Morgunblaðið - 08.10.1954, Blaðsíða 8
8
MORGTJNBLAÐIÐ
Föstudagur 8. okt. 1954
oramiMaMfr
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Veiting dósenfsembœttis
í guðfrœði
M
'ENNTAMÁLARÁÐHERRA | deild háskólans fyrir nokkrum
hefur fyrir nokkru skipað árum þvert ofan í tillögur deild-
Þóri Kr. Þórðarson dósent í guð-
fræði við Háskóla íslands. Hefur
armnar.
Ekki hefur Alþýðublaðið betri
Borro stal aHÍalöndum m húls-
bindum ún þess nð menn fyndu þuð
sú ráðstöfun verið rædd nokkuð aðstöðu til þess að deila á Bjarna
í einstökum blöðum og notuð Benediktsson í þessum málum.
til árása á ráðherrann. i Það er alkunna, að núverandi!
Af þessu tilefni er ástæða til ábyrgðarmaður blaðsins, Harald-
þess að rifja lítillega upp gang ur Guðmundsson, er sá maður,
þessa máls, og ýmislegt er það sem lengst hefur gengið í því að
IFYRRAKVÖLD var frum-
sýning „Sjómannadags-
kabarettsins“ í ár. Komu fram
fjölmargir nafnkunnir erlend-
ir kabarettskemmtikraftar í
12 atriðum og var skemmtun-
inni tekið mjög vel, enda mun
val skemmtikraftanna sjaldan
hafa tekizt betur, þó Sjó-
mannadagskabarettinn haii
oft áður átt miklum vinsæld-
um að fagna. Meðal áhorfenda
á frumsýningunni voru for-
setahjónin, nokkrir ráðherrar
og fleiri boðsgestir, en húsið
var þéttsetið og mun áreiðan-
iega verða á meðan kabarett-
inn stendur, en ráðgert mun
að sýningar verði út næstu
viku.
Vel heppmisð skemmtun $jómannad®gsráðs
er voru lamaðir fram til tvítugs- horni sofnaði hann þreyttur og
aldurs og jafnvægisdrottning niður beygður. Hann hrökk upp
snertir. virða vilja háskólans og deilda
hans að vettugi í sambandi við
embættaveitingar. Þegar hann
Umsækjendur um fyrrgreinda var menntamálaráðherra hikaði
stöðu voru tveir ungir guðfræð- hann ekki við að skipa menn
ingar, sem báðir hafa stundað Þar 1 st°ður> sem enginn maður
vísindalegt framhaldsnám í guð- innan háskólans mælti með til
fræði. Var skipuð dómnefnd tii emi)ætta þar.
þess að meta hæfni þeirra, sem
um hana kynnu að sækja.
Niðurstaða hennar varð sú, að
Málgögn Framsóknar og Al-
hún taldi báða umsækjendurnar Þyðuflokksins mæla þvi sannar-
hæfa til þess að taka að sér starf- ’ega ur 8lerhu“ er þau raðas a
ið. Var það samhljóða álitsgerð B.,arna_ Benediktsson, sem fylgt
hefur í öllu lögum og reglum I ee*
dómnefndarinnar til mennta- , , , ,,
málaráðherra. Hinsvegar gerði
HUGSJON,
SEM ER AÐ RÆTAST
Garðar Jónsson formaður Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, bauð
gesti velkomna. Kvað hann þetta
í 15 sinn, er Sjómannadagsráð
byði Reykvíkingum upp á kab-
arettsýningar, en það væri einn
liður í fjáröflun fyrir dvalar-
heimili aldraðra sjómanna, sem
fyrir 12 árum síðan var þoku-
Jkennd hugsjón, en sem nú er að
verða að veruleika, því hluti þess
er þegar risinn á einum fegursta
stað í Reykjavík — á Laugarás-
hæðinni.
Igi
Carminos, sem er 8 ára, en leikur
þó hinar furðulegustu listir.
FÆDDUR VASAÞJÓFUR
Kynnir kabarettsins var Bald-
ur Georgs og á sannarlega heið-
ur skilið fyrir skemmtilega kynn-
ingu og töfrabrögð á milli atriða.
