Morgunblaðið - 30.09.1954, Side 9
Fimmtudagur 30. sept. 1954
toORGUXBLAtílB
9
Gaufaborg er mikiB tækni- og menningarsetur
QVÍAR eru efnuð þjóð og
Í3 stórhuga, myndarleg og
siðfáguð, og almenningur býr þar
við hin beztu kjör í gnægtaríku
landi. Það leyndi sér ekki, að
tvær heimsstyrjaldir á einum
smannsaldri hafa gengið hjá garði
sænsku þjóðarinnar og látið hana
alls óáreitta. Reisulegar bygging-
ar, háþróuð tækni og almenn vel-
sæld færir ferðamanninum ótví-
rætt heim sanninn um, að í Sví-
þjóð hefur mannshöndin fengið
að vinna ræktunarstarf sitt í
friði; hér er það ekki eins og í
Þýzkalandi, þar sem borgir liggja
enn í sárum, bæklaðir betlarar
ganga um strætin og sviðnir
veggir bera við himinn. Manni
verður ósjálfrátt hugsað til þess,
þegar ferðast er um blómleg hér-
uð og reisulegar borgir Suður-
Svíþjóðar, að hér sé eina land
.Norðurlandanna, sem kalla mætti
stórveldi, bæði fyrir stærð sína,
tnannfjölda, forna sögu og ágæt-
an efnahag. Stórveldi hefur og
Svíþjóð verið, og enn í dag, þeg-
ar landið er orðið lítið á mæli-
kvarða heimsríkjanna, eimir þó
eftir af þessari afstöðu, minning-
ar frá hinni voldugu Svíþjóð
Karlakónganna, einkum á 17.
þldinni.
Svíþjóð nýtur líka enn í dag
öneitanlega þeirrar sérstöðu, sem
allvoldugt ríki, að hafa með her-
snætti sínum og stjórnvizku sam-
einaðri stýrt hjá heimsstyrjöld-
uxnum báðum og eftir styrjöldina
talið sér unnt að standa hjá, er
önnur Evrópuríki og hin Norður-
Jöndin gengu til samstarfs á sviði
hermála og efnahagsmála. Sú af-
staða þeirra hefur löngum verið
Götur Gautaborgar eru fagrar og breiðar, og bera vott um snyrti-
l mennsku íbúanna. Þessi mynd er frá Brunnsparken og styttan ei
gerð af myndhöggvaranum Hasselberg, er nefndi hana „Jóhönnu“.
Höfnin í Gautaborg er ólgandi
athafnasvæði. Hún er hafna
stærst í Svíþjóff og önnur aff
stærð á Norðurlöndum.
umdeild að vonum og ekki átt
f>átt í að auka vinsældir
þeirra hjá grannþjóðunum, er
mest viðskipti eiga við Svía. En
livað sem að öðru leyti má segja
um hlutleysisstefnu í veröldinni
eins og hún er í dag, hefur hún
augsjáanlega borið góðan ávöxt í
Svíariki, og ferðamanninum dylst
ckki, að landið byggir dugmikil
og einörð iðnaðar- og menningar-
þjóð, sem kann fótum sínum for-
xáð.
framkvæmd heimsóknarinnar
hvíldi þó að mestu á herðum rit-
ara félagsins, Erics Borgströms,
forstjóra getraunanna í Vestur-
Svíþjóð. Hann er maður hinn
ötulasti, einstaklega starfssamur
og fylginn sér, sannkallaður
kjarnorkumaður, enda var dag-
skrá fararinnar hin strang-
asta og hver stund dagsins nýtt til
heimsókna og gagnlegra kynna í
borginni. íslendingar, sem leið
sína leggja til Gautaborgar eiga
góðan hauk í horni þar sem Eric
Borgström er og kona hans
Marta, en heimili þeirra hjóna
stendur öllum íslendingum jafn-
an opið.
