Morgunblaðið - 08.10.1954, Page 2

Morgunblaðið - 08.10.1954, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. okt. 1954 Riikharður Hánsson: Eítirleikur knattspyrnu- íeiksins s.l. sunnudag EíiSrS og flestum mun kunnugt var háður s.l. sunnudag bæjar- kappleikur í knattspyrnu milli Akraness og Reykjavikur. Eftir leikinn höguðu margir áhorfenda sér þannig, að það verður lengi í rninnum haft, því miður. Ástæð- an fyrir þessu var sú, að nokkru fyrir leikslok var ályktað, að ég hefði slegið einn leikmanna Reykjavíkurliðsins með hnefan- ura, og ég neitað að biðja hann afsökunar, og mér fyrir það vikið af leíkvelli. Þar sem þetta er kjarni þessa máls, ætla ég að snúa mér strax að því. f þessu „samstuði“ okkar Harð- ar Felixsonar lenti hægri olnbogi minn á síðu hans og „missti har.n andann" stutta stund. Ég vissi að þötta var brot, en algerlega óvilj - andi. Það er ekki nánar hægt að -skýra brotið, en ég get svarið eið að hvar og hvenær sem er, að það var óviljandi. Það gengur manna á milli, að ég hafi greitt Herði hnefahögg og dómarinn boðið mér að biðjast afsökunar, og ég neitað. Rétt er, að ég neitaði því boði dómarans og fyrir það hef ég fengið þungan dóm. En ástæðan fyrir því að ég liafnaði boði dómarans er sú, að þetta var óviljaverk. í mörgum leíkjum hef ég beðið mótleik- mann afsökunar á minni háttar brotum eða „samstuðum", og átt Ijúft með það. En broti eins og því að greiða leikmanni viljandi Imefahögg — broti sem ég mundi aldrei trúa að nokkur leikmaður fremdi — er mér ætlað að með- ganga með því að bíðjast af- sökunar á því, broti sem ég alls ekki framdi. Ég varð fyrir töluverðum von- þrigðum með, að Hörður Felix- sori skyldi láta eitt blaðið hafa eftir sér, að hann hafi fengið hnefahögg frá mér. Ég vil biðja hann að minnast þess, að ég gek.k1 með vænt glóðarauga um tveggja vikna skeið í fyrrasumar — glóð- arauga sem var eftir olnboga hans. Með sanni gæti Hörður ekki bent á nokkurn mann, sem hefði heyrt mig tala um hnefa- högg í sambandi við það glóðar- auga. — En ótalmargir fiafa vafalaust heyrt mig tala um ó- viljaverk í því sambandi. — Urn leið má hér inn í skjóta, að einn af leikmönnum Akraness kom heim úr bæjarkeppninni s.l. sunnudag með brotinn ökla. Hér á Akranesi gerum við okkur það fyllilega ljóst, að það slys vildi til á augnabliki, er allir geta orð- ið fyrir slysum, án vilja verka. Ég get ekki endað þessar línur, án þess að ég þakki ekki nokkr- um blaðamönnum fyrir þann vafasama heiður, sem þeir hafa sýnt mér í skrifum um þennan leik. Ég efast um að nokkur íþróttamaður hafi verið meiri auri ausinn á svo skömmum tíma en ég, enda er eins og sumir hafi beðið eftir þessu í mörg ár og mun ég reyna að taka því sem að mér er rétt. Einn þessara blaðamanna langar mig til að nafngreina og er það Hallur Símonarson, er skrifar um íþróti- ir í bændablaðið Tímann. Ég vissi það fyrirfram, að gullkorna var ekki að vænta frá þeim manni, enda vit hans á íþróttinni lítið og ferill hans á sviði knattspyrn- unnar ógæfusamlegur. Hafi einhver hugsað sér að skrifa eitthvað um þetta atvik mér til hjálpar, þá er það ekki til neins. Orðnum hlut verður ekki breytt. Ég efast heldur ekki um að dómárinn hafi breytt eftir sannfæringu sinni. Ég vona svo, að þetta hverfi úr blöðunum hið fyrsta. Það er nóg komið og engu verður breytt, og verða þetta fyrstu og síðustu orðin frá mér. Ríkharður Jónsson. Byrjað á viðbólar- byggingu fiskilju- JUræði hniskoramia1; n r r Æ'« «» *>« er stundum bfoslegt