Morgunblaðið - 27.08.1954, Síða 16

Morgunblaðið - 27.08.1954, Síða 16
Veðurúlíií í dag: Norðan og norð-austan kaldi — léttskýjað. 194. tbl. — Föstudagur 27. ágúst 1954 Yfir beinum Skálholtsbiskupa. Sjá bls. 9. „Eins og Islnnd léki á heimnvelli“ * Landsliðið er komið heim frá Svíþjóð Svo mjög hvöltu áhorfendur okkur MOTTOKCJRNAR í Svíþjóð voru dásamlegar, sagði fararstjórn íslenzka landsliðsins er nokkur hluti landsliðsins kom flug- leiðis heim í gærkvöldi (Akurnesingar urðu eftir og fara til keppni í Þýzkalandi). Við fundum strax að Svíar, einkum blöðin, töldu | sigur sinn vísan, en okkur var fagnað hjartanlega, m. a. safnaðist bópur fólks að brautarstöðinni í Kalmar er við komum þangað á ’sunnudaginn. Að leiknum loknum fara allir viðurkenningarorðum Um íslenzka liðið og það var skoðun almennings og sumra blað- anna, að jafntefli hefði átt að verða í þessum leik. # ALI,IR GERÐU I Menn biðu eftir því að hann SITT BEZTA [ skoraði er markatalan var 2:1. Blaðamenn áttu stutt samtal Markið kom líka eftir að Ríkharð við Karl Guðmundsson þjálfara ur lék hastarlega á Sven-Ove Innherji Svíanna varð of seinn. Magnús gat klófest knöttinn áður íslenzka landsliðsins. Hann sagði Svenson „Julle“ Gustavsson og en hann fékk skallað. „Jompa“ Eriksson sést á milli þeirra og Borgarstjóri }>af í BlóSbaiikaim m. a.: „Það veitti okkur öryggi fyrir leikinn hve Svíarnir voru vissir Jneð sigur. Drengirnir voru stað- ráðnir í að selja sigurinn dýru verði og þeir brugðust ekki. All- ir gerðu sitt bezta. — Hvað um mörkin? — Öll mörk Svíanna skoraði iniðframherji þeirra „Jompa“ Eriksson. Það fyrsta með skalla éftir að fá góða sendingu utan af kanti. Annað markið skoraði hann af stuttu færi með föstu ekoti og það þriðja úr hálfgerðri þvögu á næstsíðustu mínútu leiksins. Voru þeir Magnús mark- vörður og Dagbjartur við hlið hans en fengu ekki að gert. — Sumir myndu segja að óþarfi hafi verið að fá það mark. Okkar fyrra mark skoraði Þórður með mjög góðu skoti. Hann brauzt í gegn og Rik- harður sendi í eyðuna. Sven- son markmaður gat ekkert að- hafzt, því skotið var hnit- miðað. Siðar skoraði Rík- harður. Lék hann á tvo varn- arleikmenn og markmaðurinn sem hljóp á móti honum fékk aðeins komið við knöttinn, en ekki nóg til þess að breytaj stefnu hans frá markinu. —^ Bæði mörkin okkar komu því, eftir hreint spil. — Þórður átti stangarskot í fyrri hálf- leik — skaut úr erfiðri stöðu, því markmaður hafði að mestu lokað markinu með því að hlaupa út. íslendingarnir voru hikandi í fyrri hálfleik, hélt Karl áfram. Þeir léku varnarspil — innherj- arnir komu mikið aftur og létu ekki draga sig fram. Var varn- arspilið kerfisbundið og gott. Er við sáum að þeir höfðu í fullu tré við Svíana tóku þeir að leika meira og í síðari hálfleik sneru þeir vörn upp í sókn. • Á HEIMAVELLI! Sigurjón Jónsson formaður KSI var aðalfararstjóri liðsins. Hann sagði við blaðamenn að þetta hefði verið fyrsti lands- leikurinn sem haldinn er í Kalm- ar og hefði ísl. verið hjartanlega fagnað. í fyrstu hefði fólkið hvatt Svíana, en er fsl. tóku að gera mörkin og fálmið er hafði einkennt leik þeirra í fyrri há'f- Jeik var horfið, tóku áhorfend- . urnir