Morgunblaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 11
[ Miðvikudagur 1. sept. 1954 MORGVNBLAÐIÐ II Islenzkir noutgripir Fjórða grein W. L Stewart dýralæknis MEÐ því að hey — aðallega taða — er svo mikill hluti vetrarfóð- urs kúnna, er það að vonum að yið lögðum áherzlu á að rann- saka íslenzkt hey. Voru hvað eftir annað tekin mörg sýni af heyi frá 1952 og sömuleiðis frá 1953 og þetta gert á mörgum bæjum í öllum fimm mjólkurbúa héruðunum, því að við vildum gera allt það sem unnt var til þess að girða fyrir að þessu vali yrði á nokkurn hátt áfátt, og þar með niðurstöðunum. Ekki leyfði tíminn að álhliða rannsóknir væru gerðar, svo að eftir að hafa gert yfirlit yfir grastegundirnar, ákváðum við að beina efnagrein- ingunni að kalki og fosfór. Nið- urstöðutölurnar gera það mögu- legt að ákvarða hlutfallið á milli kalks og fosfórs, en það hlutfall er talið mikilvægt að því er varðar meltingu og nýtingu. En áður en lengra er haldið og rætt um niðurstöðurnar, langar mig til að minnast stuttlega á gæði íslenzks heys almennt. ÍSLENZKA TAÐAN Augljósasti munurinn á ís- lenzku heyi og útlendu er sá, að í hinu fyrrgreinda er nálega eng- inn smári, og af þeirri ástæðu mætti fyrirfram ætla, að íslenzkt hey væri fátækara að kalki og fosfór. Á hinn bóginn er það, að íslendingar kunna miklu betur til heyskapar en Bretar. Er grasið iðulega slegið snemma (þ.e. áður en það er fullsprottið), og ef heyið hrekst ekki, verður það óvenjulega fagurgrænt, laufmik- ið og ilmandi, enda er megin- magn þess þá fíngerð strá og næringarmikil. Þegar það er bezt, er ég sannfærður um að í engu landi er betra hey fram- leitt, og að öðru leyti en því, hve snautt það er að steinefnum, hef- ur það mikið fóðurgildi. Þetta á sérstaklega við um töðu af göml- um túnum. Ég hef veitt því at- hygli, að úthey og hey af þeirri jörð, sem skemur er búin að vera í rækt, er grófara, inni- heldur færri grastgundir, og er yfir höfuð lakara að gæðum. — Mikið fannst mér til um gagn- semi súgþur*kunartækja, eftir amerískri fyrirmynd, sem eru til mikillar nytsemdar á íslandi. Það væri meir en ástæða til að taka upp þessa nýjung á Skot- landi, þar sem heyið er venju- lega lélegt að gæðum. Þegar rætt er um efnagrein- ingu á heyi, má vel vera að hent- ugast sé að líta á kalkmagn og fosfórmagn þess í sambandi við, í fyrsta lagi það, hve mikið þarf af hvoru að meðaltali handáTkú til þess að hún haldi holdum og heilbrigði, og í öðru lagi það, hvað hún þarf til slíks og til þess að framleiða jafnframt svona um það bil 10 kíló af hjólk á dag. STEINEFNIN í FÓÐRINU Til þess eins, að kýr haldist í holdum og ekkert þar fram yfir, þarf hún daglega um 42 grömm af kalki og að minnsta kosti 10 grömm af fosfór. Almennt talað má segja að hér um bil helm- ingur þeirra sýna, sem efna- greind voru, væru fyrir neðan markið til þess að fullnægja þessari kröfu, og í lægri tölu sýna var fosfórmagnið of lítið. Með öðrum orðum sagt verður niðurstaðan sú, að ef víð gerum ráð fyrir að til viðhaldsfóðurs þurfi