að versms a SeyfaM&ggr sóknarflokksins, til dægurmáí- anna. Þe«rar Þórðiir gaí bæjar- fulltrúunum reykmnrafrí FULLTRÚI Framsóknar hefur sýnilega smitast af Rússagrobbi Þjóðviljans um að öll framfara- mál í bænum séu runnin frá minnihlutaflokkunum í bæjar- stjórn. Hélt hann langa ræðu um að hann sjálfur hefði á undan- förnum árum flutt tillögur í ýms- uin málum, sem meirihlutinn hefði þá hundsað, en tekið síðan upp og gert að sínum. Jóhann Hafstein kvað Reykja- vík vera komna fram á þennan dag og það farsællega þó bæjar- fulltrúi Framsóknar kæmi ekki til sögunnar fyrr en á allra síð- ustu árum og hefði hans því sýni- lega ekki þurft við. J. H. benti A að ýmsar af tillögum þeim, se'nt Framsóknarmaðurinn hefði ncfnt, hefðu verið á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins lengri eða skemrnri tíma og birtzt þar á prenti. Væri engu líkara en að Þórður Björnsson Framsóknar- maður hefði notað stefnuskrá Sjálfstæðismanna sem heimild fyrir tillögum sínum. Borgarstjóri sagði, að vitanlega vacpi fjöldi mála, sem allir væru sammála um að hrinda þyrfti í framkvæmd. Ilitt væri svo mats- atriði hverju sinni í hvaða röð bæri að framkvæma málin með hHðsjón af nytsemi þeirra og fjárhagsgetu bæjarins — en þar væri það hinn ábyrgi meirihluti, scm skæri þar úr. Annars kvað borgarstjóri viunubrögð Þórðar Björnssonar SEYÐISFIRÐI, 30. september. Eins og annarsstaðar hér eystra urðu menn að hætta við kartöflu- upptekt í byrjun þessarar viku ( vegna umhleypinga og frosta. — i Hér hefur þó ekki komið meira frost en 2—3 gráður. Fjöll eru grá af föl, en snjólaust í byggð. Slátrun stendur nú sem hæst og fer meginpartur slátrunarinn- ar fram uppi á Héraði, Egilsstöð- um og Fossvöllum, fyrir Kaup- félag Héraðsbúa. Einnig er miklu slátrað á Reyðarfirði. Hér á Seyð- iríirði er aðeins slátrað fjarðar- fénu úr útsveitum og einhverju úr Loðmundarfirði. Eramh. á bls. 12 þannig í bæjarstjórn að þar stangist hvað á annað. Til dæmis hefði Þ.B. flutt tillögu um fjölda- íbúðir og látið „Tírnann" birta hana með stórum fyrirsögnum. En síðan hefði Þ. B. greitt atkv. á móti því að nokkrar milljónir yrðu lagðar í framkvæmdasjóð, m.a. til húsbygginga. Eins hefði Þ. B. flutt tillögu um, að til fram- kvæmda kæmi 34. gr. heilbrigðis- samþykktarinnar um skoðun og skráningu íbúða. Borgarlæknir hefði talið að fjölga þyrfti starfs- fólki við embættið um tvo ef framkvæma ætti 34. gr. En á sama tíma og í>. B. gerir auknar kröfnr til embæítis borgarlæknis j ber hann fram tiliögu um að , iækka fjárveitingu til heilbrigðis eftirlits og embættis borgariækn- is. Sjálfstæðismenn hafa alltaf litið svo á að skráning íbúðanna væri ekki aðalatriði, heldur raun verulegar framkvæmdir í hús- næðismálunum. Þeir hafa því ekki talið röðina komna að 34. gr. heilbr.samþ. fyrr en nú. — Borgarstjóri kvað þennan leik Þórðar Björnssonar að bera fram áróðurstillögur handa „Tíman- nm“ en jafnframt drepa fjárveit- ingu til hins sama í þeim til- gangi að „Tíminn“ auglýsi sparn- aðarmennsku hans, bera vott um ábyrgðarleysi og sé lítið mark á slíku takandi. Borgarstjóri kvað Sjálfstæðis- I menn mundu halda áfram á Framh. á bls. 12. Leiðari Tímans í dag er eitt af þessum venjulegu sálsýkisköst- um, sem flokkurinn fær svona 1 annað slagið. Fyrirsögn ieiðarans jer: „Baráttan gegn alræði braslc- aranna“. Lagt er út af því að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að !rjúfa stjórnarsamstarfið og efna til nýrra kosninga á næstunm. Þetta segir