Morgunblaðið - 27.08.1954, Qupperneq 15
;i.'JIC’! J ■
Föstudagur 27. ág4st 1954
ÍÍÖRGVPÍBL /ÍÐIÐ
15
hefst í dag hjá okkur. — Seljum nokkur hundruð pör af kvenskóm. aðallega útlend
sýnishorn og einstök númer. — Allir skór á útsölunni verða seldir með 30—75%
afslætti.
Lrval af háhæluðum rúskinnsskóm
einnig skór með lágum og kvarthæium.
Gjörið svo vel að líta inn og þér munuð fá það sem yður vantar, með ótrúlega lágu verði
SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR H.F.
AÐALSTRÆTI 8
Vinna
Tökum: að okkur að
blakkfernisera þök. —
Uppl. í síina 7506.
FéKagslíf
Farfuglar, — ferSamenn!
Um næstu helgi verður farið í
Þjórsárdal. Lagt verður af stað á
laugardag og komið aftur á sunnu-
dagskvöld. Uppl. í skrifstofunni á
Amtmannsstíg 1 milli kl. 8,30 og
10 í kvöld og annað kvöld.
AliGlYSBNGAR
aem fclrtast eiga f
Sunnudagsblaðinu
þwfa sC hafa borixt
fyrir kl. 6
á fösfudag
M.s. Herðubreið
austur um land til Raufarhafnar
hinn 31. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarf j arðar,
Fáskrúðsf j arðar, Mjóaf j arðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Raufarhafnar í dag og árdegis á
morgun. Farseðlar seldir á mánu-
daginn.
„Skaftfe!lingur“
fer til Vestmannaeyja í kvöld. —
Vörumóttaka í dag.
* BEZT AÐ AVGLÝSA
1 MORGVNBLAÐINU
blælon-iietagarn
Netagerðir — Útgerðarmenn: Afgreiðum með stutt-
um fyrirvara nælon þorska- og síldarnetjagarn.
Verðið mjög stillt í hóf. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Sendið oss pantanir sem fyrst.
Jóhann Karlsson & Co,
Þingholtsstræti 11. Sími 1707.
Ifjörau
Svið
\(ýr blóðntör
Blántkál, rauðkál
gulrætur, hvstkál
gulrofur
Fjölbreytt úrval af nýlenduvörum
Ut«mhúðunarefiii
Carrara nr. 1, fyrirliggjandi.
GLITSTEINN H.F.
Shnar 5296? 3573, 6517
Haustefnin
eru komin.
Fjölbreytt úrval — Verðið hagstætt
j^órha ííur JJri&Hnnóóorv
klæðskeri — Veltusundi 1
Lokað í dag
JJölumúíótöt) ^JJra^fnjótiLúóanha
iÁótöÉin li.f
r» ^
Móðir okkar,
ÓLAFÍA LÁRUSDÓTTIR,
andaðist 26. ágúst.
Börn hinnar látnu.
Móðir okkar og tengdamóðir
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR
lézt 26. þ. m.
Jakobína Magnúsdóttir.
Guðrún Magnúsdóttir, Tryggvi Ólafsson.
Ragnar Stefánsson.
Innilega þökkum við alla samúð við fráfall og jarðarför
GÍSLA JÓHANNSSONAR.
Guðríður Ágústa Jóhannsdóttir, Guðbergur Jóhannsson.
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu
okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför
RAGNARS JÓHANNESSONAR kaupmanns.
Aðstandendúr.
1