
um morguninn, en eftir myrkv-
ann var hann orðinn svartur og
linur og nærri óbrúkanlegur.
.Varla er hér um kulda að sakast,
því hann þolir maðkurinn vel,
gvo hér kom eitthvað annað til
greina.
eftir sér rosafregn um uppgripa
veiði, — þeir hafi þurft að sel-
flytja aflann o. s. frv. í rabb-
inu um daginn, var á það bent,
að nú þyrftu menn að hafa á
öllu gát, hvað veiðina þarna
snertir. Þ. e. a. s., gæta þess
vel að ofbjóða ekki vötnunum.
Það liggur í augum uppi að
um leið og samgöngur eru
orðnar sæmiiega góðar til vatn-
anna, þá eykst ferðamanna-
straumur þangað mikið og
veiðin þyngist um leið. Allir fá
eitthvað í þessum ferðum, þótt
veiði sé misjöfn, — og safnast
þegar saman kemur. Þeir menn,
sem ekki geta eðá vilja haga
sér eins og sportmönnum sæm-
ir og leggja nótt við dag til
að drepa sem mest af fiski, —
fleygja síðan aflanum um bakk-
ana ef þeir komast ekki með
hann eða selflytja, verða á þess-
um slóðum vargur í véum og er
ekki hleypandi í vötnin.
Gamlir Landmenn sögðu, að
þegar veiðin var stunduð af
meira kappi en venjulegt var,
sá fljótlega á stofninum. Ef
fyrir kom, að veiddir voru 30
hestburðir á ári í nokkur ár,
fór veiðin að þverra. Nú munu
30 hestburðir varla vera meira
en 800—1000 silungar og af því
má sjá, að vötnin hafa aldrei
þoiað mikla veiði. Strax og
veiðin þvarr, þótti ekki svara
kostnaði að stunda hana og þá
réttu vötnin við á nýjan leik.
Þannig stilltist þetta af sjálfu
sér um aldaraðir, en því verð-
ur tæplega til að dreifa nú á
tímum.
Sumir hafa álitið að Veiði-
vötnin værú almenningur, sem
hver mætti ganga í eftir vild,
en svo er þó ekki, því Land-
menn hafá héraðsdóm fyrir um-
ráðarétti sínum og svo mun
sennilega verða áfram, þótt
skipting milli hreppa gæti e. t.
v. einhver orðið, en það mál
er nú fyrir hæstarétti. — Á
þessu stigi málsins, ber Land-
mönnum að ráðstafa veiðinni
gætilega, bæði hvað leigu og
stangafjölda snertir, og væri
hyggilegt að veiðimálastjóri
hefði þar hönd í bagga. Ann-
ars þarf að vinda bráðan bug
að því, að sérfróður maður rann-
saki Veiðivötnin, svo menn
væru fróðari um þau en nú er.
Aldrei finnst íhér mega ganga
svo langt, að ferðamönnum um
öræfin, sem slá tjöldum sínum
við eitthvert vatnið eina næt-
urstund, væri meinað að fá sér
í soðið, hafi þeir tök á, enda
mun það skoðun allra góðra
Landbænda, þótt þeim sé sárt
um vötnin, sem vonlegt er.
K. S.
Hljómlelkar
' ÁNÆGJULEGT er jafnan að
,heyra til Lúðrasveitar Reykja-
| víkur, enda hefur hún tekið mikl-
' um framförum undir stjórn hins
ágæta hljómsveitarstjóra síns,
Páls Pampiclers. í gærkvöldi lék
hljómsveitin á Austurvelli. Það
| var til þess að gera fámennt en
góðmennt við þessa hljómleika,
' enda hófust þeir kl. 8. Þessi ó-
. heppilegi tími til hljómleikahalds
i mun liggja í því, að eftir kl. 9
1 eru margir hljómsveitarmanna
| uppteknir við önnur störf.
Hljómsveitin, en í LúðrasveiL
[ inni eru nú 19 menn, lék mörg
I skemmtileg lög og einleik á
búsúnu lék Jónas Dagbjartsson.
