Morgunblaðið - 06.11.1954, Side 15

Morgunblaðið - 06.11.1954, Side 15
Laugardagur 6. nov. 1954 M ORGVtl öt,A0ítí 1« HATTAit • sjö stærðir • sjö litir SOKKAR Kærftr þakkir tii allra þeirra, sem á einn eða annan hátt auðsýndu mcr v-insemd á 65 ára afmæli mínu, 3. nóv. s. 1. Jóel Fr. Ingvarsson, Strandgötu 21, Haínarfirði. ; Kærar þakkir til allra þeirra, sem minntust mín á sex- I ! tugs afmælinu. ; J ■ ; Sigurður Snorrason. : • ullar • næion • ull/nælon HAMZKAR Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim, fjær og nær, • ■ sem sýndu mér vinarhug á sjötugsafmælinu. Magnús Gíslason. Kjallarapláss ca. 45 fermetrar, til leigu. Plássið er þurrt og í ágætum stað í Þingholtunum. Tilvalið til geymslu á hreinlegum varningi. Tilboð merkt: „Kjallarapláss“ —874, sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. I • • taufóðraðir • skinnfóðraðir Félagslíi TBR Samæfing í badminton hjá Meistaraflokki og 1. flokki í í- þróttahúsi KR í dag, laugardag. kl. 5,40—7,20. Ármenningar! Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu við Lindargötu. Kl. 7—9 Áhalda- leikfimi karla og drengja. Kl. 2,50 Frjálsar íþróttir. Mætið vel og stundvíslega! — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Ármanns! Munið eftir æfingum í K.R.- skálanum kl. 2,40 i dag. Engan má vanta. —*Nefndin. .Silicofe Household Claze „SiIicote“ Household Glaze gerir hlutina gljáandi án erfiðis: Húsgögn. Húðaðar steinflísar, t.d. í baðherbergi. Gler. Chrom. Silf- urmuni. Plasticáhöld. Kæliskápa. Eldavélar og slíka heimilismuni. Gerir bifretðir, með sömu aðferð gljáandi og myndar varanlega húð. — Fingraför sjást ekki, þótt komið sé við hlutina eftir notkun „Silicote“ Household Glaze. „Silicote“ Household Glaze fæst í flestum verzlunum í Reykjavík og kaupstöðum út um land. Fæst í næstu verzlun Ungur maður óskast til skrifstofustarfa hjá opinberu fyrirtæki. Umsóknir sendist Morgunbl. merkt A.B. —882. M. lORGUNBLAÐIÐ ★ ★ MEÐ ★ H* ★ ORGUNKAFFINC ★ ★ ★★★★★★★*■★★★ Samhomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Börn! Munið sunnudagaskólann á morgun kl. 2! Verið hjartan- lega velkomin! K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Samkomur sunnudaginn 7. nóv. III. 10 f. h. sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 drengjafundur. Kl. 8,30 al- menn samkoma. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — 10,30 f. h. Kársnessdeild. — 1,30 e. h. Drengir. — 1,30 e. h. Y.D., Langagerði 1. — 5 ð. h. Unglingadeildin. — 8,30 e. h. Fórnarsamkoma. — Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, talar. — Allir velkomnir. Zion, Óðinsgölu 6 A. I Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumaður: Öskar Jónsson kapteinn. Allir velkomnir. I Heimatrúboð leikmanna., Svendborgar þvottapottar 80 lítra. Emaileraðir. Tilbúnir til uppsetningar. BIERING Laugavegi 6. — Sími 4550. Ritsafn Einars H. Kvaran 6 bindi, fæst nú hjá bók sölum og útgefanda. — Síðustu eintökin. ^JJ.j. oCeijtur Sími 7554. Það tilkynnist hér með að ég hef selt firma mitt Valencía, Rvík, Sigurgeiri Jó- hannessyni, Háeigsvegi 4, Reykjavík. Um leið og ég þakka viðskipamönnum mínum ánægju- leg viðskipti, vil ég óska þess að þeir láti hann framvegis verða þeirra aðnjótandi. Reykjavík, 1. nóvember 1954. Sigurjón Sigurðsson. Eins og að ofan segir, hef ég keypt verzlunina Valencía og rek ég hana framvegis undir sama nafni. Ég mun kappkosta að gera viðskiptamönnum mínum til hæfis, eins og þeim bezt hentar: Reykjavík, 1. nóvember 1954. Sigurgeir Jóhannesson. Bcivirkjar athagið Rafvirki getur fengið vinnu úti á landi nú þegar. Mjög langur vinnutími og yfirborgað kaup. Þeir, sem j vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „615—912“. Litli drengurinn okkar STEFÁN ÞÓRHALLUR GIOVANNI andaðist 5. þ. m. í Landsspítalanum. Ása og Walter Ferrua. Móðir mín GUÐRÚN H. TULINIUS andaðist á Landakotsspítala að morgni 5. nóvember. Hallgrímur A. Tulinius. Móðir okkar ANNA JÓNASDÓTTIR andaðist á Elliheimilinu Grund 4. þ. m. Jórunn Valdimarsdóttir, Valdimar Valdimarsson. Eiginmaður minn KRISTJÁN GUÐNASON verkstjóri, andaðist á heimili sínu, Grandaveg 42, þann 5. þessa mánaðar. Guðrún Ólafsdóttir. Hjartanlega þökkum við fyrir þá miklu samúð og hjálp, er okkur var veitt við andlát og jarðaríör EYJÓLFS GUÐMUNDSSONAR Hvoli. Arnþrúður Guðjónsdóttir, börn, tengdabörn, fósturbörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.