Morgunblaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 4
20
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. nóv. 1954
íþréttaviðskipti
og íslands eru
Þýzfealands
mifeils virði
um gagnkvæmar íþróttaheimsóknir landanna
Rætt við Gisla Sigurbjörnsson forstjóra
IÞRÓTTAVIÐSKIPTI þjóða á milli eru eitt göfugasta við-
fangsefni íþrótahreyfingarinnar. Að treysta vináttubönd
eða tengja ný með leik æskumanna frá líkum eða ólíkum
þjóðum er mikilsvert og gagnlegt. Á íþróttavellinum verður
smáþjóðin jafnstór milljónaþjóðinni — stundum stærri. Þar
knýtast vináttubönd er varað geta aldur margra kynslóða.
★ „FÁTÆKIR OG SMAIR“
Á síðari árum hefur íslenzk
íþróttahreyfing leitað eftir sam-
skiptum við íþróttamenn annarra
landa, til ánægju og gagns fyrir
íþróttamenn og ávinnings fyrir
þjóðina í heild, því oftast eða allt
af hafa íslenzkir * íþróttamenn
vakið á sér athygli fyrir atgerfi
og getu erlendis. En samskipti
þessi hafa þó oft verið talsverð-
um erfiðleikum bundin oftast af
fjárhagslegum orsökum. íslenzk
íþróttasambönd hafa verið látin
finna það erlendis, að við vær-
um „fátækir, smáir“, og þannig
höfum við orðið að bera byrðina
af millilandaviðskiptunum — oft
boðið æskumönnum annarra
landa hingað heim, án þess að fá
gagnboð fyrir.
if JAFNRÉTTI
En ein er sú þjóð, sem við höf-
um „verzlað“ við á jafnréttis-
grundvelli. Það er Þýzkaland. Þar
hefur komið heimboð í stað heim
boðs — gestur fyrir gest öllum
aðilum til stórmikillar ánægju,
þroska og gleði. Sá maður, sem
skapað hefur þessi viðskipti og
haldið þeim við og komið þeim
í þann réttlætisfarveg sem þau
eru í, er Gísli Sigurbjörnsson for-
stjórl.Hann hefir komið á þessum
heimsóknum, sem til fhssa hafa
eingöngu verið í knattspyrnu, en
horfur eru nú á að verði gerð
víðtækari — svo að jafnvel frjáls
íþróttamerin, sundmenn og fleiri
íþróttamenn njóti góðs af.
spyrnusambandið í Hamborg hélt
okkur í ráðhúsinu þar að aflok-
inni móttöku í viðhafnarsal sen-
atsins. — Þá mislíkaði okkur
mjög, að ræðismaðurinn kom
ekki á neinn þann kappleik sem
Akurnesingar eða Valur léku í
Hamborg eða grennd þrátt fyrir
tilmæli þar um Þótti Þjóðverjum
gestgjöfum okkar þetta einkenni-
legt, Sendiherrann var heima á
íslandi, en hann tók okkur opn-
um örmum þegar við vorum í
Hamborg árið áður.
★ FRAMTÍÐIN
— Hvað er framundan í við-
skiptunum við Þýzkaland?
— í sumar er væntanlegt úr
valslið knattspyrnumanna frá
Neðra-Saxlandi og koma þeir,
ef allt gengur að óskum í boði
Knattspyrnuráðs Akureyrar.
Munu þeir keppa á Akureyri
og væntanlega á Akranesi og
siðast í Reykjavík. Verður hér
um mjög sterkt lið að ræða,
enda eru Þýzkalandsmeistar-
arnir frá Neðra-Saxlandi. —
Síðar fara svo Akureyringar
til Þýzkalands í boði knatt-
spyrnusambands Neðra-Sax
lands. Verður keppt þar í
nokkrum minni borgum og far
ið allviða um. í þessu sam
bandi vil ég geta þess, að oft
auglýsa Þjóðverjarnir íslenzku
félagsliðin sem úrvalslið eða
jafnvel landslið. Ég hef leið-
rétt þetta jafnharðan og ég hef
séð þetta — en þrátt fyrir það
endurtekur þetta sig ávallt.
