Morgunblaðið - 01.09.1954, Side 12
MOKGUNBLAÐ10
Miðvikudagur 1. sept. 1954
12
- íþróffír
Framh. af bls. 7
andi, að ráðizt sé á dómara á
þann hátt, sem S. H. gerir, ómak-
lega og það jafnvel með fölsuð-
um forsendum.
Deilur S. H. á Hannes Sigurðs-
son út af brottviki eins leik-
manns K. R., Helga Helgasonar,
eru hans persónulegu sjónarmið
og er ég þeim persó^ulega ósam-
mála. Háskaleik ber að afstýra
með öllum ráðum og ber dómara
skylda til þess skv. knattspyrnu-
lögunum. Þetta var fimmta auka-
spyrnan á Helga, þar af ein víta-
spyrna, en það er ekki mergur-
inn málsins, heldur hitt, að hann
hafði fengið áminningu frá dóm-
ara óður, og þeim sem ekki lætur
sér segjast við áminningu ber að
vísa af leikvelli, skv. knattspyrnu
lögunum. Tveir aðrir leikmenn,
báðir úr liði Akurnesinga, fengu
áminningu, en þeir létu sér segj-
ast við það. Góð knattspyrna
þróast aldrei, þar sem leikmönn-
um er leyft að brjóta í bága við
þau lög, sem byggjast á áratuga
reynslu forustumanna knatt-
spyrnunnar. En það alvarlegasta
í grein S. H. er það, að hann fer
með rangt mál, þegar hann seg-
ir, að Hannes hafi ekki látið
taka aukaspyrnu fyrir brot Helga
og þar með viðurkennt, að hafa
gert skyssu. Aukaspyrnan var
tekin og framkvæmdi Sveinn
Teitsson hana, gaf knöttinn stutt,
ca. 5 til 10 metra til næsta sam-
herja, og lenti þar í þófi og
knötturinn gekk nokkuð til baka
Danielle Darrieux og James Mason.
Umslimgirm njósnara
og mikinn herramann
FAGAÐUR, ortfstijall og sannur
aftur. Þá tók dómarinn eftir því, Ox/ordmaður er James Mason í
að Helgi hafði ekki enn yfirgefið kvikmyndinni „JVjósnarinn Cicero“
völlinn Og stöðvaði leikinn að hinni ágœtustu njósnaramynd, sem
nýju (dómari hafði bent Helga nú er sýnd í ISýja Bíói. Myndin
að fara Út af vellinum í átt að fjallar um œvinlýri tyrkneska her-
stúkunni, þar sem þeif voru bergisþjónsins, sem raunar var
staddir þar mjög nærri, þegarj albanskur aS œtt, er stal iillum
brotið skeði. En Helgi ætlaði ser ! merkustu leyndarskjölum úr hirzlu
Út af hinum megin og var hann | brezka sendilierrans í Ankara,
að ganga l þá átt ut af vellinum, lljósmyndaifi þau meS ískaldri ró
en dómara mun hafa þótt of haegt 0g seldi Þjóífverjum fyrir morð
ganga). Eftir þetta lét dómarinn fjár. Þeir gáfu honum nafni'S Ci-
knöttinn falla til jarðar eins og
venja er, þegar stöðva þarf leik,
vegna óviðkomandi orsaka. Það
er hér sem Sigurður Halldórs-
son fer með rangt mál, þegar
hann segir dómarann ekki hafa
látið taka aukaspyrnu. Þetta at-
riði er rauði þráðurinn í árás
Sigurðar og fellur þar með allur
hans málflutningur um sjálfan
sig. Ég trúi ekki öðru, en að
Sigurður, sem er prúðmenni og
cero, og viðhafói þýzki sendiherr-
ann í Ankara, Franz von Papen,
réttilega þau ummæli, er hann
heyrði nafnið, að það vœri ágœtt,
en undrandi væri hann yfir því, áð
maður eins og Ribber.trop hefði
nokkru sinni heyrt Cicerós hins
rómverska getið!
★
Af slíkum kaldhæðnum gaman-
yrðum úir og grúir i kvikmynd■
vel látinn af samstarfsmönnum J inni og minnist ég þess ekki í
sínum, kynni sér þetta atriði
betur og biðji Hannes Sigurðs-
son síðan afsökunar, því ég vil
trúa því í lengstu lög, að Sig-
urður fari ekki með vísvitandi
rangt mál, heldur hafi honum J
sézt hér yfir í æsingi augnabliks-
ins.
Við höfum um langt árabil að-
langan tím-a að hafa heyrt jafn
vel sarrdð kvikmyndaleikrit. Þar
hrýtur leikendunum hvert snilli-
yrðið á fætur öðru af vörum,
einkum þó Mason, er leikur her-
bergisþjóninn af einstakri snilld.
og nálgast mál hans oft orðgnótt
spámannanna.
Úr nægu og góðu efni er og að
ar er allur sannsögulegur. Cicero
var mesti njósnari annarar heims-
styrjaldarinnar, jafningi Mata
Hari hinnar fyri, en njósnir hans
eins átt einn reglulega góðan i moða, þar sem þráður myndarinn
knattspyrnudómara, Guðjón Ein-
arsson. Hjá honum eru nú farin
að sjást þreytumerki og dæmir
hann nú aðeins stærstu leikina.