að meðaltali 13 kíló af heyi á dag, þá var of lítið af kalki í helmingi þess heys, sem rannsakað var, en skortur á. fos- fór kom heldur sjaldnar fyrir. Við skulum halda okkur við niðurstöðurnar af rannsókn þess- ara sömu sýna af heyi, og þá er fróðlegt að sjá hvernig ástatt er um kú, sem mjólkar 10 kíló á dag. Hún þarf að fá daglega 52 gr af kalki og 28 gr af fosfór, svo að fullnægt sé bæði viðhaldsþörf hennar sjálfrar og þessari mjólk- urframleiðslu. En miðað við tölu sýna af heyi, er rannsökuð voru, reyndust 44% hafa of lítið af kalki og fosfór til þess að full- nægja þessu, með því að gefa kúnni 13 kg af heyi á dag. Hér er þannig um að ræða stað reynd, sem bendir til alvarlegs efnaskorts í aðalvetrarfóðri kúa. Að sjálfsögðu ber að hafa það í huga, að þessi efnagreining á heyinu segir ekki til um það, hvert var hið raunverulega i\ær- ingargildi þess fóðurs, sem kýrn- ar voru aldar á þar sem sýnin voru tekin, því að á mörgum bæj- Tveir velvildarmenn íþrótta heiðr- aðir í gærdag ^ Sæmdir æðsia heiðursmerki Í.B.R. [ GÆR átti íþróttabandalag Reykjavíkur tíu ára afmæli. í til- hverju því máli, sem mætti verða íþróttalífi borgarinnar til fram- dráttar. Stjórn íþróttabandalagsins vildi því á þessum tímamótum í sögu þess færa borgarstjóra þakkir íþróttahreyfingarinnar fyrir ó- metanlegan stuðning með þyí að sæma borgarstjóra æðsta heið- .. ^ „ , , ursmerki bandalagsins — gull- efni af þeim timamotum, akvað framkvæmdastjorn bandalags- 1 stjörnu í B R _____ ins að sæma þá Bjarna Benediktsson dóms-og menntamálaráðherra! Borgarstjóri þakkaði þennan um er mjólkurkúm gefið hentugt ! Gunnar Thoroddsen borgarstjóra gullstjörnu bandalagsins, sem heiður og óskaði íþróttabanda- kjarnfóður með heyinu, og er æðsta hoiðursmerki þess, fyrir stuðning þeirra og velvild í laginu allra heilla á þessum kjarnfóðrið gerir sitt til þéss að ' Sarð bandalagsins, sem hefur orðrð íþróttafélögunum í Reykjavík merkisdegi þess. Hann kvaðst í. bæta úr vöntuninni. Eigi að síð- ur er það alvörumál, að í svona mörgum sýnum af heyi skuli steinefnamagnið reynast of lítið. Og rannsóknirnar leiddu það í ljós, að í útheyi og nýræktar- heyi var jafnvel ennþá minna af kalki og fosfór. Enn er það eitt, að sökum þess, hve dýrt kjarn- fóðrið er, hafa bændur tilhneig- ingu til að gefa það sparlega, og til eru þeir, sem alls ekki nota það, en gefa eingöngu þurrhey og vothey. Þó að hins sé líka að \ I geta, að margir bændur nota meiri aðkeyptan fóðurbæti, held- ur en góðu hófi gegnir. BEININ RANNSÖKUÐ í árslok 1953 var ég búinn að safna beinum úr fjórtán kúm, sem slátrað hafði verið sökum beinaveiki. Bein þessi voru hreinsuð og svo með þau farið sem vera bar, þau röntgenskoð- uð og vandlega borin saman við bein úr ungri kú og hraustari. Beinin úr sjúku kúnum voru á margan hátt í ólagi og má í stuttu máli telja gallana þannig: 1. Vottur um brot í nánd við mjaðmarliðinn. 2. Mergurinn miklu dekkri sökum bólgu. 