Morgunblaðið - 23.12.1954, Qupperneq 5
Fimmtudagur 23. des. 1954
MORGUIVBLAÐIÐ
21
Dr. Gillson — minning' „Járnsíða" 35 ára
I f B ■ ■ g * r
| Fæddur 4. desember 1889 i snillingar í orðum, en þó jaín-
Dáinn 10. september 1954 j framt framkvæmdarmenn í verk-
I BREFI, sem Jónas Hallgríms-1 um. Eru kunn orð hins gamla
Bon skrifaði vini sínum, Páli riddara Felix, er hann mælti eitt
Melsted yngra, frá Kaupmanna- sinn við kappann Akkilles:
höfn 5. júlí 1844, lýsir Jónas
idanska skáldinu J. C. Hauch m.
þ. svo:
H. er allra elskulegasti maður;
hann er hár og grannur og ólán-
lega vaxinn, allra manna svart-
&stur, blakkur og suðrænn i and-
liti, og sérlega fallega Ijótur, eins
iDg þú þekkir, með fjarska stórt
nef og efra tanngarð og allra
rnanna stóreygðastur og úteygð- |
0stur; og samt sem áður þarf ekki
íiema líta á hann til að sjá að
hann er fluggáfaður. I
Þessi mannlýsing varð mér,
fetrax minnisstæð, er ég las hana,'
og hún kom mér ósjálfrátt í hug, ■
cr ég sá dr Gillson í fyrsta skipti
daginn eftir að ég kom til Winni- j
peg. Það var á laugardagsmorgni,'
annasöm vika senn liðin hjá og ,
eins og ró helgarinnar hefði j
færzt yfir forsetann. Hann var
í prýðisskapi, og féll þegar vel
á með okkur, og hélzt svo æ upp
fl7 Þv7.-„ „1 ungur og enn óvanur hernaði og
Dr. Gillson var viðkvæmur og & & , ~
— — „Hinn aldraði riddari
Peleifur lét mig fara með þér
þann dag, er hann sendi þig frá
Fiðju til Agamemnons; varstu þá
manníundum, þar er menn verða
frábærir um fram aðra. Því var
það, að hann lét mig fara með
þér til. að kenna þér allt þetta,
<5r í lund, fljótur til vináttu og
tryggur þeim, er hann tók, cn
lét menn einnig kenna þess, ef
honum þótti við þá, því að hann .... „ .__
var hrekklaus siá fur oe fékk svo þu yrðir snlllmSur 1 orðum
11 ^ i ' <u • *• • ?og framkvæmdarmaður i verk-
ekki dulið skapbrigði sm, a hvora ^ „
sveifina sem þau snerust.
Hugmyndin um íslenzka kenn
Þó að dr. Gillson væri e. t. v.
íeiri orðsnillingur en fram-
arastólinn hreif hann þegar, og kvæmdarmaður, kom hann miklu
veitti hann henni af alhug, er til . verk . stjórnartið sinni. Hver
kasta háskólans kom. Þó að stærð byggingin reis af annarri á há-
fræði og stjörnufræði væru sér- skólalóðinni Gg starfsemi skól-
greinar hans, undi hann ekki við ans _iókst og dafnaði á margar
þær einar, heldur naslaði sér lundir Revnt var að styrkja
miklu víðari völl bæði í listum og samband háskólans við almenn-
hókmenntum. Og þar sem þekk- ing . fylkinUj og var dr. Gillson
ingu hans þraut í þeim efnum, 6trauður að ferðast um í kynn-
tók við glöggt hugboð hins sanna ingarskyni 0g flytja mönnum
menntamanns, er lætur fátt koma fróðleik um þessa æðstu mennta-
að sér óvörum. Honum var kunn- ' stofnun þeirra. Hann hélt því
ugt, hver rækt hefur verið lögð fram) að háskólinn ætti að spegla
afmælisrii jámiðn-
aððrmanna
BLAÐINU hefur borizt afmælis-
rit Félags járniðnaðarmanna,
sem félagið gefur út í tilefni 35
ára afmælis síns. Er þetta mikið
rit, prýtt fjölda mynda, rúmlega
300 blaðsíðna bók og hefur hún
hlotið nafnið ,,Járnsíða“.
í formála bókarinnar, sem út-
gáfunefnd bókarinnar hefur sam-
ið, segir m.a.
