Morgunblaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föst«<Jagur 27. ágúst 1954 ”] Evropusmei§fa#anioiið Kvorki Ásmnnðuf né Hallgrímur í úrslitum Torfi er nú eina von fsland; í Bern Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. AÞUNGUM og blautum brautum en í 17 stiga hita hélt Evrópu- meistaramótið í frjálsíþróttum áfram í Bern í gær. Keppnin var geysihörð og tvísýn. íslendingunum vegnaði ekki vel. Asmundur varð 5. í milliriðli í 100 m á 10,9 sek. og Hallgrímur Jónsson var langt frá því að ná lágmarkinu (45 m) í kringlukasti og tryggja sér sæti í aðalkeppninni. ' Haida hSjpieika og syngja í úfvarp í firr?m HORÐ KEPPNI í undanúrslitum 100 m hlaupsins hljóp 1 maður á 10,5, 8 á 10,7, 1 á 10,8, 3 á 10,9 og 1 á 11. í ljós kom að 10,7 dugði ekki til að vera viss með braut í úrslitariðli. 13 menu náðu lágmarkinu í kringlukastinu, en meðal hinna sem ekki komust í úr- slitin er Hallgrímur Jónsson keppandi íslands í þeirri grein. . Undankeppni stangarstökks ins átti að fara fram í gær. í gærkvöldi hafði ekki komið í skeytum til Mbl. hverjir kom- ' ust í aðalkeppnina, en í stang- arstökkinu keppir Torfi, sem nú eru einna mestar vonir bundnar við af ísl. þátttak- endunum. Að öðru leyti látum við úr- slitin tala, en þau urðu þessi: 100 m hlaup (undanúrslit) 2 beztu menn komast í úrslit. 1. riðili: 1. Futterer Þýzka- landi 10.5, 2. Carlson Svíþjóð 10.7, 3. Rugander Holland 10,7, 4. Jones England 10,7, 5. Ás- mundur Bjarnason 10.9. 2. riðill: 1. Pohl Þýzkalandi 10.7, 2. Ellis England 10,7, 3. Rjadov Rússland 10,7, 4. Wehrli Sviss 10,7, 5. Magdaze Rúmeníu 10,9. 3. riðill: 1. Bonino Frakklandi 10,7, 2. Saat Hollandi 10,8, 3. Zar- andi Ungverjalandi 10,9, 4. Jane- cik Tékkóslóvakíu 10,9, 5. Staw- cyk Póllandi 11,0. 100 m hlaup, úrslit: Evrópumeistari Futterer Þýzka landi 10,5 sek. 2. Bonino Frakk- landi 10,6, 3. Ellis Englandi 10,7, 4. Pohl Þýzkalandi 10,7, 5. Carl- son Svíþjóð 10,7, 6. Saat Hol- landi 11,1. Þrístökk Evrópumeistari Stjerbakov Rússlandi 15,90, 2. Norman Sví- þjúð 15,17, 3. Rehak Tékkósló- vakía 15,10, 4. Weinberg Póllandi Í4,91, 5. Portman Sviss 14,81, 6. Rantala Finnlandi 14,73. 10 km ganga (úrslit) Evrópumeistari Dolezal Tékkó- slóvakíu 45:01,8 mín., 2. Eggrov Rússlandi 45:53,0, 3. Lubastov Rússlandi 46:21,6, 4. Rundlöf Svíþjóð 46:48,6, 5. Howkins Eng- landi 46:52,8, 6. Reymond Sviss 47:09,8, 7. Chavalier Frakklandi 47:12,0. 400 m grindahlaup (undanrásir) (Tveir beztu menn í ríðli kom- ast í milliriðla). 1. riðill: Eriksson Svíþjóð 53,1, 2. Filiput Ítalíu 54,0, 3. Borger- sen Noregi 54,2, 4. Formica Spáni 58,3. 2. riðill: 1. Lituev Rússlandi 51,1, 2. Zunak Þýsdcalandi 54,0, 3. Wicher Austurriki 55,9, 4. Tunali Tyrklandi. 