Morgunblaðið - 10.07.1954, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.07.1954, Qupperneq 9
Laugardagur 10. júlí 1954 MORGVNBLAÐIB 9 Þing norrænna málmiðnaSarmanna CHURCHILL í KLÍPU i HALDSSTJORNIN brezka auglitis við hið viðkvæmasta vandamál í innanlandsmálum Bretlands, síðan hún tók við stjórnartaumunum, haustið 1951. Sir Winston Churchill hefur j neitað að verða við kauphækk- j unarkröfu brezkra þingmanna, j og hefur þessi aðstaða hans vald- | ið miklu brölti í þinginu. Eins og stendur eru jafnvel taldar lík- ur á, að af þessu muni leiða al- mennar þingkosningar. NEITAÐI AÐ UNDIRRITA Málavextir eru þessir: Svo að segja allir þingmenn beggja , flokka í neðri deild brezka þings- Fundur norrænna málmiðnaðarmanna hófst hér í Reykjavík s. 1. jns jjgfa komizt að þeirri niður- íimmtudag og stendur enn yfir. Rætt er þar um sameiginleg áhuga- stöðu, að þingmannskaup beri *nál iðnaðarmanna í þessum löndum. að hækka í samræmi við hækkun Þessi mynd var tekin af norrænum málmiðnaðarmönnum í gær.' framfærslukostnaðar. Fyrir fáum Á myndinni eru, talið frá vinstri, sitjandi: Snorri Jónsson, form. ■ vikum síðan bar Verkamanna- Félags ísl. járniðnaðarmanna, V. Liljeström, formaður finnskra. flokkurinn, stm er í stjórnarand- snálmiðnaðarmanna, Hans Rasmussen, formaður Sambands danskra stöðu, fram tiUögu um að hækka ÍárniXngXannoiing II trorolnmxriliir C-i rvr rrrlt- rmrclrFQ kaUpið Ur 1.000 1 1.500 SterlmgS- Neiiun hans við kauphækkBnarkröfu hhHpanna brezka verkamannafbkksins gæti orðið honum dýrke^pl. Járniðnaðarmanna, Rolf H. Olsen, varaformaður Sambands norskra málmiðnaðarmanna, Erik Collin, ritari Sambands sænskra málm- iðnaðarmanna, Harald Andersson, fulltrúi sænskra málmiðnaðar- manna. — Standandi: Finnbogi Júlíusson, form. Félags blikksmiða, Sigurjón Jónsson, fulltrúi íslenzkra málmiðnaðarmanna, Viljo Kuukkanen, fulltrúi Sambands finnskra málmiðnaðarmanna, Chr. Carlsson, fulltrúi Sambands danskra málmiðnaðarmanna, Sverre Olsen, fulltrúi Sambands norskra málmiðnaðarmanna, Kristimi Ág. Eiríksson, fulltrúi íslenzkra málmiðnaðarmanna, Valdimar Leonhardsson, formaður Félags bifvélavirkja. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) anna Jlugur og hönd44 Norskur skólastjóri Korvald skýrði siarfsemina í Tjarnarbíói í gær, IHÓPI norrænu búfræðinganna, er um þessar mundir halda hér mót sitt, er norskur skólastjóri, Korvald að nafni, er hefur haft mikil afskipti af unglingasamtökum þeim, er almennt ganga undir nafninu 4-H, en nefnd hafa verið „Hugur og hönd“ á íslenzku. — Vestur-íslendingurinn Matthías Þorfinnsson, ferðast hér um landið á vegum þessara samtaka sem kunnugt er og vinnur að því, að samtök þessi náði að festa rætur með islenzku þjóðinni. Hefur bonum orðið vel ágengt sem betur fer. KVIKMYND Fyrir tilmæli stjórnar félags- ins Norgeur ísland, hélt Kor- veld fyrirlestur með kvikmynd í Tjarnarbíói í gær, en áður en sýning myndarinnar hófst gerði hann stuttu grein fyrir tilgangi og starfsaðferðum félagsskapar þessa. HÓFUST VESTANHAFS Æskulýðsklúbbar þessir hófu starfsemi sína fyrir hálfri öld í Vesturheimi. í stuttu máli vinna þeir að því að tengja uppeldi sveitaæskunnar við hagnýt land- búnðarstörf, bæði á sviði jarð- ræktar og húsdýraræktar. Grund- vallarhugsunin, er starfsemin byggist á er sú, að mönnum not- ast bezt af þeirri hagnýtu fræðslu, er þeir fá og kynnast í uppvext- inum. Það er hentugra fyrir unga sem gamla að kynnast ræktun- araðferðum, bæði í húsdýrarækt og gróðri og kynnast árangrin- um með því að láta reynsluna kenna sér. Félagsstarfsemi klúbbanna er hagað með sérstök- um hætti, svo unglingarnir geti valið sér stjórn og forráðamenn eftir sínu höfði og félagarnir, telpur sem drengir, fái sem bezt tækifæri til að fylgjast með í starfinu og læra af því. FRÓÐLEGT