Morgunblaðið - 01.09.1954, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 1. sept. 1954
wjgmMðfrtfe
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.)
Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
íslendingar þakka
Lange fyrir konisna!
Upplausn í höll Bourbonna
ENN einu sinni ríkir ringulreið
og upplausn í hinni fögru
höll Bourbonna á Signubökkum,
þar sem fulltrúa^pild franska
þingsins heldur fundi sína. Þing-
deildin hefur nú gengið af hug-
myndinni um Evrópuher dauðri,
að því er bezt verður séð í bili.
Má segja að það sé kaldhæðni ör-
laganna, þar sem það voru ein-
mitt Frakkar sjálfir, sem fyrstir
settu hana fram, í þeim tilgangi
að hindra stofnun sjálfstæðs
þýzks þjóðarhers, en hagnýta þó
krafta Þjóðverja til varna Vest-
ur-Evrópu.
Þessar þjóðir höfðu staðfest
sem löngu er úrelt orðið og rót-
fúið.
í frönskum stjórnmálum er nú
mikil óvissa framundan. Stjórn
Mendez France er völt í sessi.
Enginn veit, hvað við tæki ef
hún félli. Erfiðleikar á myndun
nýrrar stjórnar yrðu þá áreiðan-
lega meiri en oft áður. Vel má
vera, að nýjar kosningar yrðu
þrautaúrræðið enda þótt því fari
víðsfjarri að líklegt sé að þær
skapi bætta aðstöðu til traustara
og öruggara stjórnarfars í land-
inu. Flokkafjöldinn er mesta
mein franskra stjórnmála. Sú
staðreynd, að tveir stærstu
sáttmálann um myndun Evrópu- flokkar þingsins, Gaullistar og
hersins: Belgir, Hollendingar, kommúnistar hafa lengstum ver-
Luxemborgarmenn og Vestur- ið í harðri stjórnarandstöðu, hef-
ur einnig gert stjórnarmyndanir
erfiðar. Gaullistar eru að vísu
teknir að þreytast á að vera utan
við allt samstarf. Einstakir þing-
menn þeirra hafa þess vegna
tekið upp samstarf við hina
borgaralegu flokka.
Óvissan og upplausnin í
frönskum stjórnmálum eru
ekki aðeins Frökkum heldur
og vinaþjóðum þeirra og
bandamönnum hið mesta
áhyggjuefni. Af henni stafar
vörnum Vestur-Evrópu mikil
hætta. En þótt þannig hafi
tekizt til með Evrópuherinn
verður að vænta þess, að nýj-
ar leiðir finnist. Frakkiand og
önnur lönd Vestur-Evrópu
verða að tryggja varnir sin.
ar. Það verður ekki gert
nema með náinni samvinnu
þeirra. Um þá staðreynd ríkir
ekki ágreiningur.
uu andi álrijar:
Þjóðverjar. Öruggt meirihluta-
fylgi við hann var tryggt í
ítalska þinginu.
Hvað tekur nú við eftir að
Frakkar hafa gugnað á fram-
kvæmd þessa forms fyrir
varnarsamtök Vestur-Evrópu?
Sjálfir hafa andstæðingar Ev- j
rópuhersins ekki bent á nein- í
ar aðrar raunhæfar leiðir. —|
Mendez France hefur lýst því
y/ir, að hann telji sjálfsagt að j
sjálfstæði Vestur-Þýzkalands j
verði viðurkennt. — Finnst!
Frökkum þá betra að Þjóð-
verjar gerist aðiljar að At- j
lantshafsbandalaginu og fái
leyfi til þess að koma upp
sjálfstæðum þýzkum her inn- (
an vébanda þess? Var það j
ekki einmitt það, sem Evrópu- j
hernum var ætlað að koma í
veg fyrir?
Frökkum er ljóst, að ómögu-
legt er að tryggja varnir þeirra
og annarra Vestur-Evrópuþjóða
án þátttöku vestur-þýzka lýð-
veldisins. Þeir telja ennfremur
að viðurkenna verði sjálfstæði
þess. En þeir virðast ekki geta
komið sér saman um, hvaða form _____ „ „ _ _
eigi að vera á landvarnasam- í HVERAGERÐI hefur í sumar þakkað, hversu mikið hefur á-
vinnu Frakklands og Þýzkalands. verið rekin starfsemi, sem er a!l unnizt á fáum árum í þessu efni.