Daginn eftir að íslenzku blaða-
mennirnir komu til borgarinnar,
sunnudaginn 19. september, fóru
fram bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningar í landinu. Vorum við
blaðamennirnir staddir við ráð-
hús bæjarins kl. 9 um morguninn,
er kosning skyldi hefjast í Gauta-
borg, en hún er með all frá-
brugði\um hætti hjá því sem hér
heima tíðkast. Á þeirri stund
gengu fjórir lúðurþeytarar fram
á tröppur ráðhússins og blésu í
lúðrana að fornum hætti og að
því búnu gekk borgarstjórinn út
á svalir hússins og hófst þá kjör-
fundurinn.
Fylgdumst við nokkuð með
kosningunum, komum á allmarga
kjörstaði og ræddum við kjós-
endur og starfsmenn í kjördeild-
um. Fyrírkomulag kosninganna
er þannig í Svíþjóð, að þar þekk-
ist ekki hin svokallaða „smölun“
á kjördág, þ. e. að stjórnmála-
flokkarnir fylgist nákvæmlega
með því hvort hæstvirtur kjós-
andi hafi neytt þess réttar, sem
stjórnarskráin heimilar honum,
og ef einhver dráttur verður á
téðri athöfn, þá er mannafli og
bílakostur sendur á vettvang til
þess að flýta fyrir atkvæðagreiðsl
unni. Slíkt atferli þekkist alls
ekki með Svíum; þar er hver og
einn kjósandi einráður um það,
hvort hann heldur á kjörstað og
óáreittur, þótt hann kjósi heldur
að sitja heima. Það athyglisverða
er, að þrátt fyrir þetta er kjör-
sóknin í Svíþjóð að jafnaði engu
slakari en hér heima, þar sem
hinn hátturinn er hafður á; kjör-
sókn í Gautaborg er um 80% og
stundum meiri.
*Þ
Á var það og áberandi hve
blöð borgarinnar skeyttu
kosningunum lítt, varla var hægt
á þeim að sjá, að þær stæðu fyrir
dyrum, svo lítt var efni blað-
anna blandað stjórnmálaáróðri.
Jafnvel síðustu dagana fyrir kosn
ingarnar voru það lítið annað en
leiðarar blaðanna, sem gáfu til
kynna hverjum flokknum blaðið
*S'
okkar íslenzku blaða-
rnannanna sjö, sem eyddum fimm
•dögum í næst stærstu borg Sví-
þjóðar, Gautaborg, 18.—23 sept.
Þar þáðum við hið prýðilegasta
boð, og mættum einstakri gest-
risni og góðvild hvarvetna, sem
við komum, í borg og byggð. í
Gautaborg er nú starfahdí sænskt
íslenzkt félag, rétt ársgamalt, og
átti það frumkvæðið að þessari
fyrstu íslenzku blaðamarmaheim-
sókn til Gautaborgar. Auk þess
tóku þátt í boðinu blaðamanna-
félag borgarinnar og blaðaútgef-
<endur, en ýmis stór fésýslufyrir-
tæki, sem átt hafa skipti við ís-
land, styrktu heimsóknina fjár-
bagslega. Formaður sænsk ís-
lenzka félagsins í Gautaborg er
Peter Hallberg, sem um skeið
var sendikennari hér á landi í
sænsku, en gegnír nú dósents-
stöðu í bókmenntum við háskól-
ann í Gautaborg. Skjpulag og
íslenzku blaðamennirnir, sem heimsóttu Gautaborg dagana 18.—
23. sept. fyrir framan ráðhús borgarinnar, morgumnn 19. sept., er
bæjarstjórnarkosningarnar hófust. Frá vinstri: Guimar G. Schram
^ (Morgunbiaðið), Magnús Kjartansson (Þjóðv.), Þórarinn Þórar-
I insson (Timinn), Guffni Guðmundsson (Alþýðubl.), Bjarni Guð-
^ mundsson blaðafulltrúi og Eric Borgström, ritari sænsk-íslenzka
félagsins í Gautaborg. Á myndina vantar Thorolf Smith (Vísir),
zkra ábrifa
fylgdi, og kom manni ósjálfrátt
í hug samanburður við íslenzk
blöð. í Gautaborg hafa sósíal-
demokratar farið með völdin síð-
an 1923, ærið langan tíma, að
því er mörgum þar finnst og
héldu þeir kjörfylgi sínu þó við
kosningarnar 19. sept. Er Gauta-
borg stærsta sænska borgin þar
sem flokkurinn hefur slíka meiri-
hlutaaðstöðu, þar sem þeir ráða
ekki Stokkhólmi. Kosningaúrslit-
anna í Gautaborg var einnig beð-
ið með mestri eftirvæntingu um
gjörvalla Svíþjóð, þar sem mjög
lítill munur var á stærstu flokk-
unum, sósíaldemókrötum og
frjálslynda flokknum eða Folk-
partiet, eða aðeins eitt sæti. Úr-
slitin urðu þó þau, sem kunnugt
er ,að sósíaldemókratar héldu
nær óskertu fylgi sínu bæði í
Gautaborg og öllu landinu, en
hægri flokkurinn jók og allmik-
ið við sig og kommúnistar einnig
lítilsháttar.