ERINDI Allt þetta skýrði Korvald skólastjóri í erindi sínu í Tjarn- arbíói í gær fyrir fjölda ungl- inga, er sýnilega höfðu mikinn áhuga á þessari nytsömu ný- breytni, er vafalaust getúr komið að miklu haldi fyrír almennar fcúnaðarframfarir hér á landi. En kvikmyndin, er Korvald sýndi er gerð í Noregi með það fyrir augum að hún sýni starfsemi þessara æskulýðsklúbba í verki og var hún hin fróðlegasta, enda virtust hinir ungu áhorfendur fylgja myndinni eftir með mikl- um áhuga. Korvald harmaði, að hann hefði ekki tækifæri til að tala á íslenzku til þess að geta tekið upp nána samvinnu við íslenzkt æskufólk. ÞAKKIR Að myndinni lokinni talaði Stefán Ólafur Jónsson kennari nokkur orð og þakkaði Korvald fyrir þessar hagnýtingu leið- beiningar og áhuga hans á þessu máli, er þegar hefur borið mik- inn árangur í Noregi og vonandi á eftir að'koma að miklu gagni hér. En Vestur-íslendingurinn Matthías Þórðarson, er starfar hér að þessum málum var í gær tepptur norðanlands, sem marg- ir aðrir og gat því ekki verið viðstaddur. m HINN nýskipaði sendiherra Pól- lands á Islandi, hr. Stanislaw Antczak, afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við há- tíðiega athöfn að Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinni sat sendi herrann hádegisverðarboð for- setahjónanna pund á ári. Atkvæðagreiðsla um mál þetta var algerlega frjáls, þ. e. þingmenn voru ekki bundn- ir af flokkssamþykkt. Af þessu ’ leiddi, að hópur íhaldsþingmanna ■ greiddi atkvæði með verkamanna þingmönnum og tillagan var sam- , þykkt. En Churchill neitaði að J undirrita frumvarpið á þeim forsendum, að því er talið er, að þingmenn íhaldsflokksins myndu sæta harðri mótspyrnu í kjör- dæmum sínum, ef þeir létu við- gangast, að kaup þeirra yrði hækkað á sama tíma og þeir draga upp mynd fyrir þjóðinni af fjárhagsörðugleikum landsitis. En þingmenn Verkalýðsflokks- ins, sem eru yfirleitt efnaminni en þingmenn íhaldsflokksins, báru Churchill það á brýn, að hann gengi í berhögg við vilja þingmeirihlutans og ræki upp reiðiöskur, sem heyrast hefði mátt til Washington eða Delhi. Vildu þeir hvergi gefa eftir en sögðu Churchill opinbert stríð á hendur. HEFNDIN En, hvernig reka þeir striðið? Fyrra bragðið, sem þeir hafa gripið til, gæti eitt kollvarpað stjórninni. Það er í því fólgið, að þeir hafa fellt niður aldagamla samvinnu um fjarveru þing- manna beggja flokka á þingfund- um, þannig að atkvæðismunur flokkanna haggast ekki, þegar til afgreiðslu máls kemur. Tökum sem dæmi íhaldsþingmann, sem af einhverjum ástæðum lætur sig vanta á þingfund. Þá hringir hann til kunningja síns úr Verka- mannaflokknum, er sæt i á á þingi, og biður hann að vera líka fjarverandi. Þannig á íhalds- þingmaðurinn það ekki á hættu, að flokkur hans fari á mis við mikilvægt atkvæði, ef til at- kvæðagreiðslu í einhverju máli kemur. En nú hafa þingmenn Verkalýðsflokksins neitað að þíðast slíka fjarvistarsamvinnu. Afleiðingin af þessu er sú, að þingmenn íhaldsflokksins, sem hefur aðeins um 24 sæta meiri- hlutá í neðri deild, þora ekki að vera fjarverandi, þegar líkindi eru til að frumvarp verði borið undir atkvæði, né heldur geta þeir fengið leyfi til þess. Þeir geta því engu öðru sinnt en þing- mennskunni. Lögfræðingar innan íhaldsflokksins geta nú ekki mætt í réttarhöldum nema þau fari fram steinsnar frá þinghús- inu. Þeir þingmenn íhaldsflokks- ins, sem eru forstjórar í fyrir- Stjórnmálaflokkarnir í Bret- landi eru í megindráttum sam- mála um öll mikilvægustu atrið- in í utanríkismálum landsins. Endurhervæðing Þýzkalands er eina stórmálið, sem valdið hefur ágreiningi. í því hefur hingað- til eingöngu gætt skoðanamunar, sem ársþing Verkamannaflokks- ins næstkomandi haust mun sjálfsagt ráða fram ýr. i CHURCHILL, forsætisráðherra, sem talið er að láti af störfum