Morgunblaðið - 18.12.1954, Qupperneq 11
Laugardagur 18. des. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
27
„Hafið hugann
dregur"
UM síðustu helgi kom út ungl-
ihgabók eftir Dóra Jónsson er
riefnist „Hafið hugann dregur“.
Dóri Jónsson hefur áður sent
frá sér tvær unglingabækur:
„Vaskir drengir“ og „Áslákur í
ájögum“, er báðar náðu miklum
vinsældum hjá unglingum.
Hin nýja bók Dóra Jónssonar,
„Hafið hugann dregur“, er í senn
mjög athyglisverð og skemmti-
leg bók. Efni bókarinnar er hið
lokkandi haf, sem svo marga
unga og hrausta drengi dreymir
um að kynnast af eigin raun.
Sagan segir frá æfintýri tveggja
ungra pilta, sem leggja á hafið
í sína fyrstu veiðiför, ánægju
þeirra í starfinu og því gagni,
sém unglingar hafa af því að
kynnast sér eldri og reyndari
mönnum til þess að læra af.
Það er ekki að efa að „Hafið
hugan dregur" verður mjög vin-
sðel hjá ungum sem gömlum og
hafi Dóri Jónsson mikla þökk
fyrir þessa bók sína. Bókin er
prýdd mjög smekklegum mynd-
um, gerðum af Ásgeiri Júlíussyni
teiknara.
M.Á.
• Trúarbrögii mannkyns
Frh. af bls. 22.
ingu og mikla þekkingu og sýni-
lega aðdáun á trúarhugsun þeirra.
Allt þetta gerir kaflann mjög lif-
andi. Ekki má síður segja þetta
um kaflann um Búddha og
búddhadóm. Talsverður áhugi hef-
ur verið fyrir i ndverskum bók-
menntum á íslandi, út hafa komið
nokkrar þýðingar á íslenzku og
yfirleitt verið auðvelt að ná í þýð-
ingar á nágrannamálunum. Trú-
arbragðasagan er lykill að skiln-
ingi á þeim.
Jafnframt því að greina frá
helztu trúaratriðum Indverja,
béndir þessi kafli á tryggustu
gögnin til að fræðast betur um
hugsun Indverja.
Kaflinn um Kínverja og Japana
er afar fróðlegur, og virðist höf-
uridur þar sem annars staðar
halda vel á efni.
Enginn trúarhöfundur hefur
verið níddur eins mikið á Vestur-
löndum eins og Múhamiried, um
hann hafa gengið margar sögur,
sem sýna grimmd hans og nautna-
sýki. Á síðari árum hafa augu
manna einnig opnazt fyrir já-
kvæðu hliðum hans. Er þessi af-
stöðubreyting ekki sízt að þakka
rannsóknum Tor Andræ biskups,
sem um eitt skeið var prófessor
í trúarbragðasögu í Uppsölum.
Styðst höfundur að nokkru leyti
við rannsóknir hans og bendir á
jákvæðu hliðarnar. Greint er frá
trúfræð^ múhammedstrúarmanna
á glöggan og skipulegan hátt.
Súfstefnunnar er getið á bls.
339.
Súfar eru meinlætamunkar, sem
klæddust kuflum úr grófu vað-
máli (súf), sem þeir draga nafnið
af. Mest ber á þessari hreyfingu
í Persíu á 11., 12. og 13. öld.
Mörg súfísk skáld lýsa snilldar-
lega trúarreynzlu sinni.
Ég sakna kafla um trú for-
feðra okkar, mikill skortur er á
góðri^yfirlitsgrein um þá.
Eins og ég hefi reynt að benda
á með þessum línum, hefur höf-
undur á mjög lofsverðan hátt
fylgt vísindareglum. Ber bókin
vott um mikla þekkingu höfundar
og um góðan skilning á trúar-
hugsun. Yfirleitt virðist mér aðal-
atriða getið. Jafnframt því að
vera handbók og leiðarvísir við
rannsóknir trúarheimilda, er bók-
in sjálf mjög vel skrifuð og er
unun að lesa hana. Þessi bók á
erindi til flestra, hún opnar nýjar
leiðir.
Uppsölum í desember 1954.
Jón Sveinbjörnsson.
KRISTALL
Nýjar sendingar komnar.
BORÐSILFUR
Fallegt'og fjÖlbreytt.
SILFURPLETT
Ilinn eítirspurði norski „Vidar“-borðbúnaður.
ÚR
Nýjar sendingar voru að berast.
tlðn Sipunílsson
Skúri^ípoverzlun
í dag og næstu 2—3 daga,
kjóior með tækiiærisverði
\Jerzl. ^JJjóttinm
Þingholtsstræti 3
Arabahöfði^glsm
o g
Synir Arabahöfðingfans
Þessar vinsælu og spennandi ástarsðgur fáát í fallegu
bándi hiá bóksölum. — Tilvaldar gjaíabíékur.
Aðrar bækur Sögusafnsins, sern hlotið hafa almennar
vinsældir, eru:
DÆTUR FRUMSKÓGARIN3,
í ÖRLAGAFJÖTRUM,
ÆTTARSKÖMM.
Munið, að láta ekki neina af bókum' Sögusafnsiris varita
í safnið. — Það verður með tímanum
— gott og vinsælt búkasafn. —
ÞETTA VERÐUR SKEMMTILEGASTA SKÁLDSAGAN Á JÓLAMARKAÐINUM í ÁR
JÓLABÓKIN 1954
SYSTIR
KEISARANS
Þetta er sagan um Pálínu Bonaparte, systur Napóleons
mikla Frakkakeisara, konuna fögru og vergjörnu, sem
kunni bezt við sig í ys og þys samkvæmislífsins eins og
það var fjörugast og ástriðufylist. Hún vafði karlmönn-
nnum um fingnr sér, var tvígift, en hvorugum manni
sínum trú, duttlungafull og hégómagjörn, en eigi að síð-
ur gædd óvenjulegri skaphöfn. Ríkasti þátturinn í fari
Páiínu var órofa tryggð hennar við Napóleon bróður sinn,
sem hún rejmdist bezt allra systkinanna á örlagastundu,
er hamingjudísin hafði snúið við honum baki.
Ástralski ritliöfundurinn Harrlson Brent segir í bók
þessari sögu Pálínu af sanngirni og skilningi, sér glögg-
iega galla licnnar, dregur ekkert undan, en fjallar um
leið af nærfærni um örlög þessarar ævintýralegu konu.
„Systir keisarans“ hefur fengið ágæta dóma erlendis,
enda bráðskemmtileg aflestrar. (sienzkir lesendur taka
henni árelðaniega tveim höndum.