Morgunblaðið - 27.08.1954, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.08.1954, Qupperneq 9
Föstudagur 27. ágúst X954 MORGUWBLÁÐIÐ W. L. Stewart, dýralæknir: Nantgriparæktín og keilbrigii gripaima Rannséknir og þörf þeirra i> - s iYfirlitsmynd yfir vestari hluta kirkjugrunnsins í Skálholti. Núverandi sóknarkirkja var í sumar færð norður fyrir kirkjugrunninn. Milli hinna steinhlöðnu veggja sést í líkkistur biskupanna. Þar ESS hefir verið æskt, að ég birti stutta greinargerð um rannsóknir mínar á heilbrigði nautgripa á íslandi, og mun ég nú skrifa um það efni greinaflokk í Morgunblaðið. En vera má að ég ætti fyrst af öllu að skýra írá j því, hver ég er og með hverjum hætti mér hefir hlotnazt sú ánægja, að koma til íslands og takast á hendur þetta mikilvæga verkefni. Ég er skozkur dýra- læknir og starfa í þjónustu Mat- væla- og landbúnaðardeildar Sameinuðu þjóðanna (F.AO.). Eru það um sjötíu þjóðir, sem í samlögum standa aö stoínun þess ari, en aðalmarkmið hennar er að styðja aðildarríkin á allan hátt @em merkt er x er kista Jóns Finnssonar og Guðríðar Gísladóttur eiginkonu hans. Þar sem merkt til þess að ráða fram úr þeim er o er kista Jóns Vídalíns og Sigríðar biskupsfrúar. í baksýn er skáli sá er reistur var fyrir forn- ieifafræðingana, er þeir búa nú í. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Yfir gulnuðum beinum fimm Skálholtsbiskupa - Fátt um merka muni í gröfum síðustu biskupanna. -— málum, er lúta að matvælafram- leiðslu, meðal annars með því að lána þeim erlenda sérfræðinga. Þannig er það, að aðalstöðvar deildarinnar, F.A.O. í Rómaborg, hafa smám saman fengið til yfir- □- -□ í BLAÐINU í fyrradag var reisa á 17. öld, var minni en forn skýrt frá hinum merka fundi aldarkirkjan og hafði altari ekki í Skálholtskirkju-grunni, er á sama stað. Hún stóð vestast steinkista, sem talin er geyma á kirkjugruninum og náði að síðustu jarðneskar leifar Páls mir.nsta kosti 15 metrum styttra biskups Jónssonar kom fram til austurs en Klængs-kirkja. i í dagsljósið. Þetta er vafalaustj Núverandi sóknarkirkja í Skál- merkasti fornleifafundurinn íjholti stóð á nokkrum hluta Skálholti og einn merkasti grunns Brynjólfskirkju og þar eð fundurinn, sem gerður hefurj verið í fornleifarannsóknum j hér á landi. En undanfarnar vikur hafa fornleifafræðingarnir gert ýmsar athuganir í kirkju- grunninum. Kristján Eldjárn skýrði svo frá, að hann hefði eklti verið fús á að skýra op- inberlega frá þeim fram til þessa, því að slíkt myndi hafa kostað mikinn gestagang í Skálholt, sem hætt er við, að hefði gert vísindamönnunum erfitt fyrir. Við fund kistu Páls biskups gat hann ekki lengur haldið leyndinni. Og um leið og hann skýrði fréttamanni Mbl. frá honum, minntist hann einnig lauslega á starfið, sem unnið hcfur verið í Skálholti í sum- ar. * MIÐALDA KIRKJAN STÆRST Kirkjugrunnurinn í Skálholti er nálægt 40 m langur og snýr beint frá austri til vesturs. Talið er að fyrsta kirkjan sem þarna var reist, hafi verið lítil og staðið austast. Þar hafi altari verið helgað og hafi síðari miðalda- kirkjur haft altari á sama stað, en verið lengdar til vesturs. •— Stærst virðist kirkja Klængs biskups, er rejst var á 11. öld, hafa verið. Er allt útlit fyrir að hún hafi náð yfir allan kirkju- grunninn og hefur hún verið gríð arstórt hús, stærsta hús , sem byggt hefur verið á fslandi fram á síðustu öld. Er hinn mesti sökn- uður í því að sú bygging skyldi ekki gerð úr steini, sem hefði getað varðveitzt fram á okkar dag. ★ í VESTURHLUTA KIRKJUGRUNNSINS Kirkja sú hin mikla, sem Brynjólfur biskup SveinssOn lét Á FLESTUM kistuokunum er silfur eða koparskjöldur, þar sem lesa má á latneskri tungu nafn kistubúans. Þessi skjöldur var á kistuloki Hannesar