3. riðill: 1. Shaw Englandi 53,4, 2. Bavel Rúmeníu 54,0, 3. Kost Sviss 54,4, 4. Fantuzzi, Ítalíu 55,7. 4. riðill: 1. Julin Rússlandi 52,1, 2. Bart Frakklandi 52,7, 3. Kane 5. riðill: 1. Mildh Finnlandi 53,5, 2. Ylander Svíþjóð 53,6, 3. Fischer Þýzkal. 53,9, 4. Stanel Rúmeníu 55,3. 6. riðill: 1. Cury Frakklandi 52,9, 2, Lippay Ungverjalandi 53,2, 3. Stoclet Belgíu 54,5, Haidegger Austurríki 55,3. Kringlukast Eftirfarandi menn náðu lág- j markinu og komast í úrslita- keppni: 1. Consoiini Ítalíu 50,93, 2 Nils- son Svíþj. 50,50, 3. Szecseny Ung- verjal. 50,15, 4. Grikalka Rússl. 49,24, 5. Heijnaste Rússl. 48,78, 6. Tosi Ítalíu 48,40, 7. Rabel Tékkóslóvakíu 47,91, 8. Krivop- anic Júgóslafíu 47,74, 9. Klics Ungverjal. 47,62, 10. Oweger Þýzkal. 46,93, 11. Parroh Engl. 46,32, 12. Noack Þýzkal. 46,25, 13. Lindros Finnl. 45,05. 400 m hlaup (undanúrslit) (3 beztu í hvorum riðli fara í úrslit). 1. riði.ll: 1. Ignatiev Rússl. 47,0, 2. Hellsten Finnl. 47,1, 3. De Gats Frakkl. 47,8, 4. Lombardo Ítalíu 48.4, 5. Wolfbrandt Svíþjóð 48,8. 2. riðill: 1. Haas Þýzkal. 47,9, 2. Adamyk Ungverjal. 48,1, 3. Hegg Sviss 48,1, 4. Du Gard Fralckl. 48,3, 5. Dick Engl 48,3. Englandi 52,7, 4. Borgula Sviss 55,3. 100 m hlaup kvenna (undanrásir) (Tvær beztu í riðli komast í milliriðla). 1. riðill: 1. Turova Rússlandi 11,9, 2. Butz Þýzkalandi 12,0, 3. Rovarikov Tékkóslóvakíu 12,0. 2. riðill: 1. Pashley Englgndi 11,9, 2. Egert Þýzkal. 12,1, 3. Greminger Ungverjalandi 12,3. 3. riðill: 1. Leone Ítalíu 12,1, 2. Reszmely Ungverjal. 12,3, 3. Dovine Englandi 12,5. 4. riðill: 1. Armitage Englandi 12,1, 2. Lerczak Póll. 12,3, 3. Rogert Frakkl. 12,5. 5. riðiil: 1. Brower Hollandi 11,9, 2. Wesinovska Póll. 12,3. 6. riðill: 1. Itania Rússl."12,1, 2. Böhmer Þýzkal. 12,3. 1500 m hlaup (undanúrslit) (Fjórir beztu í hverjum riðli fara í úrslit). 1. riðill: 1 Dohrow Þýzkal. 3:51,0, 2. Jungwirth Tékkósló- vakíu 3:51,2, 3. Bannister Engl. 3:51,8, 4. Langenus Belgíu 3:51,8, 5. Cicwimir Júgóslafíu 3:52,2. 2. riðill: 1. Mugosa Júgóslafíu 3:51,0, 2. Iharos Ungverjal. 3:51,2, 3. Ericson Svíþj. 3:51,4, 4. Kakku Finnl. 3:51,4, 5. Múller Luxem- borg 3:52,0, 6. Reiff Belgíu 3:57,0. 3. riðill: 1. Lueg Þýzkalandi 3:53,2, 2. Boyd Engl. 3:53,2, 3. Gunnar Nielsen Danm. 3:53,6, 4. Dennis Johansson Finnl. 3:53,8, 5. Vinekndon Frakkl. 3:54,6. 110 m'grindahlaup (undanúrslit) 1. riðill: 1. Lorger Júgóslafíu 14.5, 2. Steines Þýzkal. 14,6, 3. Kinsella írlandi 14,7, 4. Stoljarov Rússl. 14,7, 5. Hildreth Engl. 14,7, 6. Campadellis Grikkl. 15,5. 2. riðill: 1. Bulanchik Rússl. 