Morgunblaðið - 08.10.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1954, Blaðsíða 5
MORGVTSBLAÐIÐ 5 I Föstudagur 8. okt. 1954 >— Stúlka óskast til heimilisstarfa 1—2 daga í viku. Uppl. í síma 82174. Sumarbústaður í nágrenni Keykjavíkur ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 3830. Veifmgaieyfi Ef yður vantar veitinga- leyfi, skuluð þér senda afgr. Mbl. tilboð, auðkennt: „Veit- ingaleyfi — 941“. 1. flokks Pússningasandur (hvítur). Uppl. í síma 6517. Saumanámskeið er að hefjast. Dag- og kvöldtímar. Uppl. í síma 81452 eða að Mjölnisholti 6. Sigríður Sigurðardóttir. NÆRFÖT Fjölbrcylt úrval. Allar stærðir. L. H. MÍÍLLER Heimilisválar Viðgerðir á þvottavélum og alls konar heimilisvélum framkvæmdar fljótt og vel að Skipholti 17 (kjallaran- um). Sími 1820. Píanókeimsla Get bætt við nokkrum nemendum. Guðrún Þorsteinsdóttir, Mávahlíð 1, II. hæð. Sími 6766. Verðbréfakaup og sala. 4 Peningalán. ^ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 5385 Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getam við afgreitt fljótt og ólýrt. — Recept frá öllum ’æknum afgreídd. — TÍLI gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavlk. Oömupeysnr Golftreyjur Útiföt telpna Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. STORESEFNI Falleg tilbúin storesefni, margar breiddir, óvenju ó- dýr. Ullartau í skólakjóla, köflótt og einlit — einnig'1 grá, tvíbreið kjólaefni. — Svart pilsefni, 155 cm br. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. PÚSSNINGA- SANDUR Seljum pússningasand (fjörusand). Verð kr. 10 tunnan, heimkeyrt. PÉTUR SNÆLAND H/F Sími 81950. Ný Singer-saumavél með rafmagnsmótor til sölu á Hringbraut 99, 1. hæð til vinstri. HVER VILL> hjálpa stúlku með barn á fyrsta ári um atvinnu og þak yfir höfuðið? Tilboð sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Nauðsyn — 928“. Herbergi óskast Reglusöm stúlka, sem vinn- ur úti allan daginn, óskar eftir herbergi í vesturbæn- um, helzt á Melunum. Má vera lítið. Uppl. í síma 7686. STUEKA óskast á fámennt heimili í nágrenni Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síina 4330 frá kl. 4—7. PEESAR (gervi). Nokkur stykki til sölu. Giiðinundiir GuðimindKson, Kirkjuhvoli, II. hæð. Psané — örgel Orgel til sölu, ný standsett. Pianó óskast til ieigu í vetur Sími 81607. íbúð óskast 2—4 herbergja íbúð óskast. 1 Þrennt í heimiii. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. | Upph í síma 1708. ÍBSJÐ i Regjusöm, bamlaus hjón, | sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli íbúð til leigu um næstu mánaðamót. — ' Góð umgengni. Upplýsingar j í síma 82580. i Háskólastúdent óskar eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 2216 frá kl. 5—7. í Afgreiðslustúlka 1 ekki yngri en 20 ára, ósk- . ast. Upplýsingar frá kl. 5 til 6 í dag. LAUF.4HÚSIÐ Hvíft dasnask lir. 140 cm. Verð kr. 27,40. Tilbúin sængurver fyrir, liggjandi; einnig saumuð eftir pöntun. VERZL. HELMA Þórsgötu 14. - Sími 80354. j STÍJEKA óskast í vefnaðarvöruverzl- un í Miðbænum hálfan dag- inn. Tiiboð, merkt: „Af- greiðslustarf 932“, sendist afgr. Mbl. eigi síðar en 11. þ. m. Mig vantar HERBERGI fyrir aðstoðarstúlku mina í Hlíðunum eða nágrenni