/af því að byggja hana og gætir
nokkurs nábúakrits og kapps um
það hvor sé meiri, hún eða Stokk-
hólmur. Um aldaraðir hefur borg
in verið hlið Svíþjóðar, samgöngu
æðin vestur til nálægra landa og
allt vestur til Bandaríkjanna.
Gústaf Adolf stofnaði borgina ár-
ið 1611.Áður hafði nokkrum sinn-
um verið stofnað til byggðarlagsi
á svipuðum slóðum, á 12. og 13-
öld, við ósa Gautelfar, en þær
byggðir höfðu allar eyðst og árið
1611 tóku Danir borgina herskildr
eyddu hana og brenndu. Upp úr
rústum þeirrar borgar reisti síð-
an Gústaf Adolf borgina, sem var
vísir til þeirrar Gautaborgar, sem
í dag stendur við ána.
Sökum legu sinnar varð borg-
in snemma mikil verzlunar- og
samgöngumiðstöð, og nú er þar
stærsta höfn Svíþjóðar og önnur
stærsta höfnin á öllum Norður-
löndum; aðeins höfn Kaupmanaa.
hafnar er nokkru stærri.
Borgin byggðist upphaflega aff
mestu af útlendingum, Þjóðverj-
unj, Hollendingum og siðar Eng-
lendingum og Skotum, höndlur-
Aðalmál ^kosninganna var al- um 0g útgerðarmönnum, og ena
í dag ber borgin þess merki.
menn skattalækkun, en Svíar
telja, svo sem margar fleiri þjóð-
ir, að þeim sé oíþyngt með skött-
um og skyldum og undrar engan.
í rauninni voru aliir flokkarnir
sammála um að lækka skattana,
og greindi aðeins á um leiðirnar
að markinu. Þá var og mikið deilt
um hvort koma bæri á stofn
sjúkrasamlögum í landinu, og var
það mál mikið hitamál.
Sjómennirnir í Gautaborg eru
harðgerir menn og víðförlir.
*Þ
ANN tíma, sem íslenzku
blaðamennirnir dvöldust í
borginni voru þeim sýnd fjöl
u 1>REZK áhrif eru mjög áber
D andi í Gautaborg í dag,
geysimikil viðskipti liggja á milll
landanna beggja og Gautaborg-
arbúar segja í gamni, að þegar
rigni í Lundúnum spenni þeir
þegar í stað upp regnhlífarnar
sínar í Gautaborg!
Húsagerð Stokkhólms ber
greinilegan svip franskra og
þýzkra áhrifa; húsin í Gautaborg
eru ensk að yfirbragði og sama
er að segja um húsgögnin, þau
eru af hreinviðar og maghonigerð'
í Gautaborg, en skorin og máluff
mikiu fremur að frönskum hætti
í höfuðborginni.