r’itstjórinn að hafi jverið boðað í Morgunblaðinu í gær. Það blandast engum hugur un'.. að til þess að finna þetta út úr Morgunblaðsgreininni þarf alveg Min jasafnsð Framh. af bls. 1 að bréf Árna barst komu greinar eftir hann og Lárus Sigurbjörns- son, rithöíund, í Starfsmanna- biáði Reykjavíkurbæjar um málið. í marz 1943 sót.ti Reykvíkinga- félagið um lóð handa félaginu til húsbyggingar og var m.a. fyrir- hugað að þar gæti verið minja- safn. Eftir þetta sézt ekki að mál- inu hafi verið hreyft fyrr en 1945 er keypt var safn dr. Jóns Helga■■ sonar, biskups, en þar í eru mynd ir eftir hann frá Reykjavík. TILLAGA JÓHANNS HAFSTEINS Næst gerist, að Jóhann Haf- stein, bæjarfulltrúi, flutti 1947 tillögu um að bæjarstjórn Reykjavíkur stofni til sýning- ar, sem beri með sér þróun bæjarins og atvinnuhæíti. — Gæti þá nm leið skapast vísir að byggðasafni Reykjavíkur. Sýning Var haldin 1949 og var merkileg og bæjarbúum minnisstæð. Haldið var til haga ýmsu, sem þar var sýnt og er enn geymt. Með tillögu Jóhanns Hafsteins og sýningunni var stigið stórt spor. En síðan 1949 hefur málinu verið lítið hreýft þar til á s.l. vori að borgarstjóri tók upp við- ræður við Lárus Sigurbjörnsson, skjálavörð bæjarins, sem er á- hugamaður um þessi mál. Hinn 1. júní s.l. var honum falið að gera skrifiegar tillögur um málið og skilaði hann þeim litlu siðar. Hinn 1. júlí flutti Þórður Björns- son, bæjarfulltrúi, tillögu um byggðasafn, sem vísað var til bæjarráðs. Jón Leifs, tónskáld, kom og með tillögu til borgar- stjóra varðandi byggðasafn og fleira í því sambandi. HVAR Á MINJASAFNIÐ AÐ STANDA? Rætt hefur verið um stað fyrir væntanlegt byggðasafn. M.a. hef- ur komið fram að það gæti verið í væntanlegu ráðhúsi bæjarins, en síðan hefur verið hugsað um að hafa í safninu gömul hús, sem þurfa ríflegt svæði. Ýmsir mögu- leikar hafa verið nefndir, svo sem Beneventum í Öskjuhlið, en þó hafa flestir hallast a"ð Viðey, vegna söguhelgi staðarins og feg- urðar. Hinn 19. ágúst s.l. heim- ilaði bæjarstjórn borgarstjóra að leita eftir kaupum á Viðey. Hafa viðtöl farið fram við eigendur Viðeyjar og má búast við að samningar geti tekist innan tíð- ar. — VIÐEY Viðey hefur marga kosti sem staður fyrir byggðasafn og ef til vill fleira. Samgöngur við eyna fara nú fram á bátum og geta verið erfiðar á vetrum. Rætt hef- ur verið um að gera veg eða þá brú út í eyna. Miður færi ef eyj- an yrði gerð landföst með vegi og væri brú æskilegri. Frá Vacna görðum til Viðeyjar eru 900 m og dýpi um stórstraumsfjöru 8Vz m á þeirri leið. Frá Gufunesi eru 650 m, þar eru grynningar eða mest dýpi aðeins 2,2 m á stór- straumsfjöru. Hér liggur ekki fyrir að gera tillögu um stað fyr- ir minjasafn heldur mun minja- vörður gera tillögu um það efni síðar. Borgarstjóri kvaðst hafa átt viðtöl við þjóðminjavörð um mál ið og samstarf við Þjóðminja- safnið og væri hann mjög fýs- andi þess að minjasafn Reykja- víkur kæmist á fót. Minjavörður á að hafa samráð við þjóðminjavörð og aðra áhuga- aðila um verndun sögulegra minja. Loks gat borgarstjóri um lög um byggðasöfn, en ríkissjóður tæki, skv. þeim þátt í kostnaði við byggingu safnhúss, viðhaids- kostnaði og rekstri. Væri ætlast til að nýja safnið félli undir þau lög. Að lokinni ræðu borgarstjóra lýstu ýmsir bæjarfulltrúar yfir ánægju sinni út af stofnun minja- safnsins og var tillagan samþykkt með samhljóða atkvæðum. Hinar heimskunnu Austin verksmiðjur eru nú að hefja framleiðslu á gerð 1955 af fjögurra og fimm