— Konung vasaþjófanna kynnti
hann með smásögu á þessa leið:
Fyrir tuttugu til þrjátíu árum
var vasaþjófur í „veiðiferð" í
járnbrautarlest. Hann fór fram
við það að hendi var laumað í
brjóstvasa hans. Hann varð æfur
við og sagði, að ekki þýddi að
gera þetta við sig, því sjálfur
væri hann vasaþjófur. En hon-
um rann reiðin, því þarna var
kona að verki — kona, sem hann
þegar varð ástfanginn af og þau
giftust. Nokkru seinna fæddist
þeim sonur. Var mikil ánægja
með soninn nema að því leyti að
önnur hendi barnsins var kreppt
og reyndu læknar árangurslaust
að opna hendi barnsins. Loks
tókst iækni einum, er þekkti báða
og til baka á milli borga, en varð foreMrana og vissi að þeir voru
ekki ágengt. Á bekk einum úti
hún ekki upp á milli hinna
tveggja umsækjenda. Hún lét að-
eins það álit í ljós að þeir væru
báðir hæfir.
Það er líka auðsætt að þessí
blöð, sem birta í gær svo að t
segja samhljóða árásargreinar á
ráðherrann, vita að málstaður
þeirra er slæmur. Þess vegna
Það er þvi fullkomm blekk- skrökva þau því bæði
upp, að
ing, sem bæði Timmn og Al- dómnefnd hafi í álitsgerð sinni
þýðublaðið halda * til ráðherra mælt frekar með
gær, að dómnefndin hafi mælt þeim umsækjanda um dósents-
ákveðið með öðrum umsækj- stöðuna
sem ekki var veitt hún.
andanum, þeim sem staðan En eins og áður er fram
var ekki veitt. tekið var ekki um nein slik
meðmæli að ræða af hennar
hálfu. Hún úrskurðaði aðeins
að umsækjendurnir væru báð-
ir hæfir til starfsins.
Fleiri góðar fréftir
ENGIN VONBRIGÐI
Síðan hófust skemmtiatriðin og
má þegar taka það fram, að flest
þeirra voru með ágætum, þó
mesta athygli hafi vakið Borra,
konungur vasaþjófanna, Joan
Rhodes, sterkasti kvenmaður
heims, fimleikamennirnir tveir,
Borra með axlaböndin, hálsbind-
in og úrin. Hann vakti óskipta
aðdáun á Sjómannadagskabar-
ettinum.
ULL andi áhrifar:
Þegar að því kom svo, að hinir
þrír prófessorar guðfræðideild-
arinnar skyldu láta uppi álit sitt
um umsækjendurna, varð niður-
staðan sú, að deildin klofnaði um
afstöðu sína. Tveir prófessoranna
mæltu með séra Guðmundi ÁRIN eftir heimsstyrjöld hafa
Sveinssyni, þeir Björn Magnús- verjg fun af flokkadráttum, hat-
son og Magnús Már Lárusson, og römmum deilum. Kalda stríðið ,
einn, Sigurbjörn Einarsson, þefur geisag og hvert sem litið j
mæiti með Þori Kr Þorðarsym. ' hefjr yerið á jargkringlunni hafa'
Mahð horfði þvi þannig vÆ er verið árekstrar mim hagsmuna
menntamalaraðherra tok akvorð- heiUa þjóða v;ða þafa þrotizt
un um veitmgu embættisins, ao . . , , . .
dómnefnd hafði talið báða um- at bardagar «g Jafavel styrjaldir.
sækjendur hæfa til þess, án þess bessl ar hafa Þvi venB mesta
að gera upp á milli þeirra. Pró skeggold og skalmold.
M
fessorar guð.fræðideildarinnar
voru hinsvegar klofnir um af-
stöðu sína til umsækjenda.
Af þessu er auðsætt ,að ráð-
En nú loksins á þessu ári virð-
ist víða ætla að breyta um til
batnaðar. Deilumál, þar sem heit
ingar og hatursorð gerigu áður 1
milli hafa nú skyndilega verið
tekin til yfirvegunar við samn-
herrann braut í engu reglur ingaborð á rólegan hátt. Þannig
um embættaveitingar við há- tókst að koma á vopnahléi í
skóiann með því að skipa . Indó-Kína og er þó enn því mið-
Þóri Kr. Þórðarson í desents- ur óvíst hver tilgangur kín-
embættið. Hann hafði með verskra kommúnista er í Aust-
einróma úrskurði dómnefnd- urálfu. En samkomulag hefur
ar verið dæmdur hæfur tii nagst | flelri málum. Má þar t. d.