„Sagt er frá vinnslu járns
(rauðablæstri) hér á landi. ýms-
um hagleiksmönnum á járn og
aðra málma á íslandi, allt frá
landnámstíð, frá Járnsmíðafélagi
Reykjavikur, er var félag járn-
smiðanna í Reykjavik um síðustu
aidamót. Auk þess og margs ann-
ars er bókin geymir, er í henni
skrá yfir aila járniðnaðarmenn,
sem útskrifast hafa úr Iðnskólan-
um í Reykjavík þau 50 ár, sem
hann hefur starfað.
Upphaflega var áætlað, að
teknar yrðu í bókina frásagnir
af járniðnaðarfyrirtækjum og fé-
lögum járniðnaðarmanna utan
Reykjavíkur, sem og skrá vfir
alla járniðnaðarmenn, sém út-
skrifast hafa úr iðnskólum utan
Reykjavikur og einnig skrá yfir
alla vélstjóra. sem útskrifast hafa
úr Vélskóla íslands. En úr þvi
hefur ekki getað orðið vegna
rúmleysis. Það hefur því orðið
að ráði að gefa út aðra bók í
framhaldi af þessari, og má
vænta hennar á næsta ári.“
Gunnar M. Magnúss hefur tek-
ið bókina saman, en í ritnefnd
hennar eiga sæti: Sigurjón Jóns-
son, Snorri Jónsson og Kristján
Ág. Eiríksson.
Sögur Fiallkonunnar Merk bók og þörf
við íslenzk fræði á föðurlandi
hans, Englandi, og taldi þau eiga
jafnbrýnt erindi hér sem þar.
menningu og háttu hinna mörgu
þjóðarbrota er fylkið byggja, og
I styðja þau til að varðveita og
BERLÍN — Sérfræðingur í hjarta
sjúkdómum í V.-Berlín segist
fjórum sinnum hafa reynt að fá
borgun fyrir læknishjálp, er hann
veitti Stalín. Þegar Stalín varð
veikur fyrir tveim árum leituðu
nissneskir sérfræðingar ráða hins
þýzka læknis, Dr. Fritz Hesse.
MEÐAL félagsbóka Bókaútgáfu
Menningarsjóðs og Þjóðvihafé-1
lagsins fyrir þetta ár er bókin
Sögur FjalTkonunnar. .Sögurnar
eru allar valdar úr blaði Vadi-
mars Ásmundssonar „Fjallkon-
unni“. Eru þær fjölmargar og
eftir ýmsa höfunda. Sögurnar
eiga það yfirhöfuð allar sameigin-
legt að vera afbragðsskemmtilegt
lestrarefni og eru flestar fremur
stuttar.
í formála fyrir bókinni segir
Jón Guðnason skjalavörður, em
hann hefur séð um útgáfuna:
„Sögur Fjallkonunnar urðu vin-
sælt lestrarefni meðal almenn-
ings á árunum fyrir aldamótin,
enda valdar af smekkvísi, sumar
þeirra eftir heimskunna höfunda
og þýddar á gott mál. Gefur þetta
þeim gildi enn í dag, svo að naum
ast þarf að fylgja nýrri útgáfu
þeirra úr hlaði með afsökrn ...
En yngra fólki má þykja nokk-
urs um það vert að fá að kynnast
sögum, sem foreldrar þeirra eða
afar og ömmur lásu eða heyrðu
lesnar á kvöldvökum í lágum
bæjum fyrir meira en hálfri öld.“
Er enginn vafi á því, að margir
munu þeir, er girnast bók þessa,
sem er 256 bls. að stærð í sama
broti og Sagnaþættir Fjallkon-
unnar, sem út komu s.l. ár.
Aðrar bækur Menningarsjóðs-
útgáfunnar eru: Bandaríkin, eft-
ir Benedikt Gröndal ritstjóra,
tímaritið Andvari, Kvæði Bjarna
Thorarensen og Þjóðvinafélags-
almanakið 1955. Allar þessar bæk
ur er hægt að fá fyrir 60 kr. ár-
gjald með því að gerast félags-
maður í Bókaútgáfu Menningar-
sjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Var hann lofthræddur?
VÍN — Ungur maður klifraði
upp í 365 feta háan kirkjuturn
hér og ætlaði að fremja sjálfs-
morð með því að henda sér niðui.
