Morgunblaðið - 01.09.1954, Side 16
Veðurúiiif í dag:
N gola eða kaldi. Léttir til.
198. tbl. — Miðvikudagur 1. september 1954.
Norska listsýningin
Sjá grein á bls. 9.
Furðuleg blaSaummæli (rof! Bakerr.
„Landhelgisvíkkunin aðeins
í þágu vélbáflaesgenda"
F
Þykist enn ekki sjá að hagsmuna brezkra tog-
aga væri samíímis gætt með sjálfsögðum
friðunarráðstöfunum.
ORMAÐUR félags brezkra togaraeigenda, Mr. Jack Croft Baker,
birti nýlega yfirlýsingu í fiskveiðitímaritinu Fishing News, |
þar sem hann segir að brezku togaraeigendurnir skilji fyllilega Frá undirriíun viðskiptasamningsins við Tékka í gær. Frantisek
nauðsynina á verndun fiskimiðanna við ísland. En hinsvegar cr Schlegl formaður tékkncsku sendinefndarinnar og dr. Kristiun
það ljóst að hann er enn mótfallinn þeim friðunaraðgerðum, sem, Guðmundsson utunríkisráöherra. (Ljósm. P. Thomsen).
íslendingar hafa framkvæmt.
gert eingöngu fyrir hagsmuni ís-
lenzkra vélbátaeigenda. t>að er
Croft- ekki friðunarvilji sem stóð að
STUÐNINGUR VIÐ
FRIÐUNARAÐdERÐIR
Yfirlýsingu þessa gaf
Baker út í sambandi við fregnina baki landhelgisvíkkuninni.
um það að Norðurlandaráðið I.
lýsti yfir stuðningi við verndun GLEYMIR HAGSMUNUM
fiskimiða við íslandsstrendur. BRETA SJÁLFRA
Furðulegt má teljast að for-
maður félags brezkra togaraeig-
GETUR HAGSMUNA enda skuli en spyrna við brodd-
VÉLBÁTAEIGENDA um, þegar augljósar tölur um
Síðar í greininni staðhæfir aflamagn sýna að friðunarað- ¥ GÆR var undirritaður í Reykjavík vi^skipta- og greiðslusamn-
Croft-Baker, að íslendingar hafi gerðir íslendinga hafa ekki sízt í ingur milli íslands og Tékkóslóvakíu. Gildir hann til 3 ára.
ekki víkkað landhelgina í frið- orðið til að auka afla brezkra Hér er um að ræða stærsta viðskiptasamning, sem gerður hefur
unarskyni. Heldur hafi svo verið togara.
Ferðir Heimdallar og
Stefnis á haustmót SUS
TIL ÞRIGGJA ARA
Hinn 31. ágúst 1954 var undir-
, , ritaður í Reykjavík nýr við-
EINS OG GETIÐ var um i blaðinu i gær, efna felog ungra Sjalf- skipta. og greiðslusamningur
stæðismanna á Suð-Vesturlandi til haustmóts í Hveragerði n.k. miiii ísiands og Tékkóslóvakíu.
laugardagskvöld. Mótið hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. Samningana undirrituðu dr.
8,30. Formaður SUS, Magnús Jónsson alþm., flytur ávarp, og einnig Kristinn Guðmundsson, utanrík- ^
munu fulltrúar félaganna, sem þátt taka í mótinu flytja stutt isráðherra, fyrir hönd íslands, og gleri og glervörum, sykri, gúmmí
ávörp. Þá skemmta listamennirnir Brynjólfur Jóhannesson, Har- hr. Frantisek Schlégl, formaður vörum, pappírsvörum, rafmagns-
aldur Á. Sigurðsson Guðmundur Jónsson og Fritz Weisshappel. tékknesku samninganefndarinn- vörum o. fl.
, ar, fyrir hond Tekkoslovakiu.
verið milli landanna, bæði að krónutölu og fjölda vörutegunda,
sem samningurinn tekur til. Er ljóst að viðskipti milli landanna
aukast mjög á næsta ári.
Hér fer á eftir fréttatilkynning utanríkisráðuneytisins um
samninginn:
öðrum vörum, svo sem húðum,
skinnum, ull og niðursoðnum
fiskafurðum, en á móti er gert
ráð fyrir kaupum þar á ýmsum
vörutegundum, svo sem vefnað-
arvörum, járni og stáli, skófatn-
aði. bifreiðum, vélum, asbesti,
Síðan verður stiginn dans fram eftir nóttu.
FERÐ HEIMDALLAR &
Heimdallur, fél. ungra Sjálf-
stæðismanna í Reykjavík, efnir
til ferða á haustmótið, og verð
ur lagt af stað frá skrifstofu fé
lagsins, VR-húsinu í Vonarstræti
kl. 7 á laugardagskvöld. Far-
miðar verða seldir á skrifstofu
- Höíðingleg
mimiiíigargjöí
Gildistími samningsins er til 31.
