Alþýðublaðið - 09.09.1929, Blaðsíða 2
2
'ALÞ.ÝÐUB&AÐIÐ
Frá Ahrenberg,
Flugleiðin yfir ísland eina arð-
vænlega framtiðarflugleiðin milli
Ameriku og Evrópu.
Khöfn, FB., 5. sept
Alirenberg og Flodén komu til
Kaupmanniahafnar í gær. Hefi ég
átt viBtal viiið Ahrenbarg, sem
kvaðst vera sansifærður um, að
hanin hefði toomást til Ameriku,
Bf mótoránn hefði ekki bilað.
Háns vegar kvaðist haran hafa
sannfærst um frað af reynslunni,
að um reglubundnar flugferöir
•ytfir Grænland geti ektoi verið að
ræða með núverandi flugtækjum
og tifhögun veðurfregna, en
kveðst þó stöðugt áfíta leáðinia
yfár ísland og Græniland eiinu arð-
væhltelgu fframtiíðarflu^leáð á milli
álifanna, ef hægt verði að fá full-
komnari f3ugtæki og betri tilhög-
un veðurfregna og minka eitffð-
leikana vdð flng yfir Davidsund.
Ahnenberg álítur flugleiiðina frá
fslandi tdl Labrador, fram h.já
Grænlan-di, ekki heppiiliega, segir
of langt nijlli viðkomustaða.
Ahrenberg kveðst reiðubúinn, ef
nægilegt fé fæst, að peyna aftur
að fljúga yfir ísland að áiá, en
ef tM kæmi yrði það að teins
„sport“-flug.
Ahrenberg bað mig að tflytja fs-
iendingum þakklæti fyrir viðtök-
urnar í sumar.
P. J.
Aths„ Skeydið meðtekið 8. sept.,
hafði þvi seihkað vegna bilana.
Erleaad síBsaskeyfi»
Khöfn, FB„ 7. sept.
Barist enn á Gyðlngalandi.
Frá Lundúnum er símað: Blöð-
in flytja þær fregnir, símaðar frá
Jerúsalem úr blöðum þar, að her-
lið Breta hafi lent í bardaga við
Bedúína frá Sinai-skaganum, sem
ráðist höfðu inn í Gyðingaland.
Mikið mannfall varð af beggja
hálfu. Blöðin skýra frá því, að
Bedúínafl-okkar frá Medschæ(?)
nálgist Gyðfingalamd.
. (Bie'.ar náðu Gyðiingalandi' á
sitt vald í he'imsstyrjöidinnii miklu,
þ. e. 1917—1918. Við friðarsamn-
inga í Sevrés mistu Tyrkir land-
i.ð, en það var sett undir vemd
Bretlan-ds. Féllust Bretar þá á, að
landáð yrði gert að þjóðernislegu
heimili Gyðinga og hefir því ail-
márgt Gyðinga úr ýmsuim löndum
fluzt þangað á síðari árum, em
þar sem Arabar, sam eru litlinr
vinir Gyðiniga, eru langtum fjöi-
mennari í landinu, er meira en
nóg eldsneyti í ófriðarhál mikið
þar eystra. Ibúar Gyðingalands
voru 757 þúsund árið 1922. Af
þeirri tölu er 591000 Múhameðs-
trúarmenn, 84000 Gyðimgar,
73 000 kristniir meran, 7000 Drús-
ajr o. s. frv. — Landmu stjórnar
brezkur lan-dstjöri, „hiigh oommis-
sioner“. Stjórnarskrá f-engu lánds-
menn 1922. Opinber mál í 'landiiniu
eru enska, hebreska og arabiska.)
■0
Ellefta sprengingartilraunin á
skömmum tíma.
Frá Berlín er símað: Tilraun
var gerð til þess að sprengja
stjómarbyggiinguna í Lynebuig í
loft upp. Urðu mifclar skemdír á
byggingunni. Tilræðismennimir
eru ófundnár. Er þetta eltefta
sprengjutilræði á Þýzkalandi á
tiltölulega skömmum tíma og er
ýmislegt, sem bendir til þess, að
sömu menn stan-di á bak við þau
öll.
Khöfn, FB„ 8. sept.
Skip ferst. — 130 menn farast.
Frá Helsingfors er símað: Far-
þegaskipið „Kuru“ sökk í gær i
sturmii á Nasijárvi-vatn'iniu nálægt
Tammerfors. 21 manrai var bjarg-
að, en sennitega hafa 130 menn
drukknað.
Byrjað á byggingu
Þjóðbandalagshallarinnar.
Frá Genf er símað: Unidirstöðu-
stpinn hiranar nýju byggiragar
Þjóðaban-dalagsiras var lagður i
gær, að viðstöddum fulltrúnm
þeárra ríkja, sem eru í baradalag-
irau.
Heimsmet i hraðflugí.
Frá Lundúnum er símað: Kapp-
flugið um Schraeiderbikairinra fór
fmm í gær norðara við Wright-
eyjuraa. Englendingurinn Waghiom
vanra bitoarinn. Meðalhraði hans
var 328 mílur ens-kar á klukk4i-:
sturad og set-ti haran heimsmet.
EngtendÉnguránn Atchierly náði
mestum hámarkshraða — -eða
hraða, sem svarar-til 332 enskra
mílna á klukkustiund, en mieðal-
hraði hans var mánni en Wag-
homs.
6 Ffá sjómönnunum.
FB„ 6. sept.
[Kom til Alþýðubla-ðsins í
míorgun.]