Prestur nokkur klifraði upp til
hans og fékk hann til að koms
niður með því að gefa honum pen
inga. Maðurinn hafði verið rek-
inn úr Útlendingahersveitinni,
vegna lofthræðslu!
i
Hann skildi og, að Manitobahá-1 ávaxta hvorttveggja. Minnast Is-
skóli var kjörinn staður til slikra lendingar í Manitoba þannig
fræði-iðkana sökum þess, að ís- j ferða hans um byggðir þeirra og
lenzk tunga er enn að nokkru ýmsir jafnframt persónulegra
lifandi mál í fylkinu og skilyrði kynna við hann Áhrif þeirra
til náms í henm að þvi leyti ser- ( kynna verða og varanlegust, þeg-
stæð. Loks vissi hann, að miklu ^ ar frá liður; endurminningin um
varðaði, hvernig búið yrði að ís- hlýtt handtak, vingjarnlegt bros
lenzkurini við háskólann í upp- j og örvandi orð lifir löngu eftir
hafi, og var það hið síðasta, sem ' að maðurinn er genginn — og
við ræddum, áður en hann veikt- J þyí lengur sem hann er örlátari
ist, hversu enn mætti bæta að- j á a]lt þetta og þeir fleiri> sem
sdöðuna til íslenzkunámsins, svo þekktu hann.
að kennslan við deildina gæti " Eg mun ætið sakna dr. Gillsons
komið að sem mestum og bezt- Qg þykja daufara um þar úti, eft
★ BEZTA ★
JÓLASKÁLDSAGAN
um notum.
Þegar ég nú rifja upp kynni
ir að hann er farinn. Ekkju hans
og syni þeirra votta ég samúð
mín við dr Gillson, verður mér mína og þakka henni um leið alúð
einna hugstæðust málsnilld hans, j hennar í minn garð á liðnum ár-
hvort heldur var í einkaviðræð-
um eða á stórum mannfundum.
Forsetaembættið við Manitoba-
háskóla er umsvifamÍKÍð. Forset-
inn verður að vera alls staðar
heima og með á öllum nótum.
Huginn og Muninn þurfa að vera Eimreiðin, 4. hefti sextugasta
á stöðugu flugi, ef ekkert á a@ árgangs, er nýkomin út. Ef m m. a.:
fara framhjá forsetanum. Há- Ritgerð eftir finnska hstmálarann
skólaráð, kennaralið og nemend- Uuno Alenko, sem nefnist: Um
ur standa stundum í öndverðum listsköpun fyrr og nú, þar sem
fylkingum, og verður forsetinn gagnrýndar eru rækilega ýmsar
þá að miðla málum milli þeirra, öfgastefnur í listum.- Greininni
ef í odda skerst. Biðstofa hans fylgia tvær myndir. Jólakvæði er
Finnbogi Guðmundsson.
BlÖð og tímarit
BOKAUTGAFAN Norðri hefur ,
alla stund 'sýnt lofsverðan áhuga .
á öllu því, er varðar íslenzka al- ’
þýðumenningu. — Starfsemi
Norðra, sú er í þessa átt beinist,
er hin þarfasta, því að hvort-
tveggja er, að íslenzk alþýðu-
menning er um margt einstæð og
merkileg, og eins hitt, að hún
er nú á hröðu undanhaldi fyrir
aðsteðjandi borgmenningu, er
spannar landið allt frá yztu nesj-
um til innstu dala firninsterkri
tangarsókn. Er því. ekki seinna
vaénna en að festa það á bók í
dag, sem á morgun er orðið for-
tíð, bjarga öllu því, sem komandi
kynslóðum má verða til skiln-
ingsauka á islenzkri þjóðarsögu
og þjóðarsál.
Mjög í þessum anda er sú bók
skráð, er verður hér hfillega að
umræðuefni. Nefnist hún Konan
í dalnum og dæturnar sjö, rituð
af Guðmundi G. Hagalín, sem
kann manna bezt að skrá ævi-
sögur, enda er hann næmur á
það, sem vért er frásagnar og seg-
ir vel frá og skémmtilega.
Konan í dalnum er ævisaga
skagfirzkrar bóndakonu, sem
skyggnist um öxl yfir farinn veg.
Ekki verður sagt, að vegur sá
háfi verið blómum stráður, þvi
að hvert fótmál kostaði megin-
átök við öfl, sem ekki ieyfa hug-
arvíl né hik. En þetta var sigur-
ganga, enda er konan gædd óbil-
andi þreki til líkama og sálar.