Áætlað er, að viðskipti milli
landanna aukist verulega frá því,
ágúst 1957, en vörulistar, sem j sem verið hefur á undanförnum
jafnframt var samið um, gilda í
eitt ár.
HVAÐ VIÐ SELJUM
OG KAUPUM
Til Tékkóslóvakíu er gert ráð
j fyrir sölu á frystum fiskflökum,
félagsins kl. 2_3 og 6__7 næs+u 1 GffiR barst Dvalarheimili aldr- ' frystri síld, saltsíld, fiskimjöli og
aðra sjómanna 10.000 króna gjöf
frá Andrési Guðnasyni fisksala, I
Barónsstíg 20, og börnum hans, í j
tilefni af afmælisdegi konu hans
Búnaðarþmgs-
daga.
FERÐ STEFNIS
Stefnir, fél. ungra Sjálfstæðis- ,,
manna í Hafnarfirði, efnir til Erlendinu Jonsdottur, sem hefði
ferðar á haustmótið, og verður ‘ ®ra Þennan dag, eíi hún i Jgl 1^1*1111*
lagt af stað frá Sjálfstæðishúsinu,lezl 1 sumar. j J
í Hafnarfirði kl. 6,30 e. h. á laug-! , . ....,
ardag. — Farmiðar verða seldir Oeirðir í Kaíro
í Sjálfstæðishúsinu fimmtudags-
SELFOSSI, 31. ágúst: — Full-
Kairo - " sjö lögreglumenn ' trúakjör til væntanlegs búnaðar-
særðust í átökunum við menn úr Þings á sambandssvæði Búnaðar-
bræðralagi Múhameðstrúar- sambands_ Suðurlands, en það
og föstudagskvöld kl. 8—10.
Tr3rtmSpr ]z Aof r, oApirií. 9A lrl*
— Væntanlegum þátttakendum j manna í Kaíró I fyrradag, er hinir j nær yfir Arnes-, Rangarvalla- og
er bent á, að tryggja sér miða í síðarnefndu reyndu að fremja Vestur-Skaftafellssyslur, svo og
tíma. — Farið verður heimleið- j spellvirki á húsi eins stjórnar
is þegar að mótinu loknu. ‘ meðlims. —Reuter.
SkáksveLtin fer í dag
fKeppnin hefst á laugardaginn
DAG leggur skáksveit íslands
á Amsterdammótinu upp í
ferð sína suður þangað. — Þar
munu 28 þjóðir keppa og stendur
þetta mikla skákmót yfir út j
septembermánuð. — Skáksveitin
mun fara héðan árdegis í dag 1
með Loftleiðaflugvél til Ham-1
borgar.
Skákmótið hefst 4. september.
— I skáksveit Islands verða: Frið
rik Olafsson skákmeistari Norð- ^
urlanda, Guðmundur S. Guð-
mundsson, sem er núverandi
skákmeistari íslands. Guðmund- j
ur Pálmason, sem tók þátt í
skákmqtinu í Prag í sumar og
gtóð sig þá með.mikilli prýði, þó
lítt væri hann æfður. — Hann
varð annar á skákmóti því, sem
efnt var til hér í sambandi við
komu hollenzka skáksnillingsins
dr. Euwe. Guðmundur Ágústsson
hefur margoft átt sæti í lands-
liðinu. — Ingi R. Jóhannsson, sem
er yngstur skákmannanna, 18
ára. Hann er skákmeistari Reykja
víkur og einnig hraðskákmeistari.
— Þá er Guðmundur Arnlaugs-
son gamalkunnur skákmaður,
sem verið hefur í landsliðsflokki
og einnig var hann í danska lands
liðinu er hann var stúdent í
Höfn. Hann verður fréttamaður
útvaipsins og blaðanna á skák-
móíinu.
Vestmannaeyjar, fór fram fyrra
sunnudag. — Á kjörskrá voru
1453 bændur, en fulltrúar þeirra
á þinginu eru fimm að tölu og
jafnmargir til vara. — Tveir
listar komu fram. — Hlaut B-
listinn 249 atkv. og tvo menn
kjörna, þá Guðmund bónda Er-
lendsson á Núpi og Sigmund Sig-
urðsson, Syðra Langholti. — A-
listinn hlaut 459 atkv. og þrjá
menn, þá Bjarna Bjarnason,
Laugarvatni, Sigurbjart Guð-
jónsson, Hávarðarkoti, og Jón
Gíslason, Norðurhjáleigu. — S.
Ágæ! ¥3!?i
arum.
