Morgunblaðið - 18.12.1954, Page 9
Laugardagur 1Ú. dés. 1954
ÚÖR'GVNBLAÐÍÐ
25
•••-■ V- '-Vf jfc*
<=Z)íí ai>óL — —
Gjafir til Mæðrastyrks-
nefndar.
Vátryggingarfélagið h.f. 365,00;
Björgvin og Óskar 200,00; Klæða-
verzl. Andr. Andréssonar, starfsf.,
465,00; Gísli Jónsson & Co., starfs-
fólk, 255,00; N. N. prjónles og
2,00; N. N. 100,00; N. N. fatnaður;
Önundur 200,00; Ó. Jóhannesson
h.f. 100,00; Frá konu 50,00; Prent-
smiðjan Edda, starfsf., 35,00; D.
100,00; Frá . 100,00; Jón J. Fann-
L. N. 500,00; N. N. 50,00; Frá A.
iberg- 200,00; Sjóvátr.félag íslands,
starfsf. 805,00; Skrifst. borgarstj.,
starfsf. 500,00; ísl. erl. verzl.fél.,
starfsf. 1000,00; Jón He’ðberg
beildv. 300,00; Garðar Gíslason,
Starfsf., 200,00; Ól. R. Björnsson
& Co. 300,00; Iðnaðarbankinn h.f.,
starfsf., 570,00; Sindri h.f., starfs-
fólk, 260,00; Jónas Hvannberg
1000,00; Gutenberg, starfsfólk,
1035,00; Sjúkrasaml. Reykjavíkur,
starfsf., 235,00; Áheit frá N. N.
100,00; Áheit frá S. B. 30,00; G.
3B. & J. Ó. 60,00; Sæmundur 100,00
Fr. Brekken 100,00; H. S. 200,00;
A. G. 75,00; R. P. áheit 100,00;
K. G. 30,00; Sigr. Zoéga & Co.
100,00 og fatnaður; Þrjú börn
H. M. 300,00; Verktakafél. mál-
arameistara 1000,00; G. S. 100,00;
S. E., áheit, 50,00; Loftleiðir h.f.
600,00; Helga litla peysur og 5,00;
(Margrét Árnad. föt og 200,00;
Kristinn 100,00; J. S. 100,00;
Fatnaður frá ýmsum ónefndum;
Prjónast. Suðurg. 15 prjónles; Frá
ónefndri kr. 100,00; Einar Guðm.
& Guðl. Þorláksson 100,00; Jó-
hanna Árnadóttir 100,00; Jóhanna
og Helgi Eiríks 500,00; Jóna Ein-
arsd. fatnaður; Gústav A. Jónas-
son 500,00; H. Einars 10,00; Frá
þremur aðilum 300,00; I. L. 50,00;
Sólveig Jónsdóttir 250,00; Ásta
fatnaður; Guðrún Pálmad. 50,00;
Verzl. Brynja 315,00; Edda h.f.
heildverzl. 300,00; N. N. 20,00; H.
Óiafsson & Bernhöft 500,00; V.
B. K. 300,00; S. Þ. 50,00; Svava
Þórhalls. 100,00; Kr. Gíslason
Vélsm. 150,00; Jöklar h.f. 1000,00;
Ó. 200,00; Erla og Ingólfur 50,00;
S. T. 100,00; J. B. 100,00; F. G.
100,00; S. J. 100,00; Skrifst. borg-
ardómara, starfsf., 260,00; S. G.
fatnaður; Vélsmiðjan Héðinn og
starfsf. 2221,15. — Með kæru
■þakklæti. — Mæðrastyrksnefnd.
Skátablaðið
verður selt á götum bæjarins n.
k. sunnudag.
Iðnaðarmaðurinn.
Afent Morgunblaðinu til fátæka
iðnaðarmannsins: E. H. 50 krónur.
Hallgrímskirkja í Saurbæ.
Afhent Morgunblaðinu: Þ. P.