Finnssonar síðasta biskups í Skálholti. ætlunin er að reisa nýja kirkju á sama stað, var sú ákvörðun tekin að flytja sóknarkirkjuna norður fyrir grunninn, svo að fornleifafræðingar gætu lokið sér af að rannsaka grunninn til hlítar áður en nýsmíði yrði fram kvæmd. RannSoknirnar hafa þess vegna beinzt fyrst og fremst að því, að rannsaka hvað fólgið var í vest- urhluta kirkjugrunnsins, þar sem dómkirkja Brynjólfs biskups stóð. ★ FIMM BISKUPAR Það sem aðallega hefur fundizt eru jarðneskar leifar fimm Skál- holtsbiskupa, sem komu næst á eftir Brynjólfi biskupi og allir voru jarðaðir i kirkju hans. Þar eru og jarðneskar leifar eigin- kvenna þeirra og nokkurra ung- barna. Biskuparnir eru þessir: Þórður Þorláksson, Jón Vídalín, Jón Árnason, Finnur Jónsson og Hannes Finnsson, síðasti biskup í Skálholti. ★ YFIR FÚNUÐUM FJÖLUM Það var annarleg sjón að koma í Skálholt og líta yfir uppgröft- inn. Sjá þar fúnaðar leifar af tré- kistum liggja hlið við hlið í jarð- veginum, í stöllum hver upp af annarri. Ó, dauði. hve grátt hefur þú leikið glæsibrag liðinna alda, hve feysknað er nú vald og mik- illeiki hinna frægustu höfðingja, er þeir liggja þar afmyndaðir og afmáðir af rotnun og raka og biða þess eins að Jón Steffensen prófessor komi með tommustokk að mæla beinin. Kisturnar í vestari hluta kirkjugrunnsins eru allar mjög illa farnar. Jarðvegurinn er mjög rakur og í honum óhollar sýrur. Það má því heita að lítil sem engin mannsmynd sjáist á lík- unum. Höfuðkúpurnar eru brotn- ar og rotnaðar í sundur í sagg- anum. Sumsstaðar er lítið eftir nema tannaröð ofan á óhrjálegri þúst. ★ LÁTLAUS GREFTRUN Biskuparnir hafa allir verið greftraðir í látlausum furukist- um, sem hafa ekki varðveitzt vel. Engin eikarkista hefur fund- izt, en það sem einkum einkennir Fyrsta grein □- -□ ráða gífurlega mikla sérfræðis- þekkingu í öllum greinum land- búnaðarins, og á þeirri þekkingu eiga öll þau lönd kost, sem hana kjósa að notfæra sér. Formaður íslenzku FAO-nefndarinnar er Árni G. Eylands stjórnarráðsfull- trúi, en um öll þau efni, sem lúta að FAO-starfsemi á íslandi er f jallað í landbúnaðarráðuneyt- inu og utanríkisráðuneytinu F. A. O. starfar eingöngu í þágu matvælaframleiðslu og stendur ofar allri flokkapólitík og er henn óháð. Hið eina markmið deildarinnar er að þjóna alþjóð- legri góðvild, samstarfi og skiln- ingi. DVÖL MÍN Á ÍSLANDI Alls hefi ég verið á íslandi nær þrjú misseri og aðalstarf mitt hefir verið að rannsaka þá sjúk- dóma í nautgripum, er standa í sambandi við efnaskiftingu, það er að segja eru ekki næmir eða smitsjúkdómar, t. d. beinasjúk- dóma, doða, og að vissu leyti bráðadauða, sem er bráður og banvænn og hefir verið talsvert algengur í mjólkurkúm. Ég tel mér það heiður að hafa verið falið þetta starf, og mig langar til að mega láta hér í ljósi þakklæti mitt fyrir þá góðvild og aðstoð, sem fulltrúar FAO-stofnunarinn- ar í Reykjavík hafa látið mér í té, og jafnframt að þakka yfir- dýralækni og öðrum dýralækn- um, hvar sem eru á Islandi. Án aðstoðar þessara manna hefði er, að á kistuloki er að jafnaði ‘ mér verið ómögulegt að inna silfur- eða koparskjöldur með starfið af hendi, og því vil ég ,, , 1 tjá þeim þakkir fyrir allar þær arum, og Reykjavik hef á íslandi. Ef starf mitt er að ein- hverju nýtt fyrir búfjárræktina á íslandi, er það skylda mín að tala hreinskilnislega um hlutina eins og þeir haía komið mér fyrir sjónir og að draga ekki fjöður yfir alvarlegar misfellur með slepjuskap eða svæfandi orðalagi. Enda þótt ég muni leitast við að gera engum rangt með ummæl- um mínum, er það sennilegt, að ekki muni allir fallast á skoðanir mínar, en þá þætti mér ákaflega miður farið ef einhver skyldi ætla að ég vildi móðga nokkurn. Þegar