Morgunblaðið - 31.10.1954, Blaðsíða 5
MORGUNBLA&IÐ
t Sunnudagur 31. okt. 1954
................. .
I
ÍÁPUR
tízkulitir
og
snið
segulbönd
eru Iöngu þekkt fyrir gæði, um land
allt. -- Tvær gerðir: TK 819 2ja
hraða 350 m. bönd 2x60 mín upp-
taka og TK 9 eins hraða 260 m bönd
2x45 mín. upptaka.
( ORUnDIG )
(GRUnPIG ) STENORETTE
8KR3FSTOFIJTÆKI (Dictating Machine)
Sny rtivörur
: Nýjar vörur í miklu úrvali
■
Púðurcreme og púður (margir litir).
Hreinsandi creme og hreinsandi andlitsbaðvatn. ;
■
2 Nærandi creme. :
'■ ■
Hormon creme og háreyðandi creme.
:
Vara- og kinnalitir (nýir litir). S
■
: Augnabrúnalitir.
Svitameðal (stifti og vökvi). ■
C 11
. ■
i: Okkur er sönn ánægja að leiðbeina viðskiptavinum okk- ■
£ ar með vöruval, samkvæmt reynslu okkar og fagþekkingu ;
c ■
!■ ■
j: Komið í Pósthússtræti 13
! Sími 7394 \
m
m P
.................................
Abstobarmann
m
m
vantar á Veðurstofuna á Keflavíkurflugvelli. Starfs- j
maðurinn þarf að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða ■
, •
menntun, vera heilsuhraustur og hafa goða rithönd. ;
■
Skrifleg umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri j
störf, sendist í skrifstofu Veðurstofunnar, Sjómanna- ■
■
skólanum, fyrir 10. nóvember n. k. :
pi ■■■■•■■■■■■■■■£■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
_ ■
TILKYNNING
m
m
til skattgreiðenda í Reykjavík
■
Skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki greitt ■
j skatta sína í ár, skal bent á, að um þessi mánaðamót ;
| eru tveggja mánaða vanskil orðin á greiðslu allra skatta :
I frá árinu 1954. :
a ■
j Lögtök eru hafin til tryggingar sköttunum, og er skor- ■
■ ■
; að á menn að greiða þá hið fyrsta. ^ :
Tollstjóraskrifstofan í Reykjavík 29. okt. 1954.
pl ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■£
H ■
| Sparifjarsöfnun skólabarna |
■ ■
Alhygli skal vakin á því, að sparisjóðsdeild ■
Útvegsbankans er opin kl. 5—7 auk venjulegs ■
■ ■
afgreiðslutíma alla virka daga nema laugar- j
| daga. •
■ ■
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
■ ■
a ■
■■<»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ JT1JUL3»JU6J1 IL» ■_■■■■ ■ABILIUUI
— er rétta tækið fyrir öll
verzlunarfyrirtæki. — Látið
GRUNDIG STEN ORETTE
DICTATING MACHINE
létta yður störfin.
Leitið upplýsmga hjá
umboðsmanni.
Sýnishorn væntanlegt
næstu daga.
Tæki þessi útvegum við með stuttum fyrirvara gegn gjaldeyris og
innflutningsleyfum.
GfOEiG ÁMUNDASON
VIÐTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA
Laugavegi 47 — Reykjavík — Sími 5485
TIDE! TIDE! TIDE!
ÓVIÐJAFNANLEGA ÞVOTTAEFNIÐ
SEIVf FER S8GIJRFÖR
AELSSTAÐAR
Það er engin furða að TID E er mest notaða
þvottaefnið.
TIDE þvær hvítan þvott bezt og hann endist lengur.
TIDE þvær öll óhreinindin úr ullarþvottinum
TIDE ábyrgist yður eins hreinan þvott og þér getið
átt völ á.