Svipmyndir þær, er bókin geym-
ir, bregða björtu ljósi yfir þau
hin óblíðu kjörin, er biðu eldri
kynslóðarinnar í okkar harðbýla
landi, og leiða okkur enn fyrir
sjónir, svo að ekki verður um
villzt, úr hvaða toga sú skap-
1 gerð var snúin, er verið hefur
meginásinn í lífi hinnar íslenzku
; þjóðar.
t Konan í dalnum er nefnilega
ekki aðeins saga einnar skag-
firzkrar konu, sem unnið hefur
sitt stríð með sæmd. Bókin er
annað og meira. Hún er óður til
hinnar íslenzku konu, sem ætið
hefur staðið þar í fylkingar-
brjósti, sem þær dáðir voru
drýgðar er Einar skáld Bene-
diktsson nefnir hin hljóðu hetju-
, verk, er hefji þjóð vöra yfir
| frægð Ijóða og sagna.
’ Þökk sé Norðra fjuir þessa
bók, því að ekki verður annað
séð en hún sé bæði þörf og merk.
Ingvar G. Brynjólfsson.
er þéttsetin, og við alla ræðir
hann af kunnleika og áhuga.
Hann var frábær fundarstjóri,
hélt sér að efninu og hafði svip-
aðan aga á fundarmónnum og , _...
góður tamningamaður á hesti , 61 1015„
í heftinu eftir Knút Þorsteinsson
frá úlfsstöðum og grein um jólin,
Ljós heimsins, eftir ritstjórann.
Dr. Stefán Einarsson ritar grein
um ámeríska leikritaskáldið Eu-
sínum. Hátíðlegum samkomum
vin Guðmundsson, tónskáld, ritar
sem nefnist Lítið brot úr
stýrði hann af miklum virðuleik, fle!n ,,, , . . , ,
J ’ lífsms bok. Þa er mdversk saga,
og er mér sérstaklega minnis
stætt, hver stíll var yfir stjórn
hans, er hið nýja bókasafn há- Da;7ðTskelsson7'ungan“ rlt”
Fórnin, eftir Negis Dalal, í þýð-
ingu ritstjórans, framhaldssaga
skólans var vigt. I veizlum og á höfund, kvæði cftir Kára Tryggva
hvers konar gleðimotum var S0I1) Snæbjörn Einarsson og áður
hann hrókui alis fagnaðar og líkt óprentaðar vísur eftir Skáld-Rósu,
og lifnaði yfir mönnum, þegar sem j61l Qrn Jónsson hefur skráð.
hann byrjaði að tala. | Þ>á er grein um leiklistina, Silfur-
Grikkir hinir fornu lögðu tungJið, Lokaðar dyr og Erfingj-
mikla áherzlu á, að menn væru ann, ritsjá um nýjar bækur o. fl.
Kjósarbændur
kynhæta fé sitt
VALDASTÖÐUM, 16. des. 1954.
— Fyrir nokkru bundust rúmir
30 bændur hér í sveitinni sam-
; tökum um að kynbæta hinn að-
keypta fjárstofn, sem að sjálf-
; sögðu er allmisjafn, þar sem
lömb þau, sem keypt voru að,
voru frekar smá, sökum þess að
seljendur yfirleitt seldu ekki
beztu gimbrarlömbin. Enda þótt
margt af þessu fé sé allgott, og
hafi yfirleitt reynzt vel, er sjálf-
sagt hægt að kynbæta það rriik-
ið, og því ætla bændur með
þessum samtökum að freista þess.
Tveir búnaðarráðunautar voru
því hér á ferð fyrir stuttu til
þess að leiðbeina bændum um
val beztu einstáklinganna hjá
hverjum félagsmanni. Þeir dr.
Halldór Pálsson og Pétur Hjálms-
son, ásamt stjórn fjárræktarfé-
lagsins, en hana skipa: Hannes
Guðmundsson, Hækingsdal form.,
Gisli Andrésson Neðra-Hálsi
ritari og Davíð Guðmundsson
Miðdal féh.
Til kynbóta hafa verið teknar
frá 8—25 ær hjá hverjum fé-
lagsmanni. — Haustið 1953 var
•haldin hér hrútasýning. Hlutu þá
15 veturgamlir hrútar 1. verð-
laun, af 50, sem sýndir voru. —
Bendir þetta til, að allmargir
góðir einstaklingar séu í þessum
aðkeypta stofni, sem megi góðs
af vænta í framtiðinni, ef rétt
er á haldið með úrval og alla
meðíerð. St. G.
BtZT AÐ AUCLÝSA
I HnttCt)KRI.4f>IW)