Morgunblaðið - 27.08.1954, Síða 4

Morgunblaðið - 27.08.1954, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. ágúst 1954 1 1 dag cr 239. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.44. Síðdegisflæði kl. 17.57. Næturlæknir er í Læknavarð- Btoíunni, sími 5030. Apótek: Næturvörður frá kl. 6 er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts Apótek er opið sunnudaga kl. 1—4. D ag bók D- -□ Flugferðir . Veðrið . 1 gær var breytileg átt hér á j landi, norðan og norðaustan átt og viða rigning eða súld um norðan- og vestanvert landið, en suðvestan kaldi og úrkomulaust við suður- ströndina. 1 Reykjavík var biti 14 stig kl. 15,00, 11 stig á Akureyri, 8 stig^ á Galtarvita og 10 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist 15 stig, á Kirkju- ibæjarklaustri, og minnstur 8 stig, á Galtarvita. 1 London var hiti 18 stig um hádegi, 19 stig í Höfn, 20 stig í Berlín, 19 stig í Osló, 19 stig í Stokkhólmi, 12 stig í Þórshöfn og 26 stig í New York. > —--------------------—o Af mæli 70 úra er í dag frú Málfríður Runólfsdóttir, Arnargötu 10 á Grímsstaðaholti. — Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar, á Hringbraut 109. . Hjónaefni . Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðný Sigurðardóttir (Ágústssonar), Víðimel 44, Rvk., og Sigþór Guðmundsson (Agnars- sonar) verzlunarmaður frá Blöndu- ósi. . Brúðkaup . 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Eiríka Petersen, Hólm- garði 31, Rvk., og Jón Bergsson, Bjargarstíg 17. Ungu hjónin tóku sér far með Dronning Alexandrine tii útlanda í dag. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af prófastinum á Sauð- árkróki ungfrú Guðrún Gunnars- dóttir og Einar Sigtryggsson húsa- smiður, Sauðárkróki. Gefin verða sarnan í hjónaband í dag af séra Þorsteini Björnssyni uingfrú Sigurbjörg Sighvatsdóttir, Garðastræti 45, og Óskar Þorkels- son. Brúðhjónin fara flugleiðis til Bandaríkjanna i kvöld. Millilandaflug: I.oflleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,30 i dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Osló og Stav- angri. Flugvélin fer héðan áleiðis til New York kl. 21,30. Flugfclag fslands h.f.: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur ■kl. 18,00 á sunnudag. Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fl.iúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, l'agurhólsmýrar, Flateyrar, Hólma víkur, Hornaf jarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Sætið var horfið. ( Árdegis í gær gleymdi maður nokkur, sem var að lagfæra bil hjá húsi Landssmiðjunnar, Klappar- stígsmegin, gráu stólsæti úr biln- . um á götunni. — Nokkrum mínút- um síðar, er hann áttaði sig á því, að hann hafði gleymt sætinu á götunni, var það hoxfið þaðan. — Hefur maðurinn beðið rannsóknar- lögregluna að lýsa eftir því fyrir sig. . Skipaíréttir • Eimskipafclag fslands h.f.: Brúarfóss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Leningrad. Fjallfoss fór frá Raufarhöfn í gærkveldi til Svíþjóð ar og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá Reykjavík 24. þ. m. vestur og norður um land. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorg- un frá Leith. Lagarfoss fer vænt- anlega frá New York á morgun til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Rotterdam í fyrradag. Fór það- an í gær til Hamborgar. Selfoss fór frá Antwerpen 23. þ. m. til Hamborgar, Bremen ög Rotterdam. Tröllafoss fór frá Hamborg í fyrradag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 23. þ. m. frá Ant- werpen. Skipaútgerð ríkisins: Áheit og gjafir fyrr og nú Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 jjj jy[arteinstung'ukirkju á laugardagmn til Norðurlanda. r Esja er á Austfjörðum á norður- 1 Holtum: leið. Herðubreið er á leið frá Aust- * R.Ó. 1500; S.G. 7; Sigurleif 85; fjörðum til Reykjavíkur. Skjald- Þ.Ó. 15; G.G. 15; Á.Á. 110; Þ.R. j m breið fer frá Reykjavík á laugar- 10; Ó.S. 5; A.J. 5; G.Þ. 60; S.S. | Reykjavikur daginn vestur um land til Raufar- afhent 120; S.Ó. 15; Þ.E. 100; hafnar. Þyrill er á leið frá Aust- V.J. 10; Á.Ó. 1010; B.G. afhent fjörðum til Reykjavikur. Skaft- 50; Kristján Albert 100; Frá fellingur fer frá Reykjavík í dag systrum 25; Á.G. 100; G.G. 100; til Vestmannaeyja. ,Ó.P. 75; N.N. 20; Gerða 130; |G.K. 840; G.K. og G.E. 435; B.