Morgunblaðið - 23.12.1954, Síða 8
24
MORGUTSBLAÐIÐ
Fimmtudágur 23. des. 1954
ENGIISH ELECTRICt
Hinir hagkvæmu grciðslu-
skilmálar gera öllum kleyft að
eignast eittlivað af okkar úrvals
heimilistækjum, fyrii jólin:
KÆLISKÁPAR
kosta frá kr. 4,330,00
ÞVO TTAVÉLAR
með eða án suðu ki. 4,390,00
HRÆRIVÉLAR
kr. 1,069,00
STRAUVÉLAR
kr. 1,645.00
KAUPIÐ JÓLAGJÖFINA
MEÐ AFBORGUNUM
O R Ka%f
LAUGAVEGI 166
Hannes Hannesson
— minningarorð
HANN andaðist að heimili sínu
Borgalandi í Helgafellssveit
11. nóv. s. 1., 88 ára að aldri.
Með honum er horfinn af sjón-
arsviði merkur persónuleiki og
kjarna kvistur, einn af fulltrúum
hins gamla tíma sem setti trú-
n
Arabahöfðinginn
O g
Synir arabahöfðingjans
Þessar vinsælu og spennandi ástarsögur fást í fallegu
bandi hjá bóksölum. — Tilvaldar gjafabækur
Aðrar báekur Sögusafnsins, sem hlotið hafa almennar
vinsældir, eru:
DÆTUR FRUMSKÓGARINS
í ÖRLAGAFJÖTRUM,
ÆTTARSKÖMM.
Munið, að láta ekki neina af bókum Sögusafnsins vanta
í safnið. — Það verður með tímanum
— gott og vinsælt bókasafn. —-
Symr Araöahöföingjái i
7ire$tone
KÆLISKAPAR
Þessir afburða kæliskápar hafa verið í
notkun hér á landi í 8 ár o" aldrei bilað.
Stærðir: 9,3 kub.fet kosta kr. 8.780,00
Stærðir 10,3 kub.fet kosta kr. 9.124,00
Fisllkomnasta
sfrauvélin
Fullkomnasta strauvélin, sem hér er boðin, 67 cm.
langur strauvals með tveimur hitaelementum, og
tveimur snúningshröðum. Stjórnað með fætinum.
Kostar kr. 5.205,00.
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
Ódýrasta
strauvélin
og 16 ára reynsla hérlendis
Kostar kr. 1.645,00.
Laujravegi
Hannes Hannesson 85 óra.
mennsku og skyldurækni í önd-
vegi.
Ilann var fæddur 1. okt. 1866
að Forsæludal í Vatnsdal í Húna-
þingi og son ly- hjónanna þar
Hannesar Þorvarðarsonar og Hólm
fríðar Jónsdóttur. Var ætt þessi
all rík þar nyrðra og margir merk-
ismenn í henni. Ólst Hannes upp
hjá foreldrum sínum. Það bar
snemma á menntunarhneigð hjá
honum, en eins og þá gekk til, var
ekki ailtaf auðhlaupið að afla sér
fróðleiks, en hann notaði líka vel
þær stundir sem gáfust, og var
því brugðið við, hve snjall hann
var strax í reikningi. Enda sú
grein honum hugstæðust. Hann
giftist árið 1891, Elínborgu
Magnúsdóttur, merkri sæmdar-
konu og er hún látin fyrir
skömmu. Þau hófu búskap að For-
sæludal, en árið 1908 fluttust þau
að Ytrafelli á Fellsströnd, þar
sem þau bjuggu til ársins 1914, að
Hannes keypti Ilaga í Staðarsveit
og árið 1918 hafði hann skipti á
þeirri jörð við Kára Magnússon og
jörðinni Borgalandi (þá kallað
Dældarkot) í Helgafellssvcit. Þar
bjó hann jafnan síðan. .— Þeim
hjónum varð ekki barna auðið en
þau óiu upp 5 fósturbörn sem eig-
in börn væru.
Hanness voru faiin mörg trúnað-
arstörf í þeim sveitum sem hann
dvaldi í og va,r hann lengi í
hreppsnefnd. Tillögur, hans og ráð
voru jafnan vel grunduð, og holl-
ráður var hann „jafnan.
Ilannes var vei skáldmæltur og
vissu margir það ekki fyrr en á
efri árum hans. Sum kvæði hans
eru snilldarleg og geta sómt sér í
hvaða kvæðabók merkra skálda
sem er. Hann var vandvirkur á
kveðskap sem annað, sem hann
lagði hönd á.
Heimili Hannesar var jafnan
með prýði og þar átti hin ísienzka
gestrisni sitt öndvegi. —- Eg kynnt-
ist Hannesi á efri árum hans og
eru þau kynni mér minnisstæð og
kær. Viidi ég mcð þessum h'num,
kveðja þennan vin minn og óska
hónv.r! p]’’•?’• blessunar á þeirri
framabiaut ljóss og lífs sem hann
trúði svo vel á. Hann var eihlæg-
ur tn'maður eins og mörg han.s
kvæði lýsa, heill í raun og hreinn
og beinn.
Eg mun enda þessar fáu línur
með hans eigin orðum, því þar
finnst mér mikil lífsspeki felast:
Trú þú frjður akur lífsins er
eins og sáð er,
maður hver upp sker.
G.iör það öðrum lögmál eilíft er
eins og vrlt að breytt sé
gagnvart þér.
Arni Helgason.
BEZT AÐ AUGLÝSA
í MORCUNBLAÐIIW