Óviðkunnanlegt er það, að
hverju sinni sem Lúðrasveitin
lætur til sín heyra á Austurvelli,
er jafnan öflugur lögregluvörð-
ur kominn á vettvang, þrír í
gærkvöldi, til þess að banna
mönnum að vera á stígunum, en
hljómsveitin tók sér stöðu við
styttu Jóns Sigurðssonar. Gekk
lögreglan svo ákveðið fram í
störfum sínum, að fólk sem sat
á bekkjum, var rekið á braut. —
Hversvegna þetta lögregluríkja-
bragð? Hví má fólkið ekki sitja
á bekkjum Austurvallar og hlýða
á góða tónlist í skini kvöldsólar-
innar. — Slíkt er með öllu óvið-
unandi. Fólk kann að meta grasið
á Austurvelli og hin fögru blóm
og ekki þurfa hljómsveitarmenn
að óttast átroðning. Því er öflug-
um lögregluverði ofaukið.
—Sv. Þ.
Sæmundur Jónsson frá Þoríeifs-
stöium 70 ára í dag
\X
Fyrir nokkru var lítillega
minnst, á Veiðivötnin á Land-
mannaafrétti hér í rabbinu. Frá
því var skýrt, að allstór hópur
hafði verið á þeim slóðum um
hvítasunnuna og sumir veitt vel.
Nú fyrir stuttu birtir svo ann-
að blað tíðindi úr för flug-
manna, er einnig voru á þess-
jim slóðum og láta þeir hafa
lírsfi! hreppsíiefnda-
kosninga
AUK þeirra úrslita, sem blaðið
hefur áður birt í hreppsnefndar-
kosningunum s.l. sunnudag, eru
hér úrslit í Ölfushreppi og Laug-
ardalshreppi.
í Ölfushreppi voru kosnir af
A-lista: Hermann Eyjólfsson,
Karl Þorláksson, Björn Jónasson,
Siggeir Jóhannsson og af B-lista
Hjálmar Styrkársson. — Sýslu-
nefndarmaður var kosinn Guð-
jón Sigurðsson í Gufudal.
í Laugardalshreppi hlutu kosn-
ingu: Þórarinn Stefánsson, Magn-
ús Böðvarsson, Valtýr Guð-
mundsson, Bergsteinn Kristjóns-
son og Pálmi Pálsson. — Sýslu-
nefndarmaður var kosinn Böðvar
Magnússon, Laugarvatni. Böðvar
hefur átt sæti í hreppsnefnd í
48 ár samfleytt, en óskaði nú
eftir að fá frí frá þeim störfum.
Framh. af bls. 9
ur mér í hug, að reyna mætti
þeási:
1. Sparisjóður verði stofnað-
ur við hvert byggingafélag
verkamannabústaða, þar sem
börn og fullorðnir gætu ávaxt-
að sparifé sitt. og tryggt sér
jafnframt íbúð síðar. Ég veit
engan sparisjóð betri en þann,
að sólin gæti skinið á alla al-
þýðu í sæmilegum , eigin íbúð-
um.
2. Bjóða mætti út happdrætt-
isbréfalán, þar sem vinningarnir
væru útborgun í íbúð, og jafn
framt trygging fyrir íbúðinni.
Væri byrjað með 30 milljónir
og vöxtunum varið til happ-
drættis, væri hægt að úthluta
30 — þrjátíu — fjögurra her-
bergja íbúðum í vinninga ár-
lega. Byggingasjóður óskaði eft-
ir heimild til slíkrar lántöku
1946. Ríkisstjórnin tók hug-
myndina til eigin nota.
3. Það mætti gefa út skatt-
frjáls skuldabréf, með sömu
kjörum og sparisjóðsinnstæður
eru nú.
.4. Það ætti að fyrirskipa
skyldusparnað unglinga og ein-
hleypra manna. Það er grátlegt,
að geysihátt kaup, sem útborg-
að er á föstudögum , skuli á
mánudagsmorgnum allt vera
horfið í knæpur og hákarlana,
sem bíða á hverju götuhorni.