50,00. Til minningar um móður og
ömmu frá dóttur og syni hennar
1000,00 kr.
SVFR
10 krónu
veltan:
Gísli Þ. Halldórsson skorar á
Halldór H. Gíslason, Úthlíð 6, og
Guðmund Magnússon, sama stað;
Ólafur V. Davíðsson á Kristin
Markúss. og Sig. Jóhannss., Geysi;
Hanna Þorsteinss., Ægisg. 27, á
'Ágústu Ágústsd., Grenim. 1, og
Sigurveigu Eiríksd., Víðimel 55;
Ófeigur Ólafss., Mávahlíð 21, á
Tómas Guðjónss. c/o B.P. og Pét-
ur Gunnarss. c/o Atvd. hásk.;
Vilberg Guðmundss., Sörlaskj. 22,
á Runólf Eiríkss., rakaram. og
Sólberg Eiríkss. kaupm.; Einar
Péturss. á Tómas Péturss. og Bj.
Ólafss.; Jón Eiríkss. á Odd Ólafs-
son, Reykjalundi, og Árna Einarss.
S. st. Magnús Þorg.s. á Guðm.
Magn. forstj., Hlín, og Jón Benja-
mínss. trésm., Njg. 10; Gunnar P.
Ingólfss. á Guðjón Ó. Guðjónsson
bókaútg. og Örn Ingólfss. prent.,
Hf.; Einar Guðbr.s. á Sigf. Magn-
úss. verkstj., Hlíðardal, og Guðm.
Jörundss. útgm., Ak.; Sigfús
Magnúss. á Snæbj. Ólafss. skipstj.,
Túng. 32, og Guðm. Guðnas. skip-
Stj., Bergst. 26; Grimur Magnúss.
á Jóh. Björnss. lækni og Magnús
Árman, Klapparst. 38; Einar Jós-
efss. á Lúðv. Bjarnas. kaupm. og
Jón Símonars. bakarm.; Jón Magn-
úss. á Andrés Haraldss., Tjarnarg.
41, og Sig. Jónss. kaupm. Sörla-
skj. 5; Guido Bernhöft á Bjarna
R. Jónss. og Svein Helgas. stórk.;
Carl Olsen á Eggert Kristj.s. stór-
kaupm. og Ól. Gíslas. stórkaupm.;
Janus Gíslas. á Sigurbiörn Magn-
úss. hakara, Hf., og Hilmar Þor-
björnss., Hafnarf.; Helga Eyjólfs-
son á Agnar Kofoed Hansen og
Sig. Jónss. skrifststi.; Ragnh. Jó-
hannsd. á Harald Jóhannss., Faxa-
skjóli 26, og Benedikt Jóhannss.,
Faxaskj. 14; Magnús Jónss. á
Ingibj. Bjarnad. c/o Hatta &
skermab. og Ragnh. Söbech; Jón
Sveinss. á Ingólf Bjamas. og Ing-
ólf B. Guðm.; Sveinn Tryggvas.
á Alexander Jóhanns., Steinag. 17,
og Jón B. Jónsson bókara, Efrihlíð;
Vilhj. Árnas. skipstj. á Bjarna
Ingimars. skipsti. og Halld. Ingi-
mars. skipstj.; Pál Einarss. Skeið-
arvogi 20, á Grím Magnfiss. ækni
og Þorkel Hjálmarss., Heiði við
Kleppsv.; Einar Farestveit á
Bernh. Petersen stórk. og Leif
Miiller stórkauDm. —• Sportvöru-
verzlun Hans Petersen í Banka-
stræti veitir áskorunum og greiðslu
móttoku.
Peningagjafir til
• Vetrarhjálparinnar:
I Erla M. Holm 50,00; Kona
100,00; Stefánía Thorarensen
100,00; H. E. 100,00; Önundur
200,00; G. P. S. 100,00; Starfsfólk
Sjóvá. 980,00; Hugull 50,00; Guð-
rún & Gunnar 100,00; T. 50,00;
Jón J. Fannberg 200,00; ÓI. Stein-
þórsson 50,00; Kristjana Jónsdótt-
ir 25,00; Veiðarf.verzl. Geysir h.f.