Það er álit margra, að Hannes (hlutu þó þau grátlegu örlög að
Sigurðsson sé sá, sem komi til renna út í sandinn, þar sem þýzka
með að taka sess Guðjóns á kom-| leyniþjónustan trúði aldrei ná-
andi arum og vænti ég þess að , kvæmum upplýsingum hans, en
sj a braðlega, að S. H. geri leið- j grunaði hann um að vera á mála
rettmgu a hinum omaklegu og hjá Bretum. Gilti það um nákvæm
rongu ummælum sinum z Hann- eftirrit umræðnanna á Teheran-
esar garð. svona þegar hann hef- fundinum, vígstöðuna við Miðjarð-
ur jafnað szg til fulls eftir von- arhafið og loks innrásaráætlanim-
brzgðzn ut af að fa ekki Islands- ar ; Normandí. Er ekki að efa, að
't™ r a Elnn’ sú skyssa er hin stærsta, sem þýzka
Ummæli Sigurðar um suma
leikmenn Akraness falla í flokk.
með þessum klassisku afsökun-
Um um gat á netinu, skakkt mat-
aræði og loftslagsáhrif, sem for-
ráðamönnum reykvískrar knatt-
spyrnu eru orðnar svo tamar.
Það er út af fyrir sig heiður fyrir
K.R. að hafa tvisvar gert .jafn-
tefli við Akurnesinga í sumar.
þegar þess er gætt að flestir eru
nú sammála um, að Akurnesing-
ar séu flokki ofar en reykvísku
félögin.
Knatíspyrnuunnandi.
Spá hörðum vetri.
Belfort, Frakklandi. Hundruð
Storka hnituðu hringi yfir borg-
inn s.l. föstudag og flugu til suð-
urs og hurfu. — Slíkt þykir stað
armönnum ugglaust merki þess,
þeir spái hörðum vetri. Reuter,
leyniþjónustan framdi, er hún van-
treysti Cicero.
★
Kvikmyndin fær því stói'aukið
gildi, þar sem hún segir frá sönn-
um viðburðum og persónurnar ei'u
flestar lifandi enn þann dag í dag,
m. a. von Papen. Er varla hægt
að segja annað, en að menn hljóti
að fyllast sagnfræðilegri hrifn-
ingu, er þeir sjá snilldarnjósnar-
ann Cicero að verki, enda nýtir
James Mason hlutverkið út í æsar.
Þáttur frönsku leikkonunnar
Danielle Darrieux er uppfinning
kvikmyndastjórans; en eikkon-
an gerir hlutverki sínu mjög
góð skil, og þeir Franz von Papen
og Gestapoforinginn Kalten-
bi-iinner eru keimlíkir hinum sönnu
fyrirmyndum sínum. 1 myndinni
er nægur hraði, og þess er vand-
lega gætt, að hún verði ekki reyf-
arakennd um of, og fáir menn geta
flúið snjallar á léreftinu en Mason.
ótvírætt er myndin ein hin
skemmtilegasta njónaramynd, sem
hér hefur lengi verið sýnd, fáguð
öll og hógvær, og enn eykur það
gildi hennar, að hún er tekin í
Ankara og Miklagarði, en ekki í
heimasmíðuðu hrófatildri í Holly-
wood.
Að lokum sakar ekki að geta
þes, að hinn eiginlegi Cicero lifir
enn gððu lífi í Ankara; að vísu
nýtur hann ekki lengur auðæfanna,
er hann hlaut úr hendi Þjóðverja
fvrir niósnir sínar, en um allan
aldur þeirrar frægðar, að hafa
verið slungnasti spæjari síns tíma.
Spectator.
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna
Kynningarmánuður — september 1954:
TONLESKJIR
listamanna frá Ráðstjórnarríkjunum í Austurbæjarbíói,
föstudag 3. september, kl. 9 e. h.
1.
2.
Einleikur á selló:
Mstislav
Rostropoviísj
(Stalinverðlaunahaf i).
Undirleik annast;
ABRAM MANAROV
Einleikur á píanó:
Tamara Guséva
.(Laureat í keppni sovét-
píanóleikara og alþjóðlegri
keppni píanóleikara)
*
Áður en tónleikarnir hefjast verður 4. ráðstefna MIR
sett og hinir erlendu gestir boðnir velkomnir.
Formaður MÍR, Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur,
setur ráðstefnuna. — Formaður sendinefndar Ráðstjórn-
arríkjanna, próf. Sarkisov dr. med. flytur ávarp.
★
Ótölusettir aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun
Sigf. Eymundssonar og Máls og Menningar eftir hádegi á
morgun og föstudag. — Verð kr. 20.00.
STJÓRN MÍR
Tilkynning frá M í R :
Tónleikar og listdans
Sovétlistamanna með aðstoð íslenzkra listamanna,
í Þjóðleikhúsinu í kvöld.
:
U p p s e 1 t
s
BIO
Ábyggileg stúlka óskast til starfa við kvikmynda-
hús hér í bænum. — Tilboð ásamt mynd, er verður
endursend óskast send áfgr. Mbl. merkt: Bíó.
Unglinga
vantar til að bera Morgunblaðið til kaupenda
við
og
Baldursgötu.
Nýtt flugvélamóðurskip.
London, 31. ágúst. — Þessa
dagana er verið að fara með hið
nýja 36 þús. smálesta flugvála-
móðurskip Breta, Ark Royal í
reynsluferðir, áður en konung-
legi flotinn tekur við skipinu.
Hávallagötu
Talið við afgreiðsluna
Sími 1600.
Al™OHMNY'S GR!P BEGIWS TO WEA'XEN, markí
HUERIEDLV CUTS HIS ARTIGGI INTO UONG
STRIPS AND TIES THSM TOGETHE8
1) Á meðan Markús er að
skera feldinn niðui í ræmur,
þverr stöðugt þrek Jonna, og
hann getur ekki haldið sér öllu! festir Markús annan enda bands-1 verður þú að halda fast, þar
lengur. lins um hálsinn á Anda. — Nújég gef þér merki.
2) Með hröðum handtökum 1 1
til