Morgunblaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 5
| Miðvikudagur 1. sept. 1954 MORGUNBLAÐIB S 1 JARÐYTA til leigu. Benedikt og Gissur h/f. Aðalstræti 7 B. - Sími 5778. TIE SÖLU vegna snöggrar burtfarar amerískra hjóna: setustofu-, borðstofu- og svefnherbergis- iÍGKiimn helm Olafur Þorsteinsson læknir. Kominn heim Elías Eyvimlsson læknir. TIL SÖLU kolakyntur miðstöðvarketill, 2,3 ferm. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 7420. BARNAVAGN Pedigree, til sölu á Grettisgötu 43. Sanngjarnt verð. liúsgögn. Einnig gólfteppi, harnarúm, Bendix þvottavél og ísskápur, 9 cubicfet. — Kjartansgötu 9 (gengið inn frá Rauðarárstíg) milli kl. 7,30—10 næstu kvöld. Hafnarfjörður Óska eftir konu eða stúlku. —Gott kaup. —- Öll kvöld frí. — Uppl. í síma 9638. Kominn heim FriSrik Einarsson læknir. NýkoBHiið Hörblúndur og milliverk. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Pússninga- sumfur Góður pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 81732. IMETA- HIMÝTIIVG Okkur vantar fólk til neta- hnýtingar — bæði á verk- stæði og í heimahúsum. — Upplýsingar í síma 4536. Erímerki Óska að komast í samband við íslenzkan frímerkja- safnara. John B. Warhaug, Obstfelderveg 13, Stavanger, Norge. Lán — íhúð Sá, sem gæti lánað 30—40 þús. gegn öruggri tryggingu, getur fengið leigða 2—3 her- bergja íbúð um áramót. Til- boð sendist Mbl., merkt: „Áramót - 173“ fyrir 4. þ.m. TÖSKUR hanzkar, ilmvotn, mikið úrval. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. til sölu, Lincoln ’38, 4ra manna, á nýlegum Gúmmí- um. Hentugur fyrir fjöl- skyldu. Til sýnis að Barma- hlíð 48 eftir kl. 8 á kvöldin. KEIVÍMSLA Septembernámskeið í barna- og kvenfatasaum. Uppl. í simum 82439 og 5159 á morgun. ÍBÚÐ Ung hjón með tvö börn, 4 og 6 ára, óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi til. áramóta. Má vera sumarbústaður eða í- búðarskúr. Tilboð, merkt „Ibúð — 172“, sendist Mbl. fyrir 4. þ. m. Stór og góð handklæði gammosíubuxur og utan- yfirbuxur úr þykku jersey. TÍZKUSKF.MMAN Laugavegi 34. Matarsfyi Kaffistell, margar gerðir. Matarföt, 6 stærðir. VERZL. NÓVA Barónsstíg 27. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða seinna í haust. Há leiga í boði. Upplýsingar í síma 6247 frá kl. 3—6 í dag og á morgun. Eldri hjón óska eftir lítilii íbúð Aðeins tvö í heimili. Hús- hjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 80049. Síðast liðinn laugardag tapaðist brúngrá REGNHLÍF í hulstri á leiðinni: Lauga- vegur, Austurstræti, Vestur- gata. Finnandi vinsamlega hringi í síma 82990. Fund- arlaun. Satinhútar í barnagalla. Gaberdinebútar TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Takið eftir! Saumum yfir tj.öld á barna- vagna. Höfum Silver Cross barnavagnatau í 5 litum, og barnavagnadúk í öllum lit- um. — Sími 9481. — Öldu- götu 11, Hafnarfirði. STULKA óskast til vetrardvalar á sveitaheimiii í Árnessýslu. Góð húsakynni. Má hafa með sér barn. Sími 4789 í dag og milli kl. 6—7 næstu daga. IBÚÐ óskast til leigu. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla 1—2 ár. Vinsamlega hringið í síma 82570 frá kl. 12—2 og 6—8. Húseigendm athugið! Getur ekki einhver ykkar leigt ungum skólapilti her- bergi nú þegar? Tilhoð send- ist afgr. MbL, merkt „1313 — 170“, fyrir hádegi á fimmtudag. Verð íjarverandi frá 1.—7. september. Hannes Þórarinsson læknir gegnir heimilislæknisstörfum mín- um og Guðmundur Björns- son augnlæknisstörfum. Skúli Thoroddsen læknir. Ungan háskólanema vantar HERBERGI helzt í Laugarneshverfi eða miðbæ. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 81708 frá kl. 6—8 í kvöld. Bífleig^ 5 manna Ford til leigu án bílstjóra. Ekki leigður mönn- um undir 21 árs. Upplýsing- ar í síma 6507 kl. 4—6 og 5826 kl. 7—8. Ekki á öðrum tíma. Hjón með tvö börn óska eftir tveim herbergjum og eldhusi Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl.; merkt: „Fljótt — 169“. Útsölubúðin Útsöluvörur: Kvenbuxur úr prjónasilki, mjög stór núm- er. Herranærföt, síðar og stuttar buxur. Drengjanær- Eord — 1947 frá Akureyri og í góðu standi, er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis í dag, mið- vikudag. Upplýsingar að Hótel Vík. Stúlka óskar eftir HERBERGI Gæti litið eftir börnum eft- ir samkomulagi. Æskilegt að eitthvað af húsgögnum fylgi. Tilboð, merkt: „Sið- prúð - 166“, sendist Mbl. fyrir föstudag. Óska eftir HERBERGI til leigu, með aðgangi að baði, í mið- eða vesturbæn- um. Tilboð, merkt: „Reglu- semi — 164“, sendist afgr. Mbl. HERBERGI óskast sem fyrst, helzt í austurbænum eða í Klepps- holti. Uppl. í síma 80725 milli kl. 8—10 í kvöld. föt, síðar og stuttar buxur. Allt mjög ódýrt. tTSÖLUBÚÐIN Garðastræti 2. Horni Vesturgötu og Gárða- strætis. Gott HERBERGI með innbyggðum skápum til leigu í Vesturbænum. Að- gangur að síma. Tilboð, merkt: „Sólvellir — 178“, sendist fyrir 4. sept. Bclar tíl EeigU' Bílar til leigu án bílstjóra í lengri og skemmri ferðir. Uppl. á Selfossvegi 9, Sel- fossi og í síma 80 eftir kl. 5. ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eldhús, óskast nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. sept., merkt: „Reglusemi — 163“. Tveir reglusamir menn óska eftir tveimur samliggjandi heirbergjuiTff Upplýsingar í síma 1916. Ráðskonai Ráðskonustaða óskast á fá- mennu, helzt barnlausu heimili í Reykjavík Vist kemur til greina. Tilboð, merkt: „Ráðskona — 175“, sendist Mbl. fyrir þ. 4. þ. m. Verð fjarverandi um hálfs mánaðar tíma. — Gísli Pálsson læknir gegnir sjúkrasamlagsstörfum mín- umí á meðan. Páll Gíslason læknir. BARM AVAGIV 131 selu Stór, enskur barnavagn til sölu í Hátúni 25. Mjög ðdýr UíUBÚÐA- PAPPIR til sölu HILLMAN model ’50, til sýnis og sölu við Mávahlíð 40 frá kl. 6— 8,30 e. h. í dag. Bíllinn er ný-yfirfarinn, í mjög góðu ásigkomulagi. Hagstætt verð STÚLKUR óskast til framreiðslustarfa og í eldhús. GILDASKÁLINN Aðalstræti 9. ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu strax eða 1. okt. Þrennt fullorðið í heim- ili. Fyrirframgreiðsla. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Reglusemi —- 180“. Einhleypur, roskinn kven- maður óskar eftir rúmgóðu, sólríku HERBERGB Tilboð sendist blaðinu fyrir 5. sept., merkt: „Eóleg — 167“. Fokheld 4ra herbergja kjcnllaraihúð til leigu. Uppl. í síma 7159. VÉL Vil kaupa pússningavél. — Upplýsingar í Húsgagna- verzluninni Elfu, Hverfis- götu 32. — Sími 5605. Verð fjarverandi fram á helgi. Sjúklingar snúi sér til Gísla Ölafssonar 'læknis á meðan. Daníel Fjeldsted. Miðaldra kona óskar "iftir 1—2 herbergjum Til greina kemur einhver umsjón á heimili eða að sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. | £ dag frá kl. 3—8 í síma 82648. KEFLAVÍK Hvítir sloppar. Hvítar buxur fyrir matreiðslumenn. Hvítar skyrtur. Mikið úrval af vinnuskyrtum. Verð 68 kr. SÓLBORG Sími 154. TIL LEIGU í desember 80 ferm. iðnað- arpláss, sem einnig mætti nota fyrir verzlun. Upplýs- ingar í síma 7159. 1 Aðstoðarstúlka óskast á lækningastofu, helzt ekki yngri en 20 ára. Eigin- handar umsókn, er greini fyrri atvinnu, menntun, heimilisfang og síma, send- ist afgr. Mbh, merkt: „176“. HERBERGI Reglusainan nentanda vantar herbergi, hclzt í Austurbæn- um. TilboSunt sé skilað á afgr. blaðsins fyrir föstn- dagskvöld, merktum: „X — 179“. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.