um svo yfirgripsmikið og lifandi efni er að ræða sem bú- fjárræktina, er það til góðs eins að menn hafi ýmislegar skoðanir, og mínar læt ég í ljós í 'fyllstu auðmýkt og í þeirri von, a þær leiði til umræðna á meðal bænda. Við verðum að hugleiða þessa hluti, því að hugsun og umræður eru nauðsynlegir undanfarar þeirra athafna, er til framfara miða. KÝRNAR FYRR OG NÚ Það taldi ég nauðsynlega und- irstöðu undir starf mitt, að kynna mér uppruna og sögu nautgripa- stofnsins íslenzka. Hann er eðli- lega af norrænum uppruna, en gagnstætt því, sem á sér stað um íslenzku hrossinn, þar sem kyn- stofninn hefir haldizt óblandaður um þúsund ár, hefir nautgripa- stofninn eitthvað blandazt er- lendu blóði í rás aldanna. En með því að þar hefir aðallega verið um kýr að ræða í þeim litla inn- flutningi, sem átt hefir sér stað, en ekki naut, má ætla að þetta hafi lítil varanleg áhrif haft á innlenda stofninn. Fyrr. á öldum, a lýðveldistímanum, var ársnyt kúa milli kálfburða um 800 itl 900 kíló, og kýrnar báru á vorin, svo að þær mjólkuðu á sumrin, en lítt eða ekki á veturna. Margir urðu að skera tölu mjólkurkúa og mjólkurframleiðslu við neglur sér af því að hún jók ekki tekjur búsins, og oft var hirðing kúnna falin honum og börnum. Af þess- ari ástæðu er það efasamt hvort nythæð kúa jókst verulega fyrr en tiltölulega nýlega. Fyrsta veru lega umbótin var það, er naut- griparæktunarfélögin voru stofn- uð 1903, en takmark þeirra var að bæta kynið að því er nythæð snerti. Sem stendur, er talið að nythæðin sé að aukast og nythæð skráðra kúa er nú að meðaltali kringum 3000 kíló á ári, en fitu- magn mjólkurinnar allt að 4%. FÓLKSFJÖLGUNIN OG MJÓLKURÞÖRFIN Nú skulum við athuga hvernig horfir um fólksfjölgun á íslandi, hvert stefnt hefir í seinni tíð. f stuttu máli hefir fólkinu fjölgað um nær 90% á síðastliðnum áletrun, sem er enn greinileg. Biskuparnir hafa haft lítið af þessa heims verðmætum með sér í gröfina. Er undarlegt hve fáir gripir hafa fylgt þeim. Þar er í rauninni aðeins hægt að nefna það, að á brjósti Þórðar Þorláks- sonar fannst lítil biblíu-eftir- mynd steypt úr silfri og á fingri Guðríðar Gísladóttur biskupsfrú upplýsingar, sem þeir hafa veitt mér, og fyrir að hafa komið mér í kynni við marga þá bændur, er áhuga hafa sýnt á þessum mál- um. Þegar ég er aftur kominn heim til Bretlands, mun ég að sjálf- sögðu senda greinargerð um starf mitt til aðalstöðvarinnar í Róm, ar, konu Jóns Finnssonar, fannst °S þaðan verður embættislég fjórfaldur gull-! skýrsla send íslenzka landbúnað- forkunnarfagur hringur. Eitt undarlegt fyrirbæri hafa fornfræðingarnir rekið sig á. Handleggir hinna látnu hafa ver- ið krosslagðir eins og venja er enn í.dag. En í nokkrum kistum hafa fæturnir einnig verið kross- Framh. á bls. 12. arráðuneytinu. Því ber þess að gæta, að á þessu frumstigi má ekki líta á þær skoðanir, eriég læt í ljós í þessum greinum mín- um, sem væru þær niðurstöður stofnunarinnar, heldur ber að skoða þær aðeins sem ályktanir skozks dýralæknis, er átt hefir þess kost, að kynna sér þessi efni ir vaxið úr borg með minna en 7000 íbúa upp í nálega 60,000. Vitaskuld hefir þetta gersamlega breytt framtíðarhorfunum fyrir mjólkurframleiðslu. Nýr mark- aður hefir skapazt fyrir neyzlu mjólk, og margir bændur hafa lagt áherzluna á kúabúskap til þess að fuilnægja mjólkurþörf- inni. En að leggja áherzluna á mjólkurframleiðslu er þannig til- töiulega nýtt, og það er ánægju- legt að nú er svo komið, að þörf- inni innanlands ’ ér fullnægt, svo að nú er jafnvel meira af mjólk, shnjöri og osti heldur en heima- þörfin krefur. Af þeim tölum, sem tilgreindar hafa verið, geta menn séð, að Framh. á bls. 12 , I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.