að hvetja íslendingana og í lokin var eins og ísland léki á heimavelli, svo ákaft voru strák- arnir hvattir. Taldi fólkið jafn- tefli réttlát úrslit. BLAÐADÓMAR Blaðadómar eru mjög vinsam- legir. Göteborgs-posten segir: „íslands stóri maður og skipu- lcggjari var Ríkharður Jónsson, gsm oft lék sænsku vörnina grátt. markmanninn. ísl. liðið hafði ágæta vörn, ogf voru framverðirnir og markmað- urinn hennar máttarstólpar“. Stockholmstidningen: „fsl. ]ið- ið hafði gott úthald, keppnisgleði og vann hjörtu áhorfenda. Stíll þess er gamaldags. Leikur liðsins er ekki flókinn en hættulegur á stundum. Liðið vann ágætt afrek í kvöld, en er að styrkleika ekki sterkara velflestum liðunum í Alsvenskan, þó sænska landslið- ið snautt af keppnisgleði hafi ekki tekizt að vinna stærri sig- ur.“ Frekari umsögn um dóma sænskra blaða verða að bíða til morguns. i Dagbjartur víkur ekki frá honum. líveikti í legu- bekknum - Sofnaði út f i á vindlingnum UM klukkan 2 í fyrrinótt var slökkviliðið kallað vestur að Faxaskjóli 4. — Þar hafði ungur maður sofnað út frá vindlingi. Svaf hann á legubekk og kveikn- aði í honum. — Stóð legubekk- urinn og rúmfötin í björtu báli er slökkviliðsmenn komu á vettvang. — Með sérstökum slökkvitækjum „frystu þeir eld- inn“ í legubekknum og báru hann síðan út. Nokkrar bruna- skemmdir urðu í herberginu og á húsgögnum. Segulbandið kom ekki Menn komust úr jafnvæ^i A LLT komst á annan W -V endann í gærkvöldi er Gautaborgarpóstur kom með flugvél Loftleiða frá Svíþjóð. — Útvarpið hafði boðað, að með þeim pósti væri væntanleg langþráð lýsing á landsleiknum milli Svía og íslendinga í Kalmar á þriðju- daginn var. Strax og flugvélin var lent, voru komnir út á flugvöll hraðboðar póstsins, óg hugð- ust þeir ekki láta sitt eftir liggja við að koma segulband inu niður á Útvarp. — Var ekið með pokann í skyndi nið- ur á Pósthús og hann opnaður. — Þetta var lítill poki, en öllum nærstöddum iil mikill- ar skelfingar var engin spóla í pokanum. — Lögreglumcnn, sem höfðu frívakt þetta kvöld og voru að flýta sér heim til að hlusta á lýsinguna, urðu svo gramir, að þeir hótuðu póstmönnum kjailaravist ef þeir græfu ekki spóluna upp á stundinni!! — Póstmenn hugguðu sig litla stund við, að hugsast gæti að böggiapóstur væri einhver frá Svíþjóð, en sú von brást alveg. ★ Tilkynning útvarpsins um fyrirhugaðan flutning knatt- spyrnulýsingarinnar hafði í för með sér, að fjöldi fólks hætti við bíóferðir, — og jafn- vel stefnumót suður með Tjörn var slcgið á frest. Siðan á miðvikudaginn hafa komið 4 flugvélar hingað til lands frá Norðurlöndum. — Gullfaxi á miðvikudag, ár- degis í gær kom- SAS-flugvél frá Svíþjóð, í gærdag kom PAA-flugvél frá Norðurlönd- um og svo Hekla í gærkvöldi. Eigi að síður hefur margum- rædd spóla ekki -komið í leit- irnar og hvar skyldi hún vera niðurkomin? ■ i " M. Það virðist af myndum í sænskum blöðum að Ijósmyndarar hafi haldið sig við ísl. markið. Hér „er innherji Svíanna að reyna að skalla, en það er engin miskunn hjá Magnúsi“ og hann slær knött inn frá. Einar bakv. er að hlaupa í markið. Síldin mintii og horaðri AKRANESI, 26. ágúst — Síldin sem Akranesbátar hafa komið með undanfarna