þeirra. Uppl. í síma 6787. Erlingur Þorsteinsson 1 læknir. l TI.L SÖLli vegna flutnings: Þýzkur ís- skápur og sundurtekinn klæðaskápur. Selst mjög ó- dýrt. Uppl. á Skúlagötu 54, vesturenda, IV. hæð. SMJÖRKÚPAN, sem allar húsfreyjur viljá eignast, „ISOEA46 Fullorbin kona sem er vön að búa til kaffi og smyrja brauð, óskast , strax í Mötuneytið í Sjó- mannaskólanum. — Vakta- ! skipti. Atvinnuveitend ur Duglegur maður, á bezta aldri, óskar eftir atvinnu í : haust eða um n. k. áramót. j — Ágæt bókhaldsþekking, nokkur reynsla í útgerð, rekstri hraðfrystihúss og verzlunar. Hagnýt kunnátta í norðurlandamálum, ensku og þýzku. Verzlunarleyfi í [ Reykjavík fyrir hendi. Fyr- irspyrjendur leggi nöfn sín ásamt símanúmeri inn á af- greiðslu Mbl. fyrir 15. okt. merkt: „Öruggur — 930“. Hver vill hjálpa hjónum með fjögra ára dreng um 2 herb. og eldhús strax. Húshjálp og fyrir- ! framgreiðsla kemur til : greina. Upplýsingar í síma 7991. 99ORIGINAE66 fæst í flestum búsáhalda- verzlunum og víðar. Heildsölubirgðir: MIÐSTÖÐIN H.f. Chesterfield sófaseft til sölu, notað, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 5427 frá kl. 1—5 í dag. Kaupið ADIN handsápuna í gulu umbúðunum. SAUMLAUSIR næionsokkar, undirkjólar, skjört, hringstungnir brjósta haldarar, mjaðmabelti, an- goragarn, margir litir. ANGORA Aðalstræti 3. - Sími 82698. EINBÝLISHÚS eða tvær hæðir í Austurbæ eða úthverfum óskast til kaups. Mikil útborgun. Til- boð óskast f. kl. 4 á laugar- dag á afgr. Mbl., merkt: „Einbýlishús — 933“. FIMEST OUVC OIJL STIJEKA óskast nú þegar. Upplýsing- ar gefur yfirhjúkrunar- konan. EIli- og hjúkrunar- hciinilið Grund. KEFEAVÍK Opnum í dag skrifstofu að Framnesvegi 12 undir nafn- inu „Eignasalan“. önnumst hvers kyns lögfræðistörf, kaup og sölu fasteigna, skipa, bíla o. fl. EIGNASALAN Framnesvegi 12. -— Sirni 49. Heildsölubirgðir: MISSTÖÐIN h.f. Vesturgötu 20. Sími 1067 og 81438. TIL SÖLU Amerísk kápa með minnka- skinni (rauð) nr. 18 og dragt nr. 18. Hverfisgötu 98 A, niðri. Tækifærisverð. Eftir kl. 8. Ráðskona Barngóð eldri kona óskast til að gæta heimilis. Sérher- bergi. Gott kaup. Uppl. í Hattabúðinni Huld. Sími 3660, Kirkjuhvoli. Maður í góðri stöðu óskar eftir HERBERGI strax. Æskilegt að bað og* sími fylgi, þó ekki nauðsyn- legt. Uppl. í síma 3297. * KEEEAVÍK Höfum til sölu tveggja, þriggja og fjögurra her- bergja íbúðir. EIGNASALAN Framnesvegi 12. — Sími 49. ilitsala! IJtsala! Ægisbúð knllar. j Verzlunin er að flylja. Allt á að seljast Gerið góðu kaupin »:rax. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27. Stúlka í góðri vinnu óskar eftir stóru HERBERGI sem næst miðbænum. Reglu- semi. Upplýsingar í síma 80479 kl. 7—9 í kvöld. KEELAVÍK Höfum verið beðnir að út- vega tveggja herbergja íbúð. . Stærri íbúð kemur til greina. EIGNASALAN Framnesvegi 12. — Sími 49. Mæðgur með barn á 2. ári óska eftir i—2/o herb. íbúð Húshjólp á kvöldin og fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 1783. Ungur, reglusaimir niaður óskar eftir ATVINNU Margt getur komið til greina. Er vanur bílstjóri og bílasmurningu. Tilb., merkt „Atvinna — 936", sendist afgr. Mbl. fyrir laugard.kv. mmy mi y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.