3. í mörgum sýktu beinunum var mergholið lengra og víðara en vera ber, sökum þess að beina þræðina vantaði innan í þau. 4. Mörg hinna sýktu beina voru aflöguð að utan, vegna þess að myndast höfðu meirar beina- stoðir (buttresses) hinu sýkta beini til styrktar, enda þótt slíkt komi ekki að haldi. Flestum hafði kúm þessum ver ið slátrað að hausti til, eftir að þær voru búnar að vera allt sum- arið á grasi; allar voru þær geld- ar, eða sama sem geldar, og eng- in þeirra var kálffull. En jafn- vel þó að allt þetta hefði stutt að því, að þær fengu bata, voru þess órækar sannanir, að eðlilegir beinvefir voru mjög eyddir og horfnir, en slíkt kemur því að- eins fyrir, að skortur sé á stein- efnum í fóðrinu, sérílagi kalki og fosfór. Tilfelli nr. 6 var mjög athyglisvert. Kýrin hafði verið afbragðs-mjólkurkýr og fyrstu einkenni beinaveiki í henni komu fram í marzmánuði. Ef dregið ! hefði úr nythæð hennar, má vera að bati hefði verið mögu- legur, en þó að hún væri sjúk, hélt hún áfram að mjólka vel, og henni batnaði ekki hvað sem reynt var, ekki heldur af því, að ganga í sumarhögum. — Þegar henni var slátrað, voru beinin ákaflega eydd; lærleggurinn var ekki orðinn nema hreint hismi, ekki annað en skuggi af því, sem svo gagnlegt. H GENGIÐ A FUND BORGARSTJÓRA Stjórn bandalagsins gekk á fund borgarsstjóra laust fyrir hádegið í gær, Gísli Halldórsson ávarpaði borgarstjóra og færði honum þakkir íþróttamanna höf- uðstaðarins fyrir störf í þágu þeirra sem formaður stjórnar íþróttavallarins og fyrir velviM og skilning á þörfum íþrótta- víkur til heilla. u .... _ við árásargrein Sigurðar Hali hann hafði aður verið og atti að dórssonar embætti sínu hafa mesta ánægju, af samstarfi sínu við stjórn banda hreyfingarinnar. I borgarstjóra- lagsins, og færði bandalaginuV tíð Gunnars Thoroddsen, sagði þakkir bæjarstjórnar fyrir marg- Gísli, hefðu íþróttasvæðin verið vísleg störf þess æsku Reykja- endurskipulögð og félagssvæðin staðsett eftir bæjarhverfum, sem nú væru hvert af öðru að eign- ast sitt æfingasvæði. Áhugi §] BJARNI BENEDIKSSON ^ borgarstjóra fyrir málefnum ogj HEIÐRAÐUR þörfum reykvískrar æsku hefðu' stjórn bandalagsins kom á gert þessa þróun mögulega, og tunct Bjarna Benediktssonar hann hefði ætíð verið reiðubúinn dóms- og menntamálaráðherra til þess að veita brautargengi ilitlu síðar ávarpaði Gísli Hall- ' dórsson, formaður bandalagsins, ráðherrann. Kvað hann fram- kvæmdastjórnina hafa ákveðið að sæma ráðherrann æðsta heiðurs- merki bandalagsins fyrir það að hann hefði sem borgarstjóri í Reykjavík verið einn af hvata- mönnunum að stofnun þess. — Hefði hann og veitt því gott brautargengi í upphafi, enda hefði verið nauðsynlegt að byrj- unin tækist vel. Bjarni Bene- diktsson hefði sem borgarstjórl lagt til fljótlega eftir stofnun bandalagsins að Reykjavíkurbær veitti ÍBR 30 þús. kr. til kaupa á íþróttahúsi, svo starfsemin gæti hafizt af fulíum krafti. Æ síðan hefði ráðherrann sýnt skilning og velvild til íþróttabandalagsins og íþróttafólks. Ekkert væri íþrótta- hreyfingunni meira virði en að slíkur stuðningsmaður íþrótta ætti