daga hefur ver- ið lakari en sú sem þeir fengu í fyrri viku. — Er síldin minni og horaðri. — í dag lönduðu bát- arnir alls 412 tunnum síldar og var Fram með mestan afla þeirra rúmar 60 tunnur. —Oddur. i gær FYRIR nokkrum vikum var hér í Mbl. birt samtal við Elías Eyvindsson lækni, forstöðu- mann Blóðbankans, um nauðsyn þess að borgarbúar tryggi sjúkra húsum bæjarins jafnan nægar blóðbirgðir, til þess að hafa á takteinum við skurðaðgerðir eða slýs. Við þesgu var brugðizt mjög vel. Margir starfsmannahópáp hafa komið, enda er slík blóð- gjöf með öllu hættu- og sársauka laus, svo og einstaklingar, og hefur aldrei verið jafnmikið um blóðgjafir til Blóðbankans frá því hann tók til starfa. í gærdag kom þangað til aðj gefa blóð, Gunnar Thoroddsem borgarstjóri, sem gaf hinn venju- lega skammt, hálfan pott. — A<9 því loknu var borgarstjóra boðið að hressa sig á kaffi í kaffistof- unni, svo sem venja er eftir blóð gjöf.______________ Maðíii* liætt kom- inn er eldnr kviknaði í lúkar UM klukkan 7 í gærmorgun komi Hjálmar Guðmundsson fisksali á Víðimel 35, að mótorskipinu Ásdís, sem liggur hér í Reykja- víkurhöfn, og veitti því strax eftirtekt að mikinn reyk lagði upp úr lúkarnum. — Er hann fór um borð í bátinn til að aðgæta þetta nánar, heyrði hann atS umlaði í manni þar niðri. — Ba$ Hjálmar mann þann er með hon- um var að gera slökkviliðinií viðvart, en sjálfur fór hann nið- ur manninum til hjálpar og vap að lítilli stundu liðinni kominra með hann upp á þilfar. Þar jafn- aði maðurinn sig furðu fljótt. —- Hafði hann sofnað þar niðri. Er slökkviliðið kom, var reyk- urinn orðinn svo mikill að slökkviliðsmenn urðu að hafa reykgrímu er þeir fóru niður til að slökkva eldinn, en slökkvi- starfið gekk allgreiðlega. Nokkr- ar skemmdír urðu en eldsupp- tök voru út frá olíukyndingu. Kunnugir telja að Hjálmai! hafi bjargað lífi mannsins með snarræði sínu. BerjaferS Sjélf- slæðisfél. f Hafnarf. H AFN ARFIRÐI — Berjaferð Sjálfstæðisfélaganna verður næstkomandi sunnudag, og þurfa væntanlegir þátttakend- ur að gefa sig fram á skrif- stofu flokksins í dag eða á mor.gun. Einnig má panta far- seðla í símá 9228. Undanfarin ár hafa Sjálf- stæðisfélögin efnt til berja- ferða, og hefur þátttaka í þeim ferðum verið mjög mikil, enda ávallt farið í góð berjalönd. — G.E. rn togara- flotans koffiinn { á veiðar ÞORRI togaraflotans er nú kom- inn á veiðar, en ýmist eru þær stundaðar hér á heimamiðum eða vestur á Grænlandsmiðum, þar sem karfaveiði er nokkur. Mikil ásókn er að Þýzkalands- markaðnum, en þar hefjast land- anir í næstu viku. — Munu acS jafnaði 3 eða 4 togarar landa þar á samningstímabilinu sem er fram í desembermánuð. Vegna þess hve margir hafa viljað stunda veiðar fyrir Þýzka- landsmarkaðinn, hefur ekki reynzt mögulegt að hleypa öll- um þeim skipum þar að, er vilj- að hafa, og hafa þau því tekið upp aðrar veiðar._____ Þjófar tekinn NOKKRU fyrir miðnætti í gær- kvöldi, var lögreglunni gert við- vart um að innbrotsþjófur væri kominn inn í verzlunina KRON á Skólavörðustígnum. Voru lög- reglumenn sendir á vettvang og var maðurinn þá þar enn. — Handtóku þeir hann

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.