Morgunblaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 7
7 Miðvikudagur 1. sept. 1954 MORGUNBLAÐIÐ Stærsta kjóiasaía ársins er hjá okkur næstu 4 daga Allir kjólar á útsölunni verða seldir með 25—75% afslætti. Kjóla verzlunin NINON h.f. BANKASTRÆTI 7. ÍBIJRÐARMEST Lang íburðarmestu og þægilegustu farþegaflug- vélar heimsins eru hinar risastóru DC—6 og DC— 6B, sem notaðar eru á öllum helztu flugleiðum, hvar sem er. tunuiii »• STUDEBAKEB Traustir og ódýrir vörubílar 4 TONNA KR. 50,340.00 5 TONNA KR. 58.735.00 H JF MELONUR fyrirliggjandi C^cj.cjert ^JJriótjánóson cJ (Jo. h.J Snittvélar 6MltI[IHSS>NsJ0HNStN Grjótagötu 7, Símar 5296 og 3573 tLSJU OLEUVELAR OLIUOENAR IljÚ BIERIIVIG Laugavegi 6. — Sími 4550 *r RÍNARFERÐ ORLOFS MJÖG MIKIL eftirspurn hefir verið eftir ferðalögum til útlanda í septembermánuði, en sökum þess að síðsumars og haust- mánuðirnir eru einhverjir mestu ferðamánuðir meginlandsbúa, hefir verið miklum erfiðleikum bundið að útvega gistingu fyrir ferðamannahópa. Sérstaklega hefir mikið verið spurt um ferðir til Rínarlandanna og um Þýzkaland, og hefur hópur viðskiptavina Orlofs skorað á það að auglýsa ferð þangað nú strax í haust. Fyrir ötula framgöngu umboðs- manna Orlofs erlendis hefir nú tekizt að tryggja gistingu í góð- um gistihúsum á þessum slóðum. Var því tekið til óspilltra mál- anna við að skipuleggja slíka ferð. En sökum þess hve stuttur fyrirvari var, verður að biðja væntaniega þátttakendur um að láta vita um þátttöku sína í síð- asta lagi fyrir hádegi á laugar- dag þann 4. september. TIL HEIDELBERG Áætlað er að leggja af stað með flugvél þann 8. september til Kaupmannahafnar og dveljast þar 3 nætur en síðan að aka yfir Jótland til Hamborgar. Þaðan verður svo haldið sem leið liggur til Bremen-Hameln gegnum Ruhr til Köln, Bonn, Koblenz til Riidesheim en þar verður aðal- bækistöð hópsins og farið þaðan í hálf og heildagsferðir um Rínar- héruðin og Moseldalinn, m. a. er komið til hinna velþekktu ferða- mannabæja Bingen, Bernkastel, Wiesbaden, St. Goar, Assmanns- hausen og siðast en ekki sízt hins undurfagra og fornfræga háskóla bæjar Heidelberg. Er vel til ferðarinnar vandað á allan hátt, verður ekið með alveg nýrri langferðabifreið. sem hefir upp á öll nýjustu þægindi að bjóða fyrir farþegana. Mun marga íslendinga fýsa að heimsækja hina fögru og róman- tísku staði við Rínarfljót og sjá með eigin augum það sem góð- skáldin hafa vegsamað hvað mest í Jjóðum sínum. Þessi árstími er einkar hentug- ur til ferðalaga á þeim slóðum þar sem dregið hefir úr hitunum og vinuppskeran stendur sem hæst. Mun þátttakendum ferðar- innar gefast kostur á að taka þátt í hinni ósviknu gleði vínbænd- anna yfir uppskerunni. Uppskeruhátíðirnar eru mjög vinsælar hjá ferðamönnum, sem flykkjast til þeirra víðsvegar að til þess að taka þátt i þeim. Tvo unga skólapilta vantar HERBERGI frá 1. okt, helzt í austur- bænum eða í Hlíðunum. Til- boð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Reglusemi 1001 — 187“. Barisaheimilið á Silungapolli vantar nú þegar vökukonu, 1 eldhússtúlku og 2 þvottakonur. — Upplýsingar í Róðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Geymslupláss 30—70 ferm., óskast í eða við Rliðbæinn. ■ ■ Elára ■ ■ a ■ B»iMii»i»»»»moi»it»»maiM »aii»lifn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.