Alþýðublaðið - 31.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.08.1929, Blaðsíða 2
2 ALPÝÐUBUAÐIÐ Jéit ÞoFláksson telar wið Ðiiiii i PáisiMÖirikM, „Fyrri afstaða“ ífealdsfEokhsins til Oans óbcejftt. „Þessvegna ésknm við. að sérákvæði sambandslaganna, sem liægt er að skiija sena vott pess, að fslendlngar séra báðir Oonnm, falli niðrar.“ ,Vör‘ð“ og „datiska Mogga“ í Fiormaður íhaildsflokksinis, Jón Þorláksson, er nú staddur í Dam- mörku. Hefir Dönum sýnidega veiiið nokkur forvitni á að heyna.,' hvort hljóðiö hefði nokkuð breyst í Jómii! í þeirra gairð við Síðustu nafnbiteytingu fliokksiins og sjálf- stæðisgaspur bilaða hans. Sendiherra Dana hér sendi í fyrra dag blöðunum eftirfarandi tiakynningu: „ ,,Morgenbladet“ omtater i en lang Artikel' Nygrupperingen i IsJands Politik, og Altingsmamd Jón Þorfláksson udtaler til Bla- det, at ved Sammensl utiiingen med det liberale Parti har de Konservative paany giyet Ud- tryk for deres tidíigere iíidtagne Stilling angaaende Beslutningen, at Island 1943 skal intage fuldtud samme Stilling som enhver aí de nordiske Stater ogsaa i Forholdet til Danmark. Derfor ensker vi, at Forbnndslovens Særbestem- meise, der kan opfattes som Udtryk for Afhængighedsfor- hold mellemDanmark og Island, bortfalder. Dette betyder ikke nogen Danskfjendtlighed, roen udelukkende en naturlig Trang til statsmæsig at have „Fod under eget Bord“. Desuderí betyder Sammenslufníngen en Fællesfront mod Socialismen". Á íslenzku: „ ,,Morgunblaðið“ [þ. e. danska , .Morgun blaðið í Danmörku ] ræðir í langr; grein um nýja bræðinginn í islenzkum stjórn- málurn, og Jón Þorláksson al> þingi’smaður hefir sagt við bflað- ið, að með sambræðsflunpi við „Frelsisherinn'* hafi íhaidsflokk- urinn aftur lýst yfir fyrri af- stöðusinni viðvákjandi ákvörðun um, að Is- 3an,d skuli 1943 ná fullklomtega sömu aðstöðu og hvert hin,na Norðunlandaríkjanna að þvi er Reykjavík fyrir íslenzka kjósend- ur. Þá er hann ekfei svoin^a loðiinn og myrkur í uiáli. I viðtalinu er hvergi minst á „einkuninaTOrðiin“: „ísfland fyrir ísflendinga", sem íhaldsblöðiin sí- feflt reynia að „punta“ sig með. — Ætli Jón hafi haldið, að Dön- um rnyndi ekki geðjast að þeim? Hvei’gi er driepið á það einu orði, að íhalldsflokkuri'nn vilji slíta sambandinu við Dani. — Nei! Það er niú eitth.vað' annað. Við ,,ósktuin“, að ,j8mákvœði‘‘ sambandslaganina — afllis ekki sambandslögin öll — sé úr gildi numin, segir Jóin. Og afstaða ihaldsftokksins er óbreytt, segir Jón, hann hefir bara .■kjtnr lijst yfir fijiri afstö'ðu s:ijini“. — Aniniað eða meira héfir gkki gerst. Oefað verða fflestir þeir, sem flesið haíia greinar J. Þ., Jakobs1 Möllers 'Og Sig. Eggerz um „Sjiálf- stæðisffliokkiinn" nýja og blöð fllokksins yfirleitt, ærið hissa, er þeir lesa þetta viðtal Jóns við danska íhaíldsblaðið. Er 'Jón að reyna að Mekkja Dani ? Eða hefir hann og fflokkur hans .verið að reyna að blekkja ís- flendinga alt frá því flokkurinn failsaði nafn sitt? Hvers vegna segir Jón Þorláks- son ekki það sama við Dani, sem hann og ffliokksmenin hians segja og hafá sagt íslenzkum kjósend- um? Hér heima segir Jón, að hann ,og ftuaildið ait vilji felía sam- bandsflögin öll úr gildi, slíta sam- bandinu við Dani að fullu og öllhi (nema hvað sujmir viflja hialda í kónginn). í Danmörku segir Jón, að hann og fhafldið ölt ,,óski“ að eins að feflla burtu sem ekk- Setnlíð BaMamauM I Binafbygðnm verðnr kallað hefm. Samkomuíag á Haagfundinum. * Khöfn, FB„ 30. ágúst. Frá Hag er símað: 1 gær kornst á s amkomulag um heimköillun setuliðs Bandamanna úr Rínar- bygðum. Heimflutningur setuliðs Breta og isetuliðs Belgíumanna hefst um miðbik septembermián- aðar og á að vera lokið á þremur mánuðum. Samtímijs verður frakkneska setuliðið úr öðru Rín- arbygðabeitinu, eða Kobtensbelt- inu, einis og það einirág er kálíli- að, flutt heim. Heimflutnmgur setuliðs Frakka í þriðja beltinu, eða Mainzbeltinu, hefst þegar frakkneska þingið og þýzka þing- ið ” hafa staðfest Youngsamþykt- ina. H'eimflutningnum á að vera tokið á átta mánuðum og alt isetulið Bandamanna x Ríiniarbygð- um að hafa verið flutt heim í síðasta lagi í tok júnímánaðaö’ Kaútor Hamsun er