starfsins. I lögum og reglum minna á Súez.deiluna. Þag er
háskólans er hinsvegar ekk- ekki langt síðan Súez-málið virt-
ert> s,en* bl"dur ra®herra v,ð ist óleysanlegt, svo mikið haturs-
að fylgja tillogum de.ldar um bál lo ði undir Samt rðist g&
embættave.tmgar, jafnvel þo atþurður f sumar að fulltrúar
að alit professora hennar se „ , „ , ,, , ,
einróma. Ráðherra getur að-' ?reta og Egypta sæ tust alger-
eins ekki veitt þeim manni tega og verður brezka herliðið
embætti, sem dómnefnd hefur.flutt fra Suez eiðl
úrskurðað óhæfan til starfans. | Nú fyrir nokkru berast fregnir
Það er því sannað, að Bjarni. af nýju samkomulagi sem er ekki
Benediktsson hefur í öllu fylgt sígur fagnaðarefni. Júgóslavar og
lögum og reglum háskólans f ftallr hafa komizt að fullu sam-
með skipun í fyrrgreint dós- komulagi um framtíð Trieste og
entsembætti. Hann hefur ekki er þo ekkl ýkja langt síðan báðir
?ert minnstu tilraun til þess höfðu j heitingum.
1 að brjóta þær.
’ Það kemur svo sannarlega úr! hað er eins og sáttfýsi og sam-
hörðustu átt þegar Tíminn fer komulagsvilji sé farsótt ársins
hð tala um ofbeldi í þessu sam- 1954. Það er góður sjúkdóinur og
bandi. Mönnum er það í fersku J væri vonandi að sem flestir stjórn
minni þegar Eysteinn Jónsson málamenn heimsmálanna tækju
yeitti prófessorsstöðu við lækna- hann.
Um skólabörn og
aðhald í peningamálum.
AÐUR nokkur, sem ég hitti
á dögunum færði m. a. í tal
skólana og skólabörnin: „Nú er
ballið byrjað,“ sagði hann. „Við
erum í stökustu vandræðum hvað
við eigum að gera við krakkana
okkar, það gengur ekki á öðru
en sífelldum kveinstöfum um að
fá þetta og hitt — eitthvað nýtt,
ætt eða óætt. Ég tel upp á, að
mín börn hafi allt til alls af því
sem þau þarfnast til að geta un-
að sér glöð og ánægð við sitt —
en .það dugar ekki til. — Þau
kvabba sí og æ fyrir því — og
það er fullkomlega skiljanlegt:
— Það er svo komið, að minni
hlutinn af'börnum í skólum eiga
að venjast nokkru aðhaldi í pen-
ingamálum. Þau heimta og
heimta af foreldrunum — og fá
það sem þau heimta.
Óánægja og nagg.
UR ÞESSU verður svo eitt alls-
herjar vitleysis kapphlaup,
óánægja og nagg. Það er mæta
vel skiljanlegt að barn, sem
horfir upp á félaga sinn fá allt
sem hann langar í og hampandi
með það framan í aðra — að það
vilji fá eins — ekki vera minna,
og hvert á þá að snúa sér annað
en til pabba og mömmu, þegar
heim kemur? — og er það nokk-
ur furða, þó að því þyki sárt
að fá neitun og horfa næsta dag
upp á enn eitthvað nýtt og eigu-
legt, sem félagi þess í skólanum
hafði fengið fyrirhafnarlaust frá
gínum foreldrum?
að
Sök foreldranna.
HÉR ER ekki börnin um
saka — hélt maðurinn áfram,
— heldur foréldrana, sem af
skammsýni sinni og heimsku
halda að þeir séu að gera börn-
um sínum gott með því að neita
þeim aldrei um neitt — láta þau
fá upp í hendurnar allt sem þeim
dettur í hug að biðja um. Því
fer betur, að of mikið væri sagt,
að allir foreldrar væru með
þessu markinu brenndir — en
alitof margir eru þeir engu að
síður. Margir af þeim eru hið
svonefnda nýríka fólk, sem hafa
svo hrapalega, um leið og því
áskotnuðust peningar, glatað öllu
því sem heitir fjármálaábyrgð og
mat á fjármunum. Hver og einn
getur sagt sér sjálfur, hve hollt
það er fyrir börn og unglinga að
alast upp við slíkt. — Getum við
búizt við hyggni og forsjálni frá
þeirra hendi er þau vaxa upp?“
B1
Vill afnema bióhléin.
