Alþýðublaðið - 31.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ p* i er vinsælasta og bezta snJn- og át-súkknlaði, • J UlQa sem sett er hér á tandi. Nnnið að biðja ávalt nm vlíld. Stærsta og fallegasta úrvaiið af faiaefniim og öUn tilheyrandi fatnaðí er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. Vatnsfotor galv. Sérlegr góð íegnnd. Mefl 3 sstæeðír. Vald. Poulsen, EJapparstig' 29. Sími24. EaS3BliSltail53G3B3 ^Ferzlið YÍ5 Y^ikar. Vörur Við Vægu Verði. 13C3EÍE3E1GÍEIE3 Sokkar karlm. Sokkar kvenna, Vinnuvetlingar, Vasaklútar, Axlabönd. Alt ódýrt. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. Til Eyrarbakka I fer hálfkassabíll áhverjum degi. Tekur bæði flutning og farpega. Farartími frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. Bifreiðarstjóri Guðraondur Jónatan. Afgreiðsla í bifreiðastöð Kristins og Gannars. Ljósmyndastofa Pétnrs Leifssonar, Þinghoitstr. 2, uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10 — 12 og 1—7, helga daga kl. 1— 4 hér eftir verði siem bezt sanrræmi í kaupgjaldi alls staðar hér á Austfjörðum og að sama kaup verði grteitt í ölíum austflrzkum bæjum og kauptúnum. Þingið felur því stjóm' sam- banéLsins að semja uppkast að kaupg'jaldssamnmgi fyrjr öll fé- lögin og senda það til peirra eigi isíðar en i ágústmánuði n. k. Skulu félögin síðan ræða upp- kast petta og senda sambands- stjóm skriflegar athugasemdir stoar hið fyxsta. Skai stjómiin síð- an samræma tillögur félaganna og senda peim uppkast að kaup- gjaldssamningi, sem páu reyni svo að fá sampyktan urn ára- mótin næstu. Sambandsþingið vill pví nú þegar vekja athygli félaganna á því, að nauðsynlegt er að athuga fxað í tíma, að segja upp gildandi samnángum, til þess unt verði að koma á fynrhugúðum kaup- gjaldsbreytingum og fá samræmi í kaupgjaldið." (Frh.) Uki @fj v@giaa*a«. Næturlæknir er I nótt Einar Ástráðsson, Smiðjiustjg 13, sími! 2014, og aðfla nótt Halldór Stefánsson, Laiuga- vegd 49, sími 2234. Suunudagslæknir er á rnorgun Valtýr Alberts- son, Austurstræti 7, uppi, sími 751. Næturvörður. er næstu vlku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúðinni „Ið- unni“. Kurt Haeser hinn ágæti pianosnLÍlingur, ætl- ar að hialda hljómleika x Nýja BIó næsta mánudiagskvöld. Hljómliistarvinir bæjarins pekikja hiina' framúrskarandi list hans, pví ættu bæjarbúax að uota tækfi- fæitið og fylla húsið. Betri tón- listammður en Haeser hiefiir ekki komáð hiér, enda er hiann fræg- fur orðínn, Hefir hanm áðux fetngið fræga sndllinga til að koma hing- að með sér, og ættu menn að meta að verðleikum þann hjlýja hiug, sem ha-nn hefir sýnt að hanin ber ti’l íslands. p. Séra Kristlnn Ólafsson prestur frá Am-eríku flytur fyr- irlestur I Nýja Bíó á morgun. Verður óefað fróðlegt að lieyra i a -séra Kristinn, því hann mun segja frá löndum okkar vestan h.afs. Fyiir.lesturinn hefst kl. 2. _ * _ ('t « . . Knattspyrnan í gærkveldi fór pannig, pð „K. R.“ vann „Fr;am“ með 4 :1. Var leikurinn skemtiliegur mjög, og átti „K. R.