innan mjög skamms tíma. tækjum, ná ekki að mæta í fyrir- tækjunum eða á stjórnarfundum þeirra. íhaldsmönnum er það fullljósý að.stjórn, sem hefur aðeins fárra atkvæða þingmeirihluta, getur hrunið eða a. m. k. valdið fjölda þingmanna sinna óþægilegum erfiðleikum, þegar hún mætir harðri mótspyrnu stjórnarand- stöðunnar, sem hingað til hefur íslenzka útvarpið vinsæli í Grænlandi MEÐAL hinna fjöímörgu Dana,. sem gist hafa Reykjavík að und- anförnu, er Erik Bruun, sonur C. A. Bruun fyrrv. sendiherra Dana hér á landi. og núverandí sendiherra í Bern í Sviss. Erik átti heima hér í Reykja- vík á árunum 1936—41. Undan- farin ár hefur Erik unnið við- veðurathugunarstöðvar í Græn- landi og. var t. d. norður í Thule. Skammdegismyrkrið grúfir þac yfir frá því í desember og fram i febrúarlok. Nú síðast var hana í Angmagsalik, þar sem snjólagið var 4 m. djúpt í vetur. Þar hefur hann nú átt heima um tveggja ára skeið. Erik fer nú til Kaup- mannahafnar til að innritast i sýnt kurteislega og skilningsrika loftskeytaskóla. — En ég vona að samvinnu í hvívetna. Það er ekki orðum aukið, að þingmenn íhaldsflokksins eru í slæmri klípu. Ef þeir fylkja sér undir merki Churchills í þessu máli, gæti afleiðingin orðið al- varleg fyrir stjórnina. Ef þeir aftur á móti Ijá kauphækkunar- kröfunni fylgi sitt, myndi þeim berast kröfur t, d. um hækkun ellistyrkja og lækkun tekju- skatta. Það er um þessa hlið málsins, sem Aneurin Bevan hef- ur orðið tíðrætt um út um byggð- ir Bretlands. Churchill er þannig kominn í slæma klípu, og það má teljast ólíklegt, að hann losni úr henni án þess að slaka eitt- hvað til. VINSÆLDIR CHURCHILLS En þrátt fyrir þetfti uppþot, sem skapazt hefur út af launum þingmannanna, er álit allra manna í Bretlandi á Churchill nú sérlega mikið. Jafnvel þegar hann fór til Washington til fund- ar við Eisenhower Bandaríkja- forseta og Foster Dulles utan- ríkisráðherra var augljóst af ræðuhöldum í þinginu og rit- stjórnargreinum blaðanna, að honum fylgdi ekki einungis til- trú þingmanna beggja flokka og þjóðarinnar í heild, heldur einnig aðdáun þeirra og hylli. Þessi stuðningur stjórnarandstöðunnar náði líka til Anthony Eden, ut- anríkisráðherra. Attlee, fyrrver- andi forsætisráðherra og foringi stjórnarandstöðunnar, hélt ræðu kvöldið áður en þeir fóru og hældi og „þakkaði" Eden fyrir mikilvægt starf á Genfarráð- stefnunni. Fréttir, sem hafa bor- izt af farsælu starfi Churchills á Washingtonfundinum, hafa vitanlega aukið á orðsti hans í heimalandi hans. ég geti strax að námi loknu fari.T' aftur til Grænlands og sezt þar að, sagði Erik. Starf hans í veð- urathugunarstöðvunum var að senda upp loftbelgi til veðurat- hugana í háioftunum. Erik kvaðst hafa haft mikla ánægju af stuttri dvöl sinni hér. Ég hefi þó haft „stöðugt“ sam- band við ísland, því í Angmagsa- lik heyrist vel til Ríkisútvarpsins. Við höfum mikla ánægju af tón- leikum útvarpsins, bæði klassisk- um og léttum. Einkum eru Græn- lendingarnir ánægðir þegar heyr ast polkar og harmonikkulög. Það myndi gleðja útvarpshlustendur í Angmagsalik að fá sendar hljóm plötukveðjur héðan, veit ég, sagði Erik. Af högum A. Bruun sendiherra sagði Erik, að hann hefði nú um. eins árs skeið verið í Bern. Bruun sendiherra er meðal hinna fjöl- mörgu Dana, sem lagt hafa mál- stað íslendinga lið í sambandi við handritamálið. Leyndarskjöl iýndusi 3 iiaii RÓMABORG, 7. júlí. — ítalsba lögreglan handtók í morgun 20 manns, sem grunaðir eru njósnir í þágu Rússa. Meðal þeirra eru opinberir starfsmenA við landvarnarráðuncy ti Ítalíw- Lögreglan mun hafa kom'zt á. snoðir um leynistarfsemi þestíT, er það var Ijóst, að nokkur leynd arskjöl varðandi starfsemi Atl- antshafsherjanna höfðu horfið. Brezka þinghúsið á Thames-bökkum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.