Famir til Englands. Veffiðau.
K.ær kveðja til ættingja og viraa.
Skipverpr á ,,Andr\p“.
Deila Rússa 00 Kínverja.
Fjöldi kommúnista handtekinn.
I ! ! i ,________
Khöfn, FB„ 7. sept.
Frá Mukden í Marasjúríu er
símað tti Ritzaufréttastiofunraar, að
tilkynt hafi veriö opinbertega, að
1114 toommiúraistar hafi verið
handtekrair og fluttir í faragabúð-
ir, sem eíú raorðan við Suragari-
fljótið. Bíða faragarratr þar dóms.
Tveir rússneskár yfinraenn við
hliðarálmur á austurjárnbrauíinn i
hafa verið haradtekniir og sakaðir
um að haiía sent hermálafregrair
símteiðis frá Harbin til Habar-
ovsk.
Síiiinií Eggerts Gnðmundssonar
i fundarsal K. F. U. M.
Hún er sérstæð að því leyti, að
ftestar myndirraar eru með tveiim
litum: svörtum og hvítfum. Það er
svokölluð svartlist (,,graphik“).
sem hann hefir aðallega lagt
stund á, auk teikninga. Margs
konar vinnuaðferðir heyra undir
svartlist, en hér koma til greiraa
þrenns konar: „Raderin-g“, „Lit-
hographia*1 (stejnpreratun) og tré-
skurður.
Það væri ekki úr vegi að lýsa
þessu með örfáum dráttum; ann-
ars koma svo mörg atriði til
greina, að heilar bækur eru rit-
aðar um sumar greinar svartlistar.
„Radering“: Málariran tekur
slétta eir- eða zink-þynnu. Hún
er hituð o-g brætt yfir hana eiras
toonar lakk (vax, mastix og as-
phalt), þanniig, að þegar þynraan
er orðin köld, þá iiggur það á
henni sem slétt, hörð og gagnsæ
húð. Þar eð verra þykir að húð
þessi sé mjög gagnsæ, er þynn-
unni- haldið yfir Ijósreyk, sem
blandast lakkinu um leið og það
hitnar raokkuð. Nú er teiknað á
þynnuna og síðan rispað með
stáloddi ofan í teikninguraa gegn-
um lakkhimnuraa. Bakhlið málm-
þynraunraar er smurð moð ,as-
phaltlakki". Þynnan er sv-o látin
liggja njokkra sturad í sýru (sait-
péturssýru, blandaðri vatrai). Þeg-
ar búið er að taka hana upp 'úr
sýrunni og hreinsa af herani lakk-
ið, þá kemur í ljós, að teilkn-
ingin, eiras og hún var rispuð með
stálod-dinum, er nú grafin raiður I
þynnuna. Sýran hefir náð að éta
sig niður í málmiran að eins þar
sem lakkhimnan var rispuð í
sundur. Sérstakur pren-tfarfi er
borinn á myndflötiran og strok-
inn aftur af, en þá situr farfinn
eftir í rjspunum. Prenitíuninni er
-hagað þanraig, að pappíriran tek-
,Ck>ðafoss4
fer héðan í kvöld kl. 10 tií
Hull og Haraborgar.
,Es|a4
fer héðan á föstudag 13.
september, síðdegis, vestur
og norður um land.
Vörur afhendist á mið- .
vikudag eða fyrix hádegi á
fímtudag.
Eftir þann tíma verður
ekki tekið við vörum.
Farseðlar óskast sóttir
sömu daga.
Eggert hefir verið éinra vetur
við nám suður í Múrach’en o-g
stundað þaiö með brennandi á-
huga og áunnið sér mikið tra|úst
hjá kenraurum sinium. Hann heflr
óven-ju næmar tilfimmingar fyrir
afstöðu lína og flata — „compo-
sitiion" — en það er aðalaíriði f
teikniragu og svartlist. Á sýningu
skólans, sem hann var á, þótta
myndir haras bera af ammara í
þU[í ttiliti, og keyptu listamenn
n-okkiar af horaum.
Er það mitotisvert, að Eggert
geti haldið námi áfram, era það
er nú ávalt þessi gamla saga, isem
þjáir svo marga námsiraeran —
auraleysið. b.
ur á sig litiran úr öllum stungum
og rispum. Önnur aðferð er sú,
að rissa með stáloddi í [lynn-
una eiras og hún kemur fyrir.
Stempremtun: Myndin er teikra-
uð með krít eða bteki, sem inrai-
[íeldur fitu, á eins toonar kalksteim.
Borið er yfir myn-dflötinn „gumnii
arabicum“ ásam-t saltpétursýrii og
steinnintn síðan vættur með hreinu
vatni. Eftir þetta hefir nú mynd-
flöturinn þann eiginleika, að ein-
ungis þeir staðir, sem feiti krítar-
innar eða bleksiras liggur á, taka
á móti þren-tsvertunni, auðir staðir
hrin-da henni- frá sér.
Tréskurðarmyradir: Teitonað er á
sléttara trékliossa eða liraoleum og
sk-orið upp úr þannig, að teiton-
ingira sjálf stendur upphleypt á
fletin-um.
Það gildir um alla svartlist að
venjulega eru að eiras örfá blöð
gefin út af sömu myradi'nni og
mótið svo eyðtiagt.
rréskurðarmyradir eru nú mikið
notaðar til þess að prýðá mieð
bækur iog geta orðið méð afbrigð-
um fagrar.