ísland kannast allir eða flestir
við — en Akranes eða Val
þekkja ekki margir í Þýzka-
landi. En hið rétta var ávallt
tilkynnt á leikvanginum — þó
það sé ávallt svo, að þegar út
í lönd er komið, þá erum við
boðnir og velkomnir, sem ís-
lendingar, sem slíkir keppum
við, töpum eða sigrum.
Annar liður viðskiptanna
næsta sumar verður það, að
Valur fær lið annars aldurs
flokks frá Hamborg í heim-
sókn í júnímánuði. Verður
það úrval knattspyrnumanna
frá Hamborg og verður það
áreiðanlega sterkt lið — þeir
töpuðu rækilega fyrir Val
Hamborg og munu áreiðan-
lega ætla að jafna metin eitt-
hvað — ef þeir geta.
★ 15 I.EIKMENN —
5 FARARSTJÓRAR
Verða þessar heimsóknir með
knattspyrnu heldur og á ýmsum sama sniði og verið hefur?
öðrum sviðum. Oft eru slíkar _ já, að því undanteknu, að
ferðir eina tækifærið fyrir unga þátttakendur verða ekki fleiri en
menn til þess að sjá sig um. tuttugu — 15 leikmenn og fimm
Þetta verður líka til þess, að fararstjórar. Þetta muri mörgum
halda félögunum betur saman og þykja einkennilegt, en allir sem
efla félagslegan þegnskap innan fara af leikmönnum eiga að
vgrja og annara íþróttagreina
möguleg?
— Já, það eru þau, segir
Gísli, og þau eru meira að
segja á næta leiti — og
auðvelt væri að koma
til dæmis á bæjakeppni
í sundi eða öðrum íþrótta-
greinum. Ég hef átt því láni
að fagna að kynnast þeim
mönnum, er vegna áreiðan-
leika og dugnaðar hafa um
árabil verið í fylkingarbrjósti
þýzkrar íþróttahreyfingar svo
sem þeir dr. Bauwens, forseti
þýzka knattspyrnusambands-
ins og Herberger ríkisþjálf-
ara, dr. Erbach og fleirum.
Þeirra áhrif ná til annara í-
þróttagreina, sem vilja skipta
við okkur á jafnréttisgrund-
velli. „Við erum þjóð, sem
heimtað getur jafnrétti. Við
semjum því ekki nema á jafn-
réttisgrundvelli. Peningar eiga
ekki neinu máli að skipta. Vin-
átta milli 2 þjóða er óborgan-
leg. Og vináttutengsl hafa
komizt á milli íslands og
Þýzkalands með þessum
íþróttaheimsóknum“, sagði
Gísli Sigurbjörnsson að lokum.
— A. St.
Er
þar adilil
★ í 20 ÁR
Ég ræddi við Gísla á dögunum
en einmitt núna er verið að ganga j
frá slíkum viðskiptum fyrir.
næsta ár, og sem að undanförnu
munu íslendingar sækja Þjóð-
verja heim og Þjóðverjar íslend-
inga. Gísli komst m. a. svo að orði
um þessi ánægjulegu samskipai.
— í nærri 20 ár hafa íslenzkir
og þýzkir knattspyrnumenn
skipzt á gagnkvæmum heimsókn-
um. Fimm sinnum hafa Þjóð-
verjar komið hingað (1935, 1938,
1951, 1952 og 1954) og við farið
fimm sinnum til Þýzkalands
(1935, 1939, 1951, 1953, 1954). —
Hafa jafnan verið 20—22 menn
í hverjum flokki og verið dvalið
í landinu 10—20 daga eftir ástæð-
um. Þjóðverjar hafa greitt allan
kostnað af ferðum okkar þangað
og þar í landinu og á sama hátt
við fyrir þeirra menn.
Margt hefur mátt af heimsókn-
um þessum læra, ekki aðeins í
UM þessar mundir er verið
að ákveða milliríkjakeppni á
íþróttasviðinu fyrir næsta ár.!