S AMNIN G ANEFNDIRN AR
Samningaviðræður hófust í
Reykjavík hinn 16. ágúst s. 1. og
önnuðust þær fyrir íslands hönd
þeir Þórhallur Ásgeirsson, skrif-
stofustjóri í viðskiptamálaráðu-
neytinu, er var formaður ís-
lenzku samninganefndarinnar,
dr. Oddur Guðjónsson, Davíð
Ólafsson, fiskimálastjóri, Björn
Halldórsson, framkvæmdastjóri,
Helgi Bergsson, framkvæmda-
stjóri, Helgi Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri, Svanbjörn Frí-
mannsson, aðalbókari, og Stefán
Hilmarsson, fulltrúi í
ráðuneytinu.
Sýning á málverkum
Gunnlaags i
Schevings 'v
FELAG ís. myndlistarmanna opn
ar sýningu á verkum Gunnlaugs
Schevings í dag kl. 5 e.h. fyrir
boðsgesti í Listamannaskálanum
í tilefni fimmtugsafmælis lista-
mannsins.
Þar verða til sýnis bæði yngrl
og eldri verka Gunnlaugs, sem
ekki hafa komið fyrir almenn-
ingssjónir ennþá, enda hefur
hann ekki haldið sýningu um all
langt skeið.
Gunnlaugur Scheving er einn
af þekktustu listamönnum þjóð-
arinnar. Er því mikill fengur
að þessari sýningu.
Sýningin verður opin 10—12
daga.
Vaxandi
rekiietjaafli
Sandgerðisbáta
SANDGERÐI, 31. ágúst: — Síld-
veiðin hefur verið að glæðast síð-
ustu dagana hjá bátum þeim sem
héðan stunda róðra með reknet.
— í gær voru 13 bátar á sjó og
lönduðu þeir alls tæplega 900
tunnum síldar.
Af þessu magni var söltunar-
hæft 300 tunnur, en hér eru tvær
söltunarstöðvar. í dag mun aflí
bátanna hafa verið einna mest-
ur og beztan afla fengu þeir sem
voru með net sín í Grindavíkur-
sjó. — Þar fékk Mummi 200
tunnur, Ásgeir RE og Ófeigur
Ve 150 tunnur hvor.
Hér hefur verið unnið að sölt-
un fpá því kl. þrjú í dag. — Ósölt-
unarhæf síld fer í frystingu. —•
í kvöld munu allir bátar róa.
— Axel.
Pósturinn í nýtt
húsnæði
j
SAUÐÁRKRÓKI, 31. ágúst: — f
dag var í fyrsta skipti afgreidd-
ur póstur í hinu nýja húsi pósts-
og síma hér í bænum. — Ekki er
fullráðið nær símaafgreiðslan
verður flutt í sín nýju húsakynni
en vonir standa til að það geti
utanríkis- or®id v>ð árslokin. — Póstmeist-
ari hér er Pétur Hannesson.
— jón.
Fésfbræður löfðu upp í ;
Evrópuför sína í gærkvöldi
Halda marga hljómleika og syngja í úlvarp
KARLAKÓRNN Fóstbræður lagði í gærkveldi upp í söngför sína
til Evrópulanda. Fór kórinn með Gullfaxa áleiðis til Hamborg-
ar. Margt manna var á vellinum við brottför kórsins, og þar á
meðal Karlakór Reykjavíkur, sem „kvaddi sér hljóðs“ og flutti
Fóstbræðrum söngkveðju. Fóstbræður svöruðu.
HAFNARFIRÐI — Góð veiði var
hjá reknetjabátunum í gær, en
þá fengu nokkrir þeirra um og
yfir 100 tunnur. Togarinn Ágústl
er væntanlcgur af Grænlands-
veiðum með fullferði í dag eða
aðra nótt. Einnig er Júní vænt-
anlegur af karfaveiðum á föstu-
daginn. Þeir landa báðir i Vest-
mannaeyjum. •—G.E.
í förinni verða 44 söngmenn
auk einsöngvarans, Kristins
Hallssonar. Söngstjóri er Jón
Þórarinsson og undirleikari Carl
Billich. Auk þess fara konur
margra söngmanna með, og
verða í hópnum alls um 80
manns. Konurnar fara utan í
dag.
Fyrsta söngskemmtun Fóst-
bræðra verður í Lúbeck á morg-
un, en önnur í Hamborg á föstu-
daginn. Auk konsertanna, sem
aðallega verða í Þýzkaalndi og
Englandi, syngur kórinn víða í
útvarp, en auk þeirra landa, sera
áður getur mun hann ferðast um
Holland, Belgíu og Frakkland.
í París syngur kórinn í sjón-
varp, en íslenzkur kór hefir
aldrei áður komið fram í sjón-
varpi.
Ferð Fóstbræðra tekur mánuð,
sem sem kórinn er fyrst væntan-
legur hingað aftur 30. sept.