Alþýðublaðið - 09.09.1929, Blaðsíða 3
tt&ÞYÐUBBAÐIÐ
3
Borðhnífar riðfríir 0,85
Hnífapör 0,75
Silfurpleít, margar nýjar gerðir,
mjög ódýrt.
Verzlun
Jóns B. Heigasonar.
ÍBróttirnar i gær.
Ferþrautarmótið.
Kl. 5 í gær hófst ferjxra.utar-
mótiö og voru a& eins tv'eir feepp-
endur, þeir Haukur Einjarsson og
Einar S. Magnússom, báðáir úr K.
R. Mótið hófst með 1000 stiknia
hlaupi firá Barónsstig, og varð
Haukur fljótt fyrs>tjur, var haxnn
bæði betri hlaupari og hijóiredða-
maðua’ en Einar. Er þeir ktoimlu
að stedntamigainum og æfluðu í
bátana sýndi það ság, að Haukur
vajr ekki Itíkinu í því að fara xneð
ámrnar, enda varð Einar á undan
liionUm í sjóinin og hafði synt
50 st., eir Haukur lagðist til sunlda
en nú náði Haukur sér aftur, var
alt af smátt og smátt að draga
saman' með þeim félögum, og er
Einar hafði synt helming vegá-
ilengdarinnar (500 st.), var Haukur
að eins 25 st. á eftáir hionum. Og
eir 100 st. voru eftir af -vega-i
lengdiinni voru þeir orðnir jafniir.
Haukur varð þó á undan, 41 min.
19 sek., en Einar 41 mín. 32 sek.
Veður var ekki gott, itöluverö^uir
sfarmm af suðvestri, og má þatta
því heásta góður tímá. Þrisvar hefir
ferþrautin verið háð áður, og met-
ið er 36 mín. 7 sek. og á það
Sigurðxu' H. Matthíasson.
| Sundið.
; Eftir að ferþrautarmótiö hafði
verið háð fór fram 100 st. sund
fyrjr stúlkur. Fyrst varð Sigríður
Sigurjónsdóttiir (Á), 1 mín. 59,1
sek., öönur Þórunn Sveinsdóttir
(K. R.) og þriðja Lára Gríms-
dóttir (Æ.). Því næst fór fxam
(100 st. dnengjasuuid og varð
Magnús Magnússon (K. R.) fyrst-
;ur, og í 200 st. bringu&úndi varð
’Þórður Guðmíundsson (Æ.) fyrst-
ur.
Knattspyrnan
í gær fór þannig, að „Fram“
vann „Viking“ með 3:0 og „,Val-
ur“ vann Vestmannaeyinga með
4:0. — Ewginn 'kappleikur í
kvöld.
Um daigiiKKB ®g vegliia.
VÍKINGUR hddur fund kl. 81/2 í
kvöld á veujulegum stað.
Næturlæknir
( er í nótt ólafur Heigasion, Ing-
ólfsstræti 6, simi 2128.
Sveinbjðm Björnsson skáld
er 75 ána í dag. Hann á heítafa á
Iindaxgötu 27.
Heilsufarið
er alment gtott um land alt sam-
kvæmt laeknaskýrslum fytóx ágúst-
mánuð, mislángair helzt á Vestur-
landí. Binn maður á Siglufirði!
hefir veikst af augnsýki'nni „,Trac-
homa“. (Frá skrifstofii landlækn-
ásins.)
Sildveiðin.
Frá Akureyri e:r FB. símað:
Nokkur skip, sem hiætt voru sfld-
veiðum, eru farin út aftur.
Skólastjóramálið á Akureyri.
Þaðan er FB. símað: Ingimar
Eydal hefár verið settur skólastjóri
bamaskólans hér í vietur, í (staðil
Steinþórs Guðmundssonar. Snorri
Ságfúlsson skólastjóri á Flafteyri
sækir um kennarastöðu htgátaiairs
Eydals.
Veðrið.
K K(r. 8 í miorgun var 9 stiga háíti
í Reykjavík, en mestur hálti 10 ,s<tig.
þar sem veðurí.regnir greina hér
á 'latadi. Engám veðurspá var gerð
í morgun, þar eð Jón Eyþór&son
veðurfræðingur er veikur. Má elkki
k-ngi svo til gatiga, að veður-
Hvers vegna ern Weck-niðnr-
snðnglðs betri en ðnnnr?
Um pað spyr enginn, sem borið hefir
mmggPWBB.
Weck saman við önnur glös ogKþvíisíður hafi
hann reynt hvortveggju.
Weck-glösin eru úr sterku, bólulausu gleri.
Weck-glösin eru því ekki brothætt og springa aldrei við suðu.
Weck-glösin eru með breiðunx slípuðum börmum.
Weck-glösin eru lág, en við, sérstaklega vel iöguð fyrir kjöt, svið, kæfu,
blómkái o. II.
Weck-glösunum fylgir sterkur, pykkur gúmmihringur, sem endist iengi.
Weck-glösunum fylgir sterkur, ábyggilegur lokari.
Weck-gúmmíhringir fást alt af sérstakir.
í lélegum niðursuðuglösum getur maturinn skemst.
Weck-glösin bregðast aldrei og geta enzt æfilangí.
Weck-giösin kosta pó lítið meir en önnur glös.
Weck-glös Vs kgr. með hring og lokara kosta 1,50.
- 1 - - - - ~ - 1,75,
. — IV2 — 2,00.
— 2 — — — — — — 2,25.
Weck-glösin fást ait af hjá umboðsmanni Weck.
... . : ;
Langavegl 49. Vestnrgðtn 3. Baldnrsg. 11.
ÚTBOÐ.
Þeir, er gera vilja tilboð í efni og vinnu
á hita- og hrernlætis-lögnum í hið nýja hús
Mjölkurfélags Reykjavíkur, vitji uppdrátta og
og lýsingar í teiknistofu
EINARS ERLENDSSONAR.
fregnár falli niðuir, þó að einn
maður vefltíist éða fatlist frá á
annan hátt.
Iðnskólinn.
1 skýrslu Iðnskólans fyrir síð-
asta skólaár segir svo:
1 skölann innrituðust afls þeiita
skólaár 239 nemendur, þar af 33
x 4. bekk, 40 í 3. bekk, 55 í 2.
biekk, 92 í 1. bekk og 19 á nóms-
skeið í tefltnángtai og verklegum
æfingum, sem' haldið var fyrir
málaranema og sveina. Af þessuim
239 toomu 5 aldrei í sikólann,
einn inmritaðist að eiins tíl profs>
wpp í 3. bekk, en hafði aaxnars
lært tatan skóla, undir kenuara-
bendi þó, og er það í fyrsta simn
Kostakjor.
Það, sem eftir er af bréfsefna-
kössum og möppum, verður selt
næstu daga með 30—50% afslætti.
Einnig verða flestar aðrar vörur
seldar með 10% afsl.
Verzlim
Jóns 8. Helgasonar,
Lacgavegi 12.
í sögui skólans, að utanskólanem-
andi taíki próf u:pp í 3. befek. >Af
þieim 233, sem eftir em voru 2