Undir niðri er það óttinn við athyglisverð, þótt hún láti lítið En það er eins og allir hafi
hinn prússneska hernaðaranda, yfir sér. Er hér átt við leirböð-1 gleymt kirkjugörðunum.
sem veldur ugg og tortryggni, in. Fyrir þremur árum hófst •
ekki aðeins í Palais Bourbonne Landsspítalinn handa, undir um-| Hirðingu ábótavant.
heldur og meðal frönsku þjóð- sjá prófessors Jóhanns Sæmunds-f riQ kem oft í Fossvo^skirkju-
arinnar almennt. sonar, um að byggja leirböð við garð Qg t því yeJ dæmt um
. Ekkert yerður um það fullyrt hyerina og lata sjuklingum þar j ástand hang Garðstæðið er dá.
a þessu stigi malsms, hvað nu i te nokkra heilsubot. Var strax
tekur við. Stjórn Mendez France fyrsta árið nokkur aðsókn að
gerði atkvæðagreiðsluna um Ev- böðunum og fengu allmargir bót
rópuherinn ekki að fráfararatriði. meina sinna. Tók síðan Hvera-
Sjálf var hún innbyrðis sundur- gerðishreppur við rekstri bað-
þykk og klofin um málið. Ein- anna og hefur rekið þau síðan.
stakir ráðherrar hennar hafa í sumar leituðu um 250 manns
þegar sagt af sér eftir atkvæða- þeirra og fengu margir þeirra
greiðsluna. Það liggur í augum allmikinn bata.
uppi, að stjóm, sem ekki treystir j Að áliti færustu erlendra sér-
sér til þess að taka afstöðu í slíku fræðinga í baðlækningum, sem
stórmáli hlýtur að vera veik. hingað hafa komið, leikur eng-
Margt bendir einnig til þess, að inn efi á, að í Hveragerði eru
lífdagar hennar verði ekki marg- j hin allra beztu skilyrði til heilsu-
Halvard Lange, utanríkisráðherra Norðmanna.
I
Leirfcöðin
Hveragerði
Kirkjugarðarnir
hafa gleymzt.
SKRIFAR:
„í dagblöðum bæjarins
hefur að undanförnu verið skýrt
frá hinum miklu framförum,
sem orðið hafa hin síðari ár í
hirðingu og umgengni skrúð-
garða, bæði í eigu bæjarfélags-
ins og einstakra húseigenda Er
bæjaryfirvöldunum, Fegrunarfé-
| laginu og almenningi með réttu
ir úr þessu.
i baða og finnast óvíða betri í
samlega fagurt og margir graf-
reitir eru smekklega hirtir, en
f jöldamargir eru hins vegar sorg-
lega vanhirtir. Er hirðu garðsins
í heild stórlega ábótavant. Kirkju
garðsstjórnin fær mikið fé á
hverju ári til að sjá um garðana,
en jafnvel þó að óhjákvæmilegt
væri að hækka kirkjugarðsgjald-
ið eitthvað, þá er ekki í það horf-
andi, ef ráðin væri bót á því
ástandi sem nú ríkir í þessu efni.
H
Stjórn Mendez France hefur að Evrópu.
ýmsu leyti sýnt festu og rögg-l Aftur á móti er það svo nú,
semi. Hún virðist hafa litið raun- f að baðhúsið þar er allsendis ófull__^ lul
hæft á viðfangsefnin, sem við, nægjandi og mjög frumstætt. Ber j væru þaktir með góðum gras-
blöstu. Indókína-styrj öldin var, því brýna þörf til að reist verði þökum þyrfti ekki annað að gera
að sliga Frakkland. Á hana varð fullkomið baðhæli á staðnum,1 við þá en að slá þá öðru ^verju
Grasblettur betri en
vanhirtur blómreitur.
ÉR þarf að verða breyting á.
Ef hinir vanhirtu grafreitir
ingu Reykvíkinga, þar sem er
aðbúnaður þeirra að gröfum
framliðinna. — S.B.“
Missti af leik-
iýsingunni.
MAÐUR nokkur hringdi í mig
í gær og bað mig koma á
framfæri ósk um, að útvarpað
verði aftur lýsingunni á Kalmar-
kappleiknum milli íslendinga og
Svía, en lýsingin var tekin upp
á segulband um leið og leikurinn
fór fram.
„Ég missti af lýsingunni” —
sagði maðurinn — „og ég veit að
svo var um margra fleiri, enda
var hann illa auglýstur, ekki í
dagskrá útvarpsins í dagblöðun-
að binda endi þótt það kostaði komið upp nauðsynlegum lækn-
undanslátt og að vissu leyti upp- i ingatækjum og læknir staddur
gjöf af hálfu Frakka. Nýlendun- | þar að staðaldri. Hreppurinn
megnar ekki einn að hefja þarna
framkvæmdir, en 'ríkið ætti að
hafa hér forgöngu um ásamt
Landsspítalanum og ýmsum fé-
lagssamtökum, sem starfa að
heilsuverndarmálum.
um i Afríku varð heldur ekki
haldið niðri öllu lengur. Þar
voru stöðugar óeirðir og ólga. Á
þessu bar frönsku stjórninni að
átta sig. Mendez France gerði
það. Honum hefur að vísu ekki
tekizt ennþá að leggja grundvöll
að kostum, sem Marokkómenn
geti sætt sig við. En honum er
ljóst, að þýðingarlaust er að ríg-
halda í gamla nýlenduskipulagið,
til þess að þeir líti vel út, því að
vel hirtur grasblettur er fegurri
og virðulegri en vanhirtur blóm-
reitur.