500,00; Þorst. Scheving Thor-
steinsson 1000,00; Friðrik Þor-
steinsson 500,00; H. Ólafsson &
Bernhöft 500,00; Gömul kona á
Elliheimilinu 100,00; Ólafur Krist-
jánsson 50,00. — Kærar þakkir f.
h. Vetrarhjálparinnar. — Stefán
A. Pálsson.
Til fuglavinar.
í danskri bók, sem heitir Undu-
latbogen, eftir Albert von Huth,
stendur í inngangi bókarinnar, að
höfundur hafi sjálfur haft undu-
lata undir höndum, sem unguðu
út í 14 stiga frosti, og á blaðsíðu
29 gefur sami höfundur leiðbein-
ingar um, hvernig byggja skuli
útistíur fyrir þessa fugla til dval-
ar að vetrarlagi. Fuglar þeir, sem
nú eru í glugga verzlunar Ragn-
ars Blöndal, ættu því tæpast að
þjást af kulda. —Annar dýravinur.
\
% Blöð og tímarit •
' Húsfreyjan, útgefandi Kven-
félagssamband íslands, er komin
út. Aðalbjörg Sigurðardóttir skrif
ar um jólin 1954. Lára Sigur-
björnsdóttir um barnaheimili. —
Rannveig Þorsteinsdóttir, Okkar
á milli sagt. — Gamli rokkurinn
(saga). — Hvað á að baka til
jólanna? — Heimilisþáttur. —
Jólaföndur og ýmislegt fleira.
Ljósberinn, jólablað, er kominn
út. Hann er mjög fjölbreyttur að
efni. Meðal annars jólahugleiðing
eftir Ólaf Ólafsson kristniboða,
sem nefnist: Á fæðingarhátíð
frelsarans. — Frásaga eftir séra
Friðrik Friðriksson, sem heitir
Jólin í Svarfaðardal. — Strandið,
íslenzk jólasaga eftir Eggert
Kristjánsson. — Katakomburnar
í Róm, eftir Sigurð Guðjónsson.
Jólagjöf Malajadrengsins
(saga). — Guð vissi hvað senda
skyldi (jólasaga). — Þegar fyrst
var flogið yfir Ermasund (Bald-
ur Bjarnason endursagði). —
Hættulegt ferðalag (gömul jóla-
saga), o. fl.
TímaritiS Úrval. Út er komið
nýtt hefti af Úrvali og flytur að
vanda f jölda greina um ýmis efni.
Helztar þeirra eru: Þingveizlu-
ræða 14 ár á eftir tímanum eftir
dönsku skáldkonuna Karen Blixen;
Hver á sökina? Getur ljósmynd
verið listaverk? (ljósmyndarar og
listamenn ræða þessa spurningu) ;
Endalok Eldlendinga; Konan,
Kinsey og hegningarlögin; Staða
lífsins í alheiminum; Hörmungar-
saga Haiti; Abbe Pierre og hús-
næðisleysingjarnir í París; Ung-
lingsár Hitlers; Rússar á norður-
slóðum; „Klettabómull“; Ýmis af-
brigði hjónabands; Anton Tjekov,
æviágrip; Kynni mín af Anton
Tjekov eftir Maxim Gorki, og
Konan með kjölturakkann, saga
eftir Anton Tjekov.
Heima er bezt er komið út. Efn-
isyfirlit: „Eins mig fýsir alltaf
þó —“; Þrællinn Alti, söguþáttur
frá Landnámsöld; Vandamál
kennara; Hans hátign, keisarinn,
eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöð-
um; Kapphlaupið til Norðurheim-
skautsins, um Cook og Peary;
Heimilislaus böm, eftir Kristin
Björnsson; Minning, eftir Sigur-
laugu Árnadóttur; Fjallabúar,
framhaldssaga, eftir Kristian
Kristiansen. — Margt fleira er í
heftinu.
