Morgunblaðið - 23.12.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 23.12.1954, Síða 7
Fimmtudagur 23. des. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 23 Útsögunartæki — Verkfæri | Bezta jólagjöf drengjanna Fjölbreytt úrval Ludvig Storr & Co. MUNIMHORPUR Hinar heimsfrægu — HOHNER — og fleiri tegundir (40 gerðir fyrirliggjandi). Hafa ávallt verið heppilegar jólagjafir. Verð frá kr. 10.00. Fálkinn h.f. Laugavegi 24. HÚSGÖGN Höfum ennþá fjölbreytt úrval húsgagna fyrirliggjandi. Getum afgreitt fyrir jól, svefnsófa, bólstruð sett og armstóla. — Komið og skoðið hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. — Húsgagnaverzlun GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR ■Laugavegi 166. ER REYNDUST Reyndustu flugvélaframleiðendur heims eru Douglas Þér. getið flogið með hinum risastóru nýtízku Douglas DC-C eða DC-6B á öllum helztu flugleiðum hvar sem er. Tii jóiagjafa: Undirföt Náttkjólar nælon og prjónasilki Nælonsokkar Perlonsokkar Franskir dömuhanzkar Ilmvötn, mikið úrval Greiðslusloppar kr. 290,00 pr. stk. OCymplek Laugaveg 26. PLOTISPILARAR His Masters Voice 3ja hraða með skiftingu. Vandaðasta gerð — stórlækkað verð kr. 995.00. Tilvalin jólagjöf. Fálkinn h.f. DÖIVIUGOLFÍREYJUH DÖIUUPEYSUR í miklu úrvali Konan er ánægð með jólagjöfina fái hún peysuna frá Ó. F. Ó. Herrapeysur margar gerðir Herravesti H erra spor tpey sur Telpu- og drengja- peysur á 1—4 ára. Myndapeysa frá Ó. F. Ó. er bezta jólagjöfin ULLAR VÖRUBÚÐIN Þingholtsstræti 3 GÓÐAR BÆKUR Ævi Jesú, Asmundur Guðmundsson biskup Sigurður Guðmundsson málari Föðurtún, Páll Kolka Árbœkur Reykjavíkur, Jón Helgason biskup Tuttugu smásögur, E. H. Kvaran íslenzkar þjóðsögur og œvintýri, Einar Ól. Sveinsson Fyrir kóngsins mekt, Sigurður Einarsson Ljóðmœli Gríms Thomsens Ljóðmœli Kristjáns Jónssonar Ljóðmœli Jónasar Hallgrímssonar Sögur og kvœði, Gestur Pálsson Ljóð, Einar H. Kvaran Vísnakver, Snæbjörn Jónsson Sól er á morgun, ljóðaúrval frá 18. og 19. cld Þetta eru allt vandaðar úrvalsbækur og einkar hentugar til jólagjafa. Fást hjá öllum bóksölum og útgefanda H.f. Leiftur Þingholtsstrœti 27.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.