ÍÓGESTUR skrifar:
„Oft hefi ég verið að velta
því fyrir mér, hvað þau eiga að
þýða þessi hlé í kvikmyndahús-
unum hér í Reykjavík. Ég veit
ekki til að þau þekkist nokkurs
staðar annars staðar í heiminum,
enda eru þau á allan hátt óþörf
og í mesta máta hvimleið. Þess-
ar 10—15 mínútur í miðri mynd-
inni gera ekki annað en að draga
sýninguna leiðinlega á langinn
— og oft og einatt skemma á-
nægju og skemmtun bíógesta
með óþyrmilegri sundurklipp-
ingu efnisins þegar verst gegnir.'
Næst er mér að halda að hlé
þeessi séu uppfundin til að græða
á sælgætis- og sígarettusölu, enda
ekki hikað við að bíta á agnið.
Þegar ég fer í bíó vil ég fá að
njóta myndarinnar í ró og næð,.
— Btirt með þessi leiðinda hlé.
— Bíógestur",
vasaþjófar, að gera kraftaverkið.
Hann sveiflaði gullúri fyrir fram-
an barnið. Barnið reyndi að grípa
það með „heilbrigðu“ hendinni,
en missti af því, og greip þá úrið
með hendinni, sem hafði verið
kreppt. Kom þá í ljós að í
krepptu hendinni hafði barnið
geymt fingur ljósmóðurinnar. —
Vissu þá allir að hverju stefndi.
Snáðinn óx og dafnaði og gengur
nú undir nafninu Borra — kon-
ungur vasaþjófanna.
Og Borra sveik engan í Aust-
urbæjarbíói á miðvikudagskvöld-
ið. Hann sýndi ótrúlegustu leikni
í því að „stela“ af mönnum úr-
um, p^jjingaveskjum, stal háls-
bindi af einum og axlaböndum
af öldnum sjómanni, án þess að
hann yrði þess var. Var að þessu
hin bezta skemmtun og mönnum
lá við að springa úr hlátri.
ITURVAXIN — EN STERK
Sterkasti kvenmaður heims olii
heldur engum vonbrigðum. Hún
er sérlega vel vaxin — og engin
furða þó að Farúk konungur hafi
fallið fyrir henni. En vei þeim
manni, er í höndum hennar lend-
ir. Hún sveigði sverar stálsteng-
ur og sveigði og beygði og braut
6 tommu nagla, sem filefldir
karlmenn, er voru viðstaddir
gátu ekki sveigt — að einum
manni undanskildum, og lýsti
Rhodes því yfir, að sá maður
mundi með nokkurri æfingu geta
orðið sterkur kvenmaður!!
Ef til vill var þó undrun manna
mest yfir fimleikamönnunum
Apollos, sem lamaðir voru upp
að mitti til tvítugsaldurs. Fimi
þeirra á handahlaupum var furðu
leg. Aldrei áður hafa menn sézt
standa á höndunum á borði og
hoppa niður og ganga áfram á
höndunum, eins eðlilega og menn
ganga á höndunum — og er þó
fátt eitt af listum þeirra nefnt.
Sjón er sögu ríkari.
f
ÖNNUR ATRIÐI
Undrabarnið Carminos vann
og hug og hjörtu áhorfenda með
jafnvægislist sinni, og trúðapar
sýndi ýmsa pappírstöfra, lék sem
lifandi beinagrindur (öllum til
hryllingar) og sýndi grínleik,
skemmtilegan. Þar voru listhjól-
arar og kylfu- og hringjakastari,
hópur hunda, er sýndi ýmsar
nýstárlegar listir og alætan
Chase, og apinn Maroc.
í Austurbæjarbíói áttu alhr
skemmtilegt kvöld á miðviku-
dagskvöldið.
Stefnir Þjóðvilj-
aiuim
BJÖRN SV. BJÖRNSSON hefur
ákveðið að höfða meiðyrðamál
gegn Þjóðviljanum vegna grein-
ar er birtist í blaðinu um hann
s.l. þriðjudag. Mun hann sækja
blaðið til sakar, ekki aðeins fyrir
meiðyrði, heldur einnig fyrir at-
vinnuróg. UJlU_____