Ef þeir, sem lesa línur þessar,
efast um að rétt sé frá skýrt, þá
ættu þeir að gera sér það ómak
| að koma í kirkjugarðana og bera
Með slíku sameiginlegu átaki, útlit þeirra saman við Austur-
væri unnt að gera Hveragerði vöH, Tjarnargarðinn og fleiri
að hinum prýðilegasta heilsu- j bletti, sem bæjarstjórn lætur
baðstað og veita mörgum sjúkum hirða, Sá samanburður mun leiða
bót meina sinna. í ljós leiðinlegan blett á menn-
um, sem ég hafði þó vakað yfir,
og útvarpað var honum í miðj-
um bíótíma á sunnudagskvöldi,
sem ég tel femur óheppilegt. Að
minnsta kosti fór það svo með
mig, að ég skauzt á bíó og var
svo sagt, þegar heim kom, að
þeir í útvarpinu hefðu verið að
lýsa leiknum — og þótti mér ær-
ið súrt í broti, að hafa misst af
þessu. — Mundi ekki Ríkisút-
varpið sjá sér fært að útvarpa
lýsingunni aftur eitthvert kvöld-
ið — og auglýsa það vel? Ég veit,
að margir myndu kunna því
þakkir fyrir“.
Þetta sagði maðurinn og er ósk
hans hérmeð komið á framfæri.
Halvard
EINN og þeim stjórnmála-
mönnum á Norðurlöndum,
sem bezt er þekktur hér á
landi og vinsælastur er hér,
er utanríkisráðherra Norð-
manna, Halvard Lange. Hann
hefur komið hingað til lands
nær árlega síðan árið 1946, er
hann varð utanríkisráðherra.
Að þessu sinni var erindi hans
hingað tvíþætt. Hann kom í
fyrsta lagi til þess að vera við
opnun sýningar á norskri
myndlist. í öðru lagi hefur
hann setið hér utanríkisráð-
herrafund Norðurlanda, sem
lauk í gær.
í ræðu þeirri, sem Lange
flutti við opnun norsku sýn-
ingarinnar kom fram sérstak-
ur skilningur hans á íslenzkri
sögu og viðhorfum. Hann
sýndi fram á, hversu nátengd
örlög íslendinga og Norð-
manna hafa verið og vakti at-
hygli á, hve barátta beggja
þjóðanna fyrir að hahla þjóð-
legum sérkennum sínum hefði
verið lík.
Þegar Halvard Lange kem-
ur til íslands, hlýtur honum
jafnan að verða fagnað sem
góðum vini. Islenzku þjóðinni
er hinn mesti styrkur að þekk
ingu hans á högum hennar og
góðvild hans í hennar garð.
Meðal þeirra manna, sem
stýra nú utanríkismálum
Evrópuþjóða ber Halvard
Lange hátt. Hann hefur öðlast
fjölþætta reynslu á því sviði
og hefur það orðið þjóð hans
að margvíslegu gagni. Hann
hefur tekið ríkan þátt í bar-
áttu þjóðar sinnar og meðal
annars hlotið það lilutskipti
fyrir það, að vera hnepptur í
fangelsi af nazistum, þegar
myrkur ófrelsis og kúgunar
grúfði yfir Noregi í síðustu
heimsstyrjöld.
íslenzka þjóðin þakkar Hal-
vard Lange fyrir komuna til
lands síns að þessu sinni. Ilún
biður hann að flytja frændum
og vinum í Noregi góðar kveðj
ur með einlægum þökkum
fyrir hina glæsilegu sýningu
norskrar myndlistar, sem nú
stendur yfir hér í Reykjavík.
Efiirlil með
bjðrguRardöðnim
úli á landi
BÍLDUDAL, 27. ágúst — Fyrir
nokkru voru á ferð um Vestfirði
cftirlitsmenn frá Slysavarnafé-
lagi íslands. Voru það þeir
Henrý Hálfdanarson og Guðm.
Pétursson. Komu þeir á bifreið
frá Reykjavík og fóru um alla
Vestfirðina, þar sem þeir heim-
sóttu allar slysavarnadeildir og
reyndu slysavarnatæki. Hér á
Bíldudal héldu þeir björgunar-
æfingar með slysavarnadeildinni
og heimsóttu báðar björgunar-
stöðvarnar, sem hér eru í firðin-
um. Er önnur á Bíldudal en hin
í Selárdal. — Páll.
Jopaz' á Hornafirði
HÖFN, Hornafirði, 27. ágúst: —
Þjóðleikhúsið sýndi Topaz í
Mánagarði, Hornafirði, 23. og 24.
þessa mánaðar fyrir fullu húsi í
bæði skiptin við mikla hrifningu
áhorfenda. Leikendum var mjög
vel tekið, enda vel í hlutverkin
valið.
Leikflokkur Þjóðleikhússins er
sá fyrsti utan Austur-Skaftafells-
sýslu, sem kemur hingað með
leikrit og er vel við eigandi að
þakka að Topaz-leikflokkurinn
skyldi heimsækja eitt af þeim
héruðum, sem hefur átt við sam-
gönguerfiðleika að búa. — G.S.