Morgunblaðið - 18.12.1954, Page 4
20
MORGUIVBLAÐIÐ
i ' ) ,1
Laugárdagúr 18. dés'. 1954
Sfærsta bókasaSan
JólabókasaSan í Lisfamannaskálaniinn
*
Þúsundir gjafabóka
Hvergi jafn auðvelt að skoða og velja jóíabókina,
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS
M
%
f,
Ifcz'i'
Þjóðleg frœði
Brennu-Njáls saga. ísl. fornrit
XII, kr. 160,00 ib.
íslenzkar þjóðsögur og ævintýri
Jóns Árnasonar I—II, krónur
490,00 ib.
Mannfundir. ísl. ræður í þúsund
ár. Vilhj. Þ. Gíslason tók sam-
an, kr. 118,00 ib. og 145.00 ib.
Þorsteinn Erlingsson: Þjóðsögur,
kr. 80,00 ib.
Lárus Sigurbjörnsson: Þáttur Sig
urðar málara, kr. 55,00 ib.
Sjgfús Sigfússon: ísl. þjóðsögur
ög sagnir XI og XII bindi.
Oscar Clausen: fsl. dulsagnir, kr.
78,00 ib. og 95,00 ib.
Guðni Jónsson: ísl. sagnir og
þjóðsögur X’hefti, hi. 30,00.
Benjamín Sigvaldason: Sannar
sögur II hefti, kr. 25,00.
Pétur Guðmundsson: Annáll 19.
aldar IV b. 4.-5. h., kr. 55,00.
Árni Óla: Gamla Reykjavík.
Sögukaflar, kr. 65.00 ib. og kr.
70,00 ib.
Jónas Jónsson: Þjóðleikhúsið.
Þættir úr byggingarsögu, kr.
100,00 ib.
Gunnar Benediktsson: ísland
hefur jarl, kr. 75,00 ib.
Helgi Hálfdanarson: Slettireka.
Leikmannsþankar um nokkrar
gamlar vísur, kr. 65,00 ib.
Jón Björnsson: Dauðsmannskleif.
Þættir frá liðnum öldum, kr.
62,00 ib.
íslenzk fyndni XVIII, kr. 16,00.
Æviminningar og ferðasögur
Thor Jensen: Minningar I.
Reynsluár. Skrásett hefur Val-
týr Stefánsson, kr. 150,00 ib.
Konan í dalnum og dæturnar sjö.
Saga Moniku Helgadóttur á
Merkigili, eftir Hagalín, kr.
130,00 ib.
Þorleifur Jónsson í Hólum: Ævi-
saga, kr. 125,00 ib.
Þeir, sem settu svip á bæinn, eftir
dr. Jón Helgason, kr. 120,00 ib.
Ljósmyndir II. Endurminningar
sr. Halldórs á Reynivöllum, kr.
100,00 ib.
Pétur Jónsson, óperusöngvari,
eftir Björgúlf Ólafsson, kr.
90,00 ib. og 120.00 ib.
Hér er kominn Hoffinn. Sjálfs-
ævisaga Guðm. G. Hagalíns,
kr. 92,00 ib.
Tak hnakk þinn og hest. Minn-
ingaþættir Páls á Hjálmsstöð-
’um, eftir Vilhj. S. Vilhjálmss.,
kr. 90,00 ib.
Þégar veðri slotar Æviþættir og
-ijóð eftir Kristján Sigurðsson,
kr. 60,00 ib.
Einn á ferð og oftast ríðandi eftir
Sigurð Jónsson, kr. 68,00 ib. I
Sólarsýn. Gömul kynni eftir Ara
Arnalds, kr. 70,00 ób. og kr.
85,00 ib.
Komið víða við. Endurminningar
og sagnaþættir eftir Þórarinn
Gr. Víking, kr. 75,00 ib.
Skyggnzt um af heimahlaði.
Minningaþættir eftir Þorbjörn
Björnsson á Geitaskarði, kr.
68,00 ib.
Örlaganornin að mér reið . . .
Ævisaga Þorsteins Kjarval, kr.
65,00 ib.
Ævisaga Helga Einarssonar, kr.
65,00 ib.
Merkar konur. Frásöguþættir
eftir Elínborgu Lárusdóttur,
'kr. 58,00 ib.
Æskustöðvar. Æviminningar Jós-
efs Björnssonar frá Svarfhóli,
kr. 45,00 ib.
Sól í fullu suðri. Ferðasaga frá
Suður-Ameríku eftir Kjartan
Ólafsson, kr. 85,00 ib.
Ást og demantar. Ferðasaga eftir
Önnu frá Moldnúpi, kr. 68,00 ib.