En það er ekki aðeins, að borg-
in sé alþjóðleg hvað snertir verzl-
un og viðskiptahætti. Sagt er, að
fólkið í Gautaborg sé líka miklu
glaðlyndara og óþvingaðra i
framkomu en Stokkhólmsbúar,
sem þykja hásænskir að yfir-
bragði. Náttúrufegurð er ekki sér
stök í Gautaborg, og nærsveitir
heldur hrjóstrugar, jökulnúnar
granítklappir og hæðir skjóta
víða upp kollinum, en þó er eink-
ar vinalegt út við Vesturhafið, í
skerjagarðinum, einkum þó í
Sárö, þar sem auðugir Gauta-
borgarar eiga sér sumarhús, og
kóngur gamnar sér við tenniS-
leik á sumrum.
En þótt borgin sé ekki jafn.
fögur og Stokkhólmur, er hún
mörg fyrirtæki og stofnanir, er reisuleg og afburða hreinleg, göt
gert hafa garðinn frægan. Við
skoðuðum hina þekktu kúlulegu-
verksmiðju S.K.F., einu og
stærstu kúluleguverksmiðju Sví-
þjóðar, sáum geysimikla vefnað-
arvörusýningu, sem haldin var í
borginni og 4000 kaupmenn víðs-
vegar að úr landinu sóttu, sáum
stærstu skipasmíðastöð Gauta-
borgar Eriksberg Mekaniska
Verksted, komum í skóla, sjúkra-
hús og elliheimili, er búin voru
öllum nýtízku tækjum og rekin
á hinn fullkomnasta hátt, heim-
sóttum. listasöfn og leikhús og
hljómleika, vorum viðstaddir, er
leiklistarsafn borgarinnar var
vígt, vorum staddir á íþróttaveili
Gautaborgar, er Nilsson setti þar
Evrópumet í hástökki, skoðuðum
nýtízku byggðahverfi, sem upp
rís í útjaðri borgarinnar og er
ætlað að útrýma húsnæðisskort-
inum á fáum árum, og svo mætti.
lengi telja.
Oll báru fyrirtækin og stofn-
anirnar vott um, að Svíar hafa
' tileinkað sér fullkomnustu vinnu
' aðferðir og nýjustu tækni til hins
'frasta og ekkert til.sparað um
að vcita starfsmörinunum og
þeim, sem þjónustuna þiggja,
hina beztu afkomu og lífSskil-
yrði.
Gautaborg er mikil borg og
auðug, enda íbúar hennar stoltir
urnar breiðar og beinar, næstum
svipaðar breiðgötum Parísar,
enda sagði engu ómerkari maður
en grasafræðingurinn Linné á
sinni tíð, að Gautaborg væri
perla sænskra bæja.
★
u FN Gautaborg er ekki að-
M-J eins musteri fésýslu og
mikil samgönguæð, þar er einnig
stórt setur menningar og mennta.
í borginni eru þrír háskólar og
er verkfræðiháskóli borgarinnar,
Chalmersháskólinn sérlega víð-
kunnur. í miðri borginni hefur
verið reist háborg listanna, eins
konar Akropolis, ef svo má að
orði komast. Á stóru torgi,
Götaplatsen, stendur mikil stytta
af sjávarguðnum Poseidon, gerð
af frægasta og jafnframt umdeild.
asta myndhöggvara Svía í dag,
Carl Milles. Að baki Poseidon.
rís veglegt listasafn borgarinnar,
sem m. a. er þekkt fyrir safn sitt
af franskri myndlist. Til vinstri
handa'r er Stadsteater, nýtízkuleg
og stílhrein bygging, sem líkist
míög Þjóðleikhúsinu að innrétt-
ingu, en er nokkru stærri. Og til
hægri handar við torgið rís hið
nýja og mikla hljómleikahús
borgarinnar, teiknað af ungum
húsameistara Nils Eriksson, sem
þykir í senn bæði fagurt, og
Fiamh. á bls. 13, A