Á sviði frjálsíþrótta er margt.
um að vera. Rætt er m. a. um
landskeppni Norðurlandanna
f jögurra í Stokkhólmi í tilefni
af 60 ára afmæli sænska sam-
bandsins. Er þar rætt um
þátttöku Svíþjóðar, Danmerk-
ur, Finnlands og Noregs. Ekk-
ert er á ísland minnzt, hvernig
sem á því stendur.
Þá mun nú þessa dagana
verða tekin afstaða til tilboðs
frá Balkanlöndunum um frjáls
íþróttakeppni við sameinað
lið Norðurlandanna. Bjóða
Balkanlöndin 3 mönnum í
hverja grein, borga allt, ferð-
ir og uppihald. Skyldi FRÍ
vera aðili þar?
Loks hefur boðizt boð frá
Rússum um frjálsíþrótta-
keppni milli Norðurlanda og
Rússlands. Henni hefur ekki
fremur en hinum verið svarað.
En ólíklegt er annað en ein-
hverjir okkar manna ættu að
komast í slík úrvalslið Norð-
urlanda. Það hlýtur að vera
keppikefli FRÍ að stefna að
því að svo verði, eigi menn
rétt á því.
keppa — það eiga engir auka-
menn eða ,,klapp“-menn að vera
með. Þegar 4 leikir eru leiknir
ættu 15 menn að vera nægilegt
— allir að keppa, það er reglan.
féla,ganna.
★ GI.EDI OG ÁNÆGJA
—'- Hvernig tókust ferðirnar
sumar?
-41 Móttökur voru í sumar með Með Því að hafa fimm menn 1 far-
fádæmum góðar. Bæði knatt- arstjórn, er stjórnendum félaga
spyrnu og iþróttasambönd borg- gefinn kostur á að kynnast skipu- ^ ____ __
anna og héraðanna sem við heim- iafÞ °g starfsháttum félaga er- Léku þeir þar tvo leiki, báða
sóttum gerðu okkur dvölina á lendis. Það er eins nauðsynlegt vig ýrvalslið KA og sigruðu ÍR-
allán hátt sem ánægjulegasta og °S að keppa. Fararstjórn verður ingar j báðum leikjunum, 47.35
sýridu okkur mikinn heiður. Mér að vera örugg. ákveðm, en ekki { hinum fyrri og 46.40 í hinum
þótfti þess vegna mjög miður of ströng. i sigari.
þegar ræðismaður íslands í Ham- , | Förin var í alla staði hin
borg hafði ekki tíma til þess að ★ VID ERUM ÞJOÐ................ánægjulegasta og viðtökur róma
sitja hádegisveizlu sem Knatt- — Eru samskipti við Þjóð-þeir félagar mjög.
IR-ingar keppa
á Akureyri
UM síðustu mánaðamót fór flokk
ur körfuknattleiksmanna úr ÍR í
keppnisför til Akureyrar í boði
Eitt ísl. met og
góBur árangur
Sofar aóBum vetri
FYRSTA SUNDMÓT vetrar-
ins, sundmót I.R., í’ór
fram í síSustu viku. Var mótið
fjölsótt mjög — Sundhöllin
fullskipuð áhorfendum — og
árangur í sundgreinum var
yfirleitt góður og í sumuni
greinum ágætur, t. d. í 50 m
Ólafur. — Enn eitt met
baksundi, þar sem Ólafur
Guðmundsson, Haukum, setti
nýlt íslenzkt met. — A mótinu
var keppt um bikar, sem Atli
Steinarsson gaf, og hlýtur hann
það félagið, sem flest stig hlýt-
ur. Skal bikarinn varSveittur
af þeim sundmanni, er færir
stighæsta félaginu flest stig. —
Hlaut Ármar-n hikarinn, en
Pétur Kristjánsson varðveitir
hann til næsta árs, þar * sem
Pétur hlaut flest stig allra
einstaklinga.
Af árangri mótsins ber að
sjálfsögðu hæzt baksundsmet
Ólafs Guðmundssonar. Hann er
gamalkunnur sundmaðui', sem
keppti eitt sinn fyrir Í.R., en
fluttist til Hafnarfjarðar og kepp-
ir nú fyrir Hauka. Ólafur er fjöl-
hæfur sundmaður og afreksmaður
í mörgum greinum. Vonandi á
hann eftir að bæta mörgum stór-
sigrum við þá möngu sigra, sem
hann hefur þegar unnið.