Ég hef mætt á öllum fund-
, um í báðum byggingafélögum
! frá því Byggingafélag alþýðu
var stofnað. Senn fer að líða
, á seinni hlutann fyrir mér. En
! ég vona, að Alþýðuflokksmenn-
irnir mæti vel á næsta aðal-
fundi Byggingafélags verka-
1 manna hinn 5. júlí n. k. Ég efa
, það ekki, að Sjálfstæðismenn-
! irnir fjölmenna.
j Hafi þeir blessaða þökk, sem
unnið hafa að byggingu verka-
mannabústaðanna. Þeir hafa
: gert lífið bjartara og betra fyr-
ir alþýðuna. Senn taka yngri
menn við, og þá ganga fram-
! kvæmdirnar eflaust hraðar. Nú
eru steinarnir ólíkt færri, sem
’ryðja þarf af brautinni.
í DAG er Sæmundur Jónsson frá
Þorleifsstöðum sjötugur. Fæddur
er hann að Tungu í Fljótshlíð 3.
júlí 1884. Foreldrar hans voru
hjónin Guðrún Oddsdóttir og Jón
Ólafsson bóndi. Sæmundur ólst
upp hjá foreldrum sínum þar til
er hann var 17 ára. Þá fór hann
í vinnumennsku að Kollabæ í
Fljótshlíð. Hafði hann þar fjár-
gæzlu á hendi ásamt öðrum al-
gengum sveitastörfum. Árið 1913
giftist Sæmundur ágætri konu,
Guðbjörgu Sigurðardóttur frá
Árkvörn í Fljótshlíð. Þau byrj-
uðu búskap að Bakka í Ölfusi
árið 1915 og bjuggu þar í tvo
ár. Eitt ár bjuggu þau að Þurá
í sömu sveit. Þau hjónin undu
sér ekki vel í Ölfusinu, en þráðu
alltaf æskustöðvarnar, — og
fluttust að Þorleifsstöðum á Rang
árvöllum 1918. Þar bjuggu þau
til ársins 1944, en þá fluttust þau
að Hellu og eiga þar heimili nú.
Þorleifsstaðir hefir verið álitin
erfið bújörð, og fór hún í eyði
eftir Heklugosið 1947. Eigi að
síður búnaðist Sæmundi vel, og
bætti hann jörðina, stækkaði og
sléttaði túnið, og endurbyggðr
húsin vel og snyrtilega. Sæmund- |
ur þótti góður göngumaður á
yngri árum. Og kom það sér vel
fyrir bóndann á Þorleifsstöðum,1
því að smalamennskan þar var
mjög erfið og göngur miklar. —
Þegar Sæmundur bjó að Bakka
í Ölfusi, varð sambýlismaður;
hans fyrir slysi, og varð því að
ná í lækni austur á Eyrarbakka.!
Sæmundur fór eftir lækninum
á hesti austur að Ölfusá, og var
hann ferjaður yfir á Óseyrarnesi.
Hestinn skyldi hann eftir vestan
árinnar. Sæmundur hljóp frá
Noregsbréf
Framh. af bls. 7
TAP Á TÓNLISTARHÁTÍÐ
Tónlistarhátíðinni í Bergen
lauk 15. júní. Tekjuhallinn varð
45.000 krónur, eða 35 þúsundum
meiri en í fyrra, en eigi að síður
hefur verið afráðið að halda þessa
hátíð næsta ár, en þá verður hún
haldin fyrr, nefnilega 27. maí til
7. júní og er það gert vegna þess
að gistihúsnæðið er því meira
sem fyrr er á vorinu. Aðsókn út-
lendinga var meiri í ár en í fyrra,
en hinsvegar brást innlenda að-
sóknin tilfinnanlega nú. Það voru
Leopold Stokowski og Kirsten
Flagstad sem drógu mest að í
fyrra.
SAGÐI LAUSU STARFI
í SKYNDINGU
Reidar Carlsen fyrrUm ráð-
herra og síðan framkvæmdastjóri
viðreisnarsjóðs Norður-Noregs
hefur nýlega sagt því starfi lausu.