14.6, 2. Opris Rúmeníu 14,6, 3. Parker Engl. 14,6, 4. Bernard Sviss 14,8, 5. Dohen Frakkl 15,0, 6. Olsen Noregi, meiddist og hljóp ekki. Fóstbræður fara í söngför um Evró( x ngnuig í Flóamim og iiukil hey enn át* ti U1 SELJATUNGU 26. ágúst. — Ótíð hefur verið hér síðan 15. ágúst.1 svo að bændur hafa lítið getað hirt af heyi. Þó var hér nokkur þurrkur síðastl. sunnudag, og gátu þá sumir náð upp í sæti. En bændur eiga hér mjög mikið úti af heyi, enda flestir verið við heyskap fram að þessu. I gær, miðvikudag, rigndi hér óhemju mikið, og er langt að minnast annarrar eins úrkomu. — Flutu vegir allir út í vatni, og um sand á engjum eftir slíka úrkomu þarf ekki að spyrja, enda ber flestum saman um, að þær séu fullar af vatni. Verður j Aðsókn var talsverð og voru erfitt um heyskap á þeim hér . hjónin klöppuð fram hvað eftir eftir að þessu sinni, nema að nú annah 0g urgu ag Spila og syngja bregði til þurrviðra. M næstu mánaðamót fer karlakórinn Fóstbræður í söngför til útlanda. Er þetta í fjórða sinn, sem kórinn leggur upp í slíka söngför. Áður hefur hann farið þrjár ferðir, allar til Norðuri anda. Að þessu sinni mun kórinn fyrst fara til Þýzkalands og halda söngskemmtanir í þrem borgum þar, Lúbeck, Hamborg og Kiel. Einnig mun kórinn syngja þar í útvarp. Frá Þýzkalandi fer kórinn svo til Hollands og syngur þar í útvarp. Síðan mun kórinn halda til Parisar og koma þar fram bæði í sjónvarpi og útvarpi. Frá París fer kórinn svo til Englands og syngur í brezka útvarp ð í London. Söngförinni lýkur í Skotlandi með hljómleikum i Glasgow og Edinborg. Karlakórinn heldur heimleiðis með „Gullfosri11 i:inn 27. sept. frá Leith. Hljómleilcuin Janets og Sverris Runólh- sonar vel iskið HLJÓMLEIKUM hjónanna Janet og Sverris Runólfssonar í Gamla Bíói í gærkvöldi var vel fagnað. Nokkuð er farið að taka upp úr görðum hér til matar og sprettuhorfur góðar. — gunnar. raa vararæðis- a Aknrevri AKUREYRI, 26. ágúst — S. 1. þriðjudag var skipaður hér á Akureyri þýzkur vararæðismað- ur, en þýzk ræðiamannsskrif- stofa heíur ekki verið opin hér í bænum síðan á stríðsárunum. ! — Hinn nýji vararæðismaður er Kurt Sonnenfeld tannlæknir. | Þýzki sendiherran hér j clr. Oppler og frú boð inni að Hótel KEA i þessu tilefni. — Meðal gesta var borg- arstjórinn í Köln dr. Max Aden- auer og frú. — Er borgarstjór- inn hér á ferðalagi. — Boðið sátu og ýmsir forustumenn bæj- arins svo og vararæðismenn annarra þjóoa hér í bæ og fleiri. i Kurt Sonnenfeld tannlæknir kom hingað til íslands 1935, þá ; lærður tannlæknir. — Var hann ; í Reykjavik fyrstu fimm árin, en 1 siðan fór hann til Siglufjarðar og var þar önnur fimm ár. — Hefur hann síðan verið búsett- ur hér á Akureyri. — Sonnen- feld er kvæntur þýzkri konu er hann kvnntist hér á landi aukalög. Einnig barst þeim fjöldi blómvanda. Sverrir Runólfsson söng lög eftir G. Handel, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, G. Giordani, C. L. Sjöberg, Sigurð Þórðajrson, og Pál ísólfsson. Þá söng hann einnig ariu úr óp. Pagliacci eftir Leoncavallo og aríu úr óp. La Boheme eftir G. Puccini. Frú Janet lék verk eftir J. Bach úísett af Mýra Hess og verk eftir F. Chopin og vakti leikur hennar geysi hrifningu. Einnig lék hún verk eftir Franz Liszt með aðstoð Fritz Weiss- happels. hér á landi, \T -V* I hans, höfðu V «1^01 Vlð !!