Þá vakti bróðir Ólafs einnig
mikla athygli — Gylfi Guð-
mundsson, sem er skriðsundsmað-
ur og hélt nú vel í við Pétur.
Náði Gvlfi sínum langbezta tíma
og þriðja bezta, tíma íslendings.
Eiga aðeins Pétur og Ari Guð-
mundsson betri tíma. — Gyfi er
kornunugur og getur áreiðanlega
náð langt, ef hann leggur alúð við
æfingar.
•fc Þriðja Stórstjarnan á mótinu
var Marn■' - '"'”Arnundsson úr
Keflavík, sem sxgraði í 200 m
bringusundi karla á 2:55,6 sek.
Sá tími fyrst á keppnistímabili
boðar stærri afrek síðar. - Magnús
er einkar skemmtilegur sundmað-
ur, með viljakraft og „humör“,
sem hverjum keppnismanni er
nauðsynlegur.
AÐRAR GREINAR
Enn einu sinni reyndu þær með
sér, Inga Árnadóttir og Helga
Haraldsdóttir, í 50 m skriðsundi,
og hafði Inga nú betur. Keppni
þeirra setur ávallt skemmtilegan
svip á sundmótin og lífgar upp.
Unglingasundin voru fjölmenn-
ust. Steinþór Júlíusson, K.F.K.
sigraði með nokkrum yfirburðum
í skriðsundi drengja og sömuleiðis
Erna Haraldsdóttir, Í.R., í bringu-
sundi telpna; en í bringusundi
drengja var keppnin hörð og tví-
sýn, og þar fyrst var gert út
um, hvort Ármann eða K.F.K.
hlyti stigabikarinn.
Pétur Kristjánsson var rúmum
6 stigum á undan næsta einstak-
lingi. — Það afrek, sem Pétur
vinnur, með því að keppa í fjór-
um sundgreinum og fá stig í þeim
öllum, er mikið og ekki fyrir
aðra en afburðasundmenn að leika
eftir.
KÖFUN
Þá sýndi Guðmundur Guð-
jónsson hina nýju köfunarað-
ferð, svo nefnda ,,froskköfun“,
en hann hefur fyrslur Islcnd-
inga lært þá íþrótt. Sýndi GuS-
niundur sinn Iétta búning og
hve auðveldar allar hreyfingar
í vatni eru í bonum. Vakti sýn-
ing Guðmundar geysi athygli
o" var hin ánægiulegasta. Á
Guðmundur áreiðanlega oft
eftir að koma við sögu sem
kafaH.
STIG FÉLAGANNA:
1. Ármann. 32% stig. 2. K.F.K.,
20 stig. 3. KR., 16 stig. 4. Ægir,
9 stig. 5. Í.R. og Haukar, 8 stig.
6. U.M.F.K. 3‘/2 stig. 7. Sundfélag
Hafnarfjarðar, 1 stig.
Stigahæstir einstaklinga urðu
Pétur Kristiánsson, 14,2 stig;
Helga Haraldsdóttir og Ólafur
Guðmundsson, Haukum, 8 stig, og
Magnús Guðmundsson, K.F.K., 7
stig. -— Alls fengu 26 einstakling-
ar stig.
HELZTU ÍIRSLIT:
50 m skriðsund kvenna: 1. Inga
Árnadóttir, K.F.K., 32,4 sek. 2.
Helga Haraldsdóttir, K.R. 33,0.
100 m skriðsund karla: 1. Pétlir
Kristjánsson, Á., 1:01,1. 2. Gylfi
Guðmundsson, I.R., 1:02,3. 3. Theó-
dór Diðriksson, Á., 1:05_1.
200 m hringusund karla: 1.
Magnús Guðmundsson, K.F.K.,
2:55,6. 2. Torfi Tómasson, Æ.,
2:57,4. 3. Ólafur Guðmundsson, Á.4
Frh. á bls. 21