Morgunblaðið - 18.12.1954, Page 5
Laugardagur 18. des. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
21
I Westinghouse
j kæliskápar
j Fyrirliggjandi í stærðum frá 8—12,3 cub. fet.
: Hægt er að fá skápana með sjálfvirkri af-
: frystingu, framdregnum hillum og ffeiru, er
til þæginda og nýjunga má telja.
M'UNIÐ HINA HAGKVÆMU
j GREIÐSLUSKILMÁLA
j DRÁTTARVÉLAR h.f.
: Hafnarstræti 23 — Sími 81395
Ný sending
ÖWt
SNYRTIVÖRUR
Hárlagningavökvi Fljótandi make-up
Hreinsunar-creme Steinpúður
Andlitsvatn Varalitir
Meyjaskemmain
Laugavegi 12
SKÓDEILD
j Jólagjafir handa litlu börnunum:
■
: Gúmmístígvél: Rauð, blá, brún og svört
j Bomsur: Rauðar, gráar, hvítar, brúnar
■
: og svartar.
SKÓDEILD
SÍMI 2723
HAUKim
MORTHENS
Hinn vinsæli
dægurlagasöngvari
JOR219
JOR218
JOR219
Nýjar
m MASTIR8 VOICE
plötur, uppteknar hjá H.M.V.
í Kaupmannahöfn í október.
HVÍT JÓL (White Christmas)
JÓLAKLUKKUR (Jingle Bells)
í KVÖLD (úr myndinni „Vanþakklátt hjarta“, sem verour jóla-
mynd í Bæjarbíói)
Á JÓNSMIÐUM (The Jones Boy)
TOO LITTLE TIME (með enskum texta)
ISTAMBUL........ (með enskum texta)
Updirleikur: Jörm Graumgaards hljómsveit og auk þess bíóorgel
með jólalögunum.
Texti fylgir öllum ofangreindum lögum, sem sungin
eru á íslenzku. — Heyrið þessar einstæðu nýju H.M.V.
plötur, og berið upptöku og söng saman við aðrar
dægurlagaplötur sem hér hafa komið á markaðinn.
Koma á markaðimi eftir helgina.
FALKtlViiM H.F.
(hljómplötudeildin)
Kosnið víða við
Hér lýsir stílsnjall og víðför-
ull maður viðburðaríkri ævi.
Bókin skjptist í tuttugu og
niu kafia, er nefnast: Vík-
ingavatn, Sveitin min, Jarð-
skjálftinn rnikli 1885, Æsku-
hejmilið, Lóuhreiðrið, Nætur-
vokur yfír kvíaám, Guðmund-
ur Hjaltason,.Ferming, Félags-
líf í Kelduhverfi, Farið úr
föðurgarði, Sokka, Hljóðin á
Reykjaheiði, Hreindýraveið-
ar, Minr.isstæð jól, Spanska
veikin, Reimleikar á Núpi, Eg
staðfesti ráð mitt, Kvaddir
átthagar, I fangastakki inn-
an járngrinda, Barizt í bökk-
um, Búskaparbasl, Laxveiði í
Alaska, Dregur að því, sem
verða vill, Enn barizt í bökk-
um, Búskapur á Vattarnesi,
A mölinni, Sumardvöl í Fær-
eyjum, Nýbýli, Hallar degi.
Eúidíirminningar og sagnaþættir
eítir Þórarin G. Víking
KOMIÐ VÍÐA VIÐ er atburðarík bók.
Jón Björnsson:
Dramatísk, söguleg skáldsaga um stór-
broina atburði og hörð átök. í sögu þess-
’ ari er lýst örlögum margra hinna sömu
persóna, sem komu fram í bókmni ELD-
RAUNIN eftir sarna höfund, er út kom
1952, en höfuðatburðirnir snúast um hina
ungu, glæsilegu stúlku, sem flýði inn á
öræfin til að komast hjá galdrabálir.u.
BERGLJOT
er áhrifarík saga sem
|enri vaerður minnis-
14-V /;