Morgunblaðið - 08.10.1954, Page 15
Föstudagur 8. okt. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
15
I
Hreingerningai
; Vanir mcnn. — títvegum allt.
Simi 80945.
Hreingerningar glnggalireinsun.
Pantið í tima. — Simi 7897.
ÞórSur og Geir.
*mr*vw*m ■ mi» m'mw wwmirvwf<
iTHf « vfmn 'mi ■■■■■■•■■■ ■ ■ ■■'■■■
Kaup-Sala
SAUMAVÉL
Stigin þýzlc saumavél til sölu. —
Upplýsingar í síma 6518.
Leiga
LOFTPRESSA
til leigu. — Sími 6106.
-*»** **!*(«««**•« «■«!««
Somkomur
ZION, ÓSínsgötu 6 A.
Vakningasamkoma í kvöld kl.
8,30. Allir velkomnir. — Heima-
Lrúboð leikmanna.
mmaaatí*
X. 0.
T.
TEMPLARAR!
Munið Þingstúkufundinn í
kvöld! — Þ.T.
Vi£ w*w vixaMBwanwvmt + mmwmiái
féiagslíi
Fimleikadeild Ármanns:
Æfingar í kvöld, karlafl.:
Drengjafl. kl. 7—8. Fimleikafl.
karia (II. fl. + öldungafl.) kl.
8—9. I. fl. kl. 9—10. — Stjórnin.
VALUR:
Handknattleiksæfingar verða í
kvöld sem hér segir: 3. fl. Rarla
kl. 6—6,50, meistara- og 2. fl.
kvenna kl. 6,50—7,40, meistra-, 1.
og 2. fl. karla kl. 7,40—8,30. —
Verið með frá byrjun og mætið
stundvíslega. — Nefndin.
ÞRÓTTUR •
Handknattleiksæfing í kvöld að
Hálogaiandi kl. 9.
íþrótlaliús K.R.
verður opnað til æfinga í dag.
Húsnefnd K.R.
Armenningar, frjálsíþróttamenn!
Fyrsta innanhússæfingin verður
í -kvöld kl. 7—8 í húsi Jóns Þor-
steinssonar. Verið með frá byrjun.
Stjórnin.
HAus'ærrTj^rs: ~
' Fram og K.R. keppa kl. 10,30
n.k. sunnudag á Stúdentagarðs-
vellinum. Dómari Magnús Péturs-
son.
H.4USTMÓT 3. flokks A.
Þróttur og K.R. keppa kl. 5,45
n. k. laugardag á Stúdentagarðs-
vellinum. Dómari Karl Bergmann.
HAUSTMÓT III. fl. A
heldur áfram sunnud. 10. okt.
kl. 11. Fram—Valur. - Mótanefnd.
AUGLYSUMGAM
■em felrtost elga I
Sunnudagsblaðinu
þurfa sS hafa. borlxl
fyrir kl. 6
á föstudag
Hjartans þökk tíí aljra ýi&ia og vandamanna, sem
heiðruðu inig á ýmsap hátt a sextugsafmæli mínu; 28.
september 1954.
I ■
f^Emilía Grímsdóttirj
Ejkihlíð 15.
Ég þakka ykkur innilega vinir mínir og‘vandamenn,
fyrir heimsókn ykkar, dýrar gjafir og hamingjuóskir á
sextíu ára afmæli mínu þann 1. október s. 1.
Pált Jónsson.
Auglýsing
frá Framleiðsluráði landbúnaðarins ura
mat og flokkun á kartöflum.
Athygli allra er hlut eiga að máli skal vakin á reglu-
gerð frá 9. apríl s. 1. um mat og flokkun á kartöflum,
en samkvæmt henni er skylt að meta allar kartöflur
sem seldar eru til manneldis í þrjá flokka, þ. e. úrvals-
flokk, I. ílokk og II. flokk.
Kartöflumatsmenn hafa verið skipaðir á nokkrum
helstu markaðsstöðum víðsvegar um landið og ber þeim
að hafa eftirlit með því að ákvæðum reglugerðarinnar
sé fylgt.
Reykjavík, 7. október 1954.
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Nýkomin
ndttföt
fyrir herra, drengi og telpur.
Verðið mjög hagstætt
FATABÍJÐIN
Skólavörðustíg 21.
Verzlunarpláss
Sölubúð og 2 bakherbergi á góðum stað í Austurbænum
er til leigu nú þegar. Stærð tæplega 50 ferm. — Lysthaf-
endur sendi tilboð er taki fram hugsanlega fyrirfram-
greiðslu, ásamt öðrum upplýsingum, til afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld n. k. merkt: „Hitaveita — 931“.
Þarf að ávaxta 200—300 þúsund krönur, sem endur-
greiðist innan 3—4 mánaða. — Þeir, sem gætu notfært sér
þetta, geri svo vel og leggi nafn og heimilisfang á afgr.
blaðsins, ásamt upplýsingum um endurgreiðslumöguleika
tryggingu og þóknun. — Bréf merkt: „300.000,00 — 914“,
fyrir 10. október.
Hdseta
vantar strax á MB Fiskaklett, sem er
á reknetjaveiðum.
Uppl. í síma 9165.
Sendisveinn
óskast nú þegar, hálfan daginn.
Fatagerð Ara £- Co. h.f.
Laugaveg 37
er svar Siggu litlu og hreykin sýnir
hún dós meö HONIG’s /
KJÚKLINGA SUPUTENINGUM.
MAMMA segir, að ég eigi alltaf að ^
biðja kaupmanninn um HONIG’a
gula eða grœna súputeninga. ^ ( \
MAMMA segir, að HONIG’s súpu-
teningar séu hollir og styrkjandi og
gefi matnum hennar indælt og Ijúf-
■fengt KJUKLINGABRAGÐ. / '
> <
CR elnum KJOKLTNGA súputening
brærðum ðt I glasi af heitu vatni
teat ijúffengur og nærandi drykkur.
KJÖKLINGA TEN1N6AR
4r bMtU HOLLENZKU
kjúklinguoL. *
WÝTT
HONIG SÚPUTENINGAR í smekklegum
glösum fást nú í flestum verzlunum.
EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F.
t.
Móðir okkar
ELÍN BALDVINSDÓTTIR
frá Skallhóli í Dölum, andaðist 1. okt. að heimili sínu,
Karlagötu 22. — Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkj-
unni, laugardaginn 9. okt. kl. 11 f. h.
Arndís Magnúsdóttir, Kristín Magnúsdóttir,
Guðfinna Magnúsdóttir.
Konan mín, móðir og tengdanjóðir
JÓNÍNA INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR
Hverfisgötu 40, Hafnarfirði, andaðist þann 6. þ. m. að St.
Jósefsspítala, Hafnarfirði.
Árni Teitsson, Gróa Árnadóttir,
Páll Ingimarsson.