Fjarlæg lönd og framandi þjóðir.
Ferðaminningar eftir Rann-
veigu Tómasdóttur, kr. 60,00 ib.
Skáldsögur íslenzkra höfunda
Kristmann Guðmundsson: Rit-
safn VIII. Gyðjan og uxinn, kr.
135,00 ib.
Þórbergur Þórðarson: Sálmurinn
Um blómið, kr. 90,00 ib. og kr
i 20,00 ib.
ÞÖfunn Elfa Magnúsdóttir. Sam-
.býlisfólk, kr. 85,00 ib.
Gþðrún frá Lundi: Tengdadóttir-
, jn III. bindi, kr. 85.00 ib.
Guðm. G. Hagalín: Blendnir
menn og kjarnakonur. Sögur
og þættir, kr. 85,00 ib.
Jón Björnsson: Bergljót, kr.
85,00 ib.
Vílhjálmur Jónsson: Ást og örlög
á Vífilsstöðum, kr. 68,00 ib.
Jónas Árnason: Fólk. Þættir og
sögur, kr. 68,00 ib.
Thor Vilhjálmsson: Dagar manns
ins, kr. 68,00 ib.
Þórir Bergsson: Á veraldar veg-
um. Sögur, kr. 65.00 ib.
Þórir Bergsson: Frá morgni til
kvölds. Sögur, kr, 65,00 ib.
Jakob Thorarensen: Fólk á stjái.
Smásögur, kr. 58,00 ib.
Helgi Valtýsson: Þegar kongs-
bændadagurinn týndist og aðr-
ar sögur, kr. 55,00 ib.
Guðm. J. Gíslason: Síld. Skáld-
saga, kr. 55,00 ib.
Rósberg G. Snædal: Þú og ég.
Sögur, kr. 45,00 ib.
Oddný Guðmundsdóttir: Á því
herrans ári, kr. 37,00 ib.
Álfur Utangarðs: Bóndinn í
Bráðagerði, kr. 30,00.
Elías Mar: Sóleyjarsaga. Fyrri
hluti, kr. 20,00.
Barna- og unglingabœkur
Stefán Jónsson: Fólkið í Steins-
hóli, kr. 45,00 ib.
Jón Sveinsson (Nonni): Yfir
holt og hæðir (Ritsafn IX),
kr. 40,00 ib.
Ármann Kr. Einarsson: Týnda
flugvélin, kr. 35,00 ib.
Ragnheiður Jónsdóttir: Dóra í
dag, kr. 35,00 ib.
Ragnheiður Jónsdóttir: Ég á gull
að gjalda, kr. 35,00 ib.
Dóri Jónsson: Hafið hugann
dregur, kr. 35,00 ib.
Ljóðmœli
Guðm. Guðmundsson: Ljóðasafn
I—II, kr. 160,00 ib.
Stephan G. Stephansson: And-
vökur II, kr. 112.00 ib. og kr.
140,00 ib.
Halldór Kiljan Laxness: Silfur-
tunglið. Leikrit, kr. 110,00 ib.
Kristinn Pétursson: Turnar við
torg. Ljóð, kr. 100,00 ib.
Sigurður Einarsson: Fyrir kongs-
ins mekt. Leikrit. kr. 75,00 ibví
Þóroddur Guðmundsson: Sefa-
fjöll, kr. 75,00 ib.
Sigurður Bryiðfjörð: Ljóðasafn
II, kr. 70,00 ib.
Baldur Ólafsson: Hið töfraða
land. Ljóð, kr. 68,00 ib.
Bragi Sigurjónsson: Undir Svörtu
loftum. Ljóð, kr. 65,00 ib.
Hallgr. Pétursson: Hallgríms-
kver, kr. 65,00 ib.
Ljóð ungra skálda 1944—54, eftir
20 höfunda, kr. 60,00.
Ýmsar
Einar Jónsson: Myndir af lista-
verkum, kr. 670 ib.
Halldór Kiljan Laxness: Þættir,
kr. 140,00 ib.
Ág. H. Bjarnason: Saga manns-
andans V. Vesturlönd, kr.
120.00 ib. og 140.00 ib.
Björn Th. Björnsson: íslenzka
teiknibókin í Árnasafni, kr.
135,00 ib.
Benedikt Gröndal: Ritsafn V,
kr. 130,00 ib.
Sigfús Blöndal: Væringjasaga,
kr. 130,00 ib.
Sigurbjörn Einarsson: Trúar-
brögð mannkyns, kr. 95,00 ib.
Matur og drykkur. Mstreiðslubók I
Margrét Jónsdóttir: Todda kveð-
ur ísland, kr. 25,00 ib.