“ fult í fangi með áð verjast spyrnum „Fralmara" á stundum. „Framarar" batna með hverjum degi og má búast við að peir verði skæðir knattspyrnu- menn innan -skánxms thna. a. Að Kópavogi, Á morgun kl. 2 hefst útiskeímít- un í Kópavogi; eru það sjúk- lingarnir á Hressingarhælfa-u, sem ha'ida pessa skemtun til ágóða fynir Mjóðfæriskaup sín og bókaj- safn hælisins. Undanfarið hafa sjúklingar haft hljóðfæri að liáni, en nú munu peir miissa pað. Þyk- ir þeim slæmt að hafa ekfcert hljóðfæri og vilja pví reyna að eign'ast það nú að fullu. Ými's- legt verður til skemtunar í Kópja^ vogi á m-orgun. Þar flvtur df Guðm. Finnbogason ræðu, frúm- ar Guðrún Sveinsdóttir og Guð- rún Ágústsdóttir syngja tvísöng, áttmenningar synigja og .Lúðra- sveit Reykjavíkur spiliar. Síðan verður bögglauppboð o. fl. o. fl. — Allir að Kópavógi á morgun! Messur á morgun. í fríkirkjunni kl. 11 árd. Séra Friðrik HaUgrímsson; fcL. 2 sér.a Árni Sigurðsson. Hjálpræðisherinn. á morgun kl. 11 árd. helgtin- arsamk-olma, sunnudagaskóli kl. 2. Útisamk-oma kl. 4 á Lækjarí-orgi, ef veður leyfir. Útisamfcoma við Steinbryggjuna kl. 7Vs. Hjálpræð- issamkoima kl. 8V2 siðd. Stabs- kapteinn Árni M. Jóhannesson og frú hans stjórna samkomunum1. Söngur 0ig hljóðfærasliáttur. Alir veifcomnir, Flugið. „Veiðibja;ll/an“ er fyrir n'Oirðan. „Súlan“ Laug í morgun kl, 10 fil Þingeyrar og Isafjarðar. Hún kemur hingað aftur kl. 5 í dag og verður hér á morgun. — 1 hringflug fer hiún á m-orgun eftir hódegi. Hey brennur. I fyrri nótt kom upp éldur í heyhlöðu á Blifcastöðum; varð hann fljótt mjög magnaður og eyði-lögðust um 150 hestar |af heyi', en í hlöðunni voru um 1000 hestar. Kl. 6 í gærmorgun köm véldæla frá s-Iökkvistöðinni hér upp'eftir, og tókst með henni að ráða niðurlögum eldsins. Goðafoss. fór í gærkveldi vestur og norð- ur um land. Togararnír. „Barðinn" fór á veiðar x gær. „Njörður“ kom af síldveiðum í morgun. ísland er væntanlegt frá Kaupmanina- höfn * annað kvö>ld. Saxnfylking ihaldsins gegn jafn- aðarstefnunni. ' Að eins um eitt be-r Jóni Þor- lákssyni samlan við sjálfan sig hiér heima og peglar hann talar, við flokksbræður sina í Danmörku; rtð bræðingurinn sé 1 blá föt, yfirfrakki og stór- treyja til sölu með tækifærisverði. R. Hansen Hverfisgötu 16. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný 0g vönduð — einnlg notuð — pá komið á fomsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt íyrirliggjandi i Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. Þeytipjömi fæst ávalt í Al- pýðubrauðgerðinni. Karimannafðt og frakka er bezt að kaupa í Soffínbnð (Austurstræti 14. Sími 1887, beint á móti Landsbankanum), íEIK^aSESI -1 8, siml 1294 ’i :! I irefecr t>0 sér al>s konar (œfeltœrispieut. - ! uu, sva seœ ertHJóO, BOgSngamiOu, bréS, | j reikningu, kvltíoBír o. s. Irv., og oí- I i gielDIr vlnunn* lijótt og vlB réttu vorB! j 111 III III S.R. 1 Ferðir til Þingvalla, | r^; ■■ m I B Þrastaskógs, Fljótshlíð- _ I" ar, Vífilsstaða, og | Hafnarfjarðar á hverj- i 2 um klukkutíma. Einnig - að Geithálsi og Kópa- B vogi á morgun (sunnu- i dag) Ferðist með hinum 1 2 viðurkendu góðu bíl- - g um frá. g ■ Bifreiðastöð Reykjavíktir. 1 Afgreiðslusímar 715 og 716. III IBI ur. ■ '11 til pess gerður að berjast sam- tafca gegn- jafnaöarstefnuinxxi. Þiettai veit Jón að danska íhald- initi þykir gott að heyra, svo að óparfit Vlar að draga nokkiuð ún því. Alpýðublaðið verður ekki 8 síður í dag, eins og sagt vpr í blaðinu í gær, en kemur í pess stað út snemima í fyna xnáiið. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm!: Haraldur Guðmundsson. AlhýðupnenfenlíBtaiEL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.