Ástæðan er sú, að hann telur sér
misboðið með ummælum nefndar
einnar, sem skipuð var til að at-
huga hag fyrirtækisins „Norsk
Havlær“ sem var stofnað til þess
að vinna nýtileg efni úr roði og
skráp, en varð gjaldþrota eftir að
hafa eytt hlutafénu og 400.000
krónum af opinberu fé. En Carl-
sen var skipaður eftirlitsmaður
þessa fyrirtækis, af hálfu stjórn-
arinnar. Nefndin segir „ekki
ástæðu til að láta Carlsen sæta
lagaábyrgð í þessu sambandi“ en
þessum ummælum hefur Carlsen
reiðst svo að hann sagði af sér í
fússi og sendi blöðunum til birt-
ingar all hvassyrt bréf og fellir
þungan dóm yfk fyrrverandi sam
herjUm sinum í ríkisstjórninni.
Hann segist engu kvíða þó að
hann sleppi núverandi starfi sínu
í Norður Noregsviðreisninni. „Ég
er gamall skurðgraftarmaður og
skógarhöggsmaður, og er fús til
að hverfa aftur að minni gömlu
iðju“, segir hann.
Skúli Skúlason.
Óseyrarnesi að Eyrarbakka Og
fékk lækninn með sér. Hafði.
læknirinn hest, en Sæmundur
hljóp eins og áður til ferjunn-
ar. Þegar yfir ána kom, steig
læknirinn á bak hesti Sæmund-
ar og kvaddi hann, þar sem ha.nn
gerði ráð fyrir að verða miklu
fljótari en Sæmundur, sem hana
bjóst við að kæmi gangandi á
eftir. — Þegar læknirinn koro. í
hlaðið á Bakka, gekk Sæmundur
til móts við hann, og bauð hann.
velkominn.
Þetta dæmi sýnir hversu Sæ-
mundi var létt um gang, og
hefði hann verið upplagður þol-
hlaupari á yngri árum, ef hann
hefði haft tækifæri til að reyna
sig á slíku. — Sæmundur var
einnig að sama skapi góðui*'
verkmaður, og framúrskarandi
úthaldsgóður við erfiða vinnu.
Kappsamur var hann alltaf, og
afkastaði á við tvo meðalmenn ef
honum fannst mikið við liggja.
Sæmundur er enn frískur, cn
annar fóturinn er bilaður og
veldur það erfiðleikum fyrir
hann að stunda vinnu, eins og
hann annars hefði þrek til ef báð-
ir fæturnir væru heilbrigðir.
Sæmundur byggði sér hús að
Hellu, og eiga þau gömlu hjónin
snoturt heimili, — og bjóða þá,
sem koma í heimsókn til þeirra
velkomna að gömlu.m íslenzkum
sveitasið. — Þau hjón eiga þrjá
uppkomna og mannvænlega syni,
Sigurþór bónda að Þórunúpi í
Hvolhreppi, Ágúst verkamann að
Vaðnesi á Rangárvöllum og
Gunnar stúdent í Reykjavík.
Er öruggt, að gömlu hjónin
finna mikið öryggi í því, að synir
þeirra eru allir frískir og reiðu-
búnir að rétta þeim hjálparhönd,
ef þau skyldu þarfnast þess. En
Sæmundur mun í lengstu iög
vilja bjarga sér sjálfur, eins Og
venja hans hefir verið alla tíð.
— Sæmundur er mjög vinsæll, Og
munu margir hugsa hlýtt til hanst
í dag, þegar hann er 70 ára Og
óska honum og fjölskyldunni
allra heilla í nútíð og framtið.
Ég vil vera einn af þeim, sem
ber fram slíkar óskir í tileini
dagsins.
___________________í. J.
Dæiildir í fangdsi
LONDON 2. júlí: — Fimm brezk
ir verzlunarmenn voru í dag
dæmdir til fangelsisrefsingar fyr-
ir að þeir smygluðu hernaðar-
nauðsynjum til Austur Evrópu.
Fyrirtæki þessara manna höfðu
selt kopar og messing til komm-
únistaríkjanna, en sem kunnugt
er hefur verið bannað með lög-
um að selja þessa þýðingarmiklu
málma til kommúnislaríkja. Nam.
verðmæti málmsendinganna 10
milljónum króna. Voru það tveir •
skipsfarmar, sem komust til
Gdynia í Póllandi. En þegar
þriðji og stærsti skipsfarmurinn,,
átti að leggja af stað konist enska
lögreglan í málið. — Reuter.