frægastur af núlifandi skáld- sagnahöfundum Norðmanina. Hann varð sjötugur 4. þ. m. Stóð þá mikið tjj, því að fjöldi fólks ætlaði þá að hylla skáldið. En Hamsun er lítið fyrir veizlur og skáflaræður. Rétt fyrir afmælið fór hann að heiman, 'og vissi enginn hvar hamx var niður kom- inn þar til það var iiðið hjá, þá vitnaðist, að hann hafði dvalíð með leynd á sjómannahieimili nokkru. — Hamsun var um hrið 1930. Frakkar hiafa fallið frá kröfunum uro eftirlitsnefnd með Rínarbygðum, en ágreiningsmál viðvikjandi Rínarbygðum eiga að[ leggjast fyrir sáttanefnd, skipaða af fáði Þjóðabandalagsins. Hefir þannig í aðalatriðunum iniáðst pamkomulag um aðatonálin á Haagfundinum. FundiinWm verður líklega islitið í kvöld. Frá Lundúnum er símað: Ar- angurinn af kröfum Snowdeaxs. viðvíkjandi Youngsamþyktinni vekur ánægju í blöðum Bretlands1 af öllum ftokkum, einkanlega er það talið hafa mikla þýðingu, áð Haagfundurinn hefir leitt það í Ijós, að utanríkismálastefna Bret- lands er ekki lengur háð stj'órn- málastefnum frakknesku stjórnar- innar. í gær allan Skagaf jörð og Húna-, flóai frá Bitrufirði norður fyrir Steingrimsf jörð, og varð ekki vart við neina síld á þeirri teið. — Blæjatogn og blíðskaparveöur. I dag verður leitað1 noirður fyrir Horn, ef veður leyfir. Walter flugstjóri er nú fyrir norðan og stjórnar síldarleitinni. — Lausa- fregn um síld fyrir Látrabjakgí verður rannsökuð i dag af „Súl- unni“, sem fer til Isafj.arðar. Sgoert isiðmedsson Itstmálarl. Á morgun opnar Eggert Guð- mundsson sýningu í hiúsi K. F. U. M. Verður sýningin opin xxæstu daga frá kl. 11 árdegis tíl 9 að kveldi. Eggert er kornunigur maður, borinn og barnfæddur Reykvík- ingur oig lxefir unnið fyrir sér síðan hartn komst á tegg með algengri erfiðisvinnu. Hinieigðist hugur hans snemma að máliara- listöinní og notaði halnn alfliar frí- stundir sínar tíl að afla sér kenslu. í henni og iðka haxia. Haustið 1927 hafði hann sýnáugu hér á málverkum sxnum og hlaut góðja dóma, töldu nxargir, að verk hans snertir afstöðuna til Danmerkur. Þess vegna óskum við, að sér- ákvæði sambandslaganna, sem hægt er að skilja sem vott pess, að ísiendingar séu háðir Dön- um, falli burt. JÞetta táknar engan fjandskap við Danj, en að eirrs eðlhtega þörf eða ti'lhn,eigingu til þess, stjóm- arfarsílega séð, að hafa „fót undir eigin, borði“. Auk þessa táknar bræðingurinn samfylkingu gegn jafnaðarstefnunni.“ (Aillar leturbr. hér.) Ekki er nú mikið sjáflfstæðisros- Kð á Jóni í þessu viötafli við „d»nskinn“. Það er eitthvaÖ ann- að, en þegar. hann skrifar í ert er sagt meira um. Talar Jón. svona til þess að‘ þóknast hinum dönsku hluthöfkxtm Mandsbanka, sem hann er um- boðsmaður fyrir hér á ían,di? Eða meinar hann ekkert nxeð ræðum sínurn og skrifum hér heima? ,HnatííIug „Zeppelins preifa*. Khöfn, FB„ 30. ágúst. Frá Lakehurst er símað: Hnatt- flug „Zeppelins greifa'1 er ffljót- asta ferð, sem farin hefiir veriö kringum hnöttinxx, þótt viðstöðu- tími sé meðtalimn. Flugtíimi loft- skipsins kringum hnöttinn var að eins 287 klukkustundir. sjómaðíur á yngri árum, flakkaði víðjai um flönd og lenti í mörgum æfintýrum. Enprn sild við Norðarland, Lausafregnir um síld fyrir LátrabjargS. Tilkynning frá Flugféflaginu 31/8: „Veiðibjallan" fliaug í gær aust- ur með landi að Raufarhöfn, síð- ani suður undir Langanes, þaðan út og norður með Melrakkasléttu. Var svo flogið vestur á bðginn í stefnu áð Rifstanga, djiúpt af Mánáreyjum á Eyjafjarðarfnynni. Engin síld sást á flugsvæðinu. „Veiðibjallan“ fflaug enn fremur bæru vott um óvenjulega ríláa/ listam(a!nnsgáf'U. I hiaust, sem iíeið, fór Eggert til Miinchien í Þýzka- iandi og xdv(aldi þar í vetua’. Stumdaði hann þar nám í láista- skóla hijá þektum kennuium og kyntx sér málverkiasöfnin þar, en þar er, ,sem kunnugt er, um a|að- lugan garð að gresja í þeim efn- txm.. Kennarar hans gáfu hiomuni hinn lofsamlegasta vitnisburð, er hann kVaddi skólann í vor. Nú hefir Eggért í hyggju að komast á listahéskólann í Mtin- Gben i !haiustr — En þáð er gamla sagan: flitið er um fé og láns- traust. Voinandi tekst þó Eggert' að halda áfram námi. Geta Reykvík-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.