Skúli Þorsteinsson: Börnin hlæja
og hoppa, kr. 20,00 ib.
Guðm. Thorsteinsson: Sagan af
Dimmalimm, kr. 20,00.
Edith Guðmundsson: Ævintýri
Þórs litla í Ástralíu, kr. 12,00.
Litla vísnabókin, kr. 10,00.
Auk þess fjöldi þýddra barna-
og unglingabóka.
og leikrit
Jens Hermannss.: Ljóð, kr. 50,00.
Gretar Fells: „Og enn kvað
hann“, kr. 50,00.
Jón i Garði: Ljóðmæli, kr. 50,00.
Gísli H. Eiríksson: Ljóð, kr. 50,00.
Gunnar Dal: Sfinxinn og ham-
ingjan (2. útg.), kr. 45,00 ib.
Jón frá Hvoli: Blær í laufi, kr.
40,00 ib.
Vígberg: Hringdans hamingj-
unnar. Ljóð, kr. 30,00
Einar Beinteinsson: Um dægur
löng. Ljóð, kr. 20,00.
Sveinbjörn Beinteinsson: Stuðla-
galduj\ Ljóð, kr. 15,00.
Wilde: *Kvæðið um fangann.
Magnús Ásgeirsson þýddi. Kr.
88,00 ib.
Lady Gregory: Gesturinn. Leik-
rit, kr. 12,50.
John M. Synge: í Farsæludal.
Leikrit, kr. 12,50.
bœkur
eítir Helgu Sigurðardóttur, kr.
150,00 ib.
Nýja matreiðslubókin eftir Hall-
dóru Eggertsdóttur og Sól-
veigu Benediktsdóttur, kr.
95,00 ib.
íslenzk læknifræðiheiti eftir Guð
mund Hannesson, kr. 60,00 ib.
Ritsafn Þingeyinga II. bindi, 1.
hefti, kr. 150,00.
Hjörtur Halldórsson: Þættir úr
ævisögu jarðar, kr. 50,00 ib.
Ragnar Jóhannesson: Með ungu
fólki. Ritgerðir og ræðukaflar,
kr. 35,00.
Steingrímur Sigurðsson: Fórur.
Skrif gömul og ný, kr. 30,00.
Leiðin dulda eftir Poul Brunton,
kr. 60,00 ib.
Dómsmorð eftir Hjort, kr. 65,00
innbundin.
Draumabókin, kr. 22,50.
Skáldsögur
erlendra höfunda
Thomas Hardy: Tess, 2. útg., kr.
130,00 ib. og 145.00 ib.
N. Monsarrat: Brimaldan stríða,
kr. 115,00 ib.
Slaughter: María Magdalena, kr.
95,00 ib.
Marie S. Schwartz: Vinnan göfg-
ar manninn, kr. 90,00 ib.
Mary R. Reinehart: Læknir huldu
höfði, kr. 75,00 ib.
W.S. Maugham: Að tjaldabaki,
kr. 70,00 ib.
Slaughter: Dægur óttans, kr.
68,00 ib.
P. Lagerkvist: Barrabas, kr.
68,00 ib.
Pearl S. Buck: Dularblómið, kr.
58,00 ib.
Hemingway: Gamli maðurinn og
hafið, kr. 58,00 ib.
H. Bellamann: Viktoría, kr. 50,00
innbundin.
T. Nichols: í skugga óvissunnar,
kr. 40,00 ib.
D. Oxweld: Kínverski doktorinn,
kr. 40,00 ib.
Æviminningar
og ferðasögur
erlendra höfunda
Per Höst Frumskógur og íshaf,
kr. 150,00 ib.
Líknandi hönd. Endurminningar
Sauerbruchs skurðlæknis, kr.
120,00 ib.
Á hæsta tindi jarðar eftir Hunt,
kr. 115,00 ib.
Töfrar tveggja heima. Endur-
minningar eftir A. J. Cronin,
kr. 98,00 ib.
Undraheimur undirdjúpanna eft-
ir Couseau, kr. 85.00 ib.
Konur í einræðisklóm eftir Bub-
er-Neumann, kr. 80,00 ib.
Syngur og rá og reiða eftir A. H.
Rasmussen, kr. 78,00 ib
Systir keisarans. Ævisaga Pálínu
Bonaparte, kr. 75,00 ib.
Þeir spáðu í stjörnurnar. Ævi-
sögur frægra heimsspekinga
eftir Gunnar Dal, kr. 68,00 ib.
Undir heillastjörnum. Ferðasaga
eftir Andrews, kr. 65,00.
Njósnarinn Cicero. Njósnarsaga
úr seinustu styrjöld, eftir Moy-f
zisch, kr. 38.00 ib.
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR H.F.