Skátajól, jólablað Skátablaðsins,
eru komin út fjölbreytt að efni.
Séra Pétur Sigurgeirsson ritar
jólahugleiðingu, Kveikt eru jóla-
Ijós — Jólahald í öðrum löndum
eftir E. Th. Björn — Alþjóða-
bandalagið — Maja hjálpar
mömmu (saga) — Nú skulum við
brjóta hnotina, ýmsir leikir og
galdrar — Verðlaunagátur — Að
sveifla Möngvivað — 11. landsmót
skáta við Húsafell eftir Óskar
Pétursson — Úr heimi skáta — o.
fl. — Ritstjóri Skátablaðsins er
Helga Þórðardóttir.
Jólablað Æskunnar er komið Út.
Er það allfjölbreytt að erni. Má
þar nefna jólahugleiðingu eftir
Ásmund Guðmundsson biskup, Að
jötunni í Betlehem -— Vetrarævin-
týri — Óli Alexander Trararam
(saga) — Bjarni litli (norsk saga)
— JÓI í Brazilíu — Stjarnan, leik-
ur í þremur þáttum eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur — Kanntu að spá?
— Voldugt musteri — Bráðum
koma blessuð jólin, eftir Skúla
Þorsteinson — Jólasaga — Sitt af
hverju, leikir o. fl.
PIAIMO
2 píanó seljast með tækifærisverðj eftir kl. 4 í dag
Mjóuhlíð 4 (rétt við Miklatorg).
Helgi Hallgrímsson.
LOKUNARTÍMI RAKARASTOFA
UM HÁTIÐARNAR
Laugardaginn 18. des. opið til kl. 21
Þorláksmessu, 23. des. opið til kl. 21
Aðfangadag, 24. des. opið til kl. 14
Gamlársdag, 31. des. opið til kl. 14
Rakarameistarafélag Reykjavíkur
Jólin nálgast
í jólamatinn höfum við allar fáanlegar kjötvörur:
Svínakjöt í steik, kótelettur, hamborgara, skeinke og
bakon.
Alikálfakjöt í steik, vínarsnitzel og kótelettur.
Nautakjöt í steik, buff, gullash, beinlausa fugla,
hakkað kjöt og nautatungur.
Dilkakjöt, læri, kótelettur, hryggir, lærasneiðar,
súpukjöt.
Hreindýrakjöt í steik.
Hangikjöt í miklu úrvali.
Aligæsir, rjúpur, svið, lifur og nýru.
Grænmeti: Hvítkál, rauðkál, gulrætur, rauðrófur og
gulrófur.
Ávextir: Epli, vínber og appelsínur koma eftir nokkra
daga. — Niðursoðnir ávextir í fjölbreyttu úrvali.
Áskurður í fjölbreyttu úrvali.
DragiÖ ekki að panta í
jólamatinn — Sendum heim
KAP! * l"1' >ÓH r ■ c • */> i oniij
Hólmgarður 34 — Sími 81995
• ■ ■ * * • a a
■ ■ a a • UMBUÐAPAPPIR a B a a
a a a a a Höfum nú fyrirliggjandi B B B B m
■ a a a ■ Umbúðapappír B B B a
a a hvítan — 40 og 57 cm. rúllur a B
a a a þunnan hvítan B B B B
a a B a a Umbúðapappír B B : B
a a a a í rúllum og örkum a B a
a a a a Smjörpappír B B a B
a a a í örkum tvær stærðir a
a a a a Pappírspokar B B B
a a B a 3ja, 5 og 10 kg. a B *•
a a a a a a a a ert ~J'\riótjánt>ion JjT* CJo. li.j i :
B B
Fallegu storesefnin
eru komin
werziunin Cjntnil
Laugavegi 23
Höfum fengið fína spegla í
sporiiskjulöguðum skrautrömmum
Aðeins örfá stykki af ýmsum gerðum.
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg 8.
r