€)•■ í GÆRKVÖLDI flutti Páll Zophaníasson búnaðarmálastjóri ávarp til bænda í útvarpið, vegna hinna tíðu heybruna er orðið hafa nú síðustu veturna. Búnaðarmálastj. lagði áherzlu á nauðsyn þess að bændur væru vel á verði og öfluðu sér hey- mælis. — Þó eldur kæmi ekki upp í heyinu. fyrr en við 80 stiga hita, kvað búnaðarmálastjóri bændur gera rétt í því, að grípa til nauðsynlegra varúðarráð- Er ! stafana strax er hitinn væri kom- «UM 50 ÞÁTTTAKENDU l í söngför þessari taka þátt ills 44 söngmenn, auk Kristir.3 Hr.lls- sonar, sem verður einsöngvari með kórnum, og mun auk þess syngja sjálfstætt á hljómleikun- um. Söngstjóri er Jón Þórarins- sbn og undirleikari Carl Billich. í fararstjórn eru þeir Ágúst Bjarnason, Sigurður Waage, Hreinn Pálsson Og Karl Hall- dórsson, sem er formaður kórs- ins. I.ÖG EI TIR INNLENDA OG ERLENDA IIÖFUNDA Á söngskrá kórsins verða um 24 verk, þjóðlög frá ýmsum lcnd- um, og auk þess verk eftir l.æði innlenda og erlenda höfunda. Meðal innlendu höfundanna má nefna Jón Leifs, Jón Þórarins- son, Pál ísólfsson, Sveinbjörn, Sveinbjörnsson, Emil Thorodd- sen o. fl. HELDUR SÖNGSKEMMTUN HÉR IIEIMA Fóstbræðsir mum Jda eina söngskemmti: n hét heima, áður en þeir leggja af stað, á mánudaginn kentur, i Austurbæjarbíó kl. V 15. Iun eflaust mörgum leika íajuif á að hlýða á söng þelrra 'ður en þeir leggja af staö. 'Þess má geta að Reykjavikur- bær hefur styrkt karlakórinn til þessarar utanferðar með 40 þús. kr. fjárframlagi og ríkissjóður með 50 þús. kr. Kórinn flýgur utan með „Gull- faxa“ en ferðaskrifstofan Orlof hefur skipulagt ferðirnar á meginlandinu. hann góðkunnur borgari þessa bæjar eftir 9 ára dvöl sína hér og mun óhætt að fullyrða að Þjóðverjar hafa með honum fengið hér góðan fulltrúa. —Vignir. inn upp í 60 stig. — Þær ráð- stafanir eru að gerðar eru geilar í heyið. — Eldhætta af völdum ofhita í heyi eru allt fram undir veturnætur, sagði búnaðarmála- stjóri. Þrjár ferðir UM næstu helgi efnir Ferðafélag íslands til þriggja ferða og hefj- ast tvær á laugardaginn. Er önn- ur í Þórsmörk og verður gist ( hinum nýja Skagfjörðs-skála. —• Ilin ferðin er 1 Landmannnlaug- ar þar sem Ferðafélagið á líka góðan skála. — Verður lagt af stað í þessar ferðir tvær á laug- ardaginn kl. 2 síðd. — Á surnu* dagsmorguninn kl. 9 verður lagf af stað í gönguför á Esju, frá Austurvelli. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.