Morgunblaðið - 27.08.1954, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 27. ágúst 1954
/ Mumð ao be/ti
' kjötkralturinn er
aðeins úr MAGGI
teningum.
mm
Spergil Súpa
Þessi ljúffenga
rjómamjúka
súpa inniheld-
ur beztu tegund
af spergiltopp-
um og er uppáhaid
ungra sem gamalla. Það
er einfalt og fljótlegt að
búa hana til — aðeins 5
mínútna suða.
Aðrar tegundir: Sveppir,
Créme, Duchess, Bl.græn-
meti Blómkál, Spínat og
Hænsna súpur með hrís-
grjónum og núðlum.
J.&
hóon
& J\v
uaran
\ Vélskólinn í Reykjavik !
■ ■
■ ■
: verður settur 1. október 1954. Allir þeir, eldri sem yngri ■
j nemendur, sem ætla að stunda nám við skólann, sendi :
■ ■
; skriflega umsókn, ekki síðar en 15. sept. þ. á. Um inn- !
■ ■
■ tökuskilyrði, sjá „Lög um kennslu í vélfræði, nr. 71, 23. ■
■ júní 1936“, og Reglugerð fyrir Vélskó'ann í Reykjavík :
: nr. 103, 29. sept. 1936. — Fyrsti bekkur fyrir rafvirkja ■
■ (kvölddeild) verður aðeins starfrækt, ef nægileg þátt- ■
■ ■
; taka fæst. — Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að !
• ■
: sækja um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjó- ■
■ mannaskólans fyrir 15. sept. þ. á. Nemendur, sem búsettir :
■ r r
; eru í Reykjavik eða Hafnarfirði koma ekki til greina. i
m ■
■ ■
■ ■
", Skólastjórinn. :
Báli húseign
■
■
6 herbergja íbúð, við Vesturgötu til sölu. — Laus
: 1. okt. n. k.
■
■
: Nýja fasteignasalan
: Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7 30—8.30 e. h. 81546.
,■
Stúlkur óskast
■ ■
■ ■
■ ■
í röskar og ábyggilegar, til eldhúss- og afgreiðslu- ■
starfa. — Uppl. frá kl. 2—6, Sólvallagötu 9, II. hæð. :
Sími 2420. j
'e •
.............................■■■■■■••........■■■■•■■■••■>
Steypustyrktarjárn
fyrirliggjandi.
Egill Arnason
Klapparstíg 26. Sími 4310.
•••••■■•»»*BBBBa«NaaBBaaaaaaaaaaaaaBBBaB*sa■■■•'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
TIL LEIGU
í Vogahverfi 3 herbergja ris-
íbúð. Laus til íbúðar uin
miðjan september. Einhver
húsbúnaður getur fylgt. —
Leigutími til 15. júlí 1955.
Einhver fyrirframgreiðsla
áskilin. Tilboð, merkt: „92“,
sendist Mbl. fyrir mánaða-
mót.
Hver vill leigja manni, sem
er að byggja, eitt til
2 herberc;i
með eldunarplássi í nokkra
mánuði eða eftir samkomu-
lagi. Mikil húshjálp getur
komið til greina. Vinsam-
legast leggið tilboð inn á af-
greiðslu Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „Hús-
hjálp — 102“.
Fiskimjöls-
verksm'iðja
Notuð, vel með farin fiski-
mjölsverksmiðja, sem af-
kastar 50—100 tonnum á
dag, óskast til kaups. Vænt-
anleg tilboð f.o.b. Island,
með öilum nauðsynlegum
upplýsingum og aldri verk-
smiðjunnar, sendist til
P. Fischer-Jensen, Esbjerg.
Bifreið G&kast
til kaups. Til greina koma:
„Jeppi“, Land-Rover eða
vörubifreið (ekki eldri en
árg. 1940). Tilboð ásamt
verði og lýsingu á bifreið-
inni sendist afgr. Morgun-
blaðsins, merkt: „Land —
100“.
Steinhús
■ ■
■ „ ■,
: á eignarlóð í Miíbænum til sölu. — I húsinu eru 2 S
■ ■
• íbúðir, 3ja og 2ja herbergja. — Laust 1. okt. n. k. ■
■ ■
■ ■
Nýja fasteignasalan
j Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Kjólar, verð frá kr. 49.00.
Mikið úrval.
Kvenblússur, verð frá kr. 45.00
Stuttjakkar, verð frá kr. 295.00.
Notið þeta einstaka tækifæri til að gera
reyfarakaup.
MARKAÐURINN
Laugaveg 100
TIL LEIGIJ
þriggja herbergja íbúð til
leigu. Sá, sem vill kaupa
hálfuppgerðan vörubíl eða
getur látið lítinn fólksbíl í
skiptum, situr fyrir. Tilboð,
(helzt með símanúmeri),
merkt: „Húsnæði - bíll - 90“,
sendist Mbl. fyrir 1. sept.
FSerbergi — Vinna
Herbergi óskast fyrir róleg-
an mann um fertugt, þarf
að vera með sérinngangi,
gjarnan í góðum kjallara.
Getur tekið að sér múrhúð-
un eða aðra vinnu á kvöld-
in. Tilþ., merkt: „Samkomu-
— 98“, sendist afgr.
Mbl. fyrir hádegi á laugard.
DEL IMO\TE
Heimsfrægt vörumerki.
Flaskan 10 kr. (14 oz).
VERZflLUNIN
VITINN
Laugarnesvegi 52.
Trésmiðaverkstæði
Við útvegum yður allar tegundir harðviðar, bæði spón
og plankavið s. s.:
Teak (beint frá Thailand)
Eik — franska, þý/ka
Mahogny — ýmsar tegundir
Ask
Álm
Kirsuberjatré
Hnotu
Palisander o. fl.
Athugið: Það er ódýrast að kaupa vöruna beint frá
framleiðslulandinu.
Saitíband íslenzkra Byggingafélaga
Sími 7992
Mgreiðslustúlkur
vantar í sérverzlun strax. — Tilboð óskast send til
Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Dugleg — 57“.
G Ó
í pökkum og sekkjum.
Sími: 1-2-3-4.