Á. Eimskipafclag Rcykjavíkur h.f.: 50; K.P. 40; K.J. og M.G. 296; Katla fór frá Reykjavík síðast K.O. 100; N.N. 35; Sigríður 100; liðið miðvikudagskvöld áleiðis til N.N. 50; S.Þ. 300. - Beztu þakk- Finnlands. I ir til gefenda. — Gunnar Einars- ! son. Skipadcild S.Í.S.: i Hvassafell fór frá Þorlákshöfn Leiðrétting. 24. þ. m. áleiðis til Rostock. Arn- j Sú misritun varð í blaðinu í gær arfell er væntanlegt til Ilamina á í frásögn um söngferð Jóns L. morgun. Jökulfell lestar og losar Halldórssonar, að í stað Jóns Ás- á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell fór geirssonar átti að vera nafn Sig- frá Rotterdam í gær áleiðis til urðar Jónssonar; en hann mun Reykjavíkur. Bláfell er í flutning- annast undirleikana. um milli Þýzkalands og Danmerk- j ur. Litlafell fór frá Reykjavík í: . , gær til Vestmannaeyja. Jan er í SolheimadrengTirinn. Reykjavík. Nyco er væntanlegt til' Afhent Morgunbla Keflavíkur í dag. Tovelil er vænt- ^ 10,00; ónefnd 20,00. anleg til Keflavikur á morgun frá 1 Nörresundby. Bestum lestar kol í, Leiðrctting. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) i Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-lrland kt'. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.)] kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ana-i arra landa kr. 1,75. áheit Stettin. Berjaferð Ámesingafélags- ins í Reykjavík. Farið verður til berja í gott berja- land næst komandi sunnudag kl. TU Skáksambandsins> 9,30 ardegis fra Ferðaskrifstof- 1 blaðinu í gær er erfiljóð um Erlend Magnússon. I það slæddist sú villa, að Erlendur heitinn væri fæddur 1884. Ártalið á að vera 1894. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 31. ágúst næst komandi kl. 10—12 f. h. í síma 2781. — Bólu- sett verður í Kirkjustræti 12. Átthagafélag Sandara fer í berjaferð n. k. sunnudag. Lagt verður af stað frá Varðar- húsinu kl. 9 f. h. — Þátttaka til- kynnist í síðasta lagi í kvöld. Hraðkeppnismót í Hafnarfirði. Laugardaginn 4. sept. og sunnu- daginn 5. verður háð hraðkeppnis- mót í handknattleik kvenna í Engi- dal við Hafnarfjörð. Eru væntan- legir þátttakendur beðnir að gefa sig fram við KnattspyrnUfélagið Hauka fyrir næst komandi mánu- dag. Afhent Morgunblaðinu: Á. Á 50 krónur. — Þessari söfnun er hér með lokið. Frá Bæjarbókasafni Útlán virka daga er frá kl. 2—• 10 e. h! Laugardaga kl. 1—4. Les-i stofan er opin virka daga kl. 10—• 12 og 1—10. Laugardaga kl. 10 —12 og 1—4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Heimdellingar! Skrifstofan er opiii milli Id. T, og 3 virka daga. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglegsl frá kl. 13,30 til 15,30. Ú t v a r p 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20,20 Útvarpssagan Þættir úr „Ofurefli“ eftir Einar H. Kvaran; III. (Helgi Hjörvar), 20,50 Islenzk tónlist: Útvarpskór- inn syngur íslenzk þjóðlög; Róbert Abraham Ottóson stjórnar (plöt-i ur). 21,10 Úr ýmsum áttum. —. Ælvar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21,30 Tónleikar (plöt- ur): „Rhapsody in Blue“ eftir George Gershwin (José og Am- paro Iturbi leika á tvö píanó). 21,45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Dyché; V. (Gestur Þorgrímsson les). 22,25 Dans- og dægurlög: Kay Starr og Frank Sinatra syngja (plötur), 23,00 Dagskrárlok. (þróttaheimili K.R. verður lokað allan daginn vegna jarðarfarar Jóns Hallgrímssonar. STJORN KR. Hjólreiðamenn! I hvert skifti sem þið ætlið að breyta um stefnu, t. d. við gatnamót, ber ykkur að rétta út annanhvorn handlegginn, eftir því til hvorrar handar þið ætlið að beygja, eins og dreng- urinn á myndinni gerir. Áður en þið ætlið að rétta út handlegginn, skuluð þið horfa um öxl, til að sjá hvort nokkurt farar- 4æki er mjög nálægt, og ef svo er, að hinkra þá, þar til það er komið framhjá. — S. V. F. í. i Skrii ■ ■ ístofur ■ ■ i vorar verða lokaðar í dau kl. 1—4. : ■ ö ; i ■ ■ i vegna jarðarfarar. i ■ \Jél$mic ■ • * ■ ^JJéJuin h.J. \ i Hiii vÍEisæia sLeni'iiiifsiQi Kvenfélags Þingvallahrepps, verður í Valhöll föstudaginn 27. ágúst. Hefst kl. 10. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. Góð hljómsveit. Kvenfélagið. Hjúkrunarmaður cg starfsstúlka óskast strax til starfa í fávitahælinu í Kópavogi. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 3098 Skrifstofa ríkisspítalanna,.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.