manna bíla. Er hin nýja gerð með mörgum nýjungum og endurbótum, m. a.25% aflmeiri vél. — Hér að ofan er mynd af Austin ’55 modelinu. Sérstakan Tímaskilning. Hin3 jvegar skal ekki úr þéim érfiðj- leikum dregið, sem sjálfsagt eru því samfara að eiga samstarf með mönnum, sem hafa slíkan skiln- ing til að bera, og vel er að rit- stjóri Tímans skuli opna augu manna fyrir því. Tímagreinin getur ekki talað skýrara máli en hún gerir um hræðslu Tímaliðsins við nýjar. kosningar. Það kemur berlega fram að þeir eru hræddir við tap sitt frá síðustu alþingiskosning- um, enda segja þeir berum orð- um, að fráhvörfin frá flokki þeirra til Alþýðuflokksins og Þjóðvarnar, auki á sigurvissu Sjálfstæðismanna. Einkum óttast þeir þann mögu-leika, að sigur lýðræðisaflanna innan Alþýðu- flokksins muni hafa áhrif á aukið fylgistap Framsóknar þangað. EIGINLEIKAR STRÚTSINS Fyrirsögn Tímagreinarinnar er þó broslegasti hluti’hennar. Hún ber með sér ótvíræða eiginleika strútsins. Síðustu ár sanna, sem og raunar svo oft áður, að eng- um ferst jafn óhönduglega sem Framsóknarmönnum að minnast á það, sem þeir nefna „braskara- alræði“. Þeir óttast að vonum að aðstaða braskaranna í Framsókn- arflokknum muni versna, ef þeir lenda í stjórnarandstöðu. Þetta er að sjálfsögðu rétt, því hugmynd þeirra um opinber störf fyrir al- þjóð, nær ekki lengra en að þeim takmörkum, sem flokksleg þrask- hugsjón flokksforustunnar leyfir. Ekki þarf að nefna nein nöfn eða dæmi þessu til sönnunar, þau eru alþjóð of vel kunn til þess. Þó verður ekki komizt hjá að nefna olíumálið fræga. — Það hefur kannske ekki verið brask. Einn- ig, þótt að í smáum stíl væri, íbúðarlánaútboðin í Kópavogi, viku fyrir síðustu sveitarstjórn- arkosningar þar. Það liggja engar sannanir fyrir um samþykki bænda fyrir marg- víslegu braski ráðamanna SÍS með fé þeirra. Fæstir landsmenn mundu taka á sig þá ábyrgð að fullyrða að forstjóri SÍS hafí aldrei verið viðriðinn neitt brask. Lögbirtingablaðið hefur fært ó- þægilegar sannanir í öfuga áít þar frá, GULLJATA FRAMSÓKNAR Það kemur með hverjum degi betur í ljós, hvað fyrir Framsóknarmönnum vakti. þegar þeir settu það skilyrði fyrir stjórnarsamvinnu að þeir fengju utanríkismálin. Annars vegar átti að stöðva flóttann í liðinu, sem þó hefur herfi- lega mistekizt, hins vegar sán þeir gulljötu Framsóknar- braskara á Keflavíkurflug- velli og eru nú sem óðast að raða sér á hana, en það er efni í aðra blaðagrein. Svo kemur vesalings Tíminn og hrópar, — alræði braskara!! En þá kemur síðari spurningin, segir Tíminn. — Hvernig verðup þessum valdadraumi íhaldsins bezt kollvarpað? — Jú, svarið ec ljóst og einfalt, segir hann. „Að- eins með eflingu Framsóknar- flokksins". Eru nú Framsóknarmenn svona einfaldir? Sjá þeir ekki að fylgið er áð hrynja af þeim? Það hefur farið til Þjóðvarnarmanna og fer nú til Alþýðufiokksins og Sjálf- stæðisflokksins. Þeir hafa þvi fyrirfram spáð Sjálfstæðisflokkn- um meirihlutasigur, og þeir gera meira, þeir nefna í Tímagrein- inni kjördæmin, sem Sjálfstæðis- flokkurinn sigrar í við næstu kosningar, umfram þau sem hann hefur. Þessi heilindi Tímans skulu metin að verðleikum, enda gera þau sitt til að gera sigup Sj álfstæðisflokksins sem mestan, hvenær sem næstu kosningap kunna að fara fram. Hitt geta svo Framsóknarmenn spáð í með æstum taugum, hvort lengra eða skemmra verðup þangað til þjóðin launar þeirn braskið. Keflavík, 2/10 1954. Þ. HalldórssoB,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.