Morgunblaðið - 08.10.1954, Side 7

Morgunblaðið - 08.10.1954, Side 7
Föstudag’ur 8. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ IJngSingur óskast til sendistarfa Upplýsingar í skrifstofu I.andssímans, Thorvaldsensstræti 4. HUMBER HAWK árgangur 1949 til sölu. — Bifreiðin hefur ávallt verið eign sama manns og er mjög vel með farin. Fyrirspurn- um sé skilað til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n. k. mánudagskvöld merkt: ”55 — 100“ —927. Þá tnldi Famsókn útgerðarskatt á jeppa sjálfsagðan og eðlilegan Ingólfur Jónsson hcfði forgöngu um niðurfellingu hans EINS OG áður hefur verið bent á, hefur Framsóknarflokkurinn talið það sjálfsagt og eðlilegt s.l. tvö ár, að lagður yrði hár skattur á innflutning jeppa. Var hann síðan látinn ganga til út- gerðarinnar. Formið, sem á þessari skattlagningu var haft var þannig, að jepparnir voru fluttir frá ísrael, þar sem þeir voru 40% dýrari en í Bandaríkjunum og Bretlandi. En íslenzk útgerð seldi fisk íii ísrael og þurfti því að kaupa einhverjar vörur þaðan í staðinn. GLEYMSKA TÍMANS | flokksins, sem fyrst og fremst í hinum löngu skrifum um eru fulltrúar Reykjavíkur og jeppainnflutninginn undanfarna sjávarsíðunnar, sýndu svo víð GUÐMUNDUR VIGFUSSON, bæjarfulltrúi kommúnista, bar fram á fundi bæjarstjórnar í gær tillögu um að bæjarstjórn skor- aði á Alþingi og ríkisstjórn a5 gera ráðstafanir í nokkrum lið- um til að bæta úr lánsfjármál- um í sambandi við íbúðarhúsa- byggingar. Jóhann Hafstein kvað stjórn- skipaða nefnd vera starfandi, sem ætti að gera tlllögur vrra þessi mál, skv. samkomulagl stjórnarflokkanna og mundujjær tillögur verða lagðar xyrir rikis- I daga gleymir Tíminn algerlega sýni sitt og frjálslyndi með því’ stjórnina og síðan koma til kasta • Alþingis. Taldi J. H. tillögu G. V. ísraelsverð' gatiga alltof skammt. Ef ég teldj ekki 1íi;v 1 Mercury-Ford 1946 Sex manna fólksbifreið model 1946, er til sölu nú þegar. Bíllinn er í ágætu ástandi. Uppl. gefur undirritaður. Ebenezer Þórarinsson, Tungu — ísafirði. Sími 38 B. að skýra frá þessari skattlagn- að ganga inn á tillögu Ingólfs ingu hinna vinsælu landbúnaðar- Jónssonar um að tækja. Það er eins og honum1 Framsóknar skyldi ekki látið j rétt, sagði J. H. að bæjarsíjórar finnist það hálf óþægilegt, að' gilda. Þar með var sú staðreynd | færi að tjá sig um þetta mál hans eigin flokkur skuli s.l. tvö1 enn einu sinni undirstrikuð, að mundi ég vilja hafa þær tillögtnr ár hafa -skattlagt jeppainnflutn- í málefnum sveitanna lætur Sjálf miklu róttækari og ákveðnari et» inginn á nákvæmlega sama hátt stæðisflokkurinn sveitaþingmenn! till. G. V. Röskur piltur óskast til sendiferða og innheimtustarfa. íAlCSIIINSSOH t JISNSIR f Grjótagötu 7. Sendisvelnn Duglegur sendisVeinn óskast. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Sendisveinn óskast hálfan daginn og Ólafur Thors og Bjarni Bene diktsson töldu sanngjarnt að gert yrði nú, um leið og nýr skattur var lagður á innflutning annarra fólksbifreiða. Þessir tveir ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins töldu eðlilegt, að ísraelsverðið gilti áfram. Þeir fluttu enga tillögu um 100% skattlagningu jepp- anna. Það er rakalaus uppspuni Tímans. ísraelsverðið var og er um 40% hærra en verðið á jepp- um frá Bandaríkjunum eða Bret- landi. ÞÁTTUR INGÓLFSJÓNSSONAR Ingólfur .Tónsson viðskipta- málaráðherra taldi frá upp- hafi, að skattlanging jeppanna í þágu útgerðarinnar væri ó sanngjörn og óeðlileg. Á þá bæri að líta sem tæki til rækt- unar, heyskapar og sam- gangna í þágu búrekstursins. Hann taldi þess vegna ísraels-1 verðið, sem Framsóknarmenn höfðu unað ágætlega við og talið sjálfsagt og eðlilegt, ó- sanngjarnt og bæri því að láta hið raunverulega innkaups- verð jeppanna frá Bandaríkj- unum gilda. VÍÐSÝNl SJÁLFSTÆÐIS- RÁÐHERRANNA Aðrir ráðherrar Sjálfstæðis- Ekki ásiæða iil máls- höfðunar gegn Bárði sína marka stefnuna. Var það og| J. H. bar fram dagskrártillögu vitað að sveitáþingmenn flokks- j þess efnis að með því að mábð ins voru í þessu máli einhuga um væri .i undirbúningi hjá ríkis- afstöðu viðskiptamálaráðherra. ; stjórninni væri tillaga G. V.. Ingólfur Jónsson hefur því ^ ekki tímabær og var sú dagskrár enn einu sinni beitt áhrifum tillaga samþykkt með 9 atkv. sínum og flokks síns til hags- j bóta fyrir bændur landsins. j En við það eru Framsóknar- menn svo hræddir, að Tíminn gengur daglega af göflunum. Skammir hans um viðskipta- málaráðherra lýsa sjúklegum ótta við vinsældir ráðherrans og traust í sveitum landsins. að Ijóka „Gullfaxa", Flugfélags HAFNARFIRÐI — Næst síðasta umferðin í Septembermótinu var VETRARÁÆTLUN millil andaf lugvélar íslands, gengur í gildi 4. október, og er áætlað að haga ferðum ft á þeim tíma til 15. janúar 1955 sen* hér segir: Á mánudagsmorgnum verðiur flogið frá Reykjavík til Prest- víkur og London, en á þriðju- dögum frá sömu stöðum aftur til Reykjavíkur. Er hér um ný- breytni að ræða hvað snertir tefld a þnðjudngskvold og er þa Lundúnaferðirnar, þar sem þetta ein umferð oft-r og biðskákjr. - er í fyrsta skipti; sem Fiugféiag Flesta vmnmga hafa þeir Arin- js]ands heldur uppi áœtiunar_ björn Guðmurdsson og Baldur ferðum mil]i Reykjavikur og Möller með 5 Á hvor. Biðskákir Lundúna að vetrinum til. Und- voru tefldar í gærkvöldi, en síð- j anfarna vetur hefur einvörðungu asta umferð verður tefld næst- j verið flogig til Prestvíkur. Hefur komandi sunnudag. I íélagið með þessari nýbreytni Úrslit í 7. umferð urðu, sem viljað koma til móts við óskir hér segir: Ba'idur vann Trausta,' margra víðskiptavina sinna um Arinbjörn vann Jón Jóh.„ Jón flugsamgöngur milli Reykjavíkiu- Kr. vann Ólaf Jafntefli varð hjá og Lundúna allt árið. Gilfer og Jóni P. og Sigurgeir og Flugferðir frá Reykjavik til Sig. T. | Kaupmannahafnar verða á laug- í áttundu umferð vann Arin- ardögum og sömu leið til baka björn Jón Kr., Gilfer vann aHa sunnudaga. Daníelssyni Sjóvátryggingafélag Islands h.f. bifreiðadeild, — Borgartúni. ÞVOTTAEFWIÐ sem engan syíkur iæst í næstu búð Laghent ungiingsstúlka 15—16 ára, óskast. SKÓGERÐ KRISTJÁNS GUÐMUNBSSONAR Spítalasííg 10 lUM ■ M M "1 * " *111" * a " * a ■ a * 4* * ■ a * ■ ■ M 1 ■11 ■ *111 * • A Fréttatilkynning frá dóms- máj ar áðuney tinu: Á S.L. vetri var samkvæmt ósk Bárðar