sæti í ríkisstjórninni. Bjarni Benediktsson mennta- málaráðherra þakkaði. Hann kvað það vera sér ánægjuefni að geta minnzt þess, að hann hefði átt nokkurn þátt í stofnun banda- lagsins og kvaðst vona að reynsl- an hefði sýnt að það skref er stig- ið var með stofnun bandalagsins hefði orðið til gagns. Hifjaði hann síðan upp, að oft hefði það valdið nokkrum erfiðleikumí í bæjarstjórn, að ekki hefði ver- ið við einn aðilja að semja um íþróttamál. Með stofnun banda- lagsins hefði aðstaða íþrótta- manna orðið sterkari og betri möguleikar skápazt til að koma málum fram. Samtök eins og ÍBR, hélt ráð- Á efri myndinni sést er Gísli Halldórsson, form. ÍBR, afhendir! h®rrann áfram, þuifa tíma til Bjarna Benediktssyni heiðursmerkið, en á þeirri neðri er Gunnari ?.? vaxa og geta gel f Sa6n- . J1 Thoroddsen er afhent það. að *auðsyn bar til þess að stofn^ slíkt bandalag. Ráðherrann kvaðst vona að aðstaða íþrótta- manna í höfuðstaðnum batnaðL Hann kvaðst hafa átt nokkura þátt í því, að Laugardalssvæðið var ákveðið fyrir íþróttasvæði. Eðli málsins væri þannig, að tíroa tæki að byggja þar upp mann- virkin, en nú hyllti undir það, að svæðið yrði tekið í notkun. — Að lokum þakkaði ráðherr- ann öllum bandalagsmönnum þann heiður er þeir hefðu sýnt honuih og óskaði bandalaginu og íþróttafólki gæfu og gengis. visao ur leix oft sitt hverjum og fer skoðun hvers og eins talsvert eftir því hvoru félaginu, sem leikur í það sinn, viðkomandi fylgir að mál- um. Þetta er mannlegt og sú , . .... , , . hefð, að dómarar knattspyrnu- dagmn mjog omak ega grem kappleikia eru jafnan valdir þeir u‘“ urslitaldkinn i Islandsmot- menn sem yitað gr gð f inu i knattspyrnu og a ég: þar einhverju félagi að málum. ssm Hr. ritstjóri. rORGUNBLAÐIÐ birti um vera. Athugun á þessum beinabreyt- , TT ekki er beinn aðili að viðkom- a Hannes Sigurðsson and. ]eik sýnir að ekki er að *rZ£*5S- SrJSX"! wa wiw neins Þm, mm svo mjög ólík dagfarsprúðum mgum — og þær athugamr stað- höfundi hennar, að hún ber ekki festi röntgenskoðun yfirleitt — nokkur merki ætternisins. kom mer á þá skoðun, að gangur | Þegar leikmanni er vísað af sjúkdómsins sé svipaður, eða leikvangi fyrir háskaleik, sem máske alveg hinn sami, og í sjúk- ! áhorfendur hafa oft takmarkaða dómi þeim, er nefndur er bein- j möguleika til að fylgjast með úr kröm, eða í fullorðnum skepnum fjarlægð sinni, veldur slíkt oftast „osteomalaeia“. deilum milli manna. Sýnist þá dregur taum annars aðilans, vilj- andi og óviljandi. Það verður því enginn undrandi á sjónarmiði Sigurðar Halldórssonar, sem er einn af forustumönnum K.R. og ein styrkasta stoð þess félags um áratuga skeið. En hitt er óverj- Framh. á bls. 12. g] 10 ÞÚS. KRÓNA SJÓÐUR ítilefni af afmælinu stofnuðu nokkrir velunnarar bandalagsins til sjóðs að upphæð 10000 kr., sem ætlað er í framtíðinni að byggja yfir starfsemi þess, en hún vex með hverju ári. Síðar verður hér í blaðinu skýrt nánar frá sögu bandalags- ins og starfsemi þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.