Daníelssonar, verlcfræð- ings, fyriskipuð dómsrannsókn vegna' blaðaummæla varðandi störf hans hjá RaforkumálaskFÍf- stofunni. Að rannsókn lokinni var endurrit hennar lögum sam- kvæmt sent til umsagnar ráðu- neyti þvi er fer með raforkumál. Umsögn þess var á þá leið, að ráðuneytið taldi bendingar hans til viðskiptamanna sinna um af- not af síma Raforkumálaskrifstof unnar til einkaviðskipta, svo og slíka notkun símans á skrifstofu- tima vera ámælisvert misferli í opinberu starfi, sem ráðuneytið hefði látið varða áminningu, ef hann hefði enn gegnt starfi hjá stofnuninni, en hann hafði áður látið af störfum þar. Að öðru leyti taldi ráðuneytið að rann- sóknin hefði ekki leitt í ljós veru legt misferli í störfum Bárðar og því ekki ástæða til málshöfðunar. Með vísun til þessa og að öll- um málavöxtum athuguðum tel- ur dómsmáiaráðuneytið ekki ástæðu til að sækja Bárð Daníels- son til refsingar vegna starfa hans hjá Raforkumálaskrifstof- unni, þó að ráðunevtið sé því summája, að þau hafi um sumt yt§rið aðfinningarverð. Trausta og Baldur vann Jón Jóh. Jafntefli varð hjá Sig. T. og Ólafi, en biðskák hjá Jóni P. og Sigurgeir. í siðustu umferð tefla þessir: Ólafur og Jón P., Jón Kr. og Si Vetraráætlun „Gullfaxa“ hef- ur enn ekki verið ákveðin nema til 15. janúar n. k. Stafar það af því, að ráðgert er að flugvélin fari utan um svipað leyti gagn- gerðrar skoðunar og endurbóta. T., Sigurgeir og Trausti, Gilfer og! enn ekki fullkomlega ráðiff, Jón Jóh., Baldur og Arinbjörn. I kvernig ferðum verður háttafl Röð keppenda er nú þessi: Bald me^an „Gullfaxi er ytra. ur og Arinbjörn með 5 Vz ing, 3. Ólafur með 5 v., vmn- 4.-7. NEW ORK — Hinn 57 ára gamli Sigurgeir, Gilfer, Jón Pálsson og óperusöngvari, Lawrence Tibbett, eyddi einni nótt í fangelsi í síð- astliðinni viku fyrir að neita að gangast undir blóðrannsókn á lögreglustöð í New York. Tibbett lenti í bilslysi. Jón Kristjánsson, allir með 4 vinninga og hiðskák. 8. Sig. T. með 4. v., 9. Trausti með 1%, 10. Jón Jóh. ’A v. — G. E. -JJ íkkert manntul i vetur IIIÐ árlega manntal, sem farið hefur fram hér í bæ, fer nú ekki fram í vetur. Var gerð um það samþykkt á síðasta bæjarráðsíundi að fella manntalið niður. markar á starfi vélanna cn vænt- anlega væri þar aðeins um byrj- | unarörðugleika að •■æða og væfi talið rétt að sjá hvað' setti um gagnsemi vélanna áðúr on bær- I inn ákveður endanlega að hætta A bæjarstjórnarfundi í gær manntalsgerð. kom fram tillaga um að hættaj rekstri manntalsskrifstofunnar úr því manntalið félti nú niður.' Borgarstjóri kvað að þó nú væri ákveðið að gera ekki mann-j tgl í vetur væri það ekki um endanlega ákvörðun að ræða; fyrir framtiðina. Starf skýrslu- véla þeirra, sem tækju við mann- talsgerð væri á byrjunarstigi. Hefðu komið fram ýmsir ann- Borgarstjórí kvað manntals- skrifstofuna hafa ýms verkefnl auk manntals, en starfsfólki þar yrði fækkað. — Sparnaðar- nefnd og fleiri hefðu nú til neð- ferðar hvort leggja beri. r.krif- stcíuna niður að fullu og ölln. Lagði borgarstjóri til að